Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOaleiga ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út japanska bíla, Sunny, Cherry, Charade, station og sjálfskipta. Tilboðsverð kr. 850,- á dag, og kr. 8,50 á km. Traust og góð þj., hs. 74824. Bílaleiga Ryðvarnarskálans hf., sími 19400. Leigjum út nýja bíla: Lada station, Nissan Sunny og Honda Accord. Heimasími 45888. AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-, stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bílinn hjá AK. Sími 39730. Bónus: Japanskir bílaleigubílar, ’79 -’87, frá 790 kr. á dag og 7.90 km. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9. Sími 19800. Bílaleigan Ós, s. 688177, Langholtsv. 109, R. Leigjum út japanska fólks- og st.bíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daihatsu Charmant. S. 688177. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599. SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar markmið og ykkar hagur. Sími 641378. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölufilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Bílasalan Höfði. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar bíla á skrá og bíla í innisal, ekkert innigjald. Bílasalan Höfði, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi, símar 74522 og 74230. Góður 4ra dyra, sparneytinn fjölskyldu- bíll óskast, ekki eldri en árg. ’85, allt að 300.000 kr. staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 46162. Mazda 626 '83 eða nýrri óskast, má þarfnast viðgerðar og jafnvel vera dis- il, greiðist með ca 60 þús. kr. útborgun + skuldabréf. Símar 18185 og 78225. Skipti á dýrari. Er með fallegan Golf GLS '78,100 þús. í peningum + örugg- ar mánaðargreiðslur, ca 300-400 þús. Sími 40122. 200 þús. + bill. Óska eftir góðum, nýlegum bíl í skiptum fyrir mjög vel útlítandi Mazda 929 L ’79 á kr. 180 þús. og 200 þús. kr. staðgreiðslu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3513. Escort 1600 ’84 eða XR3i ’82-’84 óskast á 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 10678 á sunnudag frá kl. 12—19. Staðgreiðsla - Suzuki Fox árg. ’84-’87 óskast til kaups. Uppl. í síma 29008 eftir kl. 19. Óska eftir Mözdu 323 ’81-’83, vel með farinni og lítið ekinni, fyrir 150-200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 34308. Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Toyota Corolla Liftback árg. ’81, verð kr. 240.000. Uppl. í síma 75376. Nova Chevy II ’63 vantar til niðurrifs. Uppl. í síma 46252. Daði. Vantar ódýran, góðan bil gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 31751. Óska eftir Datsun 200L til niðurrifs. Uppl. í síma 98-2460. ■ BDar til sölu Chevrolet Sport Van 30 '79 til sölu, í góðu standi, bíllinn er nýuppgerður, með nýrri 305 vél og skiptingu, á nýj- um dekkjum og spokefelgum, sæti fyrir 12, skipti möguleg á ódýrari. Einnig 2 nýlegfr 2 hólfa blöndungar og millihedd til sölu. Sími 77197. Oldsmobile dísil (Cutlass saloon), ár- gerð ’79, í góðu lagi, til sölu, ekinn ca 40.000 km á vél, gott lakk, sjálfskipt- ur, vökvastýri og -bremsur, veltistýri, loftdemparar. Ath. skipti, skuldabréf kemur til greina. Verð kr. 320.000. Uppl. í síma 75227. Honda Quintet '81 til sölu, 5 dyra, ekin aðeins 45 þús. km, sjálfskipt, með sól- lúgu. Fallegur bíll. Uppl. í síma 46833. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Chevy 327. Chevrolet Vega GT ’74 til sölu, nýhónuð 327 blokk, TRW stimpl- ar með 11,5 þjöppu, tveir stálsveifarás- ar ásamt stimpilstöngum o.m.íl. fylgir. Einnig selst Mazda 616 ’78 ódýrt gegn staðgr. Sími 28428 e. kl. 15. Peugeot 404 '74 til sölu, góð vél, annað sæmilegt, einnig Rambler Classic ’66, góð vél og sjálfskipting, sæmilegt boddí, og Toyota Crown ’71, vél og sjálfskipting sæmilegar, boddí lélegt. Uppl. e. hádegi sunnudag í s. 42329. