Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987.
25
Sandkom
Indriöi G. lofar sjónvarps-
frægð.
TV-Tíminn
Starfsmenn Tímans sitja nú
sem fastast í stólum sínum og
bíða eftir betri tíð. Ritstjórar
og aðrir yfirmenn framsókn-
armálgagnsins hafa fundið
upp nýja aðferð til að halda í
mannskapinn þegar hann tek-
ur að ókyrrast í lognmollu og
litlu upplagi. Formúlan er ein-
fóld: Þegar starfsmennirnir
ganga á fund ritstjóra síns til
að segja upp er þeim tjáð að
það geti borgað sig að bíða;
Tíminn sé nefnilega að fara
að setja sjónvarpsstöð á lag-
girnar.
Ýmsum kann að koma þetta
undarlega fyrir sjónir en rétt
er að spara spé sitt og spott.
Það er vitað mál að Samband
íslenskra samvinnufélaga hef-
ur gert ítrekaðar tilraunir til
að kaupa sig inn í Stöð 2 en
öllum tilboðum þar að lútandi
hefur verið hafnað. Því verður
þrautalendingin líklega sú að
SÍS beitir gamla Tímanum fyr-
ir sig.og fer að sjónvarpa
samvinnuhugsjóninni yfir
landsmenn í bland við banda-
ríska byssubófa og aðra sprel-
likarla.
Staðið í stað
Það var þungt hljóðið í al-
þýðubandalagsmönnum er
þinguðu um kosningaósigur
sinn í Varmalandi um helgina.
Varmalandsfundurinn gekk
að mestu út á það að finna
einhvern sökudólg en það
gekk illa. Þeirsem vildu virt-
ust blindir og hinir sem vissu
höfðu misst málið.
En ekkert er svo með öllu
illt'. Einn fundarmanna benti
réttilega á að þrátt fyrir ósig-
urinn hefði þingflokkur
Alþýðubandalagsins ekkert
minnkað. Hann væri eftir sem
áður átta menn því á síðasta
kjörtímabili hefðu tveir þing-
menn flokksins leikið lausum
hala og aldrei á þá treystandi.
V ar hér átt við þau Guðmund
J. Guðmundsson og Guðrúnu
Helgadóttur.
Blásið á
pylsusala
Ásgeir Hannes Eiríksson,
varaþingmaður Borgara-
flokksins og pylsusali í
Austurstræti með meiru, er
fertugur i dag. Að sjálfsögðu
verður efnt til veislu en þar
sem pysluvagninn þolir ekki
Stendur Ásgeir af sér storminn
úr Kópavogi?
fjölmenni innandyra ákvað
afmælisbarnið að halda fagn-
aðinn í næsta veitingahúsi
við, Hótel Borg.
Ásgeir Hannes er vinmarg-
ur og má því búast við fjöl-
menni á Borginni. Einn
boðsgestanna er Björn Guð-
jónsson, stjómandi Lúðra-
sveitar Kópavogs, og hann
ætlar að mæta með alla hljóm-
sveitina með sér. Er svo
ráðgert að hún blási sínu
besta á fertugan pylsusalann.
Litli
D-maðurinn
Þessi heyrðist um daginn á
öldum Ijósvakans og krefst
þess að komast á prent:
Hvað kom í ljós þegar
Sjálfstæðisflokkurinn missti
niður um sig í síðustu kosn-
ingum?
Litli maðurinn!
Úrlæti
eða ölæði
Útvarpsstöðin Bylgjan safn-
aði sem kunnugt er fjórum
milljónum króna fyrir sam-
tökin Vímulaus æska á all-
sérstæðu dægurlagauppboði
um síðustu helgi. Kom árang-
urinn flestum á óvart og þó
sérstaklega aðstandendunum.
Hins vegar er óvíst hvernig
gengur að innheimta öll þau
áheit sem gefm voru um helg-
ina. Sannleikurinn er nefni-
lega sá að stærstu upphæðirn-
ar streymdu inn er líða tók á
kvöld og nótt og menn orðnir
hreifirá heimilum sínum. Eða
hvernig skyldi mönnum líða
að vakna upp í timburmönn-
um og eiga að greiða 85
þúsund krónur fyrir að hlusta
á F rank Sinatra í tvær mínút-
ur kvöldið áður?
Upp með tékkheftið, nætur-
hrafnar!
Allir vilja (á Jón Múla og Pétur.
Gamaltvín
á nýjum
belgjum
Samkeppni ljósvakamiðl-
anna er stöðugt að taka á sig
nýjar myndir. Nú segir sagan
að ein stöðin leggi hart að
útvarpsþulunum Jóni Múla
Árnasyni og Pétri Péturssyni
að ganga til liðs við sig. Er
ætlunin að láta þá lesa fréttir
og auglýsingar og tæla þannig
gamla fólkið frá gufuradióinu.
Niðurstaða liggur ekki fyrir.
Umsjón:
Eirikur Jónsson
HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR
GAUKURINN ’87,
útihátið í Þjórsárdal um verslunarmannahelgina,
óskar eftir hljómsveitum og skemmtikröftum á hátíð-
ina. Á Gauknum verða þrír dansleikir kl. 21.00-03.00
á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldi, auk
skemmtana á laugardag og sunnudag. Hægt er að
bjóða í allan pakkann eða einstaka hluta dagskrárinn-
ar. Skrifleg tilboð sendist GAUKNUM ’87, Pósthóif 77,
802 Selfoss, fyrir 30. maí næstkomandi. Allar nánari
upplýsingar gefnar í síma 99-1189 á skrifstofutíma.
