Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Side 38
38
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
Leikhús og krákmyndahús
Útvarp - Sjónvarp
I.KIKFf'IAG
RKYKIAVÍKUR
SÍM116620
<&4<B
I kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
eftir Birgi Sigurðsson.
Fimmtudag kl. 20, örfá sæti laus.
Laugardag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 11. mars kl. 20.00.
Ath. Breyttur sýningartími.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SKM
dJI
öfLAEl’j^
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Fimmtudag kl. 20.00, uppselt.
Laugardag kl. 20, uppseit.
Þriðjudag 10. marskl. 20. Örfásæti laus.
Miðvikudag 11. mars kl. 20.00, uppselt.
Föstudag 13. mars kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 15. mars kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 17. mars ki. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
simi 16620.
Miðasala í Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 1. april i sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu simtali. Aðgöngumiðar erú þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.30.
rF==^i:,k|'!(Á==3i
ÍSLENSKA
ÖPERAN
AIDA
eftir
G. VERDI
Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00,
uppselt.
Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00,
uppselt.
Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00.
Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar:
Sýning föstudag 20. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00.
Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00.
Sýning Sunnudag 29. mars kl. 20.00.
, Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Simapantanir á miðasölutlma og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna.
Opin alla daga kl. 15-18.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
19. sýning sunnudag 8. mars kl. 16.00.
20. sýning mánudag 9. mars kl. 20.30.
Sýningum fer að fækka.
Miðapantanir allan sólarhringinn i sima
14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall-
grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00,
mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum
frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Austurbæjarbíó
Ég er mestur
Sýnd kl. 5. 7 9 og 11.
Brostinn strengur
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Lögmál Murphys
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bíóhúsið
Sjóræningjarnir
Sýnd kl. 5. 7.05. 9.10 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Bíóhöilin
Njósnarinn Jumpin Jack
Flash
Sýnd kl. 5.7.9.11. Góðir gæjar
Srnd-kl. 5. 7. 9 og 11.
Flugan
Svnd kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Peningaliturinn
Sýnd kl. ö og 7.
Lucas
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Krókódíla Dundee
Svnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Háskólabíó
Ileppinn hrakfallabálkur
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Laugarásbíó
Eftirlýstur lífs eða liðinn
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Einvígið
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11,
Bönnuð innan 16 ára.
E.T.
Sýnd kl. ö og 7.
Lagarefir
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
Skytturnar
Sýnd kl. 3. ö. 7. 9 og 11.lö.
Ferris Bueller
Svnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og
li.05.
Eldraunin
Sýnd kl. 3. 5. 7. og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
Bryntrukkurinn
Endursvnd kl. 3.15. 5.15 og
11.15.
Nafn rósarinnar
Sýnd kl. 3.10. 6.10 og 9.10.
Mánudagsmyndir alla daga
Til hamingju með ástina
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
Stjörnubíó
Stattu með mér
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Blóðsugur
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Öfgar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Kærlæksbirnirnir
Sýnd í A sal kl. 3.
Völundarhús
Sýnd í B sal kl. 3.
Tónabíó
Vitisbúðir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Þjóðleikhúsið
115
Hallæristenór
Fimmtudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.00.
Aurasálin
Föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Barnaleikritið
RVmta i
RuSLaHaUgn^
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
Sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Litla sviðið
(Lindargötu 7):
GÆTTUÞÍN
og
Fimmtudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Simi 1-1200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tókum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð
korthafa.
ÁSKRIFENDA
ÞJÚNUSTA
KVARTANIR
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl 9-20.
Laugardaga kl. 9-14.
SIMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022 j
%WWKWWKKKKIIIIIIIIII11IH1l<r
Berðu ekki við
tímaleysi
„ í umferðinni.
Það ert sem situr undir stýri.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Að undanförnu hafa ýmis námskeið verið í boði fyrir þær konur sem telja sig
þurfa á sjálfsstyrkingu að halda. En spurningin er hvers vegna?
Stöð 2 kl. 20.00:
Hafa konur
vanmáttarkennd?
Ágreinings- og hitamál líðandi
stundar í Opinni línu á Stöð 2 að þessu
sinni er um hvort konur þjáist af van-
máttarkennd? og ef svo er hvers
vegna? og hvað er til ráða? Bryndís
Schram mun stjórna þessum þætti.
Gefst fólki kostur á að hringja i síma
673888 og bera upp spumingar sem
Bryndís mun svo reyna að leita svara
við.
RÚV kl. 17.40:
„Sinfón-
ískur
dans“
Ríkisútvarpsmenn eru iðnir við kol-
ann í flutningi á tónlistarverkum eftir
hina frægu gömlu og góðu meistara
sem er meðal þess sem á dagskrá verð-
ur á síðdegistónleikum þeirra. Fyrst
verður fluttur sinfónískur dans op. 4
eftir hinn fræga norska meistara Ed-
vard Grieg. Sinfóníuhljómsveitin í
Björgvin ílytur verkið og stjómandi
er góðvinur okkar, Karsten Andersen.
Að því búnu verður fluttur fiðlukon-
sert nr. 2 í d-moll eftir Henryk
Wienawski, Itzhak Perlman og Fíl-
harmóníusveit Lundúna leika, Seiji
Ozawa stjómar.
Að undanförnu hafa ýmis námskeið
verið i boði fyrir konur sem telja sig
þurfa á sjálfsstyrkingu að halda, ýmist
áður en þær fara út á vinnumarkaðinn
eða þegar þær ætla að klifra hærra
upp í metorðastiganum. Og einmitt
þess vegna verður þetta mál kmfið til
mergjar á Stöð 2 í kvöld, eða allavega
gerð heiðarleg tilraun til þess að kom-
ast að raun um hvað veldur.
Sinfónískur dans eftir norska meistar-
ann Edvard Grieg verður fluttur á
siódegistónleikum Ftíkisútvarpsins.
Stöð 2 kl. 21.50:
Einn skór gerir
gæfumuninn
Robert Mitchum leikur laganna vörð
sem kemst að þvi að einn skór getur
gert gæfumuninn.
Kaldir karlar á borð við Robert
Mitchum og Mel Ferrer ásamt fröken
Angie Dickinson verða í aðalhlutverk-
um í bandarísku bíómyndinni sem
sýnd verður í kvöld á Stöð 2. Leik-
stjóri hennar er William Hale.
Laganna vörður (Mitchum) tekur
að sér að rannsaka sviplegt dauðsfall
konu nokkurrar. Mál hennar kemur
upp að nýju seint og um síðir þar sem
þá leikur grunur á að ekki hafi verið
um sjálfsmorð að ræða heldur blákalt
morð. Gmnur fellur á ýmsa menn sem
tengjast undirheimaviðskiptum þar til
hringurinn þrengist í lokin og upp
komast svikin. Einn skór gerir gæfu-
muninn.