Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987, 59 v Sérstæð sakamál Þarna fannst hnífurinn. er Schofieldhjónin komu að þeim. Lítill vafi þótti á því leika að hræðslusvipurinn á Hopkins, er að honum var komið, hefði verið ósvik- inn. Ástæðan var þó ekki verknaður- inn heldur sú að hann óttaðist að frú Martin tækist að segja frá því að það hefði verið hann sem hafði stungið hana. Réttarhöldin yfir Stuart Hopkins hófust í Here- ford í október í fyrra, rúmu hálfu ári eftir atburðinn skelfilega- í bíla- geymslunni. Móðir hans hélt þvi fram að sonur hennar gæti engan hafa drepið. Hann hlyti því að vera saklaus og fórnardýr einhvers hræðilegs sam- særis. Það varð hins vegar ekki deilt um fingraförin á hnífnum. Þau voru Stu- art Hopkins, mömmudrengsins sem lifði í heimi teiknimyndasagna og hafði ekki hlotið þann þroska að hann væri fær um að takast á við vandamál þjóðfélagsins ef erfið voru. Þess vegna hafði hann misst stjórn á sér og gripið til örþrifaráða er hann stóð frammi fyrir frú Martin þar sem hún stóð hann að því að ætla að stela nokkrum teiknimyndablöðum úr bíl hennar. Stuart Hopkins var talinn sak- hæfur og fékk þungan dóm. f\ , Láttu okkur rjöruþvottui, þvötmr og þunk™ a aðems - : ŒJt'S mea túnu .*•«* Miattarva^ 3@0D00O0@0SiíiiS[5Hií Klöpp - Sími 20370 o]@0O010DBS@iiSiil§l[llÉ V/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380 Höföabón Höfðatúni 4 - Sími 27772 Nissan Patroi Highroof, lengri gerð, árgerð 1985, ekinn 42 þús. km, 6 cyl, Nissan disilvél, 5 gíra, vökva- stýri, útvarp, lítur hvitur. Ath. skipti á ódýrari bifreið. VERÐ 930 þús. Mikið úrval bifreiða á söluskrá. Greiðslukjör við flestra hæfi. Rauði kross íslands heldur námskeið til undirbúnings fyrir HJÁLPARSTÖRF í Munaðarnesi 8.-15. maí nk. Þátttökuskilyrði eru: - 25 ára lágmarksaldur - góð tungumálakunnátta, a.m.k. enska - góð starfsmenntun - góð almenn þekking og reynsla. Námskeiðið fer fram á ensku og verða leiðbeinendur frá Alþjóða Rauða krossinum í Genf. Fjöldi þátttakenda er áætlaður 20 og er þátttökugjald kr. 6.000 (fæði, gisting, kennslugögn og ferðir Reykja- vík - Munaðarnes - Reykjavík). Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu RKl að Rauð- arárstíg 18 í Reykjavík og hjá deildum RKÍ úti á Iandi. Umsóknum ber að skila á aðalskrifstofu RKÍ fyrir 15. apríl og þar veitir Jakobína Þórðardóttir nánari upplýs- ingar, sími 26722.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.