Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987.
19
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Stórt skrifborð. 2 skrifborð, sambyggð
í eina vinnuaðstöðu (2x160 cm), af
Viva gerð, með vélritunarborði á milli,
eru til sölu, hentar mjög vel fyrir 2
manneskjur sem þurfa að vinna tals-
vert saman. Uppl. í síma 622288.
Allt i eldhúsinnréttinguna. Til sölu Raf-
ha eldavél, Kitchenaid uppþvottavél,
Westinghouse ísskápur með frysti, br.
67 cm, h. 150 cm og einfaldur stálvask-
ur, selst ódýrt. Uppl. í síma 13317.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Kafarabúningur til sölu, Svissub, blaut-
búningur, allar græjur fylgja. Selst á
kr. 50 þús. Einnig til sölu vetrardekk
14" undan Skoda. Óska eftir 165x13
sumardekkjum. Sími 79731 e. kl. 18 .
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Rúmlega 3ja ára Taylor ísvél til sölu
með loftpressu og næturfrystingu.
Vélin er með glænýrri frystipressu og
öll yfirfarin af fagmanni. Uppl. í síma
93-3338 eða 93-3337.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16.
Frystikista og skrifborð. Til sölu frysti-
kista, 315 1., verð 12 þús., og skrifborð
úr ljósri eik (4 skúffur, 1 skápur), verð
4 þús. Uppl. í síma 50426.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Pylsuvagn til sölu. Góður pylsuvagn
með gufupotti, ísskáp, frysti, örbylgju-
ofni, mínútugrilli og djúpsteikingar-
potti. Uppl. í síma 688104 eftir kl. 19.
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur,
kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk-
ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími
27275.
Smiða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Til sölu 24" litsjónvarp, kr. 15 þús.,
uppþvottavél, kr. 7 þús., og Candy
þvottavél, kr. 6 þús. Uppl. í síma 78872
eftir kl. 18.
Tvö 20" torfærureiðhjól til sölu, einnig
barnarimlarúm, Hokus Pokus stóll,
burðarrúm og lítill setubíll. Á sama
stað óskast BMX hjól. Sími 79203.
4 ný sumardekk, Michelin Radial til
sölu, stærð 145x13. Uppl. í síma 78587
eftir kl. 17.
Golfsett. Til sölu vel með farið karla-
golfsett, með poka og kerru. Verð
aðeins 26 þús. Uppl. í síma 686737.
Notað baðsett til sölu, handlaug á
vegg, klósett og baðkar sem er 1,
70x70. Uppl. í síma 53120 eftir kl. 19.
Svefnherbergishúsgögn til sölu, 51 árs,
með 2ja ára springdýnum. Uppl. í síma
688448 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
ísvélar til sölu. 2 góðar tvöfaldar ísvél-
ar til sölu. Uppl. gefur Hilda í símum
34555 og 36261.
9
■ Oskast keypt
Óska eftir máiningarsprautu fyrir loft,
250-300 bar. Uppl í síma 25815 á dag-
inn og í síma 613923 eftir kl. 19.
Óskum eftir að kaupa pizzuofn, einnig
stóra hrærivél o.fl. tæki fyrir veitinga-
hús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3434.
Óskum eftir gömlum og þreyttum sóf-
um og stólum (fyrir 1960), allt kemur
til greina. Símar 84552 og 686961 á
daginn og í s. 13747 á kvöldin.
Þvottavél. Vil kaupa notaða þvottavél.
Sími 99-4616.
■ Verslun
Kópavogsbúar ath.! 20-30% afsláttur á
leikföngum, gjafavörum, öllu garni og
prjónum, allt á að seljast upp. Mikið
úrval af barnafatnaði, snjóþvegnar
gallabuxur, jogginggallar, bolir og
fleira. Verslunin Hlíð, Hjallabrekku
2, Kópavogi, sími 40583.
Rýmingarsala í Rýabúðinni v/Klappar-
stíg. Allt að 50% afsláttur. Póstsend-
um. Sími 18200.
■ Fatnaður
Lítið notaður mokkajakki til sölu fyrir
lítið verð. Uppl. í síma 623217 milli
kl. 16 og 18.
■ Fyiir ungböm
Mothercare barnavagn til sölu, dökk-
blár, mjög vel með farinn. Uppl. í síma
46151.
Vel með farinn Streng kerruvagn til
sölu, burðarrúm fylgir. Uppl. í símum
27758 og 54427 eftir kl. 17.
