Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 30, MAÍ 1987. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu 3 eldhúsborð og 8 stólar til sölu, einn- ig góður svalavagn og 2 svefnsófar (ágætir fyrir krakka), drapplitur sturtubotn og klefi, 80x80, Barbie- sundlaug, finkubúr, svefnsófi með 2 stólum, borðstofuborð, 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma 52762. Til sölu úr búslóð: svefnbekkur með skúffum, hlaðrúm, eldhúsbekkur + kollar, antikorgel, nýr og ónotaður ísskápur með stóru frystihólfi, með ábyrgð, þvottavél + þurrkari, nær ónotað, með ábyrgð, hljómflutnings- tæki o.fl. Uppl. í símum 11019 og 26307. Vegna brottflutnings er dökkur stofu- skápur með skáp, skúffum og hillum til sölu, lengd 80 cm, breidd 45 cm, hæð 88 cm. Einnig kringlótt glerborð úr bambusi með dökku gleri og svart/ hvítt 18" sjónvarp. Uppl. í síma 12847. Búslóð til sölu. ísskápur, buffet, stofu- skápur, borð, kommóða, stólar. Ennfremur, unglingarúm og vagga. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 19131 kl. 13-16 í dag og á morgun. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum, margar gerðir af jeppahjól- börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fjarðar h/f, símar 52222 og 51963. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Eldhúsinnrétting til sölu ástamt hellu- borði og ofni frá AEG, einnig tvöfald- ur stálvaskur með blöndunartækjum. Uppl. í síma 72458 eftir kl. 18. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Hillueyja í verslun til sölu, 180 cm löng, og einnig tvær verðmerkibyssur, selj- ast á hálfvirði. Uppl. í símum 95-5940 og 95-6625. Iðnaðarhrærivél, 201, með fylgihlutum til sölu, einnig vacumvél með tveggja bana suðu. Uppl. í síma 621766 á dag- inn, 42047 á kvöldin. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk- ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Tjaldvagn o.fl. Tjaldvagn til sölu, Camp Tourist, með fortjaldi og eld- húsi, einnig þurrkari og telpureiðhjól fyrir ca 7 ára. Uppl. í síma 46875. Tökum niður pantanir í girðingar og snúrustaura úr rörum. Fittingsbúðin, Nýbýlavegi 14, Auðbrekkumegin, sím- ar 681068 og 641768. Tölva og bátur. Amstrad CPC6128, 6 mán., til sölu, einnig norskur vatna- bátur, tvöfaldur, 8 fet. Verð 15 þús. Uppl. í síma 656132. Stór dúkkuvagn og 20" reiðhjól til sölu, (fyrir 5-9 ára), hjálparhjól fylgja, allt vel með farið. Uppl. í síma 651876. VHS og sólarlampi. 3ja ára Orion VHS videotæki til sölu, einnig sólarlampi á statífi. Uppl. í síma 627096. Videotæki + videospólur til sölu, selst á góðu verði í skiptum fyrir bíl. Uppl. í símum 985-23046 og 622264. ------------------------------1_______ Smellurammar, stærð 10,5x15, gott verð. Heildsala/póstsala. Sími 91-621073. 40 rása CB talstöð til sölu, ný og ónot- uð, verð 8 þús. Uppl. í síma 667435. Sumardekk. Til sölu 4 lítið notuð sum- ardekk, stærð 165x13. Uppl. í s. 672963. Búnaður fyrir sjoppu og veitingarekst- ur til sölu: ísvél, steikarhella, djúp- steikingarpottur, eldavél, uppþvotta- vél, bakaraofn og borðbúnaður. Uppl. í síma 41021 á skrifstofutíma eða 641275. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8M8 og laugard. kl. 9-16. Ljóst ullarteppi til sölu, ca 24 ferm, á kr. 8000, einnig Candy þvottavél. Uppl. í síma 685319. f M Oskast keypt ísskápur og þvottavél. Óskum eftir að kaupa ódýran ísskáp og þvottavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3594. Óska eftir að kaupa pizzuofn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3596. Óska eftir notaðri vacuumpökkunar- vél. Kjötsalan, sími 38567. Ógangfær garðslátturvél óskast. Sími 30901. ■ Verslun Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk meistaranna frá Nachtmann. Eigum á lager mikið úrval af kristalgjafavöru: skálar, tertudiska, vasa, skart- gripabox, rjómasett. Sendum í póst- kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl- un, Síðumúla 29, sími 688544. ■ Fatnaður Blazerjakkar og hvítir jakkar, klæð- skerasaumaðir eftir máli. Karl Johann Lilliendahl klæðskeri, sauma- stofa, Garðastræti 2, s. 17525. Brúðarkjóll til sölu, nýjasta tíska. Uppl. í síma 41522. ■ Fyrir ungböm Lítið notaður Gesslein "Caddy" kerru- vagn til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 32674. Á sama stað fæst þvottavél gef- ins. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 688509. Vel með farinn Emmaljunga barna- vagn, silfurgrár, til sölu. Sími 17475. ■ Heimilistæki Ignis þvottavél til sölu, einnig kerra og vagn fyrir tvíbura. Uppl. í síma 19747. Þvottavél. Vantar góða og ódýra þvottavél, ekki mjög gamla. Uppl. í síma 32774. ■ Hljóðfæri Yamaha tenórsaxófónn af bestu gerð til sölu. Uppl. í síma 672307. ■ Hljómtæki Kraco bíltæki til sölu, með FM og AM útvarpi, segulbandi, klukku, 5 banda tónjafnara og auto reverse, verð 9500, einnig til sölu Wharfdale Diamond há- talarar og Sharp segulbandstæki. Uppl. í síma 651466 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu splunkunýr Fisher magnari, 2x50 W, með innbyggðum tónjafnara. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 13829. Axel. Gamalt Telefunkel til sölu, sæmilega vel með farinn gripur. Uppl. í síma 26967, er við i hád. og á kvöldin. JVC bíltæki til sölu, einnig Sansui kraftmagnari, nýlegt, lítið notað, verð 20 þús. Uppl. í síma 15283. Nýlegur Denon plötuspilari með góðri hljóðdós til sölu, selst á kr. 15.000. Uppl. í síma 79234. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálí! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Rókókóstólar og fallegt, lágt, mjótt og ljóst sófaborð úr eik til sölu. Uppl. í síma 27949. Nýlegt hjónarúm til sölu, antik. Verð 20 þús. Uppl. í síma 54168. Unglingarúm og borðstofusett m/fjórum stólum til sölu. Uppl. í síma 45899. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viögerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Amstrad 128 K til sölu, m/grænum skjá, 8 bita prentaraútgangur (PC stafa- sett), meira en 30 diskettur með yfir 900 titlum, m.a. Multiplan Supercalc, dBase 11, Turbo pascal, ísl. ritvinnsla, fjöldi leikja o.fl. Isl. handbók ásamt fjölda annarra bóka og bæklinga, auka diskdrif getur fylgt eða selst sér. S. 689907. Ericsson PC til sölu með 20 Mb. diski, litaskjá, 640 kb. minni og IBM Propr- inter prentara. Mikið af löglegum hugbúnaði fylgir. Og verðið: lægra en Amstrad. Sími 666275. Sharp MZ 800 tölva til sölu með lita- skjá, diskettudrifi og fjarrita. Uppl. í símum 54958, 656733 og 54540. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Nýlegt 20" Grundig litsjónvarpstæki til sölu, fjarstýring fylgir, verð 35 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3599. Perfuson litsjónvarpstæki til sölu, 22 tommu, 5 ára gamalt, verð 20.000. Uppl. í Sportmarkaðinum í síma 31290. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Dýraliald_______________ Reiðskóli fyrir börn og unglinga verður starfræktur í Mosfellssveit i sumar og hefst 1. júní nk. Boðið er upp á viku- námskeið þar sem nemendum er séð fyrir hestum og reiðtygjum, einnig kvöldnámskeið fyrir aðra aldurshópa. Skráning og nánari uppl. hjá Guð- mundi Haukssyni eða Eydísi Ind- riðadóttur í síma 667297 í hádeg. og kvöld. Skógarhólar í Þingvallasveit eru opnir ferðamönnum frá 1. júní. Ekki er rétt að treysta á hrossabeit fyrst um sinn. Hópar geta tilkynnt komu sína í síma 99-2606. Allar uppl. í símum 91-29899 og 91-19200. Landssamb. hestamanna- félaga, Bændahöll, Reykjavík. Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager hið frábæra Purina dúfnafóður í fjöl- breyttu úrvali. Komið eða hafið samband. Purina umboðið, Birgir sf, Súðarvogi 36, sími 37410. Hvolpar til sölu, hreinræktað Irish Shetter veiðihundakyn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3593. 