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, j afnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Volvo 264 GL 76 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, með vökvastýri, sóllúgu, Ieðursætum og rafmagni í rúðum, ek- inn 183 þús. km. Verð um 220 þús. og ath. mikill staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 26207 á laugardaginn. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Ath. Blazer Silverado árg. ’82, sport- felgur, rafmagnsrúður, litað gler, og GM dísilvél, 8 cyl., skipti möguleg. A sama stað til sölu Ford Granada árg. ’75. Uppl. í síma 44480. Daihatsu Rocky EX '84 til sölu, dísil, 2,8 1, 5 gíra, 4x4, ekinn 77 þús., silfur- grár, upphækkaður, á 33" aekkjum, Koni-demparar. Skipti möguleg gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-1717. GMC Ventura 78 til sölu, innréttaður, ekinn um 71 þús. km frá upptekningu á vél, mjög þokkalegur bíll; skipti á ódýari bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-3493 eftir kl. 12. Peugeot '77 til sölu, 7 manna, skoðað- ur '87, útlit og ástand þokkalegt, upptekin vél og gírkassi fylgir, verð 85 þús., 65 þús. staðgr. Sími 99-1625 e. kl. 18. Peugeot 505 SR '82 til sölu, sjálfskipt- ur, vökvastýri, aflbremsur, rafmagns- rúður, rafmagnssóllúga og centrallæs- ingar. Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 53946. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. BMW 320 ’82 til sölu, 5 gíra, sumar- + vetrardekk, álfelgur, litað gler, gard- ínur, spoilerar o.fl., lítur vel út, góður bíll. Uppl. í síma 92-2836. Bluebird ’85 til sölu, bíllinn er með vökvastýri, ekinn 70 þús. km, nýinn- fluttur og allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 666752 eftir kl. 18. Daihatsu Charade ’83 til sölu, svartur að lit, 3ja dyra, lítið ekinn frúarbíll, meiddur á framhorni. Staðgreiðslutil- boð óskast. Uppl. í síma 444298. Datsun 220 dísil 76, vél nýlega upptek- in (á verkstæði), ágætur bíll, fæst á kr. 65.000 staðgreitt. Til sýnis að Kambsvegi 3, Ingþór, sími 34240. Dodge Aspen 76 til sölu, kom á götuna ’78, vel með farinn, 2ja dyra, sjálfskipt- ur, 8 cyl. Skipti koma til greina á dýrari bíl, helst japönskum. S. 651941. Dodge Dart Swinger 71 til sölu, lítur þokkalega út og er á góðum dekkjum, góð vél. Selst gegn 20 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. í síma 78460 eftir kl. 18. Fiat '84 til sölu, ekinn 33 þúsund km, fimm gíra, rúmgóður og fallegur bíll, góð kjör, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 99-1794. Fiat Uno 60 S ’86 til sölu, ársgamall, góður bíll í toppásigkomulagi. Lyst- hafendur vinsamlegast hringi í síma 52633. ______________________ Fólksbílakerra til sölu, 0,9x1,75 m, vönduð smíði, fjaðrir, demparar, einn- ig Galant 1600 GL ’75, vinnubíll, á kr. 40 þús. Uppl. í síma 671024. Ford Bronco 73 til sölu, splittaður að framan og að aftan, ný 37" dekk á spokefelgum, Rancho gormar o.fl. Sími 40664 og í Bílahöllinni í Lágmúla. Ford Mustang árg. 71 til sölu, 210 hestöfl, nýskoðaður, margt nýtt, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-4349 eftir kl. 17. Góður bíll. VW bjalla 12001 ’76 til sölu, einn eigandi, lítið keyrður og lítur vel út. Staðgreiðsluverð 50.000. Uppl. í síma 38978. Góður bill. Opel Rekord Berlina dísil árg.’82 til sölu á góðu verði, skipti koma til greina. Uppl. í síma 45114 eftir kl. 18. Honda Accord ’82 til sölu, sjálfskipt, sóllúga, rafdrifnar rúður, sumar- og vetrardekk. Verð 370 þús., staðgreitt 325 þús. Uppl. í síma 666126. Lada Sport 78. Til sölu mosagrænn Lada Sport, ekinn 74 