Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1987, Side 21
FÖSTUDAGUR 6. MARS 1987.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gínur óskast. Uppl. í síma 611277 til
kl. 18 og eftir kl. 20.
Óska eftir ódýru hjólhýsi (kaffiskúr).
Uppl. í síma 50575.
■ Verslun
Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar,
500 litir, tvinni, föndur, smávörur.
Traustar saumav. m/overíock, 13.200.
Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632.
Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar.
Saumum eftir máli. Breytum og gerum
við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, s. 15644.
Útsala á gluggatjöldum og bútum, verð
frá 70 kr. metrinn. Brautir og stangir,
Ármúla 32, sími 686602.
■ Fatnaður
Fatab'reytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
■ Fyiir ungböm
Til sölu svalavagn, 1500, Emmaljunga
kerra, 5000, barnarimlarúm með dýnu,
1500, barnarúm með dýnu, 1500, burð-
arrúm, 700, Rafha eldavélahellur,
2000. Uppl. í síma 27053 e.kl. 17.
Brún barnakerra með svuntu og skermi
til sölu, kerrupoki getur fylgt, einnig
rauður Hokus Pokus stóll. Vel með
farið. Uppl. í síma 38037.
■ Heimilistæki
Siemens eldavél til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 29612.
■ Hljóðfæri
Innan við ársgamall rafmagnsgítar til
sölu ásamt tösku, á sama stað einnig
nýr Boss Heavy Metal effect. Vantar
50 til 100 vatta bassamagnara, skipti
möguleg. Uppl. í síma 97-2285.
Píanóstillingar, viðgerðir og sala,
greiðslukortaþjónusta, Eurokredit.
Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17,
sími 11980 frá kl. 16 til 19.
Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og
pantanir í síma 16196. Sindri Már
Heimisson hljóðfærasmiður.
Yamaha AE 2000 jassgitar til sölu,
toppmódelið frá Yamaha, gott eintak,
verð 45-50 þús., einnig nýr Toshiba
CD spilari á 15 þús. Uppl. í síma 22391.
M Hljómtæki
Philips CD 204 leysispilari til sölu. Til
greina kemur að láta hann upp í kaup-
verð tölvu. Uppl. í síma 51944.
■ Húsgögn
Nýlegt sófasett til sölu, einnig góð Sin-
ger saumavél í skáp. Uppl. í síma 36025
milli 13 og 18 á laugardag og á sunnu-
dag 92-3918.
Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, úr
dökkri hnotu, vel útlítandi, samkomu-
lag um verð. Uppl. í síma 50900.
Hjónarúm til sölu, 1,50x2, dökkbrúnt
úr bæsaðri eik, verð 5000 kr. Uppl. í
síma 77839.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, ásamt 2
borðum (hornborði og sófaborði).
Uppl. í síma 92-1541.
Nýtt furusófasett, 3, 2,1, til sölu, ódýrt.
Uppl. í síma 42356.
■ Antik
Borð, stólar, skápar, skrifborð, rúm,
bókahillur, kommóður, málverk, silf-
ur, postulín, kristall. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Tökum að okkur aö klæöa og gera við
bólstruð húsgögn, úrval áklæða og
leðurs, komum heim og gerum verðtil-
boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.-
húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/
39060.
Klæöningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur
að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn,
Dugguvpgi 2. s. 34190, heimas. 77899.
■ Tölvur
Ericsson PC tölva til sölu, (100% IBM
PC sambærileg) með 20 mb. diski,m 640
Kb. minni, multifunction korti og IBM
Proprinter. Með geta fylgt meira en 1000
forrit (Public domain - 100% lögleg) á
diskettum. Skipti möguleg á Macintosh
tölvu. Uppl. í síma 666363.
Amstrad PCW 8512 til sölu, RS 232
mús, ráðfjárhags-, sölu- og viðskipta-
mannabókh., Multiplan teiknipinni
o.fl., einnig 2 Sharp tölvur með 2
diskdr. og prent., bókhaldsforr., ri-
tvinnsl., CPM stýrikerfi og RS 232
tenging, selst allt saman. 16 rása MM
mixer, Orion videotæki og bassagítar.
S. 641266 eða 211-18.
Macintosh Reflex 512 K með 400 K
aukadrifi, litprentara, Page Maker
umbrotsforriti og Super Paint teikni-
forriti til sölu. Tölvan, prentarinn og
forritin eru ekki nema 2ja mán. göm-
ul. Mjög góð kjör. Uppl. í síma,691151
á daginn og 44113 á kvöldin. Ásgeir.
