Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987.
31
Nú geta yngstu börnin skilið það sem
fram fer því Róbert Arnfinnsson verð-
ur sögumaður í barnamyndaflokknum
Ævintýri barnanna.
Sjónvarpið kl. 19:00:
Sögumaður
hjá
börnunum
í þættinum
Ævintýri
barnanna
í kvöld gefst krökkunum tækifæri
til að horfa á þriðja þátt norræna
bamamyndaflokksins Ævintýri bam-
anna. Yngri bömin ættu einnig að
skilja það sem fram fer því að Róbert
Amfinnsson leikari verður sögumaður
bamanna í kvöld klukkan 19.00. Þessi
þáttur nefnist Skautakeppnin og kem-
ur frá norska sjónvarpinu.
Sjónvarpið kl. 18:30:
Uppátæki
Villa
spætu
ogfélaga
Teiknimyndaflokkurinn um Villa
spætu og félaga hans verður sýndur
fyrir bömin í kvöld klukkan 18:30 og
er þetta átjándi þátturinn. Bömin
kannast vel við fuglinn Villa spætu,
klæki hans og raunir. Villi tekur upp
á ólíklegustu uppátækjum og lendir í
endalausum ævintýrum en sleppur þó
jafnan fyrir horn sjálfur.
Villi spæta og félagar hans verða á
skjánum i kvöld kl. 18:30.
Útvarp - Sjónvarp
Gamla kempan, John Wayne, fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni
Sönn hetjudáð.
Stöð 2 kl. 22.20:
John Wayne
í Sannri hetjudáð
John Wavne fékk óskarsverðlaunin
fyrir leik sinn sem diykkfelldur. af-
dankaður lögi’eglustjóri að nafrii
Rooster Cogbum. Kim Darbv leikur
fjórtán ára gamla stúlku sem fær lög-
reglustjórann Rooster til að koma
morðingja föður hennar fi-rir kattar-
nef og heimtar hún jafhframt að ganga
í málið með honum. Rooster er ekki
alls kostar ánægðui' með þá tilhögun
mála og ekki bætir úr skák að náung-
inn. Texas Ranger La Boeuf. sem
leikinn er af Glen Campbell. er einnig
á höttunum eftir morðingjanum til að
hi-eppa það fé sem sett er til höfuðs
honum.
Það skiptist á hlátur og grátur í
þessari spennumynd frá árinu 1969.
'21.35 Ur frændgarði. Rætt er við tvær
kjarnakonur: Ritt Bjærregárd, einn
leiðtoga danskra jafnaðarmanna og
fyrrum menntamálaráðherra, og Hlín
Baldvinsdóttur, hótelstjóra í Kaup-
mannahöfn, sem segir frá óvenjulegu
forstjóranámskeiði. Umsjón: Ogmund-
ur Jónasson fréttamaður.
22.10 Vestræn veröld (Triumph of the
West). 10. Duttlungar valdsins. Heim-
ildamyndaflokkur í þrettán þáttum frá
breska sjónvarpinu (BBC). Umsjónar-
maður John Roberts sagnfræðingur.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Stjörnuvig (Startrek II). Bandarisk
stjörnustríðsmynd. Ahöfnin á Enter-
prise berst við klæki illræmds snillings
sem býr á fjarlægri plánetu. Aðalhlut-
verk: Leonard Nimoy, William Shatner
og DeForest Kelley. Leikstjóri: Robert
Wise.
18.40 Myndrokk.
19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Návigi. Yfirheyrslu- og umræðuþátt-
ur i umsjón fréttamanna Stöðvar 2.
20.40 Húsið okkar (Our House). Banda-
rískur gamanþáttur um þrjár kynslóðir
undir sama þaki.
21.20 Brottvikningin (Dismissal). Nýr, ástr-
alskur þáttur í þrem hlutum. Fyrsti
þáttur. Árið 1975 var forsætisráðherra
Ástralíu vikið frá störfum. Brottrekstur
hans var upphaf mikilla umbrota í ástr-
ölskum stjórnmálum. Aðalhlutverk:
Max Phipps, John Stanton og John
Meillon. Leikstjórn: George Millero.fi.
22.20 Sönn hetjudáð (True Grit). Banda-
rísk kvikmynd frá árinu 1969 með
John Wayne, Kim Darby og Glenn
Campell í aðalhlutverkum. Leikstjóri
er Henry Hathaway. Myndin er byggð
á stórskemmtilegri smásögu eftir Óhar-
les Portis og fjallar um afdankaðan
lögreglustjóra sem aðstoðar 14 ára
stúlku við að hafa upp á morðingja
föður hennar. Kempan John Wayne
þykir sjaldan hafa sýnt betri leik og
fékk hann óskarsverðlaun fyrir frammi-
stöðu sina í þessari mynd.
00.30 Dagskrárlok.
Utvarp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknir-
inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi"
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(19).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Jakob
Magnússon.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar a. Norski strengja-
kvartettinn leikur Kvartett í F-dúr eftir
Edvard Grieg. b. Renata Tebaldi syng-
ur lög eftir itölsk tónskáld. Richard
Bonynge leikur með á píanó.
