Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987. 31 RÚV, ras 1, kl. 22.20: „Sitthvað má Sanki þola“ - um riddarann sjónumhiygga Leikritið „Sitthvað má Sanki þola“ eftir b'reska leikritahöfundinn James Sanders. Þýðinguna gerði Karl Guð- mundsson. Guðmundur Ólafsson bjó leikritið til flutnings í útvarpi og er einnig leikstjóri. Leikurinn hefst heima hjá Don Kíkóta sem þjáist af bólgum í heila vegna bókmenntalegrar ofmetnun- ar, að áliti prestsins á staðnum. Innan úr húsinu heyrast miklir skruðningar þar sem Kíkóti er að brynja sig til ferðar út í óvissuna til að fremja hetjudáðir að hætti hinna fomu riddara. Hann kveður til fylgd- ar við sig hinn trúa þjón sinn, Sankó Pansa, sem tekur að sér hlutverk skjaldsveins hans og vemdara. Um skeið ferðast þeir félagar á mörkum ímyndunar og verkuleika, en beggja megin þeirra landamæra eiga þeir í höggi við óvini og illar vættir. í aðalhlutverkuro em Erlingur Gíslason, sem leikur Don Kíkóta, og Róbert Amfinnson sem leikur Sankó Pansa. Aðrir leikendur em Guðrún Þ. Stephensen, Steindór Hjörleifs- son, Randver Þorláksson, Sólveig Pálsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Viðar Eggertsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Margrét Guðmundsdótt- Ámi Harðarson samdi gítartónlist ir og Jóhann Sigurðarson. sem Páll Eyjólfsson leikur. Innan úr húsinu heyrast miklir skruðningar þar sem Kikóti er að brynja sig til ferðar ut i óvissuna til að fremja hetjudáðir að hætti hinna fornu riddara. Útvarp - Sjónvarp Herdis Halivarðsdóttir, fyrrum Grýla, fær í heimsókn i þætti sinum þá sem kepptu til úrslita i söngvakeppni Vísnavina. RÚV,rás2, kl. 22.05: Steingerður - þáttur um Ijóðræna tónlist Vísnaþátturinn Steingerður er í umsjá Herdísar (Grýlu) Hallvarðs- dóttur. í þessum þætti hennar mun hún spila öll lögin sem kepptu til úr- slita í söngvakeppni Vísnavina sem háð var í Menntaskólanum við Hamrahlíð á dögunum og ræðir við nokkra aðstandendur keppninnar, einnig þá sem kyrjuðu sönginn. Auk þessa verður margt annað til áheymar í þætti Herdísar, allt undir hatti ljóð- rænnar tónlistar. bilbug á sér finna, þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm sem afmyndaði andlit hans. 00.25 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. - Félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Faliandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (5). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Duane Eddy. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdeglstónleikar. a. „Sinfonia del Mare" eftir Knut Nystedt. Norska ungl- ingasinfóníuhljómsveitin leikur; Karst- en Andersen stjórnar. b. „Nætur i görðum Spánar" eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein leikur á píanó með Filadelfíuhljómsveitinni; Eugene Or- mandy stjórnar. 17.40 Torgið - Neytanda- og umhverfis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Lúöraþytur. Umsjón: Skarphéöinn H. Einarsson. 20.40 Höfuðsetið höfuöskáld. Emil Björns- son segir frá lesandakynnum sínum af Halldóri Laxness. (Fyrri hluti) 21.15 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig- urö Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrlt: „Sitthvað má Sanki þola“ eftir James Saunders i útvarpsleikgerð eftir Guðmund Ólafsson. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Guð- mundur Ölafsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Róbert Arnfinnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sólveig Pálsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Steindór Hjörleifsson, Randver Þorláksson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Viðar Eggerts- son, Margrét Guðmundsdóttir og Jóhann Sigurðarsson. Tónlist er eftir Árna Harðarson. Páll Eyjólfsson leikur á gítar. (Endurtekið frá fimmtudags- kvöldi) 24.10 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip xás II 00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stendur vaktina. 06.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salv- arssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlustendanna og fjallað um breiðsklfu vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtu- dags kl. 02.00) 21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi) 22.05 Steingeröur. Þáttur um Ijóðræna tónlist í umsjá Herdísar Hallvarðsdótt- ur. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 24.00 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laug- ardegi) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.10. Svæðisútvaxp Ækureyri____________ 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um menningarlif og mannlif almennt á Akureyri og í nærsveitum. Umsjón: Arnar Björnsson. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá í bland við létta tónlist. Frétt- ir kl. 13 og 14. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. For- stjórapopp eftir kl. 15. Fréttir kl. 15, 16 og 17. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik siödegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst- afsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni i umsjá Bjarna Vestman fréttamanns. Fréttir kl. 23. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 3. MLðvikudagur 29. apríl Sjónvaip 17.55 Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu. Frakkland - Island. Bein útsending frá París. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstööva i Evrópu 1987. Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00 Spurt úr spjörunum. Þrettándi þátt- ur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson/Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Her-, ■ mannsson. Stjórn upptöku: Asthildur Kjartansdóttir. 21.30 Kane og Abel. Annar þáttur. Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur i sjö áttum gerður eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.50 Hvert er förinni heitiö? Þáttur um stefnu og stöðu i ferðamálum á Is- landi. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Vorboði (Swarm in May). I þessari bresku sjónvarpsmynd er börnum og unglingum gefið tækifæri til að spreyta sig á kvikmyndagerð og koma hug- myndum slnum á framfæri. Kvik- myndagerðarmennirnir og leikararnir eru á aldrinum 10-15 ára. 18.30 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Áhorfendur Stöðvar tvö á beinni linu í síma 673888. 20.20Happ i hendi. Orðaleikur í umsjón Bryndisar Schram. 20.50 Sumardraumur (Summer Fantasy). Bandarisk kvikmynd frá 1984 með Julianne Phillips og Ted Shackelford í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Noel Nosseck. Myndin fjallar um örlagaríkt sumar í llfi 17 ára stúlku. Hún þarf að taka mikilvægar ákvarðanir um fram- tiðina og hún kynnist ástinni í fyrsta sinn. 22.20 Listræningjarnir (Treasure Hunt). Nýr italskur spennumyndaflokkur i 6 þáttum. Frægum listaverkum er stolið víðs vegar um Italíu. 23.20 Jacksonville And All That Jazz. Spyro Gyra, Adam Makowicz, The Swing Reunion og Phil Woods flytja kraftmikinn Jass á Mayport hátíðinni 1984. 00.10 Dagskrárlok. Útvazp xás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Antonía og Morgunstjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (8). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr fórum lyrri tíðar. Umsjón: Ragn- heiður Viggósdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur. 11.20 Morguntónleikar. a. Konunglega fil- harmonlusveitin i Lundúnum leikur þrjú lög eftir Gilbert og Sullivan. Ein- söngvarar og kór syngja með; Isedore Godfrey stjórnar. b. Prelúdía í fis moll op 23. nr. 1 eftir Sergej Rakhmanin- off. Richard Gresco leikur á píanó. c. Allegretto þátturinn úr Sinfóniu i d moll eftir Cesar Franck. Concertgebo- uwhljómsveitin í Amsterdam leikur; Edo de Waart stjórnar. d. „Hirðirinn á hamrinum" eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur. Gervase de Peyer og Geoffrey Parsons leika á klarinettu og planó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Veörid Suðvestangola eða kaldi, slyddu* eða snjóél um vestanvert landið en víða léttskýjað um landið austanvert. Hiti 2-8 stig. Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 0 Gaitarviti haglél 2 Kefla vík urflugvöllur snj óél 0 Kirkjubæjarklaustur snjóél 0 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík snjóél 0 Sauðárkrókur hálfskýjað 1 Vestmannaeyjar úrkoma 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokumóða 7 Helsinki alskýjað 4 Ka upmannahöfn skýjað 8 Osló skýjað 5 Stokkhólmur þokumóða 7 Þórshöfn rigning 4 Útlönd kl. 12 í gær: Algarvc skýjað 19 Amsterdam léttskýjað 17 Barcelona skýjað 17 (Costa Brava) Berlín skýjað 11 Chicagó heiðskírt 19 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 17 Hamborg skýjað 12 London heiðskírt 18 Miami skýjað 26 Madrid skýjað 25 Malaga mistur 20 Mallorca skýjað 22 Montreal skýjað 16 New York léttskýjað 13 Nuuk snjókoma -7 París heiðskírt 20 Vín heiðskírt 9 Winnipeg hálfskýjað 13 Valencia skýjað 19 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 78 - 28. april 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,540 38,660 38,960 Pund 63,976 64,176 62,743 Kan. dollar 28,815 28,905 29,883 Dönsk kr. 5,7115 5,7293 5,7137 Norsk kr. 5,7855 5,8035 5,7214 Sænsk kr. 6,1659 6,1851 6,1631 Fi. mark 8,8516 8,8792 8,7847 Fra. franki 6,4448 6,4649 6,4777 Belg. franki 1,0369 1,0401 1,0416 Sviss. franki 26,3521 26,4342 25,8647 Holl. gyllini 19,0783 19,1377 19,1074 Vþ. mark 21,5223 21,5893 21,5725 ít. líra 0,03008 0,03018 0,03026 Austurr. sch. 3,0618 3,0713 3,0669 Port. escudo 0,2763 0,2771 0,2791 Spá. peseti 0,3058 0,3068 0,3064 Japansktyen 0,27627 0,27713 0,26580 írskt pund 57,523 57,702 57,571 SDR 50,4374 50,5947 49,9815 ECU 44,6891 44,8282 44,7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 16194 26. apríl Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- 27. apríl 1369 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.