Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 íbúð - skrifstofuhúsnæði. Til leigu er 2 hæð, 170 fm á.góðum stað í Garðabæ, í nýlegu húsi. Húsnæðið hentar vel fyrir skrifstofur og létta heildsölu eða 3 herbergja íbúð og skrifstofuhús- nípði. Hagstætt verð, engin fyrifram- gfeiðsla. Uppl. í síma 38414 kl. 19-21. Stór og falleg 2ja herb. íbúð við Boða- granda til leigu, leigist frá 15. mars. Lysthafendur leggi nöfn, uppl. og verðhugmynd inn á DV fyrir 7. mars, merkt „Boðagrandi 1000“. 15 fm gott herb. með sérinngangi og salerni til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73536. Herb. er til sýnis að Smyrilshólum 4 frá kl. 19 í dag. Keflavik. Parhús til leigu með 3 svefn- herb., stór stofa, sjónvarpsherb. og bílskýli. Leigist í 2 ár. Uppl. í síma 92-4933 á daginn og 92-3289 e. kl. 18. -Þ-----—— -------—-------------------- 2ja herb. ibúð í Breiðholti til leigu, sími fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 13“. Leiguskipti. 3ja herb. íbúð til leigu á Selfossi gegn 3ja herb. íbúð í Rvík. Uppl. í síma 99-2191. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Ungan reglumann vantar rúmgott herb. með aðgangi að snyrtingu eða einstaklingsíbúð í Árbæjarhverfi eða austurhluta borgarinnar. Uppl. í síma 671839 e.kl. 17. 'ðskum eftir 4 herbergja ibúð í Reykja- vík, Hafnarfirði eða Kópavogi strax. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-2648. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusamur kennari óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 54799. Óska eftir 2ja herb íbúð til leigu strax, góðri umgengni heitið, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 26945. ■ Atvinnuhúsnæói 100-120 fm iðnaðarhúsnæði með inn- keyrsludyrum óskast á leigu í Hafnar- firði. Uppl. í síma 54901. ■ Atvirma í boði Vinna = Tekjur. Viljum ráða traustan mann til að reka og sjá um bílþvotta- stöð. Hugmyndin er að viðkomandi vinni mikið og beri mikið úr býtum. Vinsamlegast sendið skriflegar uppl. með nafni og símanúmeri til DV, merkt „5022“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Tommahamborgarar óska eftir að ráða starfsfólk til starfa á matsölustöðum sínum, eingöngu er um að ræða fólk í fullt starf. Uppl. veittar á Tomma- hamborgurum, Grensásvegi 7, þriðjud. og miðvikud. milli kl. 14 og 16. Fiskvinna. Starfsfólk óskast til fisk- vinnslustarfa hjá Þorbirni hfi, Grinda- vík. Unnið er eftir bónuskerfi, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92-8078. Þorbjörn hf. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða stúlku til eldhússtarfa. Uppl. í síma 51810 og 651810 og á staðnum milli kl. 15 og 19. Skútan, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Mikil aukavinna. Iðnfyrirtæki, mið- svæðis í borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir, mikil aukavinna og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Veitingahús: Óskum eftir að ráða í eld- hús okkar í uppvask (vaktavinna). Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470. Óðinsvé, veitingahús, Óðins- torgi. Verkamenn-aðstoðarmenn. Óskum eftir mönnum til framleiðslustarfa, góð laun fyrir góða menn, mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 24260 milli kl. 8-16. Óskum að ráða konu til starfa við sam- lokugerð, daglegur vinnutími frá kl. 7.30 til 14. Uppl. á staðnum eða í síma 25122 fyrir 11.30. Brauðbær, samloku- gerð, Þórsgötu 17. Óskum eftir fólki til starfa við hús- gagnaframleiðslu, aðstoðarmönnum og smiðum. Uppl. í síma 52266 og á staðnum, Kaplahrauni 11, Hafnar- firði. Afgreiöslustörf-Laugarneshverfi. Af- greiðslustúlka óskast, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 35525 og 656414. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast til af- greiðslu- og pökkunarstarfa í mat- vöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2465. Veitingastaðurinn El Sombrero óskar eftir starfsfólki í sal, fastráðið, vakta- vinna, einnig eftir aukafólki. Uppl. á staðnum milli kl. 15 og 18, ekki í síma. Viltu starfa sjálfstætt? Til sölu auglýs- ingablað, góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2462. Óskum að ráða starfsmenn vana lóða- framkvæmdum, mikil vinna fyrir duglega menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2461. Óskum eftir að ráða vanan mann á Payloder strax, mikil vinna, frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2460. Útgerðarfélagið Njörð hf., Sandgerði, vantar fólk strax til starfa í fiskverkun og fiskimjölsverksmiðju. Uppl. í síma 91-19190 og 91-23900. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmann til starfa að degi til, enn- fremur fólk í hlutastörf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2466. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun okkar, vinnutími kl. 9-13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast strax. Uppl. í síma 51019. JL-húsiö auglýsir eftir starfskrafti í raf- deild. Umsóknareyðublöð á staðnum. JL-húsið, Hringbraut 121. Rösk stúlka, 17 ára eða eldri, óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi í kjör- búð. Uppl. í síma 18955 eftir kl. 16. Seltjarnarnesbæ vantar starfskraft í heimilishjálp hálfan daginn. Uppl. síma 612100 alla daga fyrir hádegi. Sendill óskast 4 tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi, þarf að eiga hjól. Uppl. frá 9-17 í síma 21704. Starfsfólk óskast til aðstoðar í eldhúsi, góð laun fyrir góðan starfskraft. Uppl. á staðnum. Kjötbær, Laúgavegi 34. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa strax. Matborðið, Bíldshöfða 18, sími 672770. Stýrimann og háseta vantar á bát til netaveiða sem gerir út frá Suðurnesj- um. Uppl. í símum 51897 og 52264. Viljum ráða ungan, laghentan mann til starfa strax. Uppl. í símum 651670 og 45412. Tveir röskir sölumenn óskast nú þegar til auglýsingasölu. Uppl. í síma 71780. Fulloröin kona óskast á heimili eftir hádegi á Seltjarnarnesi, þarf að vera ábyrg og barngóð, börnin eru á skóla- aldri. Nánari uppl. í s. 611872 e.kl. 17. ■ Atvinna óskast 24 ára maður með meirapróf óskar eft- ir góðri vinnu, er vanur vélamaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2468. Stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, laus strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 671288. ■ Einkamál Fullorðinn maöur, sem á íbúð og bíl, vill kynnast myndarlegri og reglu- samri konu, 50 til 60 ára, sem vini og félaga. Æskilegur áhugi fyrir harmón- íkuleik, söng og gömlu dönsunum. Svar með nafni, heimilisfangi, símanr. og mynd óskast sent DV fyrir kl. 17 nk. föstudag merkt „Tvö hjörtu". ■ Kermsla Ættfræðinámskeið. Fræðist um eigin ætt, heimildirnar og aðferðir við skráningu niðjatals og ættartölu. Ákjósanleg skilyrði til ættarrann- sókna. Ættíræðiþjónustan, sími 27101. Saumanámskeið. Örfá pláss laus. Að- eins 5 nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 18-20. Á sama stað svartur módelkjóll til sölu. ■ Skerrimtanir Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi, leikjum og uppákom- um. vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Hljómsveitin Týrol: Lifandi tónlist við öll tækifæri, eigum enn nokkrum kvöldum óráðstafað í mars og apríl. Hringdu strax í Gunnar, 651204, eða Ægi, 689182, og kvöldið er komið í lag. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við íjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. Vantar ykkur hljómsveit? Við eigum lausar helgar í mars, apríl og maí. Tríó Þorvaldar og Vordís. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fi. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. ■ Framtalsaðstoö Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, s. 686268, kvölds. 688212. ■ Bókhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf., Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166. ■ Þjónusta Þakpappalagnir. Er kominn tími á end- urnýjun á þínu þaki, þarftu nýlögn eða viðgerð? Gerum eldri þök sem ný. Við höfum sérhæft okkur í þakpappa- lögnum í heitt asfalt á flöt þök. Fagmenn með 12 ára reynslu. Hafðu samband við okkur og við munum gera verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Verkþjónustan, sími 71484. Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til varnar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sf., s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgérðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Pípulagnir. Getum bætt við okkur verkefnum, löggildir pípulagninga- meistarar. Uppl. í símum 34767 og 24862. Múrverk, flisalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öfiugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, s.s. nýsmíðum, breytingum, parketlögnum, hurðaísetningum, lofta- panil og veggjagrindum. Sími 54249. Veislumiðstöö Árbæjar, Hábæ 31, sími 82491. Úrvals fermingarveislur. 6 teg. kjöt, lax, 3 teg. síld, 4 teg. salat, 2 kaldar sósur, 1 heit. Uppl. í síma 82491. Veisluþjónusta. Vantar þig matreiðslu- menn til að sjá um veisluna? Allar nánari uppl. í símum 45993 og 73480 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Vantar þig smið? Tek að mér nýsmíði, breytingar og uppsetningar á ýmsu. Uppl. í síma 688147 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbörnum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, sköffum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Heilsuræktin, 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla 8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá- bært vöðvanudd, partanudd, sellolite- nudd. Verið velkomin. ■ Ökukerinsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird ’87. s. 22731. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86._________________ Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85._______________________ Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer._____________________________ Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493.______________________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 73232 og 77725, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen,________________________ Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ■ Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður - Trjáklippingar. Húsdýraáburður á góðu verði, dreif- ing ef óskað er, eyðum mosa. Góð umgengni, ráðleggingaþjónusta. Úði, sími 74455. - Geymið augl. Látið klippa garðinn. húsdýraáb., trjákl., lóðastandsetn. og öll almenn garðvinna. S. 12203 og 622243. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjameistari. Látið klippa garðinn. húsdýraáb., trjákl., lóðastandsetn. og öll almenn garðvinna. S. 12203 og 622243. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjameistari. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunbæ 60, 3.t.h., þingl. eigandi Guðbjörg Antonsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Sigurjónsson hdl„ Ævar Guðmundsson hdl., Kristján Stefáns- son hrl„ Sigurður Sigurjónsson hdl„ Gjaldheimtan I Reykjavík, Garðar Garðarsson hrl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunbæ 64, jarðhæð t.h„ tal. eigandi Elin Sigriður Óladóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 15.15. Uppboðsbeið- andi er Ólafur Gústafsson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Rauðási 16, hluta, talinn eigandi Guðmundur Unnsteinsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 15.45. Uppboðsbeið- andi er Sigríður Jósefsdóttir hdl. ______________________Borgarfógetaembaettið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Stýrimannastíg 3, risi, tal. eigandi Elín Bjarna- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur eru Jón Magnússon hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Árni Guðjónsson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vogi við Stórhöfða, þingl. eigandi SÁÁ, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigmundur Böðvarsson hdl„ Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. __________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þórsgötu 8, hl„ þingl. eigandi Jón Stefáns- son, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Útvegsbanki Islands. •41 Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Bólstaðarhlíð 32, kjallara, þingl. eigandi Jóhann Þorvaldsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. mars '87 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Búnaðarbanki jslands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.