Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987. 33 Dægradvöl Hljóöstofan var sett upp í snarhasti innan skólans og verður nýtt sem kennslustofa í fjölmiðlafræði. LAUS STAÐA Við Háskóla islands er iaus til umsóknar staða deildar- stjóra í sameiginlegri skrifstofu verkfræðideildar og raunvísindadeildar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu og geta nýtt sér tölvur við almenna stjórnsýslu, skrán- ingu gagna og notkun þeirra. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður V. Frið- þjófsson deildarstjóri, Háskóla íslands (sími 25695). Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. ásamt gögnum um menntun og störf. 2. mars 1987, Menntamálaráðuneytið. UTBOÐ Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands óskar eftir tilboðum í breytingar og innréttingar á tveimur sjúkrabílum. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu deildarinnar, Öldugötu 4, gegn 1500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu RRKÍ fyrir kl. 16.00 föstudaginn 20. mars. REYKJAVÍKURDEILD RKÍ Rauði Kross'lslands sögðu fyrsta útsendingardaginn hafa gengið vonum framar og að skólastjórinn væri mjög ánægður með útkomuna. Þeim finnst þetta mjög þroskandi og lærdómsríkt og töldu sjálfsagt að allir framhalds- skólar hefðu slíka aðstöðu. Valdimar, Ragnar og Magnús sögðu Forseta nemendafélagsins eiga heiður skilinn fyrir ómetan- legan stuðning og aðstoð á allan hátt. Fjör og flandur Fyrir utan útvarpsrásina eru margar uppákomur í boði. Nem- endur heimsóttu t.d. Bláa lónið og Keflavíkurflugvöll einn daginn. Þá er starfandi matreiðsluhópur sem sér nemendum fyrir næringu í skólanum. Einnig er kynning á námi erlendis, dulrænn hópur með Ævari Kvaran er starfandi og kennsla í förðun og skrautskrift, svo eitthvað sé nefrit. Árshátíð og ræðukeppni eru há- punktar vikunnar en FG keppir til úrslita á móti MR í væntanlega mjög spennandi og tvísýnni ræðu- keppni í Háskólabíói á föstudag. Sem dæmi um áhuga og gleði nemenda voru þeir búnir að breyta hinum klassísku umsögnum rnn dagana, eins og mánudagur til mæðu og þriðjudagur til þrautar, í mánudagur er dagur gleði og bjartsýni, þriðjudagur er dagur kátínu og gleði, miðvikudagur er næs og kammó, fimmtudagur er dagur fjörs og frábærlegheita, föstudagur er tviræður dagur og laugardagur er dagur hinna gest- risnu! %|gas STERKIR sma STERKIR IWij TRAUSTIR ^5|P5? Vinnupallar frá BRIMRAS Kaplahrauni 7 65 19 60 Hn Wuii iiwbi^ ■íwiii iMýií ■fBMBÍBli i-Miöii iiHÐi iiBBii iíWMi Di ijjji • ■iin líMSli I ÆMi idWi iíhBMi iIi iMBDIi Di iBÍIi iCli 1(111 ili ■! „HVAR ER ÞAÐ?“ „NÚ, í KÓPAVOGI." „JÁ, EN HVAR í KÓPAVOGI?“ „Á SMIÐJUVEGI 28.“ „HVAR?“ „RÉTT HJÁ BYKO OG KRON STÓRMARKAÐNUM.“ „EN HVAR?“ HÉR. „EN ÉG VEIT AÐ ÞAR ERU TIL FÖT Á ALLA FJÖLSK., NÝJASTA TÍSKA OG FLOTT FÖT, MEaU ÓDÝRARI, EINS GOTT AÐ HAFA ALLT Á HREINU OG FYLGJAST MEÐ.“ Opið: virka daga kl. 10-18 Föstudaga kl. 10-19 Laugardaga kl. 10-16 Smiðjuvegi 2, Kópavogi Simar 79866, 79494

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.