17.40 Torgið. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur.
19.40 „La Boheme", ópera eftir Giacomo
Puccini. Carlo Bergonzi, Renata Te-
baldi, Cesare Siepi, Ettoro Bastianini,
Gianna D'Angeloog Fernando Corena
flytja atriði úr óperunni með kór og
hljómsveit Tónlistarskólans i Róm:
Tullio Serafin stjórnar.
20.40 Félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjör-
dís Hjartardóttir og Ásdís Skúladóttir.
(Áður útvarpað i þáttaröðinni „I dags-
ins önn" 17. febrúar sl.).
21.10 Létt tónlist.
21.30 „Þýtur i skóginum", saga eftlr Vlad-
imir Korolenko. Guðmundur Finn-
bogason þýddi. Kristján Franklin
Magnús les síðari hluta.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leiklist á Akureyri. Hilda Torfadóttir
tekur saman þátt á sjötugsafmæli Leik-
félags Akureyrar. M.a. ræðir hún við
Guðmund Gunnarsson, Harald Sig-
urðsson, Harald Sigurgeirsson, Jón
Kristinsson, Sigriði Pálinu Jónsdóttur
og Þóreyju Aðalsteinsdóttur. Einnig
fluttir kaflar úr leikritum sem Leikfélag-
ið hefur fært upp. (Áður útvarpað á
annan í páskum, 20. apríl sl.).
23.20 íslensk tónlist a. Háskólakórinn
syngur íslenska tvisöngva, þjóðlög og
lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Atla
Heimi Sveinsson og Karl Einarsson
Dunganon: Hjálmar H. Ragnarsson
stjórnar. b. Philip Jenkins leikur á
pianó Fjögur íslensk þjóðlög í útsetn-
ingu Hafliða Hallgrimssonar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvazp zás H
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
ir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt fimmtu-
dags kl. 02.00).
21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon
og Jónatan Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi).
22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús
Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta
rykið af gömlum 78 snúninga plötum
Rikisútvarpsins frá árunum 1945-57.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina til morguns.
02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Endurtekinn þátturfrá
laugardegi).
Fréttlr kl: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
Svæðisútvazp
Akureyzi____________
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Þórir
Jökull Þorsteinsson. Fjallað um menn-
ingarlif og mannlif almennt á Akureyri
og i nærsveitum.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er i fréttum, spjalla við fólk og
segja frá i bland við létta tónlist. Frétt-
ir kl. 13 og 14.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kj. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík
siðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst-
afsson kynnir 10 vinsælustu lög
vikunnar.
21.00. Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta-
tengt efni i umsjá Bjarna Vestman
fréttamanns. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar-Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Fréttir kl. 03.00.
AlfaFM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Urval
vid allra hœfi
Veörið
Hæg vestlæg átt um allt land, yfirleitt
léttskýjað um austanvert landið en
skýjað og sumstaðar þokubakkar við
vesturströndina. Hiti verður 10-16 stig
austan- og suðaustanlands en annars
verður hiti 5-10 stig.
Akureyri léttskýjað 1
Egilsstaðir skýjað 3
Galtarviti súld 6
Hjarðarnes léttskýjað 4
Keflavíkurfiugvöllur skýjað 6
Kirklubæjarklaustur skýjað 7
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík þoka 5
Sauðárkrókur skýjað 4
Vestmannaeyjar skýjað 4
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen alskýjað 6
Helsinki hálfskýjað 9
Ka upmannahöfn skýjað 8
Stokkhólmur skýjað 8
Þórshöfn léttskýjað 6
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve hálfskýjað 18
Amsterdam rigning 12
Aþena hálfskýjað 20
Barcelona léttskýiað 16
Berlín skýjað 15
Chicago mistur 26
Fenevjar skýjað 16
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 15
Hamborg léttskýjað 14
London skúr 10
Los Angeles alskýjað 20
Miami skýjað 28
Madrid hálfskýjað 20
Malaga léttskýjað 22
Mallorca léttskýjað 19
Montreal alskýjað 12
-Yetv York hálfskýjað 23
Xuuk alskýjað -1
París skýjað 12
Róm skýjað 17
Vín skýjað 16
Winnipeg skýjað 16
Valencia skýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 92 - 19. maí
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,440 38,560 38,660
Pund 64,570 64,771 64,176
Kan. dollar 28,664 28,754 28,905
Dönsk kr. 5,7388 5,7567 5,7293
Norsk kr. 5,8106 5,8287 5,8035
Sœnsk kr. 6,1647 6,1839 6,1851
Fi. mark 8,8612 8,8889 8,8792
Fra. franki 6,4583 6,4785 6,4649
Belg. franki 1,0415 1,0447 1,0401
Sviss. franki 26,2928 26,3748 26,4342
Holl. gyllini 19,1463 19,2061 19,1377
Vþ. mark 21,5834 21,6508 21,5893
ít. líra 0,02977 0,02986 0,03018
Austurr. sch. 3,0687 3,0783 3,0713
Port. escudo 0,2774 0,2783 0,2771
Spá. peseti 0,3081 0,3091 0,3068
•Japansktyen 0,27452 0,27538 0,27713
frsktpund 57,750 57.931 57,702
SDR 50,3073 50,4645 50,5947
ECU 44,8210 44,9610 44,8282
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Berðu ekki við
tímaleysi
í umferðinni.
Það ert ýct sem
situr undir stýri.