Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
37
Halldór Júlíusson, veitingamaður í Glæsibæ, sá um veitingarnar að venju
sem voru ekki af lakara taginu.
Sviðsljós
af Mónakó
Arviss fj ár öflun Eldborgarmanna
Kiwanisklúbburinn Eldborg hélt Farkostur félagsmanna - Eldborg-
sína árvissu fjáröflunarhátíð með in HF - bar uppi sjávarréttahlaðborð
sjávarréttaveislu í Veitingahúsinu sem Halldór Júlíusson, veitingamað-
Glæsibæ síðastliðinn laugardag. ur í Glæsibæ, sá um að útbúa - en
Hátt á þriðja hundrað manns mættu skipið er svo einnig smíðað af félags-
þannig að ófáar krónurnar söfnuðust mönnum sjálfum. Málverkaupphoð
til styrktar Sjónstöð Islands. með verkum hinna ýmsu listamanna
Eldborgin er starfandi í Hafnarfirði íslenskra gaf af sér ófáa aura líka
og heiðursgesturinn að þessu sinni - en sem áður sagði rennur allur ágóð-
Matthías Á. Mathiesen - er ef til inn til styrktar sjónskertum. Sjón-
vill mestur Gaflarinn þeirra allra því stöð íslands fær þarna styrk úr
að hans eigin sögn var langalangafi styrktarsjóði klúbbsins til tækja-
hans frá Gafli í Víðidal. kaupa.
Ekki komust allir sjávarréttirnir fyrir í Eldborginni því úrvalið var mikið. Á
myndinni má meðal annarra þekkja Guðmund Óla Ólafsson, Árna Sverris-
son, Marinó Þorbjörnsson og Elvar Berg Sigurðsson.
Heiðursgesturinn var barnabarnið frá Gafli i Víðidal - Matthías Á. Mathie-
sen. Til hliðar við hann eru Guðmundur Óli Ólafsson flugumferðarstjóri,
Sigurður L. Jónsson, forseti Eldborgar, og Ragnar Valdimarsson, formaður
sjávarréttadagsnefndarinnar.
Þétt setinn bekkur Kiwanisbræðra - Skúli Nilsen, Sigurður Tómasson, Sigur-
berg Sveinsson, Þórður Júlíusson, Gunnar Kristinsson og Þorlákur Skafta-
son.
Nágránnarnir í suðri halda því
fram að Þýskararnir séu stórgert
fólk með afbrigðum en landsmenn
sjálfir í landi Hitlers eru ekki á
sama máli. Meðfvlgjandi mynd
sýnir sætu stelpurnar i Dússeldorf
fagna á hinni árlegu uppskeruhátíð
Rínarlandanna sem lialdin var í
kringum helgina. Kverisurnar eru
á hraðferð í leit að hentugum
karlpeningi sem lagður er flatur á
staðnum og hálsbindið skorið af
kappanum í einum grænum hvelli.
Nánari upplýsingar um það sem á
eftir fylgir liggja svo ekki fvrir
ennþá.
Símamynd Reuter
býr núna í Parísarborg með börn-
unum tveimur - Andrea og
Charlotta. Hún er einmana og
eina tilbreytingin er þegar þau
þrjú fara i gönguferðir um garð-
ana í Paris með lífvarðaflokkinn á
hælunum. Eiginmaðurinn, Stef-
ano, gafst upp á að leika fyrir-
myndarföður og sneri sér að
kappakstri og kvenfólki á nýjan
leik. Sagt er að Karólína muni
ekki gefa þetta hjónaþand upp á
bátinn opinberlega - hún hafi í
hyggju að reyna að fylla í eyðuna
sem Grace, móðir hennar, skildi
eftir sig og láta móðurskyldurnar .
og furstadæmið ganga fyrir eigin
hamingju.
er ennþá þurr á hnefanum eftir
að hann yfirgaf meðferðarheimili
Betty Ford í Bandaríkjunum. Þar
þoldi hann ekki við nema í örfáa
daga og karli gefin lítil von til að
ná heilsu án þess að leita sér
meiri hjálpar við ofneyslu vímu-
efna. Hann er kokhraustur að
venju, segist ekki þola afskipti
annarra af sínum málum en hann
verði væntanlegu barni sínu
hreint alveg ágætur faðir. Fyrir
dyrum stendurtæplega eins mán-
aðar löng hljómleikaferð sem
eiginkonan, Kerry, getur ekki farið
í vegna barnsburðarins og segja
vinir hjónanna kraftaverk verða
að gerast ef Jerry byrjar þar ekki
neysluna með engu minna krafti
en áður. Og þá er dauðinn vís.
Liza Minnelli
á i málaferlum því hálfsystir henn-
ar - Christina Minnelli Miro -
hefur stefnt henni vegna erfða-
skrárinnar sem faðir þeirra lét eftir
sig. Þar segir að Liza skuli fá
meirihluta eignanna eftir hans
dag, Christina ekki nema örlítinn
hluta og það vill hún ekki sætta ,
sig við. Liza hafði áhrif á karlinn,
föður þeirra, á banasænginni,
segir Christina en annars vildi sá
gamli að þær skiptu öllu bróður-
lega bæði fyrir og eftir hans dag.
Liza er vellrík fyrir en systirin berst
í bökkum, er einstæð móðir meó
tvö ung börn á sínu framfæri.