Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Page 28
28 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj- um til vinnupalla. Húsasmíðameistar- inn, sími 73676 e. kl. 18. Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, múr- og sprunguviðgerðir, gerum við þök, tröppur, svalir, málum o.fl. Gerum föst tilboð. Sími 616832. Háþrýstiþvottur. Getum tekið að okkur að háþrýstiþvo mannvirki und- ir viðgerðir og málun. Vernd hf., Smiðjuvegi 11, sími 641150. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst., byggjum við einbýlis- og rað- húsið, gróðurh. Fagmenn, föst verð- „ tilb. Góður frágangur. S. 11715,71788. \____________________________________ Verktak sf., simi 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, verða með hálfsmánaðarnámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti, skoðunarferðir á sveitabæi, smíðar, leikir, kvöldvökur, farið á hestbak o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051. Sumardvöl. 1. júní tekur til starfa sum- ardvalarheimili að Dölum II fyrir börn á aldrinum 6-9 ára, í lengri eða skemmri tíma. Uppl. gefur Erna í síma 97-3027 eða 3058. 14 ára stelpa óskar eftir að komast í sveit í sumar til að passa barn. Er vön ungum börnum. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 18.30. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Tek börn í sveit. Hef upp á ýmislegt að bjóða. Uppl. í símum 99-5145 og 99-5147 eftir kl. 18. v16 ára piltur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Uppl. í síma 92-2986. Get tekið börn í sveit, frá 6 til 10 ára. Uppl. í síma 95-6095. Tek börn í sveit, frá 5-10 ára. Uppl. í símum 99-4324 og 91-76697. ■ Ferðalög Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf., sími 667213. ■ Bílar til sölu Þessi veitingabill er til sölu. Allar uppl. hjá Bílasölu Alla Rúts, sími 681666. 10 verkfæri í einu enn á sýningarverði frá Sumrinu ’87, kr. 500,- með varahl. Sendum í póstkröfu um land allt <ó> GfflDCO HF_ Sími: 91 j92_Cjj Dodge Superbee '71 til sölu, ekinn aðeins 38 þús. mílur. Uppl. í síma 75854 eftir kl. 19. Chevrolet Van 20 '81 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 37 þús. mílur. Uppl. í símum 44879 og 41107. Til sölu CH Camaro ’83, ekinn 63 þús. km, bíllinn er með T-top, rafmagn í rúðum, læsingum, sætum og speglum, vél V8 305, 4ra hólfa blöndungur, 4 gíra sjálfskiptur með yfirgír, verð 700-750 þús. Uppl. í síma 681502 á daginn og 16265 á kvöldin. Bíll í sérflokki. Taunus 1600 GL ’82, ekinn 79 þús. km, skoðaður ’87, útvarp og segulband, dráttarkúla. Verð 280 þús., staðgreitt 240 þús. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Sími 45196. Dodge Charger 2,2. Til sölu þessi glæsilegi bíll, árg. ’82, verð kr. 480.000, skipti koma til greina. Uppl. í síma 72288 eftir kl. 17. 4» Hringdu i síma 689990. Við tökum mynd á staðnum eða heima hjá þér! • Engin óþægindi. • Engin sölulaun. •Skjót sala. Kemur út alla fimmtudaga, hringdu strax! BÍLASALINN, blaðið sem selur bílinn þinn, Suðurlandsbraut 22, sími 689990. Börn líta á lífift sem leik Ábyrgðin er okkar- fullorðna fólksins. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Colt GLX ’81 til sölu, sjálfskiptur, ný sumardekk, einn eigandi, lélegt lakk, ekinn 80.000 km. Verð 150.000. Sími 77532 e.kl. 18. Ford Fairlane 500 ’65 til sölu, ekinn 87.000 km, 8 cyl., sjálfskiptur, í mjög góðu ástandi. Verðtilboð. Uppl. í síma 96-26393. BMW turbo 2002 til sölu, bíllinn er útbúinn til rallíaksturs, mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. í síma 666752 og 36089 eftir kl. 18. Toyota Corolla station '82 til sölu, rauð að lit, ekinn 69 þús. km. Fallegur og vel með farinn bíll, einn eigandi. Uppl. í síma 10065. ■ Til sölu Þetta hús, sem er í Höfnum á Reykja- nesi, er til sölu. Áhugasamir sendi inn nöfn og símanúmer til DV, merkt „Reykjanes 342“. Barbiedúkkur í íslenskum búningum, skautbúningur, peysuföt, upphlutur. Fæst aðeins í Leikfangahúsinu, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ■ Ferðaþjónusta GISTIHEIMILIÐ STARENGI, SELFOSSI Nýtt gistihús við hringveginn: 14 rúm í eins og 2ja manna herbergj- um, með eða án morgunverðar. Starengi, Selfossi, sími 99-2390, 99-1490, (99-2560). Sumarvörur. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna. Sundlaugar, krikket, húla- hopphringir, kengúruboltar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Viftur til að skrúfa í venjuleg peru- stæði. Tilvalið í sólarlandaferðina, vinnustaðinn eða heimilið. Ljós og orka, Suðurlandsbraut 12, sími 91- 84488. Sauna eða gufubað? Sauna: þurr hiti. Gufubað: rakur hiti. Þægilegur hiti gufubaðsins kemur blóðinu á hreyf- ingu og hreinsar húðina. Vöðvarnir verða mjúkir og þú finnur þreytuna líða úr líkamanum. Sjón er sögu rík- ari. Uppsett ekta gufubað og sauna í verslun okkar að Ármúla 21. Vatns- virkinn hf., Ármúla 21, s. 686455, Lynghálsi 3, s. 673415. ■ Verslun Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.066 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Nýkomið: Kamínuofnar, arinsett, neistagrindur, ofnakítti, ofnalakk, físibelgir, reykrör og beygjur. Sumar- hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811. Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei verðið betri en nú. Pantið í síma 656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ. Ný sending af úrvals garni á mjög góðu verði, margir nýir litir og úrval af prjónauppskriftum, falleg handavinna af öllu tagi, nýkomnir stólar o.fl. til uppfyllingar. Strammi sf., Óðinsgötu 1. Póstsendum. SPLASHDOWN. Viðurkenndur hlífðar- fatnaður fyrir fólk í sportsiglingum, einr.ig tilvalinn í ferðalög og til dag- legra nota. Einnig eigum við til vatnsþétta vindjakka. Margir þekkt- I ustu siglingamenn heims nota SPLASHDOWN fyrir sig og áhöfn sína. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sendum í póstkröfu. Greiðslukorta- þjónusta. Sjósport, Hvérfisgötu 42, 4. hæð, sími 21377. Fallegur barnafatnaður í úrvali. Barna- fataverslunin X og Z, Skólavörðustíg 6 b, sími 621682. VERUM VARKAR ____FOROUMSTEYÐNI Rómeó & Júlia býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úr- val af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.