Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987.
27
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Hjalti Elías'son og Guðlaugur R.
Jóhannsson fengu gulltopp í eftirfar-
andi spili frá Daihatsumótinu á
Hótel Loftleiðum. N/O
MwAur
4 K98654
76
0 84
4 ÁG9
VMtur"
4-
10982
A ÁDG108
4K872
Auitur
♦D73
T43
0 K97652
♦ 105
SoAur
♦ ÁG102
^ ÁKDG5
4 D643
Með Guðlaug og Hjalta n-s gengu
sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
2T pass 2G 3T
3S pass! 4G pass
5H pass 7S pass
pass pass
Læðupokataktík austurs gaf
Hjalta færi á ásaspurningunni og þar
með var leiðin í alslemmuna greið.
Guðlaugur lét síðan ekki sitt eftir
liggja í úrspilinu. Hann trompaði tíg-
ulútspilið í blindum og spilaði litlum
spaða. Þar með alslemman unnin og
gulltoppur í húsi.
Hjalti og Guðlaugur urðu í áttunda
sæti í mótinu og hlutu að launum
kvöldverð í Hallargarðinum að upp-
hæð kr. 12.000.
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Skák
Jón L. Árnason
Á stórmeistaramótinu í Brussel
kom þessi staða upp í skák Bent
Larsen, sem hafði hvítt og átti leik,
og Torre frá Filippseyjum:
Larsen hefur náð að yfirspila Torre
og nú gerði hann út um taflið með
skiptamunarfórn: 46. Hxg4! hxg4! 47.
Ke3 Hd8 48. Kf2 Kg8 49. Kg3 Hd7 50.
Kxg4 Kf8 51. Kg5 Kg8 52. h5 Kh8 53.
h6 gxh6 54. Rxh6 Kg7 55. Rf5+ Kf8 56.
Kf6 og svartur gaf. Hann gat reynt
56. - HÍ7+ og vonast eftir 57. gxf7
patt en eftir 57. Ke6 vinnur hvítur
létt.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte-
kanna í Reykjavík 24.-30. apríl er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið-
holts.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga ffá
kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugai-daga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og'
til skiptis annan hvern helgidag frá ki.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjai'narnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sínd vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarliringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt fx’á kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis ér 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alja daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugai-d. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Þessa aumingja heimilislausu telpu langar að vita hvort
hún eeti fengið að vera hér í nótt.
Lalli oq Lína
Sljömuspá
Stjörnupáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn lofar góðu, sérstaklega þar sem samskipti af
einhverju tagi eiga sér stað. Þú munt eiga mjög góðar
samræður og fá upplýsingar og hugmyndir sem nýtast þér
vel.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Lífið getur verið dálítið ruglingslegt ef þú kemur ekki
skipulagi á hlutina eins og skot. Þú gætir fundið svar við
einhverju sem hefur verið að íþyngja þér að undanförnu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Allt bendir til þess að best sé fyrir þig að bíða aðeins og
sjá til hvernig best er að umgangast fólk. Undir ákveðnum
kringumstæðum á það til að vera mjög móttækilegt.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Dagurinn verður sennilega ekki í jafnvægi en lofar samt
góðu varðandi félagsskap. Vanræktu ekki félagslífið í
framtíðinni með nýjum vinum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert í skapi til þess að losna auðveldlega frá hlutunum,
treysta um of á aðra og fylgja of auðveldlega skoðunum
þeirra og ráðleggingum. Reyndu að hrista þetta slen af þér.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú mátt búast við einhverju spennandi við ákveðnar
kringumstæður, reyndu að sjá rétta tækifærið. Þú ættir
að hagnast vel á einhverju í framtíð'inni sem þú ert að
leggja drög að núna.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Allt bendir til spennu í kringum þig, reyndu að vinna að
málum á þínum hi-aða. Óþolinmæði og pressa frá öðrum
gæti haft þau áhrif að þú takir ekki rétta ákvörðun.
Happatölur þínar eru 1, 17 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22.sept.):
Þú mátt búast við hrósi fyrir erfitt starf sem þú hefur
unnið vel. Dagurinn verður þér góður þegar þú hefur yfir-
stigið smáhindrun.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að víkka sjóndeildarhring þinn, sérstaklega ætt-
irðu að taka fyrir félagsleg tengsl og persónulega þekk-
ingu. Ferðaiag á hug þinn allan.
Sporðdi-ekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta verður mjög spennandi dagur og þú mátt búast við
að hlutirnir gerist hraðar en þú áttir von á. Þú jxarft þvi
að vera mjög vel undirbúinn til að gera allt á réttan hátt.
Happatölur þínar eru 6, 13 og 34.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Allt bendir til þess að allt gangi þér í hag en það þýðir
samt ekki fyrir þig að bíða eftir að hlutii-nir komi fljúg-
andi til þín, þú verður að bera þig eftir björginni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu ekkert sem fyrirfram ákveðið og öruggt. Athugaðu
allt mjög gaumgæfilega, sérstaklega það sem varðar þig
persónulega. Þú gætir misst af einhverju í dag.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavxk sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnai-nes simi
615766.
Vatnsveitubilanir: lteykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður,
sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrunx til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: .Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartimi: mán.-föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19,
sept.-apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15,
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Boi-garbókasafninu
í Gerðubei'gi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bei-gstaðasti-æti 74:
Safnið er opið þx-iðjudaga, fiinmtudaga
og .sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
T— z z v r n
2 h
10 1
IZ 1
)•>' /(e> j
19
zo j j
Lárétt: 1 flæðiland, 8 naut, 9 sam-
tals, 10 matur, 11 skóli, 12 tauta, 13
hreyfing, 15 sprotum, 18 aðdragandi,
20 muldur, 21 ágengni.
Lóðrétt: 1 hlut, 2 húðsjúkdómur, 3
meltingarfæri, 4 fjandi, 5 príl, 6 lykta,
7 reykja, 12 kyn, 14 hræddi, 16 gufu,
17 fax, 19 fen.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 óefni, 6 hr, 8 byl, 9 eðla, 10
rauf, 12 sýn, 13 engill, 15 ys, 16 æði,
17 öl, 18 tað, 19 ótta, 20 trillur.
Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 ey, 3 flug, 4 nef-
ið, 5 ið, 6 hlý, 7 ranglar, 11 ansar,
12 slit, 14 lötu, 16 æði, 19 ól.
v