Tiiboð óskast í 2 mánaða gamla Victor
PC tölvu, 640 K, með tvö diskadrif sem
eru 360 K hvort, grænn, einlitur skjár,
Citizen LS10 prentari. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2488.
Amstrad 128 K til sölu, með innbyggðu
diskdrifi, prentaratengi og fjölda
forrita, gott verð. Uppl. í síma 40739
eftir kl. 18.
Apple lle með 12" skjá og 2 diskdrifum
til sölu ásamt nokkrum forritum.
Uppl. í síma 54902 og eftir kl. 18 í síma
651621.
Commodore 64 tölva til sölu með 300
leikjum og kassettutæki og tveim
stýripinnum. Staðgreiðsluverð 8.500.
Uppl. í síma 32928 milli kl. 16 og 18.
Mjög lítið notaður IDS 480 micro Pcko-
prism prentari fyrir Apple II tölvu til
sölu. Uppl. í síma 96-21874.
Til sölu er BBC master, skjár og tvö
drif. Nánari uppl. í síma 72419 eftir
kl. 19.
■ Sjónvörp
27" Sony litsjónvarp til sölu, Hi Fi
stereo með 2 hátölurum og fjarstýr-
ingu. Verð 80 þús. Uppl. í síma 84060.
Héðinn.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, mikið
yfirfarin, seljast með ábyrgð, greiðslu-
kortaþjónusta. Verslunin Góð kaup,
Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Nikon FM myndavél til sölu og 2 Nikon
linsur, súmlinsa, 70x210 mm, og
microlinsa, 55 mm. Selst á hálfvirði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 75255.
■ Dýrahald
Félagsmenn athugið. Farið verður í
gönguferð upp að Tröllafossi laugar-
daginn 7. mars. Ekið verður frá
kaupfélaginu í Mosfellsveit kl. 13.30.
Sími 92-2637. Sháfer klúbburinn.
Óska eftir sumarbeit fyrir þrjá hesta í
nágrenni við Eilífsdal í Kjós. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2472,_________________________
Getum bætt við okkur nokkrum hestum
í tamningu og þjálfun í Víðidal. Uppl.
í síma 72308 eftir kl. 17.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
Scháfer hvolpar undan Stellu og
Prince til sölu. Uppl. í símum 667278
og 628263.
Óska eftir góðum barnahesfi. Uppl. í
síma 42039.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavörur í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
■ Hjól
Honda XL 350 74 til sölu, í þokkalegu
lagi. Verð 40 þús. eða 30 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 92-8172.
Honda MB 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma
96-61198.
Honda MT árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma
99-6180.
Honda XL 600 '86 til söíu. Uppl. í síma
95-4256.
Kawasaki GPZ 550 ’82 til sölu, verð
100-130 þús. Uppl. í síma 92-2471.
■ Byssur
Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í
póstkröfu um allt land. Tek byssur í
umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089.
I. t 4*
Sako 6 PPC Lightwarment til sölu, með
hylkjum + hleðslutæki. Uppl. í síma
42321 eftir kl. 20.
Savage til sölu, cal. 222, með sérsmíð-
uðum kíkisfestingum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-3793 eftir kl. 17.
Browning Automat til sölu. Uppl. í síma
21739 eftir kl. 20.
M Flug______________________
Kvikmyndasýning. Laugardaginn 6.
mars mun Flugklúbbur Rvík. standa
fyrir kvikmyndasýningu í ráðstefnu-
sal Hótel Loftleiða. Efni: Oshkos 1986,
Sun ’N’ Fun 1986 og Clouddancer.
Allir velkomnir. Stjórnin.
■ Verðbréf
Veðleyfi - ungt fyrirtæki með mikla
framtíðarmöguleika óskar eftir aðstoð
fasteignaraðila í formi veðleyfis, til
eins til 2ja ára. Góð laun + trygging
í boði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2501.
Peningamenn, athugið! Fyrirtæki
óskar eftir skammtímaláni, kr. 500
þús., mjög góð kjör í boði. Tilboð
sendist DV, merkt „50%“, sem fyrst.
Tökum að okkur að leysa út vörur,
kaupum einnig vöruvíxla. Vinsaml.
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2494.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður í Rangárvallahreppi,
rétt fyrir utan Hellu, til sölu. Uppl. í
síma 611583 eftir kl. 18.
