Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987. 17 íþróttir íþróttir • Fyrirliðar sex af tiu félögum sem leika i 1. deiidinni í sumar. Talið frá vinstri: Sigurður Lárusson, Akranesi, Gunnar Oddsson, Keflavík, Guðmundur Hilmarsson, FH, Þorgrímur Þráinsson, Val, Guðjón Guðmundsson, Viði, og Ágúst Már Jónsson, KR. DV-mynd Brynjar Gauti Allir eru bjartsýnir - fyrir komandi íslandsmót í knattspymu 1. deild íslandsmótsins í knatt- spymu, SL mótið, hefst fimmtudaginn 21. maí með heilli umferð. Þá mætast eftirfarandi lið: Víðir - Valur...............kl. 20.00 KA - KR...... FH - ÍA..... Fram - Þór... Völsungur - ÍBK Á sameiginlegum ..kl. 20.00 ..kl. 20.00 ..kl. 20.00 ..kl. 20.00 blaðamannafundi forráðamanna 1. deildar liðanna vom hlutaðeigendur almennt bjartsýnir á að keppni íslandsmótsins yrði spenn- andi og skemmtileg. „Mótið verður án efa spennandi og skemmtilegt," sagði Ellert B. Schram, formaður KSI, „og þótt eitt lið standi uppi sem sigurvegari er það vitanlega knattspyman sjálf sem sigrar í raun.“ Leikið á möl á Húsavík Völsungar fá ÍBK í heimsókn í fyrsta leik og er nærri víst að leikið verður á möl. Grasvöllur þeirra Völsunga er þó að koma til. „Mér líst persónulega vel á íslandsmótið en vil þó engu spá um úrslit. Það er hlutur sem verður að koma í ljós,“ sagði Bjöm Olgeirs- son, leikmaður með Völsungi. „Ég vona að við verðum á meðal fimm cfstu þegar upp verður staðið,“ sagði Keeling, þjálfari Keflvíkinga. Að öðm leyti vildi hann ekki tjá sig um framgang sinna manna á íslands- mótinu. Keflvíkingar leggja þessa dagana mestan þunga á veg liðsins á komandi misserum en horfa ekki til eins árs í senn. Stefnum uppá við „Mótið leggst vel í okkur FH-inga. Við höfum nú nýjan þjálfara sem við væntum mikils af. Við höfúm á und- anfomum íslandsmótum verið í neðri þrepum deildarinnar en ætlum nú að leggja á brattann," sagði Jón R. Hall- dórsson, formaður FH-inga. Þeir Hafhfirðingar mæta Skagamönnum í Kaplakrikanum í fyrstu viðureign. „Mótið leggst vel í okkur Skaga- menn,“ sagði hins vegar Sigurður Lárusson, fyrirliði Akumesinga. „Við höfúm grimman þjálfara, eins og margir þekkja til af leikvellinum, og hann ætlast til sigurs í hverjum leik. Við mætum FH-ingum til að vinna eins og endranær." „Leikum allavega á KA svæð- inu“ KA mætir KR fyrir norðan í fyrsta leik og er ekki enn ljóst á hvaða yfir- borði verður barist, gras eða möl. „Við vitum ekki enn sem komið er hvort grasið verði fyrir valinu, en eitt er víst að leikið verður á KA-svæðinu. KR-ingum hefur gengið miður hér á Akureyri og við ætlum að hafa þann hátt á áfram,“ sagði Stefán Gunn- laugsson, formaður knattspymudeild- ar KA. „Ég játa að velgengnin hefur ekki fylgt okkur norður á síðustu árum en þó varð breyting á í fvrra er við lögð- um Þór að vellisagði hins vegar Ágúst Már Jónsson, fyrirliði KR. „Við beittum nýni leikaðferð í fyrra og höfúm sama hátt á nú. Við ætlum okkur að taka Þór og KA á Akureyri „Gerum betur en í fyrra“ „Við förum í Garðinn fullir bjart- sýni. Við Valsmenn hlökkum til að takast á við þetta tímabil. Við erum með mjög sterkan hóp og góðan þjálf- ara. Við ætlum að gera betur en i fyrra,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði Valsmanna. Þeir Hlíðarenda- piltar hafa leikið tvo leiki í Garðinum þar sem þeir hafa sigrað og gert jafn- tefli. „Við erum staðráðnir í að vinna Val,“ sagði Einvarður Albertsson, formaður knattspyrnudeildar Víðis. Víðismenn hafa nú ráðið til sín nýjan þjálfara, Hilmar Hafsteinsson. Hann er þó öllu kunnugur í Garðinum, kom nefnilega liðinu