Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 13
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987.
13
Skák
32. Ha7! Dg6
Ekki 32. - Dxd5?? 33. DxíB+ og
mát í næsta leik og hinn hrókinn
má heldur ekki drepa: 32. - Dxa7 33.
Dxffi + og síðan fellur á d6 og staðan
með.
33. Hxh7+! Dxh7 34. Dxffi+ Kg8 35.
Kxg2 Hffi?
Tapleikurinn. Eftir 35. - De4+ 36.
Df3 Dxfö 37. Kxfö Hxb3 38. Hxd6
Hxc3+ 39. Ke4 Hc2 er ekki ljóst að
hvítur vinni.
36. Dg5 + Kf7 37. Hxd6 De4 + 38. Kfl
Og svartur gaf því að bæði eftir
38. - Dbl+ 39. Ke2 Dc2+ 40. Hd2
De4+ 41. De3 og eins 38. - Dhl +
39. Ke2 De4+ 40. Kd2 sleppur hvíti
kóngurinn úr skákunum.
Ávallt eitthvað nýtt
Óvenjumikið úrval af dömu-, herra- og barnafatnaði.
Háskólabolir kr. 565-1.790,- Dömutrimmgallar kr. 1.190-1.490,- Herrabuxur kr. 690-1.490,- Háskólabolir barna kr. 590,-
Telpnakjólasett kr. 990,- Og margt fieira Barnatrimmgallar kr. 790-890,- Nærbolir barna kr. 90,-
Karpov efstur í Amsterdam
Anatoly Karpov og Jan Timman
fengu 4 v. af 6 mögulegum og deildu
efsta sæti á fjögurra manna minn-
ingarmóti um dr. Max Euwe sem
lauk í Amsterdam á dögunum.
Karpov var hærri á stigum og fyrstu
verðlaun, 12.500 gyllini (um 240.000
ísl. kr.), komu óskipt í hans hlut.
Viktor Kortsnoj varð þriðji með 2‘A
v. og Van der Wiel rak lestina með
l'/l v.
Karpov varð einmitt efstur á
Euwe-mótinu í Amsterdam 1976, fyr-
ir ofan Browne, Timman og Friðrik
og aftur sigraði Karpov á mótinu
1979. Annars var fremur varfæmis-
lega teflt á mótinu nú. Aðeins íjórar
vinningsskákir af 12 en 8 skákum
lauk með jafntefli. Timman vann
Van der Wiel tvöfalt og Karpov vann
Kortsnoj og Van der Wiel í annarri
skákinni. Kortsnoj var óhress með
tapið gegn honum. „Ég gerði tilraun
til sjálfsmorðs í 16. leik og hún
heppnaðist!" sagði hann og lýsti því
yfir að hann myndi ekki tefla aftur
við Karpov nema á mótum á vegum
Alþjóðaskáksambandsins, FIDE.
Lítum á ijöruga skák frá mótinu,
þar sem Karpov tekst naumlega að
bjarga sér eftir stórsókn Van der
Wiel:
Hvítt: John van der Wiel
Svart: Anatoly Karpov
Caro-Kann vörn.
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4
Rd7 5. Bd3!? Rgffi 6. Rg5 e6
Lakara er 6. - h6? vegna 7. Re6!
Da5+ 8. Bd2 Db6 9. Rfö! fxe6 10.
Bg6+ Kd8 11. 0-0 c5 12. c4 cxd4 13.
Rxd4 e5 14. c5! Rxc5 15. Ba5! og
hvítur vann, Tal - 011, Sovétríkin
1986.
7. Rlffi Dc7 8. De2 h6?!
8
7
6
5
4
3
2
1
9. Bg6!!
Þrumuleikur sem Karpov hlýtur
að hafa sést yfir. Ekki gengur nú 9.
- fxg6, vegna 10. Dxe6+ Be7 11.
Df7+ Kd8 12. Re6 mát.
9. - hxg5 10. Bxf7+! Kd8
Og nú er 10. - Kxf7 svarað með
ll.Rg5+ Kg612. Dd3+ ogvinnur.
11. Rxg5 Rb6 12. Bxe6?
Of bráður á sér. Stungið hefur ver-
ið upp á 12. g3 og síðan 13. Bf4 sem
gefúr hvítum hættulegt irumkvæði.
12. - Hxh2 13. 0-0 Hh5 14. g3 De7 15.
Hel Hxg5! 16. Bxg5 Dxe6 17. Dxe6
Dxe6 18. Hxe6 Kd7 19. Hael Rbd5
Karpov er sloppinn frá því versta.
Hann heíúr tvo menn gegn hróki og
tveim peðum. Staðan er nokkum
veginn í jafiivægi.
20. Bxffi Rxffi 21. H6e5 b5 22. c3 a5 23.
Kfl a4 24. a3 Rd5 25. Hf5 Be7 26. Hffi
Hg8 27. He2 Ke8 28. Hf5 Kd7 29. Hf7
Kd6 30. Kg2 Kd7
- Og keppendur komu sér saman
um jafiitefli.
-JLÁ
Opið til kl. 16 á laugardögum
Nærbuxur barna
kr. 50,-
Opið virka daga
kl. 10-18
Föstud. 10-19
Laugard. 10-16
Smiðjuvegi 2 b, Kópavogi, á horni Skemmuvegar
Póstsendum
Símar 79866
79494
Smiðshöfða 9
Sími 68-56-99.
í DAG, laugardag, 30. maí,
kl. 13-18 til kynningar á vörum okkar sem
við framleiðum og erum umboðsaðilar, eða
söluaðilar fyrir svo sem:
Kaffi
á
könnunni
Verið
velkomin
rennur og fittings
blásarar og viftur
Stokkalyftur
smáblásarar
og viftur
pokasíur, eldhússíur,
dúksíur
Lindab
loftræstivörur, rör og fittings o.fl
Hita- og kæli „element"
ristar og loftdreifarar
stjórntæki
dyramottur
2L GEBHARDT
blásarar
BLIHKSMIBJAN HF.HB
hitablásarar fyrir hitaveitur
Hitasamstæður
Sorpílát fyrir fyrirtæki
Sorpskápar fyrir íbúðarhús
Smiðshöfða 9
Sími 68-56-99.