Vel með farinn Emmaljunga kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 46047.
■ Heimilistæki
ísskápaþjónusta Hauks. Geri við í
heimahúsum frystikistur og allar teg.
kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við-
gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón-
usta. Sími 76832.
■ Hljóðfæri
12-16 rása mixer óskast ásamt góðum
kraftmagnara, útlit ekki aðalatriði en
hvort tveggja þarf að vera í góðu lagi.
Sími 14403 milli kl. 16 og 20.
Fallegur og mjög góður Aria Pro II
RSB delux rafmagnsbassi til sölu,
einnig mjög góður Kramer rafmagns-
bassi. Uppl. í síma 92-3188 eftir kl. 18.
Ath. Ath. Ath.Vantar góðan bassa- og
hljómborðsleikara í Hafnarfirði. Vin-
samlegast hringið í síma 54862. Steini.
M Hljómtæki
JVC plötuspilari til sölu, einnig Pioneer
magnari, 2x65w, og HBM 100 hátalar-
ar, lOOw (stór box). Uppl. í síma
666761.
Pioneer hljómflutningstæki til sölu.
Uppl í síma 99-8855 eftir kl. 20.
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Teppi
Notuð teppi, ljós að lit, ca. 50 fm til
sölu. Uppl. í síma 51327.
■ Húsgögn
Hluti úr gamalli búslóð til sölu, borð-
stofuborð, sófi, sófaborð o.fl. Selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 23853 frá kl.
14-16 í dag og á morgun.
Furusófasett, 3 + 2 + 1, til sölu á 5 þús.,
einnig furuhjónarúm með dýnum og 2
náttborð á 10 þús. Uppl. í síma 92-1998.
Stórt og gott hjónarúm með dýnum til
sölu. Uppl. í síma 24756 eftir kl. 18.
■ Antik
Höfum fengið mahóni- og eikarhús-
gögn frá Danmörku, einnig spegla,
lampa, málverk, postulín, kristal o.fl.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Klæðningar, viðgeröir, fyrir alla um
land allt, sendi sýnishorn af efnum,
geri föst tilboð ef óskað er. Fljót og
góð þjónusta, unnin af fagmanni.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47,
sími 91-681460.
■ Tölvur
Alsamhæfð P7 tölva til sölu, Laser XT,
með tveimur drifum og gulum skjá
ásamt Silverreed EXP 400 prentara
og forritum, lítið notuð, verð 45 þús.,
útborgun 1/3. Uppl. í síma 641613.
Victor tölva. 5 mánaða VPC II Victor
tölva til sölu, með litaskjá, borði, stól
og bókum. Uppl. í síma 53167 eftir kl.
19.
1 árs Amstrad 464 tölva til sölu, með
Assembler, 3 bókum, Tutal og leikjum.
Uppl. í síma 91-50311 eftir kl. 18.
Victor VPC II með hörðum diski til sölu.
Uppl. í síma 34672.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Sjónvarpstæki. Til sölu nýyfirfarið 22"
GEC litsjónvarpstæki, 8 ára, verð 12
þús. Uppl. í síma 93-2067, Akranesi.
■ Dýrahald
Stóðhesturinn Kjarval 1025 frá Sauðár-
króki verður til afnota hjá Hrossa-
ræktarsambandi Suðurlands fyrri part
sumars, er nú í húsnotkun á Selfossi.
Uppl. hjá Hafsteini, hs. 99-2265 og vs.
99-1000.
Tveir frísklegir og vel vandir kettling-
ar, óska eftir umhyggjusömum eigend-
um. Uppl. í síma 72321 eftir kl. 19
næstu kvöld.
8 vetra rauðglófextur klárhestur með
tölti til sölu. Uppl. í síma 666988 eftir
kl. 18.
Páfagaukur/Kanarífugl. Óska eftir
ódýrum dísarpáfagauk, eða karlkana-
rífugli, helst ungum. Uppl. í síma
54427
Rauður klárhestur á 8. vetri, vel ættað-
ur og þægur, til sölu. Uppl. í síma
651757 eftir kl. 21.
Við erum 5 fallegir kettlingar og okkur
vantar góð heimili til að eiga heima
á. Uppl. í síma 38982 eftir kl. 18.
Tek hross í hagagöngu í sumar. Uppl.
í síma 93-5289.
Vantar alþægan klárhest með tölti.
Sími 50309 milli kl. 18 og 20.
Árs gamall collie hundur fæst gefins.