þús. km, skoðað- ur ’87, vel með farinn bíll, í toppstandi. Uppl. í síma 75858. Lítil útborgun - skipti. Til sölu VW Passat ’79, 3ja dyra í góðu lagi, tveir eigendur. Skipti á ódýrari, má þarfn- ast lagfæringar. Góð kjör. Sími 40122. Malibu Classic station '82 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, cruisecontrol, litað gler. Verð 550 þús., skipti á ódýrari. Sími 74964 e.kl. 16. Mazda 626 '80 til sölu, útvarp + segul- band, góður bíl, skipti koma til greina á Bronco, sjálfskiptum, á svipuðu verði. Uppl. í síma 79613. Mazda 929 árg. ’82 til sölu, ekin 60.000 km, 2 dekkjagangar, toppbíll, skipti koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3590. Mjög falleg Lada Lux ’84 til sölu, ekin aðeins 23 þús., útvarp, góður bíll í toppstandi, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 34929. Nova Oarg 73 til sölu, ekinn ca 10-15 þúsund á vél. Nýleg nagladekk á felg- um fylgja, góð kjör eða verulegur staðgreiðsluafsláttur. Sími 92-8698. Skoda 120 L ’83, kom á götuna ’84, til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu, með krók og sumar- og vetrardekkj- um. Uppl. í síma 35111. Subaru GFT 1600 árg. 79 til sölu, léleg frambretti, annars góður, verð kr. 90.000, 75.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 43221. Subaru skufla '83 til sölu, skoðuð ’87, stöðvarleyfi. Verð 320.000, skipti á ódýrari fólksbifreið koma til greina. Uppl. í síma 32339. Subaru station 1800 ’82 til sölu á góðu verði. Bifreiðin er í góðu standi og vel útlítandi. Uppl. í síma 52245 eftir kl. 19 og um helgina. Til uppgeröar eöa niöurrifs Saab 99 ’72 til sölu, mjög vel útlítandi en með bil- aðri vél, mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 92-4244. Toyota Corolla 77 til sölu, skoðaður ’87. Verð 75.000 kr. Einnig 5 góð sum- ardekk á felgum undir Volvo 66, 165x13, á 700 kr. stk. Sími 78961. Toyota Corolla 78 til sölu, ekinn 91 þús., í mjög góðu standi, dýrari bíll, helst Toyota, kemur til greina, milli- gjöf staðgr. Uppl. í s. 40809 e. kl. 17. VW Golf '77 til sölu, verð 60.000, skoð- aður ’86, á sama stað Mazda 818 ’76 til niðurrifs, góð vél. Uppl. í síma 50448 e.h. í dag og sunnudag til kl. 14. VW bjalla 73, gul að lit, til sölu. Lítur laglega út, nýleg sumardekk, útvarp og dráttarkrókur. Til sýnis að Forn- haga 20. Uppl. í síma 14486. 39 þús. staðgreitt. Fiat 127 ’78, nýskoð- aður ’87 til sölu. Uppl. í síma 76068 eftir kl. 16.30. BMW 316 78 til sölu, skipti á Willys jeppa möguleg. Uppl. í síma 667217 og 666322 á kvöldin. Buick Century 74 til sölu, skoðaður ’87, 350 cc vél ’78, mikið endurnýjað- ur, góð dekk. Verðtilboð. Sími 83540. Citroen CX 2000 75 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 93-7300 og 91-672469. Corolla 79 til sölu, ekinn 91 þús. km, nýsprautaður, skoðaður 87. Uppl. í síma 82365. Chrysler Le Baron 78 til sölu, sjálf- skiptur, 4ra dyra, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 42369. Daihatsu ’80 til sölu, skoðaður ’87, vetrardekk, verð 90 þús. Uppl. í síma 34937. Datsun 120Y 78 til sölu, 4ra dyra, skoð- aður '87, virðist í góðu lagi, verð 65 þús. Uppl. í síma 30118. Datsun 1671 71 til sölu, keyrslufær, selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3573. Ford Cortina 1600 74 til sölu, skoðuð ’87, ekin 70 þús. á vél, góð dekk, út- varp, verð 25 þús. Uppl. í síma 45196. Góð kjör - skipti. Til sölu Dodge Aspen, 2ja dyra, ’77, dýr útfærsla. Lítið ekinn, fallegur og góður bíll. Sími 40122. Honda Accord ’80 til sölu, sjálfskiptur og vel með farinn bíll, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 43489. Mazda 626 2000 ’80 til sölu, ekin 78 þús. km, 4ra dyra, 5 gíra, silfurgrá. Uppl. í síma 51432. Mazda 929 hardtop 