Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987.
19
Þrenna
á Akureyri
Tippað á tólf
Helmingur úr hvorri deild
1 Everton - Southampton 1
Everton hefur tapað forystunni í fyrstu deildinni ensku til
erkiflendanna, Liverpool. Á heimavelli er liðið svo til ósigr-
andi en hefur þó tapað einum leik af fjórtán. Southampton
er svo neðarlega að liðið er í fallbaráttu. Vöm liðsins er
ákaflega slæm og hefur fengið á sig 43 mörk þrátt fyrir að
Peter Shilton, landsliðsmarkvörður Englands, sé milli stang-
anna. Heimasigur.
2 Leicester - Charlton 1
Þessi leikur er mikilvægur fyrir bæði liðin sem eru meðal
neðstu liða. Charlton hefur einungis unnið 2 leiki í síðustu
18 viðureignum sínum og ekki fengið nema 3 stig úr 9 síð-
ustu útileikjum. Allt jafriteflisstig. Leicester hefur unnið fimm
leiki og gert fimm jafntefli á heimavelli en tapað flórum.
Liðið hefur lagt stórlið, svo sem Liverpool, Nottingham
Forest og Sheffield Wednesday. Charlton ætti ekki að vera
hindrun. Heimasigux.
3 Luton - Manchester United 1
Luton er meðal efstu liða og langax að vinna Englandsmeist-
axatitilinn. Því ex lödegt að leikmenn liðsins séu reiðubúnix
að leggja haxt að séx í þessum leik. öll lið langax að leggja
Manchestexxisana að velli. United hefur ekki unnið nema
einn leik á útivelli eins og er. Heimasigui.
4 Manchester City - Chelsea X
Chelsea, sem var lengi í botnsætinu í haust, hefur lyft sér
upp að miðju. Manchester City er alltaf í basli við botninn.
Qtelsea hefur unnið athyglisverða sigra undanfarið og er
til alls líklegt. Helsta vopn Manchester City er góð vöm og
barátta. Hvort það nægir í þessum leik er óvíst en spáin
er jafriteffi.
5 Oxford - Livezpool 2
John Aldridge, nýi miðherjinn sem Liverpool keypti frá
Oxford, snýr til heimahaganna, áhugasamur um að sýna
aðdáendum Oxford hvað nýja liðið er skemmtilegt.
Liverpool er meðal efstu liða í fyrstu deildinni en Oxford
siglir lygnan sjó eins og er. Litli heimavöllurinn hefur gefið
þeim góða sigra. Liverpool á það til að tæta svona lið í sig
og sigrar nú.
6 Q.P.R. - Nottingham Forest 1
Þessi lið hafa átt sínar góðu stundir og slæmu í vetur. Nott-
ingham Forest hefur ekki tapað nema einum af síðustu níu
deildarleikjum sínum en O.P K- tapaði síðasta leik sínum
og vann íjóra leiki þar á undan. Heimavöllurixm verður
Q.P.R. drjúgur í þessum leik og nær liðið jafritefli..
7 Blackbum - Stoke X
Fallbaráttan í 2. deild er ákaflega hörð því fá stig skilja að
liðið í neðsta sæti og liðið sem er í sjötta neðsta sæti. Því
rokka liðin til og frá. Blackbum, sem var um tíma í neðsta
sæti, er búið að þoka sér ofar. Stoke er í sjötta sæti og
virðist mesti móðurinn af liðinu eftir ákaflega skemmtilegan
sprett í desember og janúar. Leikmenn Stoke skora mikið
og ná jafntefli.
8 Crystal Palace - Birmingham 1
Hvorugt þessara liða hefur að neinu ákveðnu markmiði að
keppa því þau eru ekki í fallhættu eins og er og eiga vart
raunhæfan möguleika á að ná efstu sætunum. Heimaliðið
hefur yfirleitt meira að segja í leikjum eins og þessum enda
hefur Crystal Palace unnið 8 leiki af fimmtán en gert tvö
jafntefli. Birmingham er frekar slappt lið, skorar lítið og feer
fá mörk á sig. Heimasigur.