úr þriðju deild í aðra á sínum tíma. „Ætlum að breyta til“ „Við höfúm tapað síðustu þremur leikjum fyrir Fram í Reykjavík og ætlum að breyta til núna,“ sagði Nói Bjömsson, fyrirliði Þórs frá Akureyri. Þórsarar hafa fengið Jóhannes Atla- son til starfa á nýjan leik, en hann stýrði liðinu 1985. Þá varð félagið í 3. sæti og hefur það aldrei stigið hærra í stigatöflunni. „Framliðið hefur misst marga skæða kappa en það kemur ávallt maður í manns stað,“ sagði fyrirliði Framliðs- ins, Pétur Ormslev, um viðureignina á fimmtudag. „Við stefnum að því að gera fleiri mörk en andstæðingarnir í sumar. Leikir Fram og Þórs hafa verið tvísýnir á síðustu árum en við leikum ávallt til sigurs, við breytmn því ekk- ert.“ -JÖG/SMJ Kominn heim til að deyja“ Hannes Leifsson genginn í Fram og endar ferilinn þar. Pálmi í Fram • Hannes Leifsson fékk ekki dónategar móttökur hjá Sigurði Tómassyni, formanni handknattleiks- deildar Fram, seint i gærkvöldi er Ijóst var að Hannes væri genginn i Fram. Formaðurinn sterki hóf Hannes á loft í Frampeysunni og fögnuður jjeirra beggja leyndi sér ekki. „Þetta var í sjálfú sér ekki erfið ákvörðun. Gunnar Einarsson ætlar sér að byggja upp nýtt lið hjá Stjörnunni og ég held að ég haíi ekki passað inn í þetta hjá honum. Aftur á móti eru margii' leikmanna Fram á svipuðu reki og ég og maður hlakkai- svo sannarlega til að leika í Frambúningnum í framtíðinni eða þar tU ferli minum lýkur. Þess vegna má segja að ég sé kominn heim til að deyja,“ sagði Hannes Leifsson handknatt- leiksmaður í samtali við DV í gærkvöldi en hann hefur ákveðið að hætta að leika með Stjömunni og hefúr til- kynnt félagaskipti yfir í FVam þar sem hann hefur reyndar lengstum leikið. „Ég held að ég hafi aldrei á mínum ferli verið í betra formi en einmitt nú. Síðasta tímabil var það besta sem ég hef átt að mínu mati og vonandi verður framhald á þessu hjá mér. Það verður ákaflega gaman að leika með Atla Hilmarssyni og strákunum í Fram í framtíð- inni og við ætlum okkur að gera stóra hluti næsta vet- ur,“ sagði Hannes sem er þrítugur að aldri. Hann lék ákaflega vel með Stjömunni í vetur og vai’ fyrirliði hðsins sem varð sem kunnugt er bikarmeistari á dögunum eftir að hafa sigrað Fram í úrslitaleik. Pálmi Jónsson í Fram Homamaðurinn Pálmi Jóns- son hefur ákveðið að leika með Fram næsta vetur samkvæmt heimildum DV. Pálmi fékk lítið sem ekkert að spreyta sig á hjá Val á síðasta keppnistímabili en hann mun væntanlega styrkja Framliðið enda er hann afar lunkinn homamaður. -SK PálltilHK - og Steinar líklega líka ekki útiloka þann möguleika. Þó er stefnan hjá mér að byggja á þeim kjarna sem fyrir er í herbúðum fé- lagsins. Það em mjög efnilegir strákar í liðinu. 2. flokkur félagsins náði að komast í úrslit í bikarkeppni þannig að efnviður virðist nógur. Eldri leikmenn em líka tilbúnir að koma aftur," sagði Páll Björgvins- „Það er mikill hugur og vilji hjá strákunum að gera stóra hluti. Þeir hlutir gerast ekki hjá þjálfamnum einum, leikmennimir verða að fylgja því eftir einnig," sagði Páll Björg- vinsson í samtali við DV í gærkvöldi en hann hefúr ákveðið að þjálfa HK úr Kópavogi á næsta keppnistíma- bili. Eins og kunnugt er þjálfaði Páll og lék með Stjömunni á nýafstöðnu keppnistímabili með góðum árangri. Hann stýrði liðinu meðal annars til sigurs í bikarkeppni HSI. „Mér gekk vel á síðasta keppnis- tímabili og vonandi verður framhald á því. Það er aldrei að vita hvort ég spila með HK-liðinu, en ég vil alls Er það rétt sem heyrst hefur að Steinar Birgisson sé á leiðinni í HK? „Ég get ekki