Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987. 25 dv Sandkorn Egiil Jónsson: ódrepandi? Ódrepandi Rétt fyrir kosningar þótti það ekkert ailt of öruggt að menntamálaráðherra næði kjöri á Austfjörðum og Egill á Seljavöllum í 2. sæti hjá sjálfstæðismönnum þar var löngu afmunstraður. En viti menn, Sverrir náði og Egill náði líka á þessum 7 atkvæð- um sem Guðmund Einarsson krata vantaði. Síðan er Selja- vallabóndinn kailaður tölvu- draugur í hópi kratanna. En þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann nær kjöri á þing þvert ofan í allar spár og eig- inlega alia venjulega mögu- leika. Þetta hefur hann leikið kosningar eftir kosningar og sloppið inn á einhvern yfir- náttúrlegan hátt. Egill er sem sagt ódrepandi og alveg þýð- ingarlaust að breyta kosn- ingalögunum til þess að koma í veg fyrir að hann nái aftur stól sínum á Alþingi. Það er margsannaðmál. Meðhund Þegar nýja fiugstöðin, Leifs- stöð, var vígð í þrjú þúsund manna boði 14. apríl voru margir fullvissir um að þarna væru stjómarflokkarnir og þá sérstaklega sjálfstæðismenn að nota sér mannvirkið í kosn- ingaáróðri sínum. Mönnum sást yfir þá staðreynd að þessi vígsludagur var ákveðinn þegar skólflustunga var tekin að grunni flugstöðvarinnar fyrir nokkrum árum. Og hafi menn samt verið ákveðnir í að vígslan væri áróðursbragð mátti þeim sömu verða það ljóst samdæg- urs að sá áróður væri meira en lítið misheppnaður. Utan- ríkisráðherra og 1. þingmaður Reykjaneskjördæmis, sem var gestgjafinn, gleymdi nefnilega að bjóða „heimamönnum" og kjósendum sínum og beit svo höfuðið af skömminni með því að láta aðkomumenn syngja og þeyta lúðra á svæðinu. Það var því von að Suður- nesjamenn væru með hund út í Matthías og hefði það ekki verið fyrir framgöngu sveitar- stjórans í Garði, sem var líka í framboði fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, hefði Matthías jafnvel mátt sjá af einum skip- verjanum enn af skútu flokks- ins í kjördæmi sínu. Allt út af því að vígja flugstöðina með næstum eintómu utansveitar- fólki. Fór á fjömmar Stórsigur forsætisráðherra í Reykjaneskjördæmi vekur óneitanlega mikla athygli. Frá því að Steingrímur flutti framboð sitt að vestan mundi varla nokkur maður eftir hon- um í nýja kjördæminu lengi vel. En hann fór öðru vísi að en Ólafur Ragnar fyrir Al- þýðubandalagið sem byrjaði kosningabaráttuna „fyrir all- ar aldir“ og var sprunginn löngu fyrir kjördag. Stein- grímur byrjaði nefniiega ekki af neinum krafti fyrr en þrem Ætli Guðmundur G. hali vitað hvað Stcingrimur sagði við Kópavogs- búa? vikum fyrir kosningar - og vann á lokasprettinum. Hann tók meira að segja með sér axlapúða á marklínunni. Ekki vantaði það að Stein- grímur auglýsti sjálfan sig þessar síðustu vikur og sló þá líklega öllum við í því stríði. Endahnútinn batt hann svo með persónulegum ávörpum í málgögnum Framsóknar- flokksins í kjördæminu þar sem hann var skyndilega dott- inn inn í sjálfa sveitarstjóm- arpólitíkina. Ætli Guðmundur G. hafi vit- að af því hvað Steingrímur sagði til dæmis við Kópavogs- búa um Fossvogsbrautina sem borgarstjóm Reykjavíkurtel- ur næstum því skilyrði þess að höfuðborgin haldist í byggð? Það má aldrei gerast að Fossvogsbraut verði lögð, sagði forsætisráðherra sem rifjaði einnig upp í sama