Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Qupperneq 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987.
Smáaugiysiiigar - Sími 27022 Þverholti 11
/ísöl og sölutilkynningar. Ertu að
l.u.pa eða selja bíl? Þá höfrm við
1 mda þér ókeypis afsöl og .--olutil-
i-ynningar á smáauglýsingadeikl DV,
I'u-rholti 11, sími 27022
Chevrolet og Saab. Til sölu Chevrolet
X’nva Custom ’78, 6 cyl., sjálfskiptur,
skoðnður ’87, fæst á góðum kjörum,
e;nnig Saab 99 ’78. 3ja dyra, fallegur
og miög góður bíll. Uppl. í síma 45282.
Honda. Til sölu Honda Civic station
’76 til niðurrifs, einnig 4 sumardekk á
felgum, 13", og vél í Honda Accord
’78, Jiarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
51439 eftir kl. 17.
Mazda 929 LTD ’82 (’83), toppbíll, raf-
magn í rúðum, rafmagnslæsingar,
sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur,
góð kjör, ath. skuldabréf. Uppl. í síma
77429 eftir kl. 18.
Mjög fallegur og vel með farinn Honda
Accord til sölu, 4 dyra, EX ’81, sjálf-
skiptur með vökvastýri, ekinn 69 þús.
km, litur silfurgrár. Uppl. í síma 72348
eða 14159.
Scout '78 til sölu, 8 cyl. 304 vél, ekinn
75 þús., sjálfskiptur, aflbremsur og
vökvastýri, litur gulur, ný dekk og
nýjar White Spoke felgur. Uppl. í síma
92-3923 og 92-4190 eftir kl. 16. Gunnar.
Stórlækkun á sóluðum hjólbörðum.
Mikið úrval af nýjum og sóluðum
hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf-
ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð-
in, Skeifunni 5, símar 33804 og 687517.
Tilboð óskast í grænan Datsun 180B,
þarfnast viðgerðar á boddíi, verður til
sýnis að Hverfisgötu 38B, Hafnarfirði
í kvöld og næstu kvöld. Sími 651971
eftir kl. 20.
Toyota Landcruiser '66 til sölu, vél bil-
uð, Toyota Corolla DX ’80, sjálfskipt,
Oldsmobile Cutlas ’77, 6 cyl., sjálf-
skiptur, aflstýri, 4ra dyra. Uppl. í
símum 44341 og 54024.
Scout Traveller '79, kom á götuna ’81,
:il sölu, ekinn 99 þús., upphækkaður,
verð ca 450-500 þús., skipti möguleg
á ódýrari. Uppl. í síma 671302.
ATH. Til sölu Chevrolet Camaro ’82
[nýja lagið), gullfallegur bíll, fæst á
átrúlega lágu verði. Uppl. í símum
92-4888 á daginn og 92-2116 á kvöldin.
Bílasalan Höfði auglýsir. Erum fluttir
á Skemmuveg 34 n, vantar fleiri bíla
á staðinn og á söluskrá, reynið við-
íkiptin. Símar 74522 og 74230.
Datsun 280 L '81, Dodge Charger ’75,
Mazda 323 '77, Datsun Cherry ’80,
Datsun 120Y ’77, einnig Yamaha utan-
borðsmótor, 10 ha. S. 18085/985-21659.
Datsun Cherry ’80 til sölu, þokkalega
góður bíll. Einnig orgelskemmtari MC
200, sem nýr, 3 mán. Uppl. í síma 97-
31587.
Dodge Dart Swinger 74 til sölu, 6 cyl.,
vökvastýri, sjálfskiptur, aflbremsur,
skoðaður ’87, góður bíll. Uppl. í síma
985-22058 á daginn og 38944 á kvöldin.
Honda Accord EX ’80 til sölu, fallegur
og góður bíll, sumar- og vetrardekk
fylgja, góð kjör. Uppl. í síma 78565
eftir kl. 19.
