Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Page 7
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987. 7 Fréttir Lánasjóður íslenskra námsmanna: Námsmenn fá yfir 1.400 milljónir í lán á árinu Áætlun Lánasjóðs íslenskra náms- manna gerir ráð fyrir að lána á þessu ári 1.419 milljónir króna og veita 12 milljónir í ferðastyrki. Fjöldi lánþega er áætlaður 6.091 og meðallán nærri 175 þúsund krónur. Nokkrar breyting- ar hafa verið gerðar á skilmálum sjóðsins. Tekjur námsmanns umíram fram- færslu í leyfi koma nú 50 % til lækkunar á láni á námstíma í stað 65%. Framfærsla námsmanns í for- eldrahúsum er nú metin 70 % í staðinn fyrir 60 % og er 17.075 krónur á mán- uði. Maki má nú hafa allt að 585.360 í tekjur áður en þær hafa áhrif á lán til námsmanns. Umfram það koma þær að fullu til frádráttar. Framfærsla í leyfi reiknast nú á sama hátt og á námstíma. Framfærsla námsmanna í hjónabandi hækkar nú um.25 % fyrir hvert bam. Áður hækk- Burðarþolið: „filviljun réði ekki vali húsanna" „Það má enginn halda að þau andi þessar niðurstöður." hús, sem gerð var úttekt á, hafi ve- Þannig mæltist háttsettum emb- rið valin af einhverri tilviljun, það ættismanni hjá Reykjavíkurborg er langt því frá. Sem dæmi, þá var þegar DV bar undir hann niðurstöð- ekkert þessara húsa hannað af þeim ur burðarþolsskýrslunnar. verkfræðingura sum unnu að gerð Alexander Stefánsson félagsmála- skýrslunnar. Það hefur hópur verk- ráðherra sagði að það væri alforið á fræðinga verið með skipulagða árás valdi byggingayfirvalda hvort stöðv- á embætti byggingafúlltrúans í aðar yrðu framkvæmdir við þau hús Reykjavík í langan tíma. Auk þess þar sem burðarþol reyndist ekki hefur þessi nefnd ekkert dómsvald nógu mikið og eins við þau hús þar og áður en yfir lýkur á eftir að koma sem ekki virtust vera til teikningar. í ljós ýmislegt athugunarvert varð- -sme Burðarþolið: Ráðgjafarverk- fræðingar fagna umræðunni náms og sémáms erlendis sem ekki verður stundað hér á landi. Tilvísun í hliðstætt nám er felld niður sem eyk- ur möguleika námsmanna til að fá lánað fyrir skólagjöldunum. Heimilt er að veita skólagjaldalán cil vissra skóla hér á landi. -HERB n Jeep Skólagjöld sem námsmaður greiðir og sannanlegur rannsóknarkostnað- ur, allt að upphæð styrks, hafa ekki áhrif á lán til framfærslu. Allir styrkir teljast til tekna. Ferðastyrkir em ekki lengur háðir tekjum námsmanns. Lán vegna skólagjalda er veitt til háskóla- í JEEP WAGONEER OG CHEROKEE fara saman gæði, glæsilegt útlit, þægindi og kraftur á þann hátt að hann á engan sinn líka. aði framfærslan um 20 % fyrir fyrsta bam og 15 % fyrir hvert bam umfram það. Framfærsla einstæðs foreldris hækkar hins vegar um 50 % fyrir hvert bam. Áður var hækkunin 50 % fyrir fyrsta bam, 30 % fyrir annað bam og 20 % fyrir hvert bam umfram tvö. Opið í dag kl. 1-5. JEEP WAGONEER OG CHEROKEE Stöðutákn nútímans. Stjórn Félags ráðgjafarverkfræð- inga hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem stjómin fagnar þeirri umræðu sem orðið hefur um þolhönnun húsa. Stjóm Félags ráðgjafarverkfræð- inga segir að þessar umræður séu löngu tímabærar, stjómin fagnar frumkvæði félagsmálaráðuneytisins og borgarstjómar Reykjavíkur. Ráð- gjafarverkfræðingar treysta því að gripið verði á þessu máli af þeirri festu er tryggt geti öryggi og varanleik mannvirkja á íslandi, eins og segir í yfirlýsingunni. -sme Gert klárt fyrir hvalvertiðina. Walter Gunnlaugsson, háseti á Hval 8, vann við að mála skipið í gær. Hvalvertiðin hefst í næstu viku og verða tveir bátar notaðir við veiðarnar. Veiddar veröa 80 langreyðar og 40 sandreyöar. DV-mynd JAK n Jeep EGILL VILHJÁLMSSON HF. UMBOÐIÐ Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202. -c"a'"'húsgögn í barna- og unglingaherbergið vV Opið til kl. 16 í dag í öllum deildum m EunocflBD J JIE KORT Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.