ávarpi fiöruferðir sínar í æsku auðvitað á fiömr Kópavogs- búa. ' íveðböndum Fyrir nokkru var kveikt í fyrrverandi frystihúsi í Kefla- vík, Atlantor, sem varð þar með að brunarústum. Þegar menn ætluðu að fara að fiar- lægja þær kom í ljós að það var ekki einfalt mál. Bruna- rústimar voru nefnilega í veðböndum og þar með mátti ekki fara neitt með þær. Að vísu leyfði fógeti smávægileg- ar tiltektir í rústunum svo að minni hætta yrði af foki úr þeim ef hann blési upp. Engum dettur í hug að þess- ar brunarústir séu nokkurs virði og varla var húsið það fyrir því það hefur drabbast niður í gegn um árin og var orðið að hjalli fyrir löngu. En sem sagt, brunarústimar em óhreyfanlegar samkvæmt veð- málabókum Kefiavíkur. Umsjón: Herbert Guðmundsson. EFLUM STUÐNING VID ALDRAÐA. MIDIÁ MANN FYRIR HVERN ALDRADAN. LívctO/CTF bfl UppORfí!-, fljrvin.<",9ar’ Umboð í Reykjavík ’ * og nágrenni: ABALUMBOD: Tjamargötu 10, simar: 17757 og 24530. Sparlsjóíur neyklavlkur og nágrennls. Austurströnd 3, Selljarnarnesl, slml: 625966. Bókaverslunln Huglöng, Clölstorgl, slml: 611535. Verslunln Neskljtr, Ægtssióu 123, slmar: 19632 og 19292. Bókaverslunln Ulfarslell, Hagamel 67, slml: 24960. Sjóbúóln Grandagarðl 7, slml: 16814. Sparlsjóður Reykjavlkur og nágrennls, Skólavörðustlg 11, slml: 27766. Passamyndlrnl., Hlemmtorgl, síml: 11315. Sparisjoðurinn Pundlð, Hátun 2 B, slmi: 622522. Bókaverslunin Gri/flll, Slðumúla35, slml: 36811. Hreylill, benslnatgrelðsla, Fellsmúla 24, slmi: 685521. Paul Heide Glæslbæ, Állhcimum 74, slml: 83665. Hralnisla, skrilslolan, slmar: 38440 og 32066. Bókabúð Fossvogs, Clslalandi 26, slml: 686145. Landsbanki islands, Rolabæ 7, slml: 671400. Bókabúð Brelðholts, Arnarbakka 2, slml: 71360. Straumnes, Veslurberg 76, slman 72800 og 72813. KOPAVOGUR: Bóka- og ritlangaverslunln Veda, Hamraborg 5, slml: 40877. Borgarbúðin, Hólgerði 30, slml: 40180. GAHOABÆR: Bókaverslunin Grlma, Garðatorg 3, slml: 656020. HAFNARFJÖRDUR: Kárl- og Sjómannalélagið, Slrandgötu 11-13, slml: 50248. Hralnlsta Halnarllrðl, slml: 53811. _ _ , . . , MOSFCLLSSVCIT: Bóka- og ritlangaverslunln Aslell, Háholt 14, slml: 666620. H3ririflYTIPth Þökkumokkartraustuviðskiptavinum . og bjóðum nýja veikomna. Dvalarheinulis Aldicíöra Sjómanna SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EUROCARD — sími 27022. Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705 Aftur er komið að okkar vinsæla tilboði sem allir þekkja, 24 tímar á aðeins 1600 krónur. VERIÐ VELKOMIN ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI Loftastoðir BYGGIIMGA- MEISTARAR Eigum nú á lager loftastoðir á mjög hagstæðu verði, bæði málaðar og galvaniseraðar ★ Stærðir 1,90-3,40 m, 2,30-3,80 m og 2,50-4,40 m ★ Góðir greiðslu- skilmálar ★ Leigjum einnig út loftastoðir Fallar hf. Verkpallar - stlgar Vesturvör 7 - 200 Kópavogur, simar 42322 - 641020. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 73. og 75. tölubl. lögbirtingarblaðsins 1986 á 2/5 hl. í stálgrindarhúsi sem stendur vestan við Móru i Barðastrandarhreppi, þingl. eign Barðastrandarhrepps, fer fram eftir kröfu Byggðarstofnunar og Kristjáns Þórðarsonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. apríl 1987 kl. 18.00. _____________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.