Limco fylligrunnurinn kominn. "Quik
Wink" pantanir óskast sóttar strax.
H. Jónsson og Co., Brautarholti 22,
sími 22255.
Mazda - Datsun. Til sölu Mazda 929
harðtopp ’78, sportlegur og fallegur
bíll, einnig Datsun 280C ’80, lítur illa
út, fæst á 120 þús. Uppl. i síma 93- 3212.
Mazda 929 ht '80 til sölu, þarfnast lag-
færinga á lakki, fæst á mjög góðu
verði. Uppl. í símum 92-4888 á daginn
og 92-2116 á kvöldin.
Mercedes Benz 72 til sölu, sjálfskipt-
ur, með topplúgu, einnig Dodge Dart
’74 og Skoda 120 SL ’81, allir skoðaðir
’87. Uppl. í síma 12006.
Polonez '80 til sölu með bilaðan gír-
kassa og Moritz 1700 HL ’80, lítið
ekinn, lélegt lakk, fást á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 99-1531.
Range Rover árgerð 75 til sölu, 2ja
dyra, mjög vel með farinn bíll, keyrður
118.000 km, skipti á ódýrari + pening-
ar. Uppl. í síma 33705.
Subaru 1600 79 til sölu, keyrður 11
þús. á vél, vél upptekin af Þ. Jónssyni
hf., verðtilboð óskast. Uppl. í síma
72550 eftir kl. 17.
Mazda 929 ’83, 4 dyra, sjálfskiptur,
centrallæsingar, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 92-7710.
Subaru og arade. Til sölu Subaru
Sedan 4x4 ’8’ jg Charade'80, góðkjör.
Uppl. í síma /2351.
Toyota Hiace '82 til sölu, einnig Audi
100 GL 5S '81. Uppl. í síma 51782 eftir
kl. 17.
Subaru 1600 station 78 til sölu, ekinn
114.000, útvarp og segulband, skipti á
dýrari, allt að 200.000 koma til greina.
Sími 30237 milli kl. 19 og 22 í kvöld.
Toyota Corona Mark 2 73 til sölu, ný
kúpling og kúplingsdiskur, einnig
Wartburg station ’79 í góðu standi,
ágætir bílar á góðu verði. Sími 74929.
Toyota Cressida GL ’80 til sölu, 2 dyra,
ekinn aðeins 61 þús., fallegur bíll,
skipti koma til greina á ódýrari. Uppl.
í síma 74824.
Toyota Crown 74, í góðu lagi, til sölu
og Toyota Crown ’72 til niðurrifs eða
uppgerðar, einnig Linx vélsleði, góð
kjör. Uppl. í síma 96-27430 eftir kl. 19.
Við þvoum, bónum, djúphreinsum sæti
og teppi. Allt gegn sanngjörnu verði.
Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðju-
vegi 38, pantið í síma 79411.
Volvo 244 78 til sölu, ekinn 103 þús.
km, beinskiptur, vökvastýri, góður
bíll, tek eldri Volvo uppí. Uppl. í síma
672876 eftir kl. 17.
Ódýrt. Mjög fallegur Saab 99 til sölu
á aðeins 50 þús. staðgreitt, ’72, ekinn
158 þús. km, gott lakk. Til sýnis að
Kambaseli 45, sími 72296.
Audi 100 GL dísil '82 til sölu, fæst með
lítilli útborgun og rest á skuldabréfi.
Uppl. í síma 30725 eftir kl. 20.
Buick Skylark '64 til sölu, verðtilboð,
og Dodge Dart ’70, verð 30.000. Uppl.
í síma 21032.
Chevrolet pickup 70, skoðaður ’87, í
ágætu standi til sölu, selst ódýrt, einn-
ig Mazda 818 ’78. Uppl. í síma 93-2506.
Daihatsu Charmant 78 til sölu, bíll í
góðu standi. Verð ca 70-80.000, góð
kjör ef samið er strax. Sími 46768.
