Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bónus: japanskir bílaleigubílar, ’79-
82, frá 790 kr. á dag og 7,90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599.
Maitilboð. Mazda 323 ’87 á kynningar-
verði i maí., kr. 1100 á dag og kr. 11 á
km. + söluskattur. Bílaleigan Bonus,
Vatnsmýrarvegi 9, sími 19800.
SE bilaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar
markmið ogykkar hagur. Sími 641378.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, pickup og
jeppa. Sími 45477.
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Ökufær bíll óskast, skoðaður ’87, verð
25-30 þús., staðgreitt. Uppl. í síma
75-150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á
góðu (lágu) verði, staðgreitt. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 79732 eftir kl. 20.
Óska eftir litlum fólksbíl á ca 200 þús.
kr. í skiptum fyrir vélsleða með aftaní-
þotu og fleiru. Uppl. í síma 93-7670 á
kvöldin.
Óska eftir 200-250 þús. kr. bíl, er með
góðan 70 þús. kr. bíl upp í, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 99-2033 eftir
kl. 19.
Óska eftir nýlegum japönskum bíl í
skiptum fyrir Subaru Sedan 1600 4x4
’80, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
73989 eftir kl. 16.30.
Óska eftir góðum sjálfskiptum station-
bíl, skoðuðum ’87, 20 þús. útborgun
og 10-15 þús. á mán. Verð ca. 150-180
þús. Uppl. í síma 92-3297 eftir kl. 19.
200 VHS vídeóspólur fást í skiptum
fyrir bíl sem má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 689417.
Óska eftir japönskum sendibíl, ekki
eldri en '81. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3427.
Ódýr bíll óskast. Óska eftir ódýrum og
vel með förnum bíl. Uppl. í síma 28299.
Fjallabíll óskast. Góður fjallabíll ósk-
ast til kaups, leiga í sumar kemur
einnig til greina, æskileg stærð: 12-18
manna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3424.
■ BOar til sölu
Mercedes Benz 280 SE ’81 til sölu,
hvítur, nýinnfluttur, keyrður aðeins
95 þús., vökvastýri, sjálfskiptur,.sentr-
allæsingar, miðstöð m/tímastilli,
rafdrifin topplúga, upphituð sæti, ABS
bremsukerfi, þjófavarnarkerfi, höfuð-
púðar að aftan, öryggisloftpúði í stýri.
Ath. selst á innflutningsverði sem er
ca 950 þús., stór hluti af verðinu borg-
ast á 9 mán., engin skipti koma til
greina. Bíllinn er í tollvörugeymslu
Eimskips, Hafnarfirði. Hafið samb. við
Rikka sem fyrst í s. 93-7192 og 93-7754.
Loftpressur. Nú eru v-þýsku loftpress-
urnar loksins komnar aftur og verðið
allaf jafnfrábært. Trvggðu þér eintak
meðan eitthvað er til. Verð pressu,
sem dælir 400 1/mín., útbúin raka-
glasi, þrýstijafnara og turbokælingu,
á hjólum, með'40 litra kút, er aðeins
kr. 31.078 án sölusk. Ath., ef þú þarft
greiðslukjör þá er gott að semja við
okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911.
79 c10 Chevy van til sölu, lengri gerð,
gluggalaus, órj'ðgaður, lélegt lakk,
sjálfskiptur, V8, gott verð, einnig ’74,
Chevy Blazer Cheyenne, keyrður 20
þús. á vél og skiptingu, boddí nýtekið
í gegn, nýtt lakk, einnig ýmsir vara-
hlutir, vélar o.fl. S. 45722 og 667292.
Saab 95 '76, Escort ’76, Cortina 1300
’71 til sölu í varahluti, einnig Saab 96
’71, þarfnast smáaðhlynningar. Verð-
tilboð. Fiat 127 ’74, góð vél og góður
gírkassi. Excellence tölva á 8.000.
Uppl. í síma 13317.
Afsöl og sölulilkynnlngar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kvnningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Citroen GS 78, gott útlit, gott gang-
verk, ágæt dekk, þarfnast lagfæringa,
skipti möguleg t.d. á bíl, hesti eða
myndbandstæki. Uppl. í síma 685450
eða 667242 eftir kl. 18.
Höfum til sölu m.a. Volvo 240 station
’83 og ’84, Nissan Vanetta, 7 manna,
’87. Vantar nýlega bíla á skrá og á
staðinn. Bílasala Vesturlands,
Borgarnesi, sími 93-7577.
Mazda 626 árg. ’80, ekinn aðeins 55.000
km, með 2000 vél, sjálfskiptur, fallegur
bíll í góðu ásigkomulagi, verð kr.
