Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1987. 3 dv Fréttir Heilsufatnaður úr kanínuull: Um 24 þús- und treflar til Sovét Hafin er framleiðsla á sérstökum heilsufatnaði úr kanínuull eða fiðu, eins og slík ull er kölluð meðal fag- manna. Það er fyrirtækið Fínull hf. og kanínuræktin á íslandi sem standa að þessari framleiðslu. Fínull hf. var stofnuð í des. sl. og er stofnkostnaður um 50 millj. kr. Fyrir liggja hlutafjárloforð frá Álafoss hf., Byggðastofnun, Landssamhandi kanínubænda og Kanínumiðstöðinni í Njarðvíkum. Hugsanlegt er að ársffamleiðsla hér verði á bilinu 3-5 tonn af fiðu en kan- ínur eru klipptar fjórum til fimm sinnum á ári. Hver kanína gefur um 1 kg af fiðu á ári. Þá hefur verið sam- ið við Sovétmenn um kaup á 24 þúsund treflum úr fiðu. Heilsufatnaður er nýtt íyrirbæri hér á iandi en kanínuull þykir henta eink- ar vel í hvers konar nærfatnað og hlífar sem halda góðum hita á líkam- anum eða líkamspörtum. Kanínuullin, sem einnig er nefnd fiða, er talin hafa átta sinnum betri einangrunarmögu- leika heldur en íslenska ullin og er þá langt til jafnað. Fiðan tekur einnig í sig mikinn raka og heldur jöfnum hita. Horft er til útflutnings á fatnaði þessum til Þýskaland en verksmiðjan sjálf er einmitt keypt þaðan. Einnig er stefnt að því að komast á Ameríku- og Japansmarkað með þessar nýju ffamleiðsluvörur. -A.BJ. Kanínuull eða fiða þykir hentug til fataframleiðslu. Eru góðar horfur á að hægt verði að selja fatnaðinn er- lendis. ítali gripinn með hass ítalskur maður handtekinn á Kefla- víkurflugvelli með 600 grömm af hassi og eitt gramm af kókaíni um helgina. Maðurinn var að koma frá London, en hann hefur búið hér á landi í eitt ár. Hann hefur ekki áður komið við sögu lögreglunnar hér á landi. -sme Óktimaftj slysÁrUj Fararheilli Mikið FYRL L’ KtlG!" Margir segja þetta, þar til þeir reka sig á, en þá er það um seinan því að eigin reynsla er alltof dýrkeypt þegar umferðarslys eiga í hlut! Fjöldi umferðaróhappa í aprfl 1986 og í apríl 1987. Mán. ár Fjöldi óhappa Slasaðir Aprfl 1986 995 56 Aprfl 1987 1024 75 A/mennur SfðskylcJa StöBvunarskv Þmferðarljós Eins og sjá má af töflunni hefur fjöldi óhappa í apríl aukist lítillega á milli ára (3%) en fjöidi slasaðra hefur vaxið mun meira (34%). Ætlar þú að leggja þitt af mörkum til að gera hlutföllin hagstœðari í maí? Nú tökum við slysin úr umferð með því að - hafa hugann við aksturinn, - virða umferðarreglur og - haga aksturshraða eftir aðstœðum. Það er heila málið! — Maí 1986 875 50 Vfí Maí 1987 ? ? kormu MALLORKA Fj ölskylduferð 13. júní til 4. júlí Royal íbúðahótelin góðkunnu. OTCOfVTMC FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388 — 28580 Fjölskyld u tilboð orcovm Dæmi um 4ra manna fjölskyldu Umboó a Islandi tynr DINERS CLUB INTERNATIONAL Verð á mann kr. 27.300 miðað við hjón A með tvö börn undir 16 ára aldri. Æ Gildir aðeins í þessa ferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.