Dodge Dart 70 til sölu og Ford Cortina
’73, seljast fyrir lítið. Uppl. í síma
73546 eftir kl. 17.
Einn ódýr! Volvo 144 ’70 til sölu, verð
13 þús. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4000.
Fiat Panda '83, mjög gott lakk og kram,
keyrður 30 þús., toppbíll, til sölu. Sími
19520 eftir kl. 18.
Ford Fiesta 78 til sölu, fæst á 10 þús.
kr. út og 10 þús. á mánuði. Uppl. í
síma 41060.
Toyota Tercel st. 4x4 ’84 til sölu,
skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma
651084.
Toyota dísil ’82 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 127 þús., með mæli. Uppl. í síma
95-6461.
VW Golf eigendur! Til sölu 4 ágæt sum-
ardekk á felgum. Verð 11.000. Uppl. í
síma 41277.
Volvo 145 73 til sölu, vél úrbrædd,
annar bíll fylgir með ágætri vél. Uppl.
í síma 95-4591 eftir kl. 19.
Volvo rúta, 38 manna, til sölu, einnig
Cortina ’73, skoðaður ’87. Sími 23592
eftir kl. 18.
Wagoneer 74 8 cyl., sjálfskiptur, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34431
eftir kl. 17.
Honda Civic 77 til sölu, aðeins 50 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 75475.
Lada ’81 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í'
síma 97-7229 eftir kl. 17.
Mazda 323 ’82 til sölu, tilboð óskast.
Uppl. í síma 72117 eftir kl. 19.
Mazda 929 76 til sölu, skoðuð ’87-
Uppl. í síma 72995 eftir kl. 18.
Monarch '77 til sölu á góðum kjörum,
þokkalegur bíll. Uppl. í síma 99-1531.
Peugeot 504 til sölu, ógangfær, tilboð
óskast. Uppl. í síma 36851.
Subaru 4x4 station ’82 til sölu. Uppl. í
símum 656650 og 18606.
Suzuki ST 90 bitabox ’81 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 39034 eftir kl. 19.
Tilboð óskast í Subaru ’78 4x4 station,
ekinn 110 þús. km. Uppl. í síma 21940.
Tjónbíll til sölu, Audi LS 100 ’76. Uppl.
í síma 53351 eða 651419.
Tveir vel með farnir til sölu, Fiat 128
’76 og Trabant ’81. Uppl. í síma 51136.
VW bjalla 72 til sölu, góður bíll, selst
ódýrt. Uppl. í síma 17319.
Volvo 74 til sölu, skoðaður ’87, verð
50.000. Uppl. í síma 13525.
M Húsnæði í boði
íbuð til leigu. Til leigu 75 fm, 4 her-
bergja í'búð á góðum stað í Kópavogi,
leigist til 10 mánaða, allt fyrirfram.
Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu-
getu sendist DV fyrir 29. apríl, merkt
„íbúð 2305”.
í Hlíðunum. 3ja herb. rúmgóð íbúð á
jarðhæð með sérinngangi til leigu frá
1. júní til 30. ágúst. Ibúðin er fullbúin
húsgögnum og eldhúsáhöldum, afnot
af þvottavél, sjónvarpi og síma koma
til greina. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV merkt „X Barmahlíð" fyrir
1. maí.
4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti til
Ieigu, góð umgengni skilyrði. Tilboð,
sem tilgreini fjölskyldustærð og fyrir-
framgreiðslu, sendist DV fyrir 1. maí,
merkt „Neðra Breiðholt 145“.
Til leigu nýleg, 4 herbergja blokkar-
íbúð með mjög fallegu útsýni á fyrstu
hæð í vesturbæ. Leigist eingöngu regl-
usamri fjölskyldu. Tilboð sendist DV
fyrir 6. maí, merkt „Trygging”.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Langtimaleiga. 3ja herb., neðri hæð í
Kópavogi til leigu með eða án 45 fm
bílskúrs, laus fljótlega. Tilboð sendist
DV, merkt „Kópavogur 3070”.