neitað því að það em talsverðar líkur á að Steinar komi í HK. Þau mál em þó ekki komin í ömgga höfn en vonandi verða mála- lok þannig að hann komi,“ sagði Páll Björgvinsson að lokum. -JKS • Páll Björgvinsson mun þjálfa 2. deildar liö HK næsta keppnistímabil og ef til vill leikur hann einnig með liðinu. ??Hætti í landsliðinu eftir ólympíuleikana‘ - Einar Þorvarðarson á heimleið. Þarf líklega að gangast undir uppskurð „Látumverkintala - er svar lan Ross við öllum spádómum „Ég vil nú frekar láta verkin tala heldur en að trúa á svona spádóma. • lan Ross, þjálfari Vals. En auðvitað vona ég að þeir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Ian Ross, þjálfari Vals- manna, þegar hann var spurður út í spá forráðamanna 1. deildar liðanna en þar var Valsmönnum spáð sigri. Ross er nú að hefja sitt fjórða tímabil hjá Val og á einn íslandsmeistaratitil að baki með liðinu. „Við reynum nú að taka hvem leik fyrir í einu og Islandsmótið er heilar 18. umferðir. Við vorum nálægt titlin- um í fyrra eftir að hafa byijað heldur slaklega. Ég er þokkalega bjartsýnn núna en við höfum fengið góðan liðs- auka. Við Valsmenn höfum haft gaman af æfingunum undanfarið og við hlökkum til tímabilsins," sagði Ross. Hann taldi að íslensk knatt- spyma væri í stöðugri framför og hann kvaðst hafa séð miklar breytingar síð- an hann kom hér fyrir fiórum árum. -SMJ • Erlendu þjálfararnir i 1. deild: Frá vinstri: Peter Keeling, ÍBK, Gordon Lee, KR, lan Fleming, FH, og lan Ross, Val. DV-mynd Brynjar Gauti Víði og Vólsungi spáð falli í 2. deild I Á blaðamannafúndi sem 1. deildar fé- lögin efndu til í gær, spáðu forráðamenn félaganna um niðurröðinna í deildinni sumar. í þessari spá var notuð stigagjöf og var mest hægt að fá 300 stig. Spá forráðamanna liðanna lítur þannig út: • l.Valur.................. 274,5stig • 2. Fram....................247,5stig • 3. lA........................238stig • 4. KR......................211,5 stig • 5. ÍBK.....................164,5stig • 6. Þór.....................150,5stig • 7. KA........................119stig • 8. FH.........................87 stig • 9. Víðir.................. 79,5stig • 10. Völsungur................78stig -JKS „Það bendir allt til þess að ég komi aftur heim og leiki á íslandi næsta vetur. Ég get ekki leynt því að ég er mjög óánægður hér og þá alveg sérs- taklega með þjálfarann sem að mínu mati er alveg glataður og alger kjáni,“ sagði Einar Þorvarðarson landsliðs- markvörður í samtali við DV í gærkvöldi. „Ég kem heim í bvrjun júní og mun að öllum líkindum taka þátt í undir- búningi landsliðsins fyrir stórmótið í Júgóslavíu í lok júní. Annars getur svo farið að ég verði að gangast undir uppskurð. Ég hef verið mjög slæmur í öklanum frá því ég meiddist í upphit- un fyrir Jeikinn gegn Spánverjum heima á íslandi fyrir rúmu ári. Ég verð greinilega að gera eitthvað i þessu. Ég ætla að sjá hvað læknar segja þegar ég kem beim en vonandi tekst mér að þrauka fram yfir mótið í Júgóslavíu.“ „Hef ekki enn ákveðið í hvaða félag ég fer“ - Þú segir að það sé svo að segja öruggt að þú komir alkominn heim í sumar. I hvaða félag ætlar þú? „Ég get ekki svarað því á þessari stundu því ég hef einfaldlega ekki gert upp hug minn. Það hafa nokkur félög haft samband við mig en ég hef ekki ákveðið mig.