Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Page 1
Það er ágætt að fá sér kaffi niðri i jörðinni því þá er hægt að nota götuna fyrir borð. Þetta er ekki á færi allra en þessir tveir ungu menn létu sig ekki muna um að grafa skurð til að njóta kaffitímans til fullnustu. Kvöldmatarins gátu þeir hins vegar ekki neytt með sama hætti því þá náðu þeir ekki lengur upp á „borðið“. DV-mynd GVA Fíkniefnamarkaðurinn: Amfetamín minnkar en kókaín eykst - sjá bls. 4 Deilt á hækkun afnotagjaldanna - sjá bls. 7 Itölsk lögregla ræðst að fréttaritara DV - sjá bls. 5 Hannes Leifsson gengur í Fram - sjá bls. 16-17 Heilsufa+naður úr kanínuull til; Sovétríkjanna; - sjá bls. 3 Launin hækka um 2,85% um mánaðamótin - sjá bls. 5 Enn barist við skógar- elda í Kína ; - sjá bls. 9 Vestur-Þjóð- veijar tefja afvopnunar- viðræðumar - sjá bls. 10 Rættvið þingmenn um afstöðu þeirra til nýsköpunar- stjórnar - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.