4 gullfallegir kettlingar fást gefins, vel þrifnir, vilja komast á gott heimili. Uppl. í síma 75287. Hestamenn. Tek að mér hesta og hey- flutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. Sætir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 672532. ■ Hjól______________________________ 125 cub. mótorhjól óskast til kaups í skiptum fyrir Galant ’77, skoðaðan ’87, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Sími 98-2354. 20 tommu Grifter reiðhjól með framljósi og handbremsum til sölu. Uppl. í síma 73054 e. kl. 20. 3 barna- og unglingareiðhjól til sölu, þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 685638. Endurohjól, 250-350 cub., óskast til kaups á verðbilinu 60-90 þús. Uppl. í síma 88885 og 88816. Fjórhjól ’87, Kawasaki Mojave 110, vel með farið og lítið keyrt, til sölu. Uppl. í síma 95-1639 eftir kl. 20. Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, simi 689422. Leigjum út Qórhjól og kerrur. Opið alla daga. Götuhjól til sölu. Yamaha XJ 750cc ’83, fallegt hjól, góð kjör. Uppl. í sima 35921. Honda MTX ’83 til sölu, í toppstandi, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 72497. Kawasaki GPZ 1100 '82 til sölu, eitt besta eintakið á landinu. Uppl. í síma 92-3793 eftir kl. 19. Kawasaki GPZ 550 '82 til sölu. Hjólið er sundurtekið og þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40825. Peugeot bifhjól ’85-’86 til sölu, 80 cc, aðeins ekið 640 km, skipti á bíl mögu- leg. Uppl. í síma 93-2126 og 93-2852. Suzuki TS50, 50cc '80,skoðað ’87, lítur mjög vel út, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 52662. Ath.! Óska eftir fjórhjóli, ekki 4wd. Uppl. í síma 92-1261. ■ Vagnar Sýningar- & sölutjaidið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co. Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj- um, vaski, 13" dekkjum og hemlum. Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum- arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15- 19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli sf„ Skipholti 5, sfmi 622740. Combi Camp tjaldvagn til sölu, vel með farinn, með fortjaldi. Uppl. í sima 672847. Combi Camp tjaldvagn til sölu. vel með farinn með fortjaldi. Uppl. í sima 672847 eftir kl. 18. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Er styrktur, er á fjöðrum og dempurum. Uppl. í síma 76827. Smíða dráttarbeisli undir flesta fólks- bíla. einnig kerrur undir fjórhjól. Uppl. í síma 44905. Vel með farið fellihýsi með fortjaldi til sölu. staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. í sima 11024. Vel með farið hjólhýsi óskast til kaups, helst 14-16 feta. Uppl. í síma 35149. ■ Til bygginga Trésmíðavélar til sölu, sambyggð vél, bútsög og loftpressa, 1701. Uppl. í síma 37457 eða að Smiðjuvegi 26 D. Lítill vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 31630. Vöruinneign hjá JL byggingavörum til sölu. Uppl. í símum 46160 og 10846. ■ Byssur Stórkostleg verðlækkun á Viri Skeet skotum, aðeins 395 kr. pakkinn, og leirdúfur á aðeins 7 kr. stk. Sportval við Hlemm, símar 26690 og 14390. Danarms leirdúfuskotin eru komin, gott verð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Savage, cal. 222, til sölu með sérsmíð- uðum kíkisfestingum, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3793 eftir kl. 19. ■ Verðbréf Fjármögnun vantar- elli og örorkulífs þeigar. Ung fyrirtæki sem þjónar þess- um hópum og vill auka þá þjónustu verulega, vantar tilfinnanlega fjár- magn í formi láns til ca. 4 ára-vel tryggt. Ef einhver sæi sér fært að lána fé eða útvega lán, þá vinsamlegast sendið tilboð til DV merkt „Lán 3579“. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Hjónarúm og sófasett. Til sölu hjóna- rúm, fura, góðar dýnur, verð kr. 9000, sófasett, 2 + 3 + 1, rautt ullarvelúr, vandað, verð 20 þús. Uppl. í síma 10542 og 685687 eftir kl: 19. Hillusamstæða og skenkur úr tekki til sölu, einnig baststóll og borð. Uppl. í síma 78281. Hvolpar til sölu. Skosk-íslenskir hvolp- ar til sölu á 1000 kr. stk. Uppl. í síma 92-3918. 2 sæta kettlinga vantar gott heimili. Uppl. í síma 71913. Bleikur, 8 vetra þægur töltari til sölu. Uppl. í síma 46111. Finkupar í varpi ásamt stóru búri til sölu. Uppl. í síma 76068 eftir kl. 16.30. Hestamenn, athugið! Tek hross í haga- göngu í sumar. Uppl. í síma 93-5395. Vel vandir, svartir kettlingar fást gefins. I Uppl. í síma 666194. Vantar þig mikinn pening? Ef þú getur lagt til fasteignaveð áttu möguleika á því. Tilboð, er greini veðstað, sendist DV fyrir 3/6, merkt „Trúnaður 123“. ■ Sumarbústaðir Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til 3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar- plast, Vesturvör 27, sími 46966. Sumarbústaður óskast á leigu í sumar, helst á Laugavatni, Þingvöll- um eða í Þrastaskógi. Uppl. í síma 13338, Sólveig. Tjl leigu nýtt, glæsilegt 4-6 manna sum- arhús með öllum útbúnaði. Er á friðsælum stað í Borgarfirði. Uppl. í síma 93-5426. Kjarri vaxin sumarbústaðalóð í Borgar- -■ firði, með fallegu útsýni, til sölu. Uppl. í símum 95-5940 og 95-6625. Sumarbústaðalóðir til leigu á skipu- lögðu svæði í Fljótshlíð. Uppl. í síma 99-8480. Sumarbústaðarland óskast á fallegum stað, helst í Grímsnesi. Uppl. í síma 99-1794. Sumarbústaður til sölu í Miðfells- landi, ca 40 fm. Uppl. í síma 31641. ■ Fyrir veiðimenn Laxa- og siiungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 72175. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. M Fyrirtæki________________ Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Gott tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu innflutningur og einkaum- boð á vörum sem gefa mikla tekju- ^ möguleika, smálager er fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3570. Af sérstökum ástæðum er söluturn í vesturbæ til sölu. góð velta. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-3578. ■ Bátar Til sölu er Sómi 600, 3,3 tonn, með 136 hestafla BMW dísil með túrbínu, ganghraði ca 30 mílur. í bátnum er tölvudýptarmælir, loran. kompás, VHF og CB talstöðvar, útvarp og seg- ulband, miðstöð, tvöfalt rafkerfi, Víkings gúmbátur, 4ra manna, lensi- dælur í lest og vélarrúmi. Báturinn er lítið notaður og vel með farinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 5 27022. H-3546. Trilla, 3,1 tonn, til sölu, srníðuð ’74, Sabb vél, 22 hö„ árg. ’83. Trillunni fylgir 6 manna gúmbátur, 2 Elliða- rafmagnsrúllur. Simrad dýptarmælir, VHS talstöð og línuspil. S. 96-41050 (á daginn) og 96-41724 eftir kl. 19. Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp- sett þorskanet, 5.385, ýsunet, þorska- net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl- ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511 og hs. 98-1700,98-1750. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700. 5,4 m seglskúta til sölu, 4 kojur, 5 segl, hvítur toppur, rauður skrokkur. Uppl. í síma 52905 á kvöldin. Plastbátakaupendur. Tek að mér inn- réttingar og niðursetningu á tækjum. Útvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð- ir. Sími 666709. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf„ Vesturvör 27, sími 46966. Vanur réttindamaður óskar eftir að vera með handfærabát í sumar. Leiga kemur til greina. Uppl. í síma 33736. Ca 8-12 ha bátavél óskast. Uppl. í síma 78225 og 18185. Er kaupandi að Sóma 800. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 666176. Gúmmibátur (Zodiac) óskast til kaups. Sími 37461. Trébátur til sölu, lengd 4 metrar. Uppl. í símum 14164 og 77819.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.