Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Síða 1
DAGBLAÐiÐ - VÍSIR 95. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRiÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987. Óformlegar stjómarmyndunarviðræður komnar á skrið: Hugmynd Jóns Baldvins reynd til þrautar fyrst - sjá baksíðu Allir þingmenn þjóðarinnar - sjá bls. 24 Heildarúrslit kosninganna - sjá bls. 6 Skoðana- kannanir stóðust mjög vel - sjá bls. 5 Jón Baldvin biðlar til kvenna - sjá bls. 6 DV-mynd GVA „Pálmi, þú tekur sæti Alberts í miðstjórninni," gætu þeir verið að segja, Þorsteinn Pálsson formaður og Ólafur G. Einarsson þingílokksformaður þar sem þeir ræða við Pálma Jónsson á fyrsta þingflokksfundi Sjálf- stæðisflokksins eftir kosningar. Og Pálmi sló til. Sjátfstæðisþingmenn funda - sjá nánar á bls. 5 ---------------------------------------- Fréttaljós um Borgaraflokkinn: Varanlegt uppreisnarafl eða stundarfyrirbrigði? - sjá bls. 2 Öll tiltæk gögn notuð í grunnspá Stöðvar 2 - sjá bls. 2 Úrgangi úr flugvélum ekiðútímóa? - sjá bls. 4 Act-skór hvetja til 100 prósent álagningar - sjá bls. 7 Queen Elisabetii í nýjum búningi - sjá bls. 11 Waldheim óvelkominn til Bandaríkjanna - sjá bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.