Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
Stjömuspá
35
Ölmusu. . . ölmusu . . . handa fátæklingi, herra.
Vesalings Enuna
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Suður var ákaflega vonsvikinn í
spilinu í dag, hann tapaði ágætri
slemmu á vondri legu og hefði spilið
ekki komið fyrir í sveitakeppni þá
væri hann ennþá óheppnasti maður
í heimi.
S/N-S
A72
DG107
A965
G2
DGIO 98653
53 42
G1073 2
K984 D7653
K4
Sagnir Suður AK986 KD84 A10 voru þannig: Vestur Norður Austur
1H pass 3 H pass
4 G pass 5 H pass
6H pass pass pass
Vestur spilaði út spaðadrottningu
og „óheppni sagnhafmn drap á kóng-
inn og tók tvisvar tromp. Síðan tók
hann tvo hæstu í tígli en setti upp
mikinn fýlusvip þegar austur var
ekki með í seinni tígulinn. Þótt það
væri of seint þá reyndi hann að vinna
spilið. Hann tók spaðaás og trompaði
spaða, spilaði síðan laufaás og laufa-
tíu í þeirri von að austur lenti inni.
Vestur drap hins vegar á kónginn
og spilaði tígulgosa. Einn niður.
En hvernig gat suður unnið spilið?
Eins og fyrr drepur hann á spaða-
kóng, tekur tvisvar tromp, síðan
tígulkóng. Þá er spaðaás tekinn,
spaði trompaður og laufaás og meira
lauf. Ef vestur drepur þá verður hann
að spila sér í óhag í tíglinum og spil-
ið er unnið.
Drepi austur hins vegar laufaslag-
inn þá verður hann að spila í tvöfalda
eyðu og spilið er líka unnið.
Skák
Jón L. Ámason
Ungverski stórmeistarinn Laszlo
Szabo verður sjötugur síðar í þessum
mánuði. Nú í febrúar tók hann þátt
í allsterku alþjóðlegu skákmóti í
Bern í Sviss og stóð sig prýðilega -
fékk 50% vinningshlutfall. í þessari
stöðu hafði hann hvítt og átti leik
gegn júgóslavneska stórmeistaran-
um Cebalo:
41. Hc5! og svartur gafst upp því
að hann getur ekki lengur stöðvað
hvíta frelsingjann.
Geller og Campora urðu efstir á
mótinu með 8 v. af 11 mögulegum.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan . sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta
apótekanna 27. febr. - 5. mars er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 -18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartínú
Landsspitali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. -sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vifdsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
U
Það var frábært að vinna þessa keppni, en verðlaunin
eru ferð fyrir tvo til Hawaii.
LáUi og Llna
Stjörnuspáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vatnsberar vilja skipulagt líf sem gæti gert morguninn
mjög erilsaman. Það besta sem þú gerðir væri að skipu-
leggja sjálfan þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Ef þú hefur eitthvað ákveðið markmið í dag sláðu þá
ekkert af kröfunum. Þú ættir að ná góðum úrlausnum
fyrir hádegi, það verður erfiðara að eiga við fólk þegar
líða tekur á.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur mikla möguleika á einhverju áhugaverðu. Þú
gætir verið dálítið viðkvæmur í gagnrýni svo þú skalt
velja félagsskapinn með varkárni. Þú fílar þig ekki í stór-
um hópi.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Eitthvað verður til þess að dagurinn verður þokukenndur
og óákveðinn. Stundum er betra að tveir taki á hlutunum
en einn því betur sjá augu en auga. Þú ættir að drífa þig
út á meðal fólks.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú ættir að hlusta á skoðanir annarra, sérstaklega varð-
andi raunsæja hluti. Fjölskyldan verður sérlega skilnings-
góð og þér innan handar.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú finnur að þú ert metinn meira en þú bjóst við. Þú
mátt búast við meiri tíma fyrir sjálfan þig og þínar tóm-
stundir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir tekið upp vitlausan þráð og gæti það valdið þér
óþægindum. En enginn skaði skeður ef þú ert bara fljótur
að átta þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður meyjunni að falli að taka of mörg verkefni í
einu því þá verður allt óklárað. Varastu þetta því vænting-
arnar eru miklar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gleðstu ekki of snemma yftr einhverju máli sem þú heldur
að sé búið því það er það ekki alveg. Annars þyrftirðu
að breyta áætlunum þínum í samræmi seinna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta er ekki dagur breytinganna. farðu ekki út fyrir það
sem þú veist og kannt. Rútínuvinnan og heimilislífið er
þér næg fylling.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er betra fvrir þig að dunda þér einn með þínar tóm-
stundir eða eitthvað heldur en að vera í hópi sem gæti
orðið óþolandi að þínu mati. Efldu vitneskju þina varð-
andi það sem þú hefur áhuga á.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gamalt vandamál sem kannski hefur aldrei horfið skýtur
upp kollinum. Vertu viss um að koma því á hreint í þetta
sinn því það gæti orðið ansi þrálátt. Þú ert mjög vaxandi
í starfi.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími'51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sínti 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akurevri. sími 23206. Keflavik.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími
36270.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Opnunartimi ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9-21, sept. apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13 19.
sept. apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbrnut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30 16.
Krossgátan
/ 2 í> J 7
2 9
10 ii J 14
/3 1 1T*
)b W* 1
IZ J<7 to SP
2T" 23
Lárétt: 1 undanhald, 8 barn, 9 tóma,
10 fætt, 12 mylsna, 13 slá, 14 barð,
16 önglar, 18 vondan, 20 mynni, 22
stóra, 23 lengja.
Lóðrétt: 1 spil, 2 loðna, 3 tryllti, 4
hey, 5 dulan, 6 hreyfast, 7 hög, 11 *.
ílát, 14 nabbi, 15 málmur, 17 ílát, 19
féll, 21 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ljúf, 5 ýsa, 8 aurum, 9 tu,
10 granir, 12 átu, 13 drap, 15 liðug-
ur, 17 fruma, 19 mó, 20 arg, 21 ýta.
Lóðrétt: 1 lag, 2 jurtir, 3 úr, 4 fundu,
5 Ymir, 6 strauma, 7 aum, 11 auðug,
12 álfa, 14 próf, 16 gat, 18 mý. *-