Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 3
LAUGARDAGUR 30. MAI 1987. Atvinnumál Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði: Tekur til starfa eftir 10 daga t „Þetta er tilraunamarkaður og við erum bjartsýnir á að þetta komi til með að ganga vel. Við trúum ekki öðru en að okkur verði vel tekið, bæði af kaupendum og seljendum," sagði Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins hf., en félagið var stofnað um rekstur á fiskmarkaði í nýju 4.000 fermetra húsi sem reist hef- ur verið á örfáum mánuðum í Hafhar- firði. Hafhar- og bæjarsjóður Hafnarfjarð- ar eru stærstu eigendur Háagranda hf. en það hlutafélag á húsið sem markaðurinn verður í. Húsið var form- lega afhent rekstaraðila í gær. Áætlað 1 er að starfsemi í húsinu he§ist eftir um 10 daga. „Við höfum sett okkur þær starfsreglur að seljendur geti ákveðið lágmarksverð sjálfir, þó innan skynsamlegra marka. Þessar reglur eru ekki fastmótaðar enn. Við höfum undirbúið þessa starfsemi mjög vel. í fyrra voru seld 113 þúsund tonn á er- lendum mörkuðum. Við eigum von á að þeir sem selt hafa erlendis fylgist vel með okkar starfi þannig að verk- endur hér á landi fái möguleika á að B;; bjóða í þessa vöru,“ sagði Einar. Hinn nýi fiskmarkaður í suðurhöfninni í Hafnarfirði. Húsið var formlega afhent sme rekstraraðila í nær. DV-mynd JAK Blaðberar - Akureyri Blaðberar óskast í innbæ strax. Upplýsingar í síma 25013. : ' *** ' ; Hvaða kostur er bestur? margnota rakvélar eru ódýrari en venju- leg rakvélarblöð! Og hver SZ(B1C) rakvél dugar jaíh- lengi og eitt rakvélarblað. NISSAN SUNNY SANNKALLAÐ LISTAVERK sem verður öðrum til *Vv ,* . : % 30 J Á % ára 54ra manna dómnefnd bílagagnrýnenda í Japan kaus einróma NIS5AIM SUNNY BÍL ÁRSINS 1987 NÚ ER NISSAN SUNNY EINNIG FÁANLEGUR MEÐ FJÓRHJÓLADRIFI. Minnum á bílasýningar okkar alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunm iH INGVAR HELGASON HF, ■■■ Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.