Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 1987. Leikhús og kvikrnyndahús Útvarp - Sjónvarp -H Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrímskirkju 21. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 16.00. 22. sýning mánudag 16. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn ( síma 14455. Miðasala hjé Eymundsson og i Hall- grímskirkju sunnudaga (rá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. ÍSLENSKA ÖPERAN Á EKKI AÐ EUÖÐA ELSKUNNI ’l ÖPERUNA AIDA eftir G. VERDI Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 20. rnars kl. 20.00. Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00. Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar: Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00—19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasólutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. m |lp frí 'R m.í1fl'nr f/nl Pföi J R fj f? n pinnnl jfífapijB B0 q 0 B b|jí(1b\ KABARETT Frumsýning 14. mars, uppselt. 2. sýning sunnudaginn 15. mars kl. 20.30. Af Æ MIÐASALA JBt SlMI mmm 96-24073 LSKFÉLAG AKUR€YRAR ikikfRiag RKYKIAVÍKUR SÍM116620 <§U<3 eftir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Þriðjudag 17. mars kl. 20.00. Fimmtudag 19. mars kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartimi. Fimmtudag kl. 20.30, örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag 18. mars kl. 20.30 Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞARSEM jíIAEy,iv. RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsógum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20. uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 17. mars kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 19. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 21. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 24. mars kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. apríl I sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. Þjóðleikhúsið í I Stóra sviðið Aurasálin Fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Hallæristenór Föstudag kl. 20. I RymPa Bv&attaUgnutA Laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. 'hedw* Sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ath, Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): Verðlaunaeinþáttungarnir OÆl'llJ ÞlN og I kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar i simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. Laugarásbíó Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. ó, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Skytturnar Svnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Eerris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 1 í .05. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Nafn rósarinnar Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Mánudagsmyndir alla daga Til hamingju með ástina Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Stjömubíó Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Subway Sýnd kl. 11. Oli gar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Austurbæjarbíó Ég er mestur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Brostinn strengur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Í nautsmerkinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Sjórœningjarnir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Bíóhöllin Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Góðir gæjar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flugan Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Sýnd kl. 5 og 7. Lucas Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Börn líta á lífið sem leik. Ábyrgðin er okkar - fullorðna fólksins. yUMFERDAR RÁD Jessica úr Löðri leikur húsmóðurina sem tekur einstæðan föður upp á arma sína til þess að sjá um heimilisverkin. Sjónvarpið kl. 19.00: Hver á að ráða? - nýr gamanmyndaflokkur Nýr bandarískur gamanmynda- flokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu um kvöldmatarleytið og neíhist hann Hver á að ráða? (Who is the boss?) með Kathrine Helmond, sem lék Jessicu í Löðri, í einu aðalhlutverk- anna ásamt Tony Danza og Judith Light. Flokkur þessi segir frá einstæðum fóður sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður eftir að hafa misst konu sína. Hann á eina dóttur sem er augasteinn hans og því vill hann leggja hvaðeina á sig til þess að vera henni sem móðir og faðir í senn. Sambýli húsmóðurinnar og húsföður- ins gengur á ýmsu en yfirleitt er um að ræða hjákátlegar uppákomur. Edda Guðmundsdóttir forsætisráöherrafrú situr fyrir svörum á Stöð tvö varðandi opinbera heimsókn sína ásamt Steingrími og fleirum til Moskvu á dögunum. Stöð 2 kl. 20.00: Edda forsætisráðherrafm - ræðir Moskvuheimsóknina Edda Guðmundsdóttir, eiginkona Steingríms Hermannssonar forsætis- ráðherra, verður á opinni línu á Stöð 2 í kvöld þar sem hún mun ræða opin- bera heimsókn sína til Moskvu á dögunum og svara spumingum um hvað hún hafði fyrir stafni fyrir austan jámtjald og hvemig er að gegna auka- hlutverki í opinberum heimsóknum sem þessari. I öllum fréttum af heimsókn þessai hefur lítið verið talað um Eddu Gué mundsdóttur og hennar hlutverk þ\ ætla stöðvarmenn að taka af skarið kvöld. Þeir sem vilja spyrja einhver geta hringt í síma 673888. Stjómanc er Bryndís Schram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.