9 Gximsby - W.B.A. 2
West Bromwich Albion hefur verið eins og sofandi risi í
vetur en hefur þó öðru hverju vaknað og sveiflað vopnum.
Grimsby hefur ekki verið sannfærandi á heimavelli. Jafri-
margir leikir, fjórir, hafa unnist og tapast en jafnteflin hafa
orðið sjö. W.B.A. er með góðan mannskap og sigrar. Útisig-
ur.
10 Huddersfield - Sheffield United 1
Huddersfield hefur staðið sig ákaflega vel í síðufrtu leikjum
sínum og fengið stig úr þeim flestum. Sheffield United hef-
ur valdið vonbrigðum, enda margir gamlir jaxlar í liðinu
sem hafa ekki að neinu sérstöku að keppa. Sheffieldliðið
spilar þó skemmtilega knattspymu öðru hverju en tapar nú.
11 MiUwalI - Oldham 1
Flestir leikir Millwall hafa verið jafnir og oft hefur eitt mark
skilið að sigur eöa tap. Millwall er hættulegt á heimavelli.
Oldham er eitt af þremur efstu liðunum og segir það sína
sögu um gengi liðsins. Millwall hefur fengið á sig 12 mörk
á heimavelli en skorað 22. Heimasigur.
12 Sunderland - Plymouth 1
Sunderland er að rétta úr kútnum eftir frekar magurt haust.
Plymouth er að slappast á sama tíma. Skilin milli heimavall-
ar og útivallar eru glögg hjá Plymouth því liðið hefur
einungis unnið þrjá leiki á útivelli eins og er af fjórtán.
Sunderland hefúr á sama tíma tapað þremur heimaleikjum
af ^órtán en ekki fengið á sig nema 11 mörk í þessum leikj-
um. Heimasigur.
- Sami tipparinn með þrjár tólfur
Urslit voru ekki óvænt um þessa
helgi þrátt fyrir að teningi væri kast-
að upp til að fá fram úrslit á þrjá
leiki. Mikil snjókoma skall á hluta
Englands á laugardaginn og var
nokkrum leikjum frestað af þeim
sökum. Alls fundust 18 raðir með 12
réttum lausnum og fær hver tólfa
37.780 krónur. 281 röð fannst með
11 réttar lausnir og fær hver röð
1037 krónur. Svo skemmtilega vill
til að einstaklingur á Akureyri var
með þrjár af þessum átján tólfum og
fær hann því þrefaldan hlut. Að auki
var hann með um það bil 40 raðir
með 11 réttum lausnum. Þó að það
sé mjög sérstakt að ná 12 réttum á
þrjár raðir sömu helgina þá er það
ekki einstakt á íslandi því í fyrra-
haust var einstaklingur með 12 rétta
á þremur röðum og auk þess hefur
einn einstaklingur á íslandi náð
þeim árangri að vera með íjórar tólf-
ur sömu helgina. Ekki er óalgengt í
Noregi, þar sem tippað er á 12 leiki,
að menn tippi margar raðir eins til
að ná fyrsta vinningi á margar rað-
ir. Vinningar margfaldast hratt
þegar margar raðir eru með vinning.
^■TIPPAR . D wmÁ A TÓLF Cj
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Getraunaspá
fjölmiðlanna
>
Q
er — c
c > 3-2.
5 .1 :a ra >.