Uppl. í síma 667097.
■ Hjól_______________________________
Hæncó auglýsir! Nýkomið: Enduro-
jakkar, nýrnatöskur, tankenduro-
töskur, brynjur, Carreragleraugu,
nýrnabelti, mótocross stígvél, hjálm-
ar, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hæncó.
Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604.
Motorcross. 490 crossari ’81 til sölu.
þarfnast lagfæringar, nýr galli getur
fylgt með, selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 11620 fyrir kl.
18 og e. kl. 18 í síma 46111.
Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
vanir menn, topptæki = vönduð
vinna, olíur. kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135.
Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust,
sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð
frá kr. 45 þús. Uppl. í síma 618897
milli kl. 16 og 20 alla daga.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
og seljum fjórhjó), ný og notuð. Kaup-
um notuð. Gísli Jónsson & Co hf.
Honda CB 500 Four ’77 til sölu, allt
nýyfirfarið, nýsprautað, gott hjól.
Verð tilboð. Uppl. í síma 73676.
Yamaha XT 350 ’86 til sölu, ekið 5
þús. km., gott hjól. verð 190 þús. Uppl.
í síma 78872 eftir kl. 18.
Ársgamalt barnahjól, 16" til sölu, mjög
vel með farið, verð 4500. Uppl. í síma
671313.
Kawasaki Zl 900 til sölu, gott og vel
með farið hjól. Uppl. í síma 97-81763.
Suzuki TS 50 ’86 til sölu, topphjól.
Uppl. í síma 93-3850.
■ Byssur
Skotfélag Reykjavikur. Vormót félags-
ins í Standard Pistol verður haldið 23.
maí kl. 15 í Baldurshaga. Skráning í
veiðihúsinu, sími 84085. Nefndin.
■ Vagnar
Hér er hún komin, alhliða kerran, und-
ir fjórhjólið, vélsleðann, fyrirtækið,
torfærubjólið, í byggingarvinnuna,
fyrir garðvinnuna eða í ferðalagið.
Níðsterkar, til allra nota, 2 stærðir á
lager, minni á 33.750 og stærri á
35.800. Smíðum einnig kerrur af þeirri
stærð og gerð sem hentar. Góð kjör.
Setjum beislistengi á bíla. Málmtak
sf., Súðarvogi 46, sími 31175.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj-
um, vaski, 13" dekkjum og hemlum.
Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum-
arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15-
19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli
sf., Skipholti 5, sími 622740.
Combi Camp taldvagn til sölu, vel með
farinn og lítið notaður, sérstyrktur.
Sími 93-5169.
Stórt fellihýsi til sölu, 6 manna, með
öllum búnaði. Uppl. í síma 45433 á
daginn.
■ Til bygginga
Mótaflekar 200 ferm., léttir og með-
færilegir, vel með farnir. Ca. 100 ferm
af gólfplötum, 22 mm. 60x240, ónotað.
8 stk, I 20 stálbitar, lengd 8 metrar
ásamt ýmsu öðru . byggingarefni.
Skipti á bíl koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3435.
■ Sumarbústaðir
Mikið úrval af sumarhúsateikningum
á boðstólum, 30 mismunandi gerðir til
að velja úr, arkitektateikningar fyrir
byggingarnefndir til samþykktar,
smíðateikningar og efnislistar. bækl-
ingar á boðstólum. Teiknivangur,
Súðarvogi 4, sími 681317.
Eldra einbýlishús á stórri eignarlóð til
sölu, stendur 1 km utan við fallegt
þorp á Suðurlandi, 100 km frá Revkja-
vík. Gæti hentað sem sumarhús fyrir
stóra fjölskyldu. Uppl. í síma 99-8150.
40 fermetra, fokheldur sumarbústaður
til sölu í Miðfellslandi í Þingv’alla-
sveit. Uppl. í símum 673424 á daginn
og 79572 eftir kl. 19.
Rotþrær. Staðlaðar stærðir. 440 til
3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði.
Vatnstankar. ýmsar stærðir. Borgar-
plast. Vesturvör 27, sími 46966.
■ Fyrir veiðimenn
Nokkur laxveiðileyfi til sölu í eftirtöld-
um ám: Revkjadalsá í Borgarfirði.
Langá á Mýrum, Hömrum í Grímsnesi
(Brúará). Flekkudalsá í Dalasýslu.
Uppl. í síma 92-2888 mánudag og
fimmtudag kl. 20-22. Stangaveiðifélag
Keflavíkur.