“ - Heyrst hefur að Valur, Fram og HK komi einna helst til greina. Hvað vilt þú segja um það? „Það hafa nokkur félög talað við mig. Það er hins vegar öruggt að ég leik ekki í 2. deild og það er greinilega bjart framundan hjá Frarn." „Hætti í landsliðinu eftir OL“ - Er það rétt að þú sért að hætta að leika með landsliðinu? „Ég er búinn að ákveða að æfa virki- lega vel næsta vetur og komast í mjög góða æfingu og hlakka til að æfa und- ir stjóm góðs þjálfai'a. Ég mun auðvitað gera mitt albesta í undirbún- ingi landsliðsins fyrir ólvmpíuleikana en svo hætti ég að leika með landslið- inu. Þá mun ég snúa mér að öðrum hlutum og ef til vill þjálfun." sagði Einar Þorvarðarson. -SK Islending- arnir unnu allir í USA Þrír íslenskir fijálsíþrótta- menn kepptu á móti í Alabama í Bandan'kjunum um síðustu helgi og náðu þeir allir góðum árangii. • Eggert Bogason keppti í kringlukasti og sigraði. kast- aði 59.38 metra og virðist vera í hörkuformi urn þessar mund- ir. • Ragnheiður Ólafsdóttir keppti í tveimur greinum. Fyi-st keppti hún í 1500 metra hlaupi og hafhaði í 2. sæti á 4:15.95 mín. sem er aðeins einni sekúndu frá Islandsmetinu. Klukkustund síðar hljóp Ragnheiðm- 3000 metra á 9:15.51 mín. og sigraði. -SK Andrés tekur við Haukunum • Einar Þorvarðarson sést hér skömmu eftir að hann meiddi sig í upphitun fyrir leik íslands og Spánar um jólin 1985. Nú þarf Einar liklega að gangast undir uppskurð vegna meiðslanna. DV-mynd Brynjar Gauti [~3 dýrmæt stig tilBreiðabliks! i i „Ég er mjög ánægður með þrjú stig úr þessari viðvu-eign. Við eru óvanir nð Ispila á þessum velli en ásigkomulag haas var ekki gott. hann var allt of þurr. IEn vena gat þetta verið. Þróttarar vmn mjög ákveðnir í seinni hiilfleik en við Isluppum fyrir horn. Keppnin í 2. deikl kemur til með að verða erfiðari en Inokkru sinni fyrr, 6 7 lið koma til með að berjast um fj-rstu deildar sæti að ári," sagði Ólafiu Bjömsson, fyrirliði IBreiðabliks, í samtali við I)V eftir að Breiðablik hafði sigrað Þrótt, 0-1. í 2. j^teild fslandsmótsins í knattspymu á gervigrasvellinum í Laugardal í gær- kvöldi. Leikur liðanna í gærkvöldi bnuð ekki upp á mikla knattspymu en þó vom það Blikar sem héldu knettinum öUu meira. A 13. minútu leiksins varð misskilningur á miUi eins vamannanna Þróttar og markvarðarins sem varð Jk>ss valdandi að Ingvaldtu Gústafsson. bakvörður Breiðabliks, átti ekki í miklum vandiæð- imi með að skora af stuttu færi. í seinni hálfleik sóttu Þróttarar án afláts og hefðu með smáheppni átt að skora. -JKS „Það er frágengið að Andrés Krist- jánsson taki að sér þjálfún Hauka- liðsins og leiki jafnframt með liðinu á næsta keppnistímabili," sagði Þorgeir Haraldsson. talsmaður í handknatt- leiksdeild Hauka. í samtali við DV í gærkvöldi. Andrés Kristjánsson hefur undanfarin ár dvalist í Svíþjóð þar sem hann hefúr leikið handknattleik, með- al annars með úrvalsdeilarliðinu Guif. Andrés er ekki ókunnugur í herbúðum Hauka þvi hann lék lengi með liðinu áður en hann hélt utan til Svíþjóðar. „Ráðning Andrésar hefur verið lengi í vinnslu hjá okkur. Drög að samningi voru send utan til hans og núna nýver- ið komu þeir til baka, undirskrifaðir. Við erum mjög ánægðir með að Andr- és skuli koma heim til að taka við Hauka-liðinu. Okkar markmið er að byggja upp gott lið og komast sem fyrst upp í 1. deild á nýjan leik og er Andrési falið að taka það verkefrii að sér,“ hélt Þorgeir áfram. „Þess má og geta að gamlir Hauka- menn eru á leiðinni til félagsins að nýju en það eru þeir Ámi Hermanns- son og Lárus Karl Ingason sem hafa dvalist erlendis um nokkurt skeið. Það em jafrivel fleiri á leiðinni til okkar en ég vil að svo stöddu ekki tjá mig um það,“ sagði Þorgeir Haraldsson að lokum. -JKS • Andrés Kristjánsson i leik með Haukum fyrir nokkrum árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.