Til leigu er 3 herbergja íbúð í Hafnar-
firði, leigist í 5 mánuði, frá 1. maí til
1. október, þrír-fimmtu fyrirfram.
Uppl. í síma 52486 og 52191.
íbúðaskipti. Óska eftir íbúðaskiptum á
litlu einbýli í Njarðvik og húsnæði í
litlu sjávarþorpi úti á landi. Uppl. í
síma 92-6120.
3ja herb. íbúð í vesturbæ til leigu. Til-
boð sendist DV, merkt „Vesturbær
123”.
Herb. til leigu í Seljahverfi með aðgangi
að eldunaraðstöðu og WC. Uppl. í
síma 74682 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til sölu. 3ja herb. íbúð í Bolungarvík
til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl.
í síma 94-7505 eftir hádegi.
M Húsnæði óskast
íbúð óskast á leigu. Óskum eftir að
taka á leigu 3ja herb. íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir einn af
starfsmönnum okkar. Nánari upplýs-
ingar gefur Guðmundur Friðriksson,
verslunarstj. í síma 686566 og í síma
37436 e.kl. 19. Hagkaup, Skeifunni 15.
Óska eftir herb. (meðleigjandi) eða
tveggja herb. íbúð. Tryggar mánaðar-
legar greiðslur (þarf að láta gera
eitthvað? Er handlaginn). Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3102.
Húsnæði - heimilishjálp. 21 árs stúlka
óskar eftir húsnæði, heimilishjálp
kæmi til greina sem hluti af greiðslu.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3093.
Ung, reglusöm sænsk stúlka óskar eftir
að taka á leigu einstaklings- eða 2ja
herb. íbúð. Góðri umgengni og örugg-
um mánaðargreiðslum heitið. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3113.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að ibúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl.
9-12.30; Húsnæðismiðlun Stúdenta-
ráðs HÍ, sími 621080.
Óska eftir að taka á leigu herbergi í
Reykjavík. Er reglusamur og borga
skilvíslega. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3108.
Einhleyp kona sem komin er yfir miðj-
an aldur óskar eftir íbúð eða herbergi
með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl.
í síma 25824 eftir kl. 17.
Gift kona að norðan með 2 börn, sem
er að koma suður til náms, óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá
1. ágúst. Uppl. í síma 96-43534.
Lítil íbúð óskast strax til hálfs árs
fyrir bandaríska stúlku. Algjör
reglusemi, 3ja mán. fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 11217 næstu dag.
Rúmgóð íbúð, raðhús eða einbýlishús
óskast til leigu. Vinsamlegast Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3074.
SOS. Ungt par bráðvantar litla íbúð,
einstaklings eða 2ja herb. Getur borg-
að 15 þús. á mán. Uppl. í síma 32371
milli kl. 12 og 19 í dag.
Til leigu í sumar: 2ja herb. íbúð, ca 85
ferm, nálægt miðbænum. Leigist í
júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma
91-29743.
Vantar 3-5 herbergja íbúð, helst í
Hlíða-, Háaleitishverfi eða Holtunum,
ekki skilyrði. Erum á götunni 1. júní,
þrennt í heimili. Sími 681156.
Vantar 4ra-5 herb. íbúð fyrir 1. júní,
erum með 3 börn á aldrinum 14-20
ára, góð umgengni og skilvísar mán-
aðargreiðslur. Sími 78101 e.kl. 18.
Þrír námsmenn, sem vinna í Reykjavík
í sumar, óska eftir 3-4 herb. íbúð frá
1. maí til 1. okt. Uppl. í síma 83142
eftir kl. 19.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 26945.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð 1. júní,
erum þrjú í heimili. Reglusemi og ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 45909
eftir
kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Bráðvantar 2-3ja herb. ibúð, mjög góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 686759.
Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast
til leigu í Hafnarfirði, helst sem næst
Miðvangi. Uppl. í síma 651722.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykja-
vík, helst nálægt Landspítalanum.
Uppl. í síma 25825. .
Óska eftir að taka 2-3 herbergja íbúð
á leigu í eitt ár. Reglusemi og róleg-
heitum lofað. Uppl. í síma 78397.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð í nokkra
mánuði, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Algjör reglusemi. Uppl. í síma 78808.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 11016 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu herbergi með
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 31897.
■ Atvinnuhúsnæöi
60 fm kennslustofa ásamt skrifstofu er
til leigu rétt hjá Hlemmi. Hafið sam'-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3107.
Ca 60 fm iðnaðarhúsnæði óskast til
leigu til lengri eða skemmri tíma, lág-
mark 1 mán. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3114.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, ca 100-140
ferm, innkeyrsludyr og góð aðkoma
æskileg, hvar sem er á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. S. 29832.
Óska eftir 20-25 fm geymsluhúsnæði
eða bílskúr fyrir pappírsvörur í
Reykjavík, austurbænum eða ná-
grenni. Símar 83588 eða 45807 e.kl. 17.
Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til
leigu strax. Uppl. í símum 686535 og
656705.
Verslunarhúsnæði óskast til leigu. Ör-
uggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3092.
■ Atvinna í boöi
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
vinnutími frá kl. 8-16, einnig hálfs-
dagsstarf, eftir hádegi, unnið er eftir
bónuskerfi, bjartur og loftgóður
vinnustaður, stutt frá endastöð stræt-
isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don
Cano fatnað á framleiðsluverði.
Komið í heimsókn eða hafið samband
við Steinunni í síma 29876 á vinnu-
tíma. Scana hf„ Skúlagötu 26.
Við leitum að stundvísri, líflegri
stúlku, 20-25 ára, með þægilegt við-
mót og góða íslensku- og vélritunar-
kunnáttu. Vinnutími 9-17. Við
bjóðum bjartan og góðan vinnustað
og góðan starfsanda. Skriflegar um-
sóknir, er greini nafn, aldur, menntun
og fyrri störf, sendist auglýsingad. DV
fyrir laugardaginn 2. maí, merkt
„Framtíðarstarf 111“.
Okkur vantar starfsfólk í eftirfarandi
störffyrir viðskiptavini okkar: stúlkur
á grillstaði úti á landi og á grillstaði
í Reykjavík, ráðskonur út á land,
mann vanan verkstæðisvinnu í tré-
smíði. Landþjónustan hf„ ráðningar-
þjónusta, sími 77296.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Rafvirki eða maður með hliðstæða
þekkingu á rafmagni óskast til starfa
við lítið iðnfyrirtæki hið fyrsta. Þarf
að vera röskur, reglusamur og vanur
að vinna sjálfstætt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3117.
Stúlka óskast til afgreiðslu frá
1. maí í matvöruverslun nálægt mið-
bænum, kaup 32 þús. fyrir dagvinnu.
Aðeins áhugasöm stúlka kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3116.
Árbæjarhverfi. Starfskraftur óskast í
þjónustufyrirtæki í Árbæjarhverfi til
afgreiðslustarfa o.fl. hálfan eða allan
daginn, ekki unnið á laugardögum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3089.
Óska eftir stúlku til afgreiðslustarfa,
ekki yngri en 20 ára, tvo hálfa daga
í viku og aukavinnu. Uppl. á staðnum
í dag og á morgun milli kl. 13 og 18.
Barnafataverslunin Vaggan, Lauga-
vegi 12a.
Ef þú ert að leita þér að vinnu þá getum
við bætt við starfsfólki við fram-
leiðslustörf, hentar báðum kynjum.
Uppl. hjá verkstjóra í s. 672338 frá kl.
10-16.
Framreiðslunemi. Við óskum eftir að
ráða framreiðslunema til starfa í veit-
ingahús okkar. Uppl. á staðnum, hjá
yfirþjóni e.kl. 17. Lækjarbrekka, veit-
ingahús, Bankastræti 2.
