Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Side 32
Hafi, þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritst|órn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Slmi 27022 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRIL 1987. Hæstiréttur: Fangelsis- dómur fyrir fjárdrátt Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri tíma- itsins Skákar, hefur verið dæmdur í veggja mánaða fangelsi í Hæstarétti ýrir fjárdrátt. Hér er raunar um fjög- irra mánaða fangelsisdóm að ræða en telmingur hans er skilorðsbundinn. >etta er sami dómur og Jóhann fékk héraðsdómi í fyrra. Mál þetta er tvíþætt. Annars vegar ar Jóhann kærður fyrir að nota tvó nnstæðulausa tékka til að greiða tvær Óróávísanir. Vegna þessa höfðaði ’óst- og símamálastofnun einkamál ;egn honum og greiddi hann þá lómkröfuna, 200.000 krónur ásamt öxtum. Hins vegar er um að ræða ákæru frá 0. nóvember 1983. Fyrr á árinu hafði óhanna Heiðdal afhent honum .000.000 króna í skuldabréfum. Jafn- ramt kvittaði hún fyrir greiðslu frá tonum að fjárhæð 200.000 krónur. lann tók við bréfunum og kom þeim peninga. Hann virðist hafa átt veru- 2gar fjárhæðir hjá Jóhönnu og var áð fyrir gert að þær yrðu greiddar f því fé sem fyrir skuldabréfin kom. lann ráðstafaði bréfunum öllum til óns Hjaltasonar, til greiðslu á skuld- im sínum við Jón. í dómi Hæstaréttar egir að þetta hafi hann því aðeins íátt gera að áður hefði hann gert upp ið Jóhönnu það af verði bréfanna sem ar umfram kröfur hans á Jóhönnu. ^erði því að telja að hann hafi dregið ér fé að því marki. í dómsorði Hæstaréttar segir að hinn frýjaði dómur skuli óraskaður og að óhanni beri að greiða áfrýjunar- ostnað sakarinnar, þar með talin aksóknaralaun og málsvamarlaun, amtals 70.000 krónur. I dómi Hæstaréttar skilaði Magnús 'horoddsen sératkvæði. Hann telur ð þar sem ákærði hafði heimild til ð ráðstafa skuldabréfunum og að eim hafði verið skilað til hans aftur ftir að árangurslaust hafði verið eynt að innheimta þau verði ekki séð ð ákærði hafi með framangreindri áðstöfun auðgast á kostnað Jóhönnu. ‘ví beri að sýkna hann af þessum lið kærunnar. -FRI Ávallt feti framar 68-50-60 ÞRÖSTIIR LOKI Og „Kvennó“ skal hún heita! Jón Baldvin Þorsteinn þreife á Kvennalista Mat forystumanna Sjálfetæðis- flokks er að ríkisstjóm Alþýðu- flokks, Sjálfetæðisflokks og Kvennalista sé sá möguleiki sem fyrst eigi að láta reyna á til þrautar. Þeir hafa þó ekki viljað lýsa því yfir opinberlega. Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, hefur í gær og fyrradag átt mörg samtöl við bæði Kvennalistakonur og Þorstein Pólsson, formann Sjálfetæðisflokks- ins, um þetta ríkisstjómarmynstur. Þorsteinn Póisson raeddi við Guð- rúnu Agnarsdóttur, formann þing- flokks Kvennalistans, í gærkvöldi. „Ég held að það sé mjög fróðlegt að fó fram hvað Kvennalistinn hefur til málanna að leggja varðandi stjómarmyndun,“ sagði Þorsteinn Pólsson í morgun. Kvennalistakonur hyggjast gefa sér góðan tíma til að meta stöðuna. Á sama tíma kanna framsóknar- menn möguleika ó að endurreisa núverandi ríkisstjóm með hjólp Al- þýðuflokks, Borgaraflokks eða Kvennalista. Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra ræddi við Jón Sigurðsson, efeta mann Alþýðuflokks í Reykja- vfk, i Sljómarráðinu í gærmorgun. Steingrímur og Þorsteinn áttu einn- ig fund f gærmorgun. Framsóknar- menn hafa einnig þreifað fyrir sér í Borgaraflokki. Hvorki Alþýðuflokk né Kvenna- lista fysir að framlengja líf ríkis- stjómarmnar með því að gerast þriðja hjól undir vagni. Borgara- flokksmenn telja hins vegar mikil- vægt fyrir hinn nýja flokk að komast í ríkisstjóm. Vigdís Finnbogadóttur forseti mun væntanlega ekki fela neinum umboð til stjómarmyndunar fyrr en eftir helgi. Fram að þeim tíma verða mikl- afþreifingarígangi. -KMU Með lausnar- bréf milli herbergja Ríkisstjómin hélt örstuttan fund í morgun þar sem lausnarbeiðni hennar var eina málið á dagskrá. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra geng- ur á fund forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur, klukkan 15 í dag með formlegt bréf um lausnarbeiðni. Sú athöfh fer fram í Stjómarráðshúsinu við Lækjartorg þar sem skrifetofa for- seta er við hliðina á skrifetofu forsæt- isráðherra. Forsetinn mun fela ríkisstjóminni að starfa ófram þar til ný stjóm tekur við og Steingrímur mun fallast á það. Kona lokaðist úti á svölum Kona á miðjum aldri lokaðist úti á svölum á heimili sínu á annari hæð i blokk í Fellsmúlanum síðdegis í gær. Konan, sem er sjúklingur, var að stússa á svölunum er hurðin skelltist í lás og komst hún ekki inn til sín næsta klukkutímann. Er lögreglan bjargaði konunni af svölunum var hún orðin mjög þrekuð, köld og máttfarin og var hún flutt í sjúkrabifreið á slysadeild en henni mun ekki hafa orðið alvarlega meint af volkinu. -FRI Þingflokkur Borgaraflokksins kom í fyrsta skipti saman til fundar í morgun ki. 10 og mættu þingmenn í anddyri þinghússins. F.v.: Óli Þ. Guðbjartsson, Guðmund- ur Ágústsson, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Ingi Bjöm Albertsson, Albert Guðmundsson, Hreggviður Jónsson og Júlíus Sólnes. DV-mynd GVA Veðrið á morgun: Élumvestan- vert landið Á miðvikudaginn verður suð- vestanátt um land allt. É1 um vestanvert landið en víða léttskýj- að um landið austanvert. Hiti verður á bilinu 2-8 stig. Þingflokkur í anddyri Nú er leitað logandi ljósi að hús- næði fyrir þingflokk Borgaraflokksins. Tilkoma Borgaraflokksins, með 7 manna þingflokk, veldur nokkrum erf- iðleikum vegna húsnæðisskorts í Alþingishúsinu, sérstaklega þar sem borgaraflokksmenn hyggjast lóta varamenn sitja þingflokksfundi að jafnaði. Friðrik Ólafsson, skrifstofúsfjóri Al- þingis, sagði í gær að menn þyrftu ekki að hafa neinar óhyggjur af þessu máli, það yrði örugglega leyst. Ekki var þó ljóst í gær hvemig það yrði gert. -ES

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.