220.000. Uppl. í síma 671991 eftir kl.
17 og 79222, Guðmundur, á daginn.
Stórlækkun á sóluóum hjólbörðum.
Mikið úrval af nýjum og sóluðum
hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf-
ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð-
in, Skeifunni 5, símar 33804 og 687517.
Benz disilvél 100 hö. með gírkassa í
góðu lagi til sölu, einnig 10 farþega
boddí fyrir Benz Unymok. Uppl. í síma
82717.eftir kl. 18.
Fiat 127 '82 til sölu, einnig Peugeot 504
’78, Ford Fiesta ’78 og Talbout Horiz-
on ’79, selst á góðum kjörum, jafnvel
skuldabréfi. Sími 651895 og 54371.
Fiat 127 Berlina 76 til sölu, ekinn
aðeins 57 þús., tveir eigendur, ryðlaus
og í topplagi. Uppl. í síma 611438 eftir
kl. 19.
Ford Cortina 72 til sölu, 4 vel með far-
in sumardekk fylgja, er á góðum
vetrardekkjum, Iítur vel út. Uppl. í
síma 92-1662.
Góó kjör! Galant 1600 ’79, góður bíll,
til sölu, verð 180 þús., getur selst á
allt að 18 mánaða skuldabréfi. Uppl.
í síma 673503 eftir kl. 18.
Mazda 323 GT '85 til sölu, ekinn að-
eins 22 þús. km, verð 425 þús., skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í sím-
um 74824 og 77690.
Opel Ascona 78 til sölu, mjög góður
bíll, sjálfskiptur, verð 160-170 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 92-8623.
Range Rover 75 til sölu, fallegur og
góður bíll, 50 þús. út og 15 á mán. á
395 þús. Einnig Camaro LT 74, gull-
moli. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20.
Saab 96 72, til sölu, góður bíll, þarfn-
ast sprautunnar, aðeins tveir eigendur
frá upphafi, verð kr. 35 þús. Uppl. í
símum 78410 eða 75416.
Tilboö óskast í Fiat Pöndu ’83, kom ’84
á götuna, ekin 26 þús. km, skemmd
eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 83008 eftir
kl. 19.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
2 þreyttir. Volvo 144 ’71 og Toyota
Mark II 2000 74 til sölu, verð pr. stk.
7500 kr. Uppl. í síma 688737 eftir 18.
Volvo 244 GL 79 til sölu. Uppl. í síma
30427 í dag og næstu daga.
Austin Mini 1100 special ’80 til sölu,
verð 70-80 þús. Uppl. í síma 45885 eft-
ir kl. 19.
Bronco 74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur,
aflstýri, gott lakk og boddý. Uppl.
gefur Vilhjálmur í síma 79110.
Citroen GS 78 til sölu, ekinn 42 þús.
á vél, 2 vetrardekk á felgum fylgja,
verð 35 þús. Uppl. í síma 37641.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, keyrður
38 þús., mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 681147 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade Runabout '82 til sölu,
hvítur, ekinn 56 þús., toppbíll, verð
200 þús. Uppl. í síma 42342 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
99 þús., verð 80 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 79779.
Datsun Cherry '81 til sölu vegna tjóns,
varahlutir fylgja, verðtilboð. Uppl. í
síma 41142 eftir kl. 19 næstu daga.
Escort 74 til sölu, þarfnast smálag-
færingar, selst ódýrt. Uppl. í síraa
651757 eftir kl. 21.
Fiat 128 árg. 76 til sölu, skoðaður '87,
er í góðu lagi. Uppl. í síma 93-2201 á
kvöldin.
Fólksbílakerra til sölu, lxl,50m,
dekkjastærð 14-16". Uppl. í síma
21793.
Ford Fiesta 79 til sölu, ekinn 79 þús.,
þarfnast sprautunar, staðgreitt 75 þús.
Nánari uppl. í síma 610591.
Lada 1600 78 til sölu, skoðuð ’87, útlit
sæmilegt, óryðgaður, góð sumardekk,
verð 40 þús. Uppl. í síma 671997.
Lada Samara ’86 til sölu, ekinn 10
þús., sumar- og vetrardekk, stað-
greiðsluverð 200 þús. Uppl. í s. 656350.
Mazda 626 2000 ’82 til sölu, 2ja dyra,
topplúga, vökvastýri, og rafmagn í
öllu. Fallegur bíll. Uppl. ísíma 687114.
Mazda 323 1300 '82 til sölu, ekinn 77
þús., verð 215 þús. Uppl. í símum 77690
og 74824.
Mazda 626 ’80 til sölu, 2ja dyra, 5 gíra,
2000 vél, gott eintak, selst aðeins gegn
staðgr. Uppl. í síma 83019 e. kl. 19.