Harðduglegur sölumaður óskast til að
selja fyrirtækjum tæknibúnað. Fullt
starf - prósentur og kauptrygging.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-3118._______________________
Kjötvinnsla Jónasar Þórs. Óskum eftir
að ráða duglega og góða starfsstúlku
í kjötvinnslu okkar að Grensásvegi
12. Uppl. í síma 84405 (Þóra) milli kl.
10 og 16._______________________
Plastverksmiðjan Trefjar óskar eftir að
ráða starfsmenn í verksmiðju. Uppl. á
staðnum eða í síma 51027. Plastverk-
smiðjan Treíjar, Stapahrauni 7,
Hafnarfirði, sími 51027.
Sjúkraliðar. Sjúkraliða vantar að dval-
ar- og sjúkradeild Hornbrekku,
Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 22.
maí 1987. Uppl. gefur forstöðumaður
í síma 96-62480._____________________,
Tommahamborgarar, Grensásvegi 7.
Óskum eftir að ráða í ræstingu 3
morgna í viku. Uppl. í síma 84405
(Þóra) eða að Tommahamborgurum
Grensásvegi 7, milli 10 og 16.
Óskum að ráða röskan starfskraft
strax til að sjá um fatamarkað. Vinnu-
tími frá kl. 12-18. Æskilegur aldur
30-45 ára. Uppl. í versluninni Evu í
síma 20625 kl. 17-18.
Útgáfaufyrirtæki óskar eftir að ráða
sjálfstæða, vana sölumenn til sölu-
starfa úti á landi, verða að hafa bíl
til umráða, góð sölulaun. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3109.
13-15 ára telpa óskast nokkra tíma á
dag til að gæta 10 mánaða gamals
barns í vesturbæ í maí og júní. Uppl.
í'síma 29771 eftir kvöldmat.
Duglegan starfsmann vantar nú þegar
á verkstæði okkar til hjólbarðavið-
gerða. Barðinn, Skútuvogi 2, sími
30501 og 84844.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast
strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðn-
um í dag og næstu daga. ísbúðin,
Laugalæk 6.
Hollywood. Óskum eftir aðstoðarfólki
á bari og í sal, einnig í uppvask. Yngri
en 25 ára koma ekki til greina. Uppl.
í síma 681585 milli kl. 20 og 22 í kvöld.
Maður óskast hálfan daginn í kjöt-
vinnslu til aðstoðar, þarf að geta
byrjað sem fyrst. Uppl. í Matvöru-
verslunni Grímsbæ, Efstalandi 26.
Prentfyrirtæki óskar eftir teiknara sem
er einnig vanur vinnu við repromaster.
Uppl. í síma 19909 til kl. 17.30. Fjölprent
hf.
Rösk og heiðarleg stúlka óskast til af-
greiðslustarfa í verslun í vestur-
bænum, hálfan daginn fyrir hádegi.
Sími 12695.
Stúlkur vanar afgreiöslu óskast til
starfa strax. Góð laun í boði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3115.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
sem fyrst í heilsdagsvinnu, hálfsdags-
starf kemur einnig til greina. Verslun-
in Þingholt, sími 15330.
Starfsfólk vantar í hlutastörf - vakta-
vinna, einnig starfsfólk til sumaraf-
leysinga. Uppl. gefur forstöðumaður í
s. 685377 virka daga milli kl. 10 og 14.
Söluturn - dagvinna. Starfskraftur ósk-
ast í söluturn við Langholtsveg,
vinnutími 10-18. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3098.
Áhugasamur starfskraftur óskast i
blómaverslun, hlutastarf. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3100.
Óska eftir stúlku til starfa í matvöru-
verslun í Laugarneshverfi allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3101.
Óskum eftir að ráða nema i bakaraiðn.
Uppl. hjá verkstjóra. Borgarbakarí,
Grensásvegi 26.