Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Blaðsíða 40
r
Hafir þú ábendingu um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er
notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrifft - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
Tlllögur LÍÚ:
Stjórn á fram-
boð á Þýska-
Jandsmarkað
Stjóm Landssambands íslenskra út-
vegsmanna samþykkti í gær að leggja
til við sjávarútvegsráðuneytið að
komið verði á ákveðinni stjórnun á
ferskfiskútflutning til Þýskalands.
Breski markaðurinn var ekki tekinn
með í þetta. Hugmyndir Landssam-
bandsins eru þær að gámaútflytjendur
tilkynni til sambandsins á föstudegi
hvað þeir ætli að flytja mikið út næstu
viku á eftir. Skrifstofa sambandsins
fylgist með ástandi markaðarins og
gefi útflytjendum upplýsingar um verð
og horfur. Með þessu móti er hægt að
stýra þvi nokkuð hve mikið fer á
markaðinn, eða að minnsta kosti að-
vara menn ef sýnt þvkir að um offram-
-^ið verði að ræða.
Bresku fiskmarkaðirnir eru ekki
teknir með og ekki gert ráð fyrir stýr-
ingu á þá til að byija með. Heldur er
ekki gert ráð fyrir að stýring verði á
siglingum togara eða annaira fiski-
skipa. þetta nær eingöngu til gámaút-
flutningsins.
I tillögum sambandsstjórnarinnar er
ekki gert ráð fyrir að sambandið hafi
vald til að stöðva útflutning þótt sýnt
sé að um offramboð á markaðnum sé
að ræða heldur verði aðeins um upp-
lýsingabanka að ræða. Loks er gert
'trtð fýrir tilraun til 3ja mánaða. í dag
mun stjórn Landssambands útvégs-
manna leggja þessar tillögur sínar
fyrir sjávarútvegsráðherra. -S.dór
Brotist inn í Garðsapótek:
Þúsundum af lyfja-
töflum var stolið
Brotist var inn í Garðsapótek að-
faranótt þriðjudagsins og þaðan stolið
þúsundum af lyfjatöflum. Var hér að-
allega um diazepam. valíum og
amfetamíntöflur að ræða, auk nokk-
urs magns af mogadon og öðrum
róandi og örvandi lyfjum.
I sama húsi og Garðsapótek er við
Sogaveginn er einnig fyrirtækið
Strandberg hf. Virðast innbrotsþjóf-
amir fyrst hafa farið þar inn, brotið
upp hurðir en litlu stolið. Síðan var
farið inn í Garðsapótek. -FRI
LOKI
Þá er að fara að framleiða
fyrir tíu þúsund kallinn!
Þrjátíu barna
heimili seld
einkaaðilum?
Borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð
Oddsson, telur koma til greina að
selja einkaaðiium helminginn af 60
bamaheimilum borgarinnar og efiia
þannig til samkeppni um hagkvæm-
an rekstur þeirra. Jafiiframt vill
hann kanna hvort ekki borgi sig að
greiða foreldrum fyrir að gæta bama
sinna heima, 10 þúsund krónur á
bam, en það er framlag borgarinnai-
vegna bams á bamaheimiB.
Þetta kom fram í máli borgarstjóra
sem sat við spjailborð með fleirum á
viðskiptaþingi Verslunarráðsins í
gær. Davíð sagði meðal annars að
vel gæti borgað sig fynr foreldri með
til dæmis þrjú böm að fá greiddar
30.000 krónur heim á mánuði í stað-
inn fyrir að sækja vinnu fyrir sama
kaup og kosta af því kaupi gæslu
bama sinna á bamaheimili.
Ef þetta er kona og konan er dug-
leg getur hún svo bætt bami við og
fengið 40.000 krónur á mánuði i kaup
frá borginni fyrir uppeldi bama
sinna, sagði Davíð Oddsson. Hann
sagði að einnig kæmí til ábta að
færa rekstur skóla að hluta til á
hendur einkaaðilum. Þá sagðist
hann ekki hitta þann bankastjóra
Landsbankans sem hefði með við-
skipti við borgina að gera öðruvísi
en að bankastjórinn legði til að
en borgin leggur 160 milljónir með
rekstrinum á ári eða bálfa milljón
króna á dag.
Jónas Haralz landsbankastjóri
leiðrétti borgarstjóra og sagðist
leggja að honum að koma á sam-
keppni um þessa þjónustu við
borgarana. -HERB
Við komuna til Kaupmannahafnar
Hermannsson og Lisbeth Schliiter.
Veðrið á morgun:
Skúrir um
sunnan- og
austanvert
landið
Á fimmtudaginn verður sunnan-
og suðvestanátt og skúrir um
sunnan- og austanvert landið en
sunnan- og suðaustanátt og að
mestu úrkomulaust í öðrum lands-
hlutum. Hiti verður á bilinu -4 til
6 stig.
$
12,6% hækkun bænda:
Gatiðer .
um 200
milljónir
4
Ef ríkið greiðir með einhveijum
hætti niður þá 12,6% hækkun á laun-
um bænda, sem sexmannanefnd frest-
aði um mánaðamótin, mun það kosta
einhvers staðar í nánd við 200 milljón-
ir króna það sem eftir er ársins.
Mismunandi leiðir koma til álita og
er talsverður munur á kostnaði við
þær. Utreikningar liggja ekki fýrir.
Niðurstaða sexmannanefridar, sem
ákveður kjör bænda og búvöruverð,
varð sú að laun bændanna ættu að
hækka um 20,6% í kjölfar kjarasamn-
inganna í desember. Síðan ættu að
bætast við 2% 1. mars, eins og á hinum
almenna vinnumarkaði. Vegna til-
mæla ríkisstjórnarinnar voru laun
bænda ekki hækkuð um nema 10%
1. mars, sem olli að jafnaði um 5%
hækkun á búvöruverði. Þá vantar '
12,6% launahækkun upp á, sem leiða (
myndi til um 6% búvöruverðshækk-
unar, ef ekki kemur til niðurgreiðslna |
af einhveiju tagi.
-HERB,
4
14
4
4
*
4
á
gærkvöld, f.v.: Edda Guðmundsdóttir, Schluter, Steingrímur
Símamynd: Haukur L. Hauksson
Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmarmahö&i:
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra og kona hans, Edda, komu í |
opinbera heimsókn til Danmerkur í
gærkvöld. Tóku Poul Schlúter forsæt-
isráðherra og Lisbeth, kona hans, á
móti þeim á flugvellinum.
Dagskrá heimsóknarinnar hefst í j
dag klukkan hálfellefu þegar Stein-
grímur mun eiga viðræður við Poul
Schlúter. Að sögn danskra fjölmiðia I
verður ekki síst fundur Steingríms og |
Gorbatsjovs í Moskvu meðal umræðu-
efnanna. íslenskir námsmenn í
Kaupmannahöfn hafa boðað mótmæli I
við ráðhúsið á hádegi á morgun vegna
skerðingar á námslánum og um kvöld-
ið er fundur Steingríms með náms-
mönnum í húsi Jóns Sigurðssonar.