Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987.
11
Utlönd
DV
Queen Elisabeth 2. leggur úr höfn i Bremerhaven þar sem innréttingar skipsins voru endurnýjaðar. Fyrsti áfangastaður
var Southampton en þaðan leggur skipið upp í jómfrúferð sína í dag til New York.
Símamynd Reuter
I GALTALÆ KJARSKÓGI
Verslunarmannahelgin 31 júlí til 3. ágúst 1987
Hlrómsveitir
skemmtíkraftar
Ein allra stœrsta fjölskyldu- og útihátíð sumarsins,
Bindindismótið í Galtalœk 1987, óskar eftir tilboðum
í dansleikjahald og dagskráratriði.
íöstudaQskvötd w. íí 00_04 00
,«B3rado"
laugardag 16.00—17.30
sunnudag
| 2 UngitnQOdanstetktt J
tostudagskvoW w- « ^j_04 oq
srÆ“;í,;30-02 00
kl 10.30-20.00
Dagskráratriðl á Blndindismótinu i Gattalœkjarskógl um Verslun-
armannahelgina 31 júlí tll 3. áaúst 1987
Laugardag kl 17.30-
Sunnudag kl. 15.00-
•18.15
1600
2. Gamanmál: Laugardagskvöld kl. 21.00—22.00
Kvöldvaka: Sunnudagskvöld kl. 20.00—21.30
3. Galtalœkjarkeppnin 1987
Gœti veriö.íólgin í söngvakeppni. frjálsum dansi og ööru sem
reyndi á þátttöku gesta mótsios. Vœntanlega á sunnudag kl
17.30-18.30
Queen Elisabeth 2
í nýjum búningi
Asgeir Eggeilsson, DV, Mimcheín;
Á hundrað sjötíu og níu dögum tókst
að breyta farþegaskipinu Queen Elisa-
beth 2. í glæsilegasta farþegaskip sem
siglir um heimshöfin. Um helgina var
skipið afhent eigendum í Bremerhaven
og sigldi það til Southampton þar sem
lafði Diana mun virða innviði skipsins
fyrir sér.
Er þangað kemur munu verkamenn
verða búnir að leggja síðustu hönd á
innréttingar skipsins. í Lloyds skipa-
smíðastöðinni í Bremerhaven var
unnið nótt og dag við að breyta skip-
inu. Fengið var leyfi hjá verkalýðs-
félögum svo að iðnaðarmennimir
gætu unnið allt að fimmtíu og sex tíma
á viku. Hver dagur umfram hina
hundrað sjötíu og níu hefði kostað
Enginn verður
óbarinn biskup
Snorri Valsson, DV, Vín;
Miklar deilur hafa staðið yfir að
undanfömu innan kaþólsku kirkjunn-
ar hér í Austurríki og hafa orðaskiptin
orðið æði snörp oft á tíðum. Ástæðan
fyrir deilum þessum er útnefning hins
nýja vígslubiskups í Vín, Kurt Krenn.
Biskupinn er útnefhdur af páfa og
hefur svo verið frá alda öðli. En nú
er komin upp mikil óánægja innan
safnaðarins og meðal fyrirmanna
kirkjunnar í Vín með það að ekki
skyldi vera haft samráð við safnaðar-
nefnd við val á vígslubiskupi.
Kurt Krenn er guðfræðiprófessor og
hefur eingöngu stundað kennslu síð-
astliðna áratugi. Einnig þykir hann
ákaflega íhaldssamur. Em menn óán-
ægðir með að ekki skuli hafa verið
valinn starfandi prestur sem hefði
meiri innsýn í hin daglegu störf kirkj-
unnar. Hafa yfirmenn austurrísku
kirkjunnar og austurrískir kardínálar
í páfagarði reynt að að þagga niður í
gagmýnisröddunum en það hefur ekki
tekist.
Síðastliðinn sunnudag var Kurt
Krenn vígður vígslubiskup Vínar-
borgar og fór athöfnin friðsamlega
fram þótt fyrirfi'am hefði verið búist
við mótmæfum fyrir utan kirkjuna.
En hver eftirmáli þessarar stöðuveit-
ingar verður er ekki gott að segja en
eitt er víst að ekki varð Kurt Krenn
óbarinn biskup.
skipasmíðastöðina þrjátíu og tvær
milljónir króna í sektir.
Á ferðum sínum mun skipið geta
hýst átján hundruð og fimmtíu gesti
og þúsund manna þjónustulið. Ef ein-
hver hefur áhuga á lúxussvítunum
skal tekið fram að þriggja mánaða
dvöl í einni þeirra kostar ellefu millj-
ónir króna. Því miður eru þær allar
upppantaðar á næstu mánuðum.
Heimilt er aö gera tilboö i hluta dagskrór sem og alla. en þá veröur
aö gera góöa grein fyrir þátttakendum og skiftingu þeirra milli
atriöa
Til greina kemur aö ráöa fleiri en eina unglingahljömsveit og yröi þá
spilatima þeirra skitt niöur á sitt hvert kvöld helgarinnar
Tilboö er innihaldi allan kostnaö, þar meö taliö vinnu, feröir, flutn-
ings- og uppihaldskostnaö á staönum.
Tilboösgögn og upplýsingar fást í Templarahöllinni,
Eiriksgötu 5, 3ju hœö.
Guöni og Karl, símar 19944 og 10248
Tilboö skal senda til: GALTALÆKJARMÓTID 1987
b.t. Karl Helgason
Templarahöllin,
Eiríksgötu 5,
105 Reykjavík
nú þegar
STEYPUMOT
FRÁ BREIDFJÖRD!
örugg lausn.
KRANAMÓT - HANDMÓT
DOKA - VEGGJAMÓTAKERFI
fyrir krana.
DOKAFLEX - LOFTAMÓTAKERFI
- létt og þægileg á höndum.
MÓTAKRÆKJUR OG TENGI
með DOKA-plötur sem klæðningu.
FRÁBÆR LAUSN!
VMC - HANDFLEKAMÓT
sem reynst hafa ótrúlega sterk.
MALTHUS - HANDFLEKAMÓT
kerfismót sem allstaðar henta.
HAKI - VERKPALLAR
og undirsláttarkerfi.
STEYPUMÓT -OKKAR SÉRGREIN.
HAGSTÆTT VERÐ. Leitið upplýsinga.
'S
Hvað er einfaldara?
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HF
SIGTÚNI 7 - SÍMI 29022.