Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987. Dægradvöl Útrás fram- haldsskólanema I febrúar hafa staðið yfir í fram- haldsskólunum menningar- og starfsvikur með léttu ívafi og nefna skólamir þessar vikur ýmsum nöfnum, svo sem sæludaga eða imbrudaga, eins og Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ gerir. ingar 2.-7. mars meðan imbmdag- ar skólans standa vfir. Snöruðu upp hljóðstofu I samtali við þrjá höfuðpaura útvarpsráðsins í FG. Valdimar Óskarsson. sem segir sig vera sjálf- yrði ansi kostnaðarsöm svo að Valdimar og Björgvin Stefánsson, sem er forseti nemendafélagsins, fóm í það að safna fé hjá fyrirtækj- um í Garðabæ til að létta undir og hefur það gengið nokkuð vel. Jafnframt var hafist handa við notum sem kennslustofa í fjöl- miðlafræði en FG er einn af fáum skólum sem bjóða upp á kennslu í því fagi. Nemendur eru allt í öllu Öll vinna og efhi er lagt til af ung. Fréttir flytja þeir einnig en aðal- uppistaðan eru léttir og skemmti- legir þættir með tónlist, að ógleymdri beinni línu þar sem nemendur og aðrir geta hringt inn kveðjur og óskalög svona rétt eins Texti: Dröfti Hreiðarsdóttir DV-myndir: Kristján Ari Eitt af því sem framhaldsskól- amir hafa sameinast um er út- varpsfélag og hafa nemendur skólanna skipst á um að senda út efni. Það kom í hlut Fjölbrautaskól- ans í Garðabæ að sjá um útsend- an útvarpsstjórann. Ragnar Vil- hjálmsson. Magnús Guðmundsson og Asgeir Stefánsson, sem allir eru meðlimir útvarpsráðsins, kom fram að hugmyndin að hljóðstof- unni kviknaði fyrir nokkm. Fljót- lega varð ljóst að framkvæmdin að setja sjálfa hljóðstofuna upp i skólanum og eftir því sem strák- amir sögðu var .Iögð nótt við dag og hljóðstofunni snarað upp á ör- fáum dögum. Afraksturinn var stór og góð hljóðstofa sem kemur að góðum nemendum skólans. Yfir þrjátíu þáttagerðarmenn em viðriðnir Utrásina þessa vikuna og státa nemendumir af frumsömdu út- varpsleikriti sem þeir fluttu síðast- liðinn þriðjudag og vom fyrstir framhaldsskólanna með þá nýj- og stóm útvarpsstöðvamar gera. í plötusafninu eru á annað þúsund plötur sem allar em í eign nem- enda. Ánægð með árangurinn Strákarnir í útvarpsráðinu : : jiggpj Útvarpsráðið samankomið við hljóðnemana: Valdimar Óskarsson, Ragnar Vilhjátmsson og Magnús Guðmundsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.