Mazda 626 ’81 til sölu, til greina kem-
ur 10 mán. skuldabréf. Uppl. í síma
74847 eftir kl. 19, bílasími 985-21856.
Mazda 929 76 til sölu, einnig Ford
Gran Torino ’74 vélarlaus. Uppl. í
síma 92-6591.
Pontiac LeMans Delux 72 , til sölu, 350
kúbika vél, góður bíll. Uppl. í síma
92-6624 eftir kl. 12.
Renault 4 TL 78 til sölu, brúnn, ekinn
96.000 km, verð ca 60.000. Nánari uppl.
í símum 641348 og 41475.
Saab 99 78. Til sölu gott eintak af
Saab 99 ’78, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 71982 eftir kl. 19.
Subaru 4x4 78 til sölu, verð 70 þús.,
einnig riffill, 243, með kíki. Uppl. í
síma 652013.
Tilboð óskast í Scout Terra ’80, yfir-
byggðan, Nissan dísil. Uppl. í síma
72556.
Toyota Mark II 75 til sölu, einnig Dats-
un 220 C dísil ’77. Uppl. í símum
985-21659 og 41079. Lárus.
Volkswagen Passat 78 til sölu, ekinn
123 þús., skoðaður ’87, verð 75 þús.
Uppl. í síma 39682.
Mazda 323 78 til sölu, selst til niður-
rifs. Uppl. í síma 45830 eftir kl. 19.
Dalhatsu Charade '86, 5 gíra, til sölu.
Uppl. í síma 92-1989 eftir kl. 17.
Fiat 127 78 til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 77792.
Lada 1600 79 til sölu i ágætis lagi.
Verð 15-20 þús. Uppl. í síma 74838.
Mazda 323 st '84 til sölu, tek ódýran
bíl upp í. Uppl. í síma 79440 eftir kl. 19.
Mercedes Benz 220 73 til sölu, þarfn-
ast viðgerða. Uppl. í síma 54081.
Mitsubishi Colt ’81 sölu, 4 dyra, gull-
sanseraður. Uppl. í síma 46475 e. kl. 19.
Suzuki ST90 bitabox ’82 til sölu. Nán-
ari uppl. í síma 79186 eftir kl. 19.
Tilboð óskast í M. Benz 240 D ’74 með
bilaðri vél. Uppl. í síma 83248.
Willys Jeepster ’68 til sölu, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 16463.
Benz 220 S 72 til sölu, sjálfskiptur,
topplúga, skoðaður ’87, einnig Honda
Civic ’77, sjálfskipt og Crysler New-
port ’68, skoðaður 87, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 12006.
Gulltallegur Willys '64 til sölu, 35”
mudderdekk, 8 cyl., mikið endurnýj-
aður. Uppl. í síma 75404.
75688 eftir kl. 19 í kvöld.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Háahvammi 16, Hafnarfirði, þingl. eign Katrínar Valentínusdóttur og
Ólafs Magnússonar, fer fram eftir kröfu LJtvegsbanka íslands, Gjaldheimtunn-
ar í Hafnarfirði og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 22. maí 1987 kl. 11.00.
______________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 89., 97. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Mjósundi 1, Hafnarfirði, þingl. eign Victors Strange, fer fram eftir kröfu
Árna Grétars Finnssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Guðjóns
Steingrímssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
föstudaginn 22. maí 1987 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Skerseyrarvegi 1A, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Guðmundar Pálssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu
31, Hafnarfirði, föstudaginn 22. maí 1987 kl. 11.45.
____________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 163., 85., 2. og 5. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Fornuströnd 5, Seltjarnarnesi, þingl. eign Guðna Sigþórssonar, fer
fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Verslunarbanka íslands,
Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 22. maí 1987 kl.
14.15.
________________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 163., 85., 2. og 5. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Helgalandi 1, Mosfellshreppi, þingl. eign Láru FHöllu Snæfells, fer
fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl., Iðnaðarþanka íslands hf.; Sigrið-
ar Thorlacius hdl„ Veðdeildar Landsbanka íslands, Útvegsbanka islands og
Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
föstudaginn 22. maí 1987 kl. 15.15.
_________________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 66. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Áslandi 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóhanns Guðjónssonar, fer fram
eftir kröfu Kópavogskaupstaðar á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, föstudaginn 22. maí 1987 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 90., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Bergholti 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Haralds Sigurðssonar, fer fram
eftir kröfu Búnaðarbanka islands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, föstudaginn 22. mai 1987 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Bergholti 5, Mosfellshreppi, þingl. eign Braga Ragnarssonar, fer fram
eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Steingríms Þormóðssonar hdl., Ásgeirs
Thoroddsen hdl. og Ingvars Björnssonar hdl. á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 22. maí 1987 kl. 16.15.