■ Fyrirtæki
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
ATEA 8000 símkerfi fyrir tvær bæjar-
línur til sölu, með 6 símtólum, hentugt
fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma
621800 á skrifstofutíma.
Söluturn til sölu á mjög góðum stað í
miðbænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2496.
Óska eftir góðri matvöruverslun eða
söluturni á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
traustur kaupandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2492.
■ Bátar
Aiternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Óska eftir að kaupa 3-4 tonna trillu,
má þarfnast mikilla viðgerða bæði á
vél og bát. Uppl. síma 99-4638 eftir kl.
20.
Óska eftir að kaupa létta bátavél, helst
dísil, má ekki vera mikið þyngri en
200 kg. Uppl. í síma 97-1439 eftir kl. 17.
Topper seglbátur óskast. Uppl. í síma
97-1419 eftir kl. 20.
■ Vídeó
Video - klipping - hljóðsetning. Erum
með ný JVC atvinnumanna-klippisett
fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4".
Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri.
Allar lengdir VHS myndbanda fyrir-
liggjandi á staðnum. Hljóðriti,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar
53779 og 651877.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.íl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Til leigu videofæki plús 3 spólur á að-
eins kr. 500, videoupptökuvél kr. 1500.
P.s., eigum alltaf inni videotæki, í
handhægum töskum. Vesturbæj-
arvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
Til leigu videotæki og 3 spólur á að-
eins kr. 500. Nýjar myndir. Mynd-
bandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími
21990.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Engin venjuleg videoleiga.
Viron-Video Videotæki til leigu, mikið
úrval af góðum myndum, 3 spólur og
tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
Óskum eftir notuðu videotæki, má kosta
allt að 20.000 kr. Uppl. í síma 94-8199
eftir kl. 18.
».»*, «m. í«j, >jju uuy, *ajL;juu t*én. w*
Orion VHS hifi stereotæki til sölu, verð
40 þús. Uppl. í síma 71373 eftir kl. 19.
M Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag-
oneer '75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev.
Citation ’80, Nova ’76, Aspen ’77, Fair-
mont ’78, Monarch ’75, Mustang ’76,
Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/
244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz
240 ’75, Opel Rekord ’79, Fiesta ’78,
Lada '86, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82,
Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82,
Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140,
Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fi. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Opnunartími smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sérpöntum varahiuti í flestár gerðir
bíla, t.d. boddíhluti, stuðara,
vatnskassa, pakkningasett, driföxla,
bensíntanka, alternatora, startara,
vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Hagstætt verð.
Almenna varahlutasalan sf., Skeif-
unni 17, sími 83240 og 685100.
Varahlutir i: Galant station '80, Mazda
323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Terc-
el ’83, Toyota Carina ’8Ö, Toyota
Starlet ’78, Saab 99 '74, Volvo 144 ’74,
WV Passat '76, Subaru station ’78,
Lada 1300 ’86, Mazda 929 ’80. Rétt-
ingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni
8, sími 53624.
Aðalpartasalan. Erum að rífa Datsun
Cherry ’80, Mazda 323 ’80, Lada Sport
’80, Toyota Corolla ’78, Fairmont ’78,
Dodge Dart ’75. Dísilvélar, t.d. Volvo
150 ha. með túrbínu, 6 cyl. Volvo
Penta, 6 cyl. Mitsubishi vél. Aðal-
partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560.
Bilarif, Njarðvík. Er að rífa Galant GLX
'80, Cortínu 1600 '77. Charmant '79.
Subaru '79 station, VW Golf ’76.
Mazda 818 '78, Mazda 323 ’78, Mazda
626 '80, Mazda 929 ’76. Mazda 929 L
’79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum rnn
land allt.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar.
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa
Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80,
Fiat Panorama ’85, Simca Horizon ’82,
Golf ’80, Lada ’86, Toyota Carina ’80,
Toyota Cressida ’79. Kaupum einnig
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum
um land allt. Sími 54816.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi
M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200,
1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85,
Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78,
Suzuki st. 90 ’83 m/aftursæti og
hliðarrúðum. Vs. 78225 og hs. 77560.
Til sölu varahlutir í: BMW 320i ’84,
Fiat 127 ’84, Ford Escort ’84, VW Pass-
at Santana ’84, VW Jetta ’82, Daihatsu
Charade ’80 og Lancer Colt ’85. Uppl.