78 til sölu. Einn eigandi frá upphafi, selst skoðaður. Uppl. í síma 666599. Mitsubishi Colt '81 til sölu, ekinn 63 þús. km. Uppl. gefur Hrefna í síma 97-81662. Opel Kadett 1100 LS ’86, mjög vel með farinn og fallegur, brúnsanseraður, ekinn 16.000 km, toppbíll. Sími 686101. Plymouth Volaré 76 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, á krómfelgum. Verð 160 þús. Uppl. í síma 40664. Plymouth Volaré station 79 til sölu, er í toppstandi, einnig Lada Sport ’78 og Fiat 127 ’80. Uppl. í síma 985-23046. Skoda Rapid '83 til sölu, ekinn 45 þús. km, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 72541. Suzuki ’85. Til sölu Suzuki jeppi ’85, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 31615. Hafsteinn. Suzuki Alto sendibíll ’82 til sölu, ekinn 41 þús., mjög vel með farinn, verð 130 þús. Uppl. í síma 44895. Toyota Celica ’77 til sölu, þarfnast sprautunar, verð 130 þús. Uppl. í síma 16463. Toyota Corolla Twin cam ’87 til sölu, hvít, með rafmagnssóllúgu, útvarp og segulband, ekinn 500 km. Sími 53726. Trooper til sölu. Isuzu Trooper ’82 dísil til sölu. Uppl. í síma 92-8422 og 985-22583. Tveir góðir. Til sölu Daihatsu Charade turbo ’86 og Datsun Cherry ’82. Uppl. í síma 79626. Volvo - Mustang. Volvo 244 ’75, sjálf- skiptur, og Mustang ’79 til sölu. Uppl. í síma 39056. Willys ’53 til sölu, 6 cyl., með vökva- stýri, skoðaður ’87, selst ódýrt. Uppl. í síma 21791. Autobianchi 78 til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 44772 eftir kl. 18. Chevrolet Nova 76 til sölu. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 79790. Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu, skoðaður ’87. Uppl. í síma 35027. Datsun Bluebird dísil ’81 til sölu. Verð 220 þús. Uppl. í síma 13623. Fiat Uno 45ES ’84 til sölu. Uppl. í síma 671462. Hornet 74 til sölu, þarfnast lagfær- inga, tilboð. Uppl. í síma 84218. Hornet 75 til sölu, þarfnast lítils hátt- ar viðgerðar. Uppl. í síma 686996. Lada Samara ’86, ekinn 12 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 672598. Opel Kadett ’85 til sölu, svartur, verð 340 þús. Uppl. í síma 689630. VW Golf ’80 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 92-7139 og 92-7185. VW bjalla 73 til sölu. Verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 13501 milli kl. 13 og 18. VW Derby 78 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 84156. Volvo 71 til sölu, sjálfskiptur. Verð 25.000. Uppl. í síma 38061. Volvo 244 DL 77 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 46782 eftir kl. 17. Volvo. Til sölu Volvo 144 DeLux ’74. Uppl. í síma 52826 og 54958. Polonez ’81 til sölu. Uppl. í síma 51279. ■ Húsnæði í boði Á áttundu hæð i vesturbæ er til leigu 2ja herb. falleg íbúð með síma, leigu- tími frá 1/6—1/9. Verð 20.000 kr. á mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „7999“, fyrir 5/6. 3ja herb. falleg íbúð til leigu frá 20. júní til 20. nóv. Fyrirframgr. Leigist aðeins reglusömu og traustu fólki. Tilboð sendist DV, merkt „Falleg íbúð“, fyrir nk. miðvikudag. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. 2ja herb. íbúð, (ca 60 fm) í miðbæ Kópavogs, er til leigu næstu 12-14 mán. Húsbúnaður getur fylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Meðmæli 3587“. -----------7--------------------— Góö 2ja herb. ibúð til leigu í Hamra- borg í Kópavogi í ca 6 mán. Fyrirfram- greiðsla, aðeins reglufólk kemur til greiha. Sími 92-6558 eftir kl. 12 á hád. Kvæntur bílstjóri í fastri atvinnu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Nán- ari uppl. í síma 15493. I Hafnfirðingar. 