5 i- n. D cd
ra
Z
•3
LEIKVIKA NR.: 30
Everton .Southampton 1 1 1 1 1 1 1
Leicester .Charlton 1 1 1 1 1 1 1
Luton .Manchester Utd 1 2 1 1 1 X 1
Manchester City... .Chelsea X 1 2 1 1 1 1
Oxford .Liverpool 2 2 1 1 2 2 2
Queens Park R .Nottingham F X X X X 1 1 1
Biackburn .Stoke X X 1 2 X 2 1
Crystal Palace .Birmingham 1 1 1 2 1 1 1
Grimsby .W.B.A 2 1 2 1 1 1 1
Huddersfield .Sheffield Utd 1 X X 1 1 X 2
Millwall .Oldham 1 X 2 X X 1 2
Sunderland .Plymouth 1 X 1 2 1 1 1
Hve margir eftir 29 leikvikur: 138 134 139 130 134 144 131
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S
30 11 3 2 33-12 Liverpool 6 4 4 21 -17 58
30 10 3 1 33-9 Everton 6 4 6 21 -16 55
29 9 4 0 22 -4 Arsenal 6 5 5 20-13 54
28 9 3 4 28-13 Tottenham 6 2 4 21 -16 50
30 9 6 1 29 -11 Nottingham F 5 2 7 23-24 50
30 11 3 1 20 -8 Luton 3 5 7 14-22 50
30 7 8 1 23 -17 Norwich 5 5 4 18-21 49
30 11 2 3 25 -14 Coventry 2 5 7 9-19 46
30 8 3 4 22 -14 Wimbledon 5 2 8 17 -22 44
29 8 4 2 27 -12 Watford 4 3 8 21 -25 43
30 9 3 4 29-14 Manchester Utd 1 8 5 11 -17 41
29 8 3 4 22-17 Queens Park R 3 3 8 8 -17 39
31 6 4 6 22-24 Chelsea 4 5 6 18 -26 39
29 6 2 5 24-21 West Ham 4 6 6 19 -27 38
30 6 7 2 27 -16 Sheffield Wed 2 4 9 13 -30 35
30 6 6 3 23-18 Oxford 2 4 9 8 -30 34
29 7 2 5 27 -19 Southampton 2 2 11 18-34 31
30 4 5 6 17 -17 Charlton 3 3 9 12-25 29
30 6 4 4 19 -15 Manchester City 0 7 9 7 -25 29
30 5 5 4 25-19 Leicester 2 1 13 12 -41 27
31 5 5 5 18 -21 Aston Villa 1 4 11 17 -40 27
29 5 3 6 21 -23 Newcastle 1 4 10 10 -29 25
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
30 14 1 0 27 -6 Portsmouth 4 6 5 11 -12 61
30 8 5 1 27 -12 Derby 9 2 5 17 -14 58
30 10 4 2 26 -11 Oldham 7 2 5 24 -19 57
30 10 4 2 30-17 Plymouth 3 5 6 16 -21 48
30 10 3 2 24-6 Ipswich 3 5 7 23 -26 47
29 10 4 2 27 -12 Leeds 2 4 7 8 -21 44
28 9 2 2 27-11 Stoke 3 3 9 15 -23 41
29 8 2 5 24-18 Crystal Palace 5 0 9 14 -26 41
30 6 8 1 23-16 Birmingham 3 5 7 16 -23 40
30 7 4 4 23-14 W.B.A 3 5 7 15-18 39
30 8 3 4 22 -12 Millwall 3 3 9 9-19 39
30 7 6 2 22-15 Sheffield Utd 3 3 9 14-23 39
31 4 7 4 13-13 Grimsby 5 5 6 19 -25 39
30 7 3 4 24 -18 Reading 3 4 9 17 -30 37
28 6 5 3 16 -11 Sunderland 3 4 7 17 -22 36
30 9 2 4 17 -8 Shrewsbury 1 3 11 9-29 35
29 6 3 5 15-20 Hull 3 4 8 12 -26 34
30 7 3 4 26 -21 Huddersfield 2 4 10 12 -27 34
30 5 5 5 16-17 Barnsley 3 4 8 13 -20 33
29 6 2 6 17 -16 Blackburn 2 6 7 8-19 32
29 6 4 6 28 -25 Bradford 2 3 8 14-23 31
30 5 4 6 15-15 Brighton 2 4 9 11 -23 29
John Barnes hjá Watford er einn
besti sóknarleikmaður á Englandi
enda hafa mörg félög falast eftir
snilli hans. Líklegast er að hann fari
til Ítalíu.
Martin Hayes og félagar hjá Arsenal
hafa ekki unnið i fjórum síðustu
deildarleikjum sinum en gengið vel
í bikarkeppnum á sama tima. Liðið
spilar bikarleik á heimavelli um
helgina gegn John Barnes og félög-
um í Watford.