_____________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
■ Húsnæði í boði
Til leigu lítil íbúð (einhleypingsíbúð)
skammt frá sundlaugunum. í um 2
mánuði. Sér inngangur og sér hiti,
með húgögnum (ef vill). Laus strax.
Aðeins fyrir reglusama. Uppl. í síma
35634 eftir kl. 17. \
Skemmtileg 2 herb. íbúð með hús-
gögnum til leigu í 3 mánuði frá 29.
maí, allt borgað fyrirfram. Góð um-
gengni og reglusemi skilyrði. Uppl. í
síma 79192.
Tvö samliggjandi kjallaraherb., 30 fm,
björt og vel loftræst, leigjast undir
þrifalegan lager, t.d. bækur, möguleiki
er á 3. herb. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðastræti 500“, strax.
ibúð i Paris. Til leigu góð 2ja herb.
íbúð með húsgögnum í júní, júlí og
ágúst, verð 15 þús. á mánuði sem
greiðist fyrirfr., hentugt fyrir þá sem
fara í sumarnám. Sími 19258 e.kl. 17.
12 fm kjallaraherb. m/snyrtingu til
leigu, leigu má greiða með þrifum á
stigag. 2svar í viku (3 hæðir). Tilboð
sendist DV, merkt „Garðastræti 600“.
2ja herb. íbúð í Hraunbæ leigist í ár frá
1. júní. Tilboð m/uppl. um (jölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV f.
mánud. 25.05.87, merkt „Góð íbúð 78“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Meðleigjandi óskast að 3ja herbergja
íbúð í Breiðholti, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 71859 eftir kl. 19 og í bíla-
síma 985-23747 á daginn.
Raðhús. Til leigu er raðhús á 2 hæð-
um, 6 herb. og eldhús, staðsetning
Breiðholtshverfi. Tilboð sendist DV,
merkt „Breiðholt 3432“.
í vesturbæ, nálægt miðbæ, er til leigu
3ja herb. íbúð, leigutími 4 mán., frá
byrjun júní, þvottavél fylgir. Tilb.
sendist DV, merkt „Kisi“, f. 22. maí.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3 herbergja góð íbúð til leigu frá l.júní
til 1. október í vesturbænum með bíl-
skýli. Tilboð sendist DV, merkt „215“.
Björt, fjögurra herb. íbúð í Safamýri er
til leigu frá 1. ágúst ’87. Tilboð sendist
DV merkt „EV 8720“.
Geymsluherb. til leigu í lengri eða
skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í
síma 685450.
Heiðarleg manneskja óskast til að þrífa
stigagang í Garðastræti (3 hæðir) tvi-
svar í viku. Uppl. i sima 22689.
■ Húsnæði óskast
25 ára einhleyp stúlka óskar eftir að
taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð gegn sanngjömu verði. Heimilis-
hjálp gæti komið til greina. Fyrir-
myndarumgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Vinsamlegast hringið í síma 37181
eftir kl. 19.
ATH. Við erum tvö sem vantar 3ja
herb. íbúð við miðbæinn, ætlum í
skóla næsta haust. Reglusemi heitið,
fyrirframgreiðsla möguleg. Einnig
óskast lítill, ódýr ísskápur. Uppl. í
síma 45165 e.kl. 20. Margrét.
Halló, halló. Við erum ungt par sem
bráðvantar 2 herb. íbúð 1. júní eða
fyrr, helst í Kópavogi, þó ekki skil-
yrði. Reglusemi og áreiðanlegum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 44963
eftir kl. 17. Guðrún.
Ungt par, piltur frá Húsavík og stúlka
frá Akureyri, bráðvantar íbúð, 2-3ja
herbergja, í síðasta lagi frá 1. sept.
vegna háskólanáms. Okkur fylgja ró-
legheit og góð umgengni. Uppl. í síma
96-25156 og 96-42038.
2ja-3ja herb. ibúð óskast í 6-7 mánuði
(styttri tími kemur til greina). Þarf
að vera í lyftuhúsi eða á 1. hæð. Vin-
samlegast hringið í síma 30515 eftir
kl. 19 (Jóhann).
Er ekki einhver sem getur leigt okkur
húsnæði sem fyrst? Við erum ungt par
með ungbarn og erum á götunni. Lof-
um góðri umgengni og skilvísri
greiðslu. Hringið í s. 44862.
Hjón á miðjum aldri óska eftir 1-2 herb.
ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. íbúðin mætti þarfnast
standsetningar. Uppl. i simum 11595
eða 689802.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgréiðsla möguleg.
Uppl. í síma 15061.