3ja herbergja íbúð til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, fyrir 5 júní ’87, merkt „Hafnarfjörður 857“. Hólahv. Nýleg 60 m2 íbúð í tvíbýlis- húsi, leigist í 1 ár eða lengur frá 1.6. Uppl. um fjölsk. og atvinnu sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla”. Vogar Vatnsleysuströnd. Til leigu 4ra herbergja íbúð, leigist í 3 mánuði, leiga 12.000 á mánuði. Uppl. í síma 92-6551. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja-4ra herbergja íbúð í Hlíðunum til leigu í sumar (1. júní-1. ágúst). Uppl. í síma 18922. 5 herb. íbúð til leigu í Hlíðunum í 2 og /i mánuð, frá 1. júní-15. ágúst. Laus strax. Uppl. í síma 36361, Tveggja herbergja íbúð til leigu frá 1. júní-1. september. Uppl. í síma 21559. ■ Húsnæði óskast 29 ára gamall maður óskar eftir að taka á leigu herb. eða litla íbúð með aðgangi að eldhúsi, snyrtiaðstöðu og helst aðstöðu fyrir þvottavél. Til greina kæmi að gerast meðleigjandi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 17413 frá kl. 12-16 í dag. Halló, íbúðareigandi! 3 manna fjöl- skylda óskar eftir íbúð á leigu eða leiguskiptum á íbúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu og 116 fm nýju timburhúsi úti á landi í ca 1 ár vegna náms. Væri upplagt fyrir trillueiganda, góð höfn. Uppl. í síma 97-88116. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Vilt þú stuðla að menntun og leigja ungu, barnlausu pari utan af landi, sem stundar nám við Háskólann, 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst? Fyrirframgreiðsla ef óskað er, algjör reglusemi. Uppl. í síma 99-4251. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9Í—12.30._ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. 33 ára reglusamur stýrimaður óskar eftir l-2ja herbergja íbúð. Er snyrti- legur í umgengni. Skilvísar greiðslur. Þeir sem vildu vera svo almennilegir að sinna þessu hafi samb. í síma 33736. Hjón utan af landi, annað hjúkrunar- fræðingur, vantar íbúð í Reykjavík frá 1. sept. til 1. júní. Til greina kemur að veita öldruðum einstaklingi að- stoð. Uppl. í síma 33839. Við leitum að 1-2ja herb. eða einstakl- ingsíbúð fyrir starfsmann. Vinsamleg- ast hafið samb. í síma 16576 á skrifstofutíma. Samband íslenskra samvinnufélaga. Starfsmannahald. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Erum tvö fullorðin í heimili. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðargr. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 689105 og 687490. 3-4ra herb. íbúð óskast. Par óskar eft- ir kyrrlátri íbúð til leigu. Erum reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 17468 og 22912. Ég er 20 ára menntaskólanemi. Mig bráðvantar litla íbúð eða herbergi til leigu. Eg er mjög reglusöm og get ábyrgst öruggar greiðslur. Sími 73950. Einstaklingsibúö óskast fyrir mann um þrítugt, helst miðsvæðis í borginni. Þar sem hann er erlendis hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3548. Kennari með stelpu á 6. ári óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Sími 25742. Rannveig. Múrari óskar eftir 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst, má þarfnast lag- færingar. Fyrirframgreiðsla eða vinna upp í leigu koma til greina. Sími 31623. Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16038. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 32099 sunnudag, milli kl. 15 og 19. Guð- mundur. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem allra fyrst, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 15888. Óska eftir 3 herb. ibúö eða stærri, helst í Árbæjarhverfi eða nágrenni, get borgað 200 þús. fyrirfram. Sími 688015. Ármann. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu í minnst 1 ár. Æskilegt í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 92-3794.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.