GAUKURINN ’87
Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
og ganga frá öilu i sama símtaii.
Hámark kortaúttektar í sima er kr. 4.000,-
Hafið tilbúið:
/Nafn - heimilisfang - sima - nafnnúmer -kortnúmerN
og gildistima og að sjáifsögðu texta auglýsingarinnar.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram
í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Hrísateigi 41, þingl. eigandi Sigmar Pétursson, fimmtud. 21. maí
1987 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru GjaMheimtan í Reykjavík,
Atli Gíslason hdl., Ólafur Axelsson hrl., Ólaíur Garðarsson hdl.,
Guðni Haraldsson hdl., Tómas Þorvaldsson hdl., Ásgeir Thorodd-
sen hdl. og Ólafitr Axelsson hrl.
Kleppsvegi 38, l.t.h., þingl. eigandi Kristín Sigþórsdóttir, fimmtud.
21. maí 1987 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Róbert Ámi Hreiðarsson.
Kleppsvegi 144, 3.t.h., þingl. eigandi Þórður Þ. Kristjánsson.
fimmtud. 21. maí 1987 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur
Axelsson hrl. og Ari ísberg hdl.
Langholtsvegi 35, risi, þingl. eigendui- Guðmimdur Guðmundsson
og Marta Hauksd., fimmtud. 21. maí 1987 kl. 15.00. Uppboðsbeið-
endur eru Utvegsbanki Islands og V eðdeild Landsbanka íslands.
Langholtsvegi 47, þingl. eigandi Auður Ágústsdóttir, fimmtud. 21.
maí 1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Skarphéðinn Þórisson hrl.
Norðurbrún 30, þingl. eigandi Þórunn Ragnarsdóttir, fimmtud. 21.
maí 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafiu1 Gústafsson hrl.
og Landsbanki íslands.
Nökkvavogi 40, kjallara, þingl. eigandi Ágúst F. Kjartansson,
fimmtud. 21. maí 1987 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur_ eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Logmenn,_ Hamraborg 12, Útvegsbanki
íslands og Veðdeild Landsbanka íslands.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftiiiöldum fasteignum
fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3.
hæð, á neðangreindum tíma:
Brautai-holti 4. 3.h. vestm-. þingl. eigandi Emil Adolfsson og Mar-
grét Amadóttir, fimmtud. 21. maí 1987 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
eru Sveinn H. Valdimarsson lirl.. Vei-skmai'banki Islands hf.. Ólaf-
ur Gústafsson hii og Guðjón Armann Jónsson hdl.
Grettisgötu 76. þingl. eigandi Þjóðviljhin. fimmtud. 21. maí 1987
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavnk.
Hverfisgötu 54,1. hæð. þingl. eigandi Hafiiai'bíó hf.. finuntud. 21.
maí 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkjavík.
Langholtsvegi 182. kjallara, tal. eigandi Guðlaug Jóharmesdóttir.
fimmtud. 21. maí 1987 kl. 11.00., Uppboðsbeiðendur eru Ámi Páls-
son hdl„ Skúli Bjamason hdl.. Ásgeh- Thoroddsen hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Laugavegi 33, þingl. eigandi Victor Irf.. finmitud. 21. maí 1987 kl.
15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkjavík.
Laugavegi 61-63. íbúð m-. E. tal. eigandi Björgvin Ólafeson.
finmitud. 21. maí 1987 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Melseli 12, þingl. eigandi Hinrik Greipsson. finmitud. 21. maí 1987
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands.
Iðnaðai'banki íslands hf.. Gjaldheimtan í Reykjavík. Landsbanki
íslands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Guðjón Ánnami Jónsson hdl.
Ólafiu' Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í Revkjavík.
Rauðarárstíg 1, 2.h.m.m.. þingl. eigandi Ragnar Borg. fimmtud.
21. maí 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkja-
vík.
Safamýii 44. 2.t.h.. þingl. eigandi Fjóla Einai-sdóttii'. fimmtud. 21.
maí 1987 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík.
Skipholti 3. hluta. þingl. eigandi Gull og silfiu-smiðja Ema.
fimmtud. 21. maí 1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjóiinn í Reykjavík.
Súðaivogi 20. þingl. eigandi Guðjón Ólaísson. finuntud. 21. maí
1987 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendiu' em Gjaldheimtan í Reykjavík
og Jónas Aðalsteinsson hii.
Þómfelli 6. 2.t.v„ þingl. eigandi Lárus Róbertsson. fimmtud. 21.
maí 1987 kl. 15.45. típpboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Æsufelli 6. 7. hæð C. þingl eigandi Viðai' Olsen. fimmtud. 21. maí
1987 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gialdlieimtan i Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum
Flókagötu 5. neðri hæð. þingl. eigandi Andrea Sigui-ðaidóttir. fer
fram á eigninni sjálfii. finmitud. 21. maí 1987 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Ánnann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í
Revkjavík.
Sólheimum 25. 4. hæð D. þingl. eigandi Guðrún N. Jónsdóttir, fer
fram á eigninni sjálfii. fimmtud. 21. maí 1987 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Ásgefr Thoroddsen hdl„ Landsbanki Islands.
Verslunarbanki íslands lif.. Skúli J. Pálmason hrl„ Ævar Guð-
mundsson hdl.. Guðjón Áimann Jónsson hdl„ Kristinn Siguijóns-
son hi'l.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.