í sima 686860.
Daihatsu Charade. Vantar vinstri
framhurð á Daihatsu Charade ’80, 4
dyra. Uppl. í síma 25712.
Gírkassi, GM, til sölu, 4ra gíra, gólf-
skiptur, góður í jeppa. Uppl. í síma
92-1073 eftir kl. 19.
Til sölu ný topplúga, einnig 31" dekk,
10x15, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
641536.
Óska eftir V6 Buick vél, aðeins góð vél
kemur til greina. Uppl. í síma 97-5622.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki:
rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf-
suðuvélar, loftpressur, háþrýsti-
þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780.
M Bílaþjónusta
Kaldsólun hf., NÝTT NÝTT
Tjöruhreinum, þvoum og þurkum
bílinn, verð kr. 300. Einning bónum
við og ryksugum, sandblásum felgur
og sprautum. Fullkomin hjólbarða-
þjónusta. Hringið. pantið tíma.
Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111.
■ VörubíLar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur,
fjaðrir, bremsuhlutir. ökumannshús
o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti.
Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz,
MAN, Ford 910, GMC 7500. Hencel
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 78975 á kvöldin.
Ökumannshús. Getum útvegað öku-
mannshús á Scania LB 80/86 í sérstak-
lega góðu ástandi. Kistill,
Skemmuvegi 6. símar 74320 og 79780.
Óska eftir að kaupa gírkassa í Scania
vörubíl. Uppl. í síma 93-7394 og 93-
7191.
Nýinnflutt: Man 16 192F '79 með krana,
Benz 1113 ’80 með krana. Benz 1217
4x4 ’80. Bílasala Alla Rúts, sími 681666
og hs. 72629.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Su-
baru '83, Daihatsu Runabout '81,
Daihatsu Charade ’79, MMC Colt
’80-’83, Range Rover ’72—'77, Bronco
Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
V6 76 Buickvél, 231 cub., keyrð 1600
m., með öllu utan á, Munice 22, 4ra
gíra, kúpling, dragliður, Hurst hraða-
skiptir, 4ra gíra, afl-stýrismaskína
fyrir GM pickup og dæla, 6 cyl. Ford
vél, 250 cub.. og C4 sjálfskipt. S. 45475.
Varahl. í Mazda 323 - 626 og 929, Cor-
olla ’84, Volvo '72 og ’79, Benz 220 ’72,
309 og 608, Subaru '78, Dodge, Ford,
Chevý Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, sími 77740.
Bíiabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöldin alla vikuna. Sími 681442.
Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback
’81, Fairmont '78, Toyota Starlet ’78,
Opel Ascona ’78. Bílgarður sf., s.
686267.
Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil-
kúlur. Klafafóðringar í evrópskar og
amerískar bifreiðir. Hagstætt verð.
Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar-
holti 22, sími 22255 og 16765.
Til sölu vélar og gírkassar i BMW 2000
i, Daihatsu Charade '80, VW Passat,
Ford Escort ’84, Fiat 127 1050, Colt ’85
og gírkassar í Galant og VW. S.
686860.
MUL. *.J. r. |i
M Vinnuvélar
Vinnuvélaeigendur. Höfum'á lager eða
útvegum með stuttum fyrirvara
BERCO eða ITM undirvagnshluta.
útvegum aðra hluti í flestar gerðir
véla og vörubifreiða. Hraðpöntum
hluti eða útvegum þá ódýrari á aðeins
lengri tíma. Tækjasala H. Guðmunds-
sonar, sími 91-79220.
Nýinnflutt: Clark Michigan hjólaskófla
’77,13 tonna, liðstýrð, og Atlas hjóla-
grafa ’79,13 tonna. Bílasala Alla Rúts,
sími 681666 og hs. 72629.
Traktorsgrafa til sölu, International
árg. ’78. Uppl. í vs. 31550 og hs. 78687.
■ Sendibflar
Benz 307 ’83 til sölu. Uppl. í síma 74545
eftir kl. 20.
Dodge Royal Ram sendibifreið til sölu,
’81. Uppl. í síma 92-3949.
■ Bflaleiga
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- •
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla og jeppa. Sendum þér
traustan og vel búinn bíl, barnabíl-
stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá
AK. Sími 39730.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
B.S. Bilaleiga, Grensásvegi 11,
Reykjavík, sími 687640. Leigjum út
Subaru station árgerð 1987.
'itítM