■ Fyrirtæki
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið vfir þær í
ró og næði, og þetta er ókevpis þjón-
usta. Síminn er 27022.
■ Bátar
Óska eftir hraðbát á leigu í 2-2‘A mán.
í sumar, helst Sóma 800 eða sambæri-
legum bát, aðeins nýlegur og góður
bátur kemur til geina, mjög góðir
tekjumöguleikar gætu verið fyrir
leigusala. Uppl. í síma 99-3818 e.kl. 19.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett
þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp-
sett þorskanet. 5.385, ýsunet, þorska-
net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl-
ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511 og hs. 98-1700,98-1750.
Sómi. Til sölu Sómi 600 með lóran,
talstöð, dýptarmæli, 2 nýjum tölvu-
rúllum og vagni. Uppl. í síma 98-2888.
Einnig á Skipasölu Hraunhamars,
sími 54511.
TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll-
ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð
og margra ára góð reynsla. Leiðarvís-
ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri
hf„ Laugavegi 180, s. 84160 og 686810.
3 /i tonns trilla til sölu með talstöð,
dýptarmæli, netablökk og tvöföldu
rafkerfi. Uppl. í síma 95-5695 eftir kl.
19.
Mótunarbátur, 23 fet, með lengra hús-
inu til sölu, vél Volvo Penta, 155 ha„
lítið notaður. Uppl. í símum 32221,
Grímur, og 666354, Steindór.
Plastbátakaupendur. Tek að mér inn-
réttingar og niðursetningu á tækjum.
Útvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð-
ir. Sími 666709.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf„ Vesturvör 27, sími 46966.
Óska eftir að kaupa handfærafisk á
Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-1038 á
kvöldin.
Trébátur til sölu, lengd 4 metrar. Uppl.
í síma 14164.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- *
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3
spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf
inni videotæki í handhægum töskum.
einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á
hverjum degi. Vesturbæjarvideo,
Sólvallagötu 27, s. 28277.
• Stjörnuvideo auglýsir vldeotæki. Til
leigu videotæki ásamt 4 spólum á að-
eins 500 kr. Ath„ mán„ þri. og mið. 3
spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott
úrval nýrra mynda. Stjömuvideo,
Sogavegi 216, sími 687299.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
Toyota Crown árg. '72 til sölu, góður
bíll, Einnig VHS Xenon videotæki
með þráðlausri fjarstýringu. Uppl. í
síma 92-4149 eftir kl. Í7.
Ferðavideotæki og myndavél, Pana-
sonic NV-180 og A2. Uppl. í síma
681384. Ragnar.
Ný Sharp videotæki til sölu, mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 30289.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
’75. Blazer '74. Scout '74, Chev. Citat-
ion '80. Aspen '17, Fairmont ’78, Fiat
127 '85, Fiat Ritmo '80, Lada Sport
'78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99. Volvo
144/ 244. Audi 80 ’77, BMW 316 ’80.
Benz 240 ’75. Opel Rekord ’79. Opel
Kadett ’85. Cortina '77, Fiesta '78.
Subaru ’78, Suzuki Alto '82. Mazda
323 ’80/'82. Nissan Cherry ’81/’83.
Scania 140. Man 30-320, Benz 1517/
1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Bilarif, Njarðvík, er að rifa: Charmant
'79. Volvo 343 '78. Datsun Cherrv ’79.
Opel Ascona '78. Cortina st. '79. Su-
baru st. '79. Mazda 929 ’77, Opel
Rekord '11. VW Passat ’78, Lada 1600
’78-’79, Bronco '66-’74. Wagoneer
’73-’74. Bílarif. Njarðvík. Sendum um
land allt. S. 92-3106.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries '82. Daih. Charade ’81, Lancer
’80. Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 '79. BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
350 cc (5,7 I) Oldsmobile bensinvél til
sölu, yfirfarin í topplagi. ásamt sjálf-
skiptingu. Uppl. í síma 78304 e. kl. 18.
ÞAÐ KEMUR MEÐ
20ÁRA ÁBYRGÐ,
ALGJÖR BYLTING Á ÍSLANDI
TUFF-RAIL
STERKAR PLAST GIRÐINGAR
*Auðveldar i uppsetningu * Margar stærðir
* Utur vel ut og parfnast * Funar ekki
ekki viðhalds
Einmg husakiæómg, Þakrennur o s frv
m CNDCO HF_
öimi: 91 ^925^