Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Page 33
LAUGARDAGUR 30. MAl 1987. 33 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við truflunum í þínu daglega amstri. Hlut- irnir fara ekki að vinna með þér fyrr en seinni parts dags, en þá líka nýtur þú þess út í ystu æsar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft ekki að búast við samkomulagi á neinum sviðum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld þegar menn hafa róast svolít- ið. Þú mátt búast við nýju sambandi í gegnum vin. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Á taugar þínar reynir í tvísýnu máli, en ef þér tekst að halda höfðinu hátt og brosa gengur allt að óskum. Nautið (20. apríl-20. mai): IJú ættir að vera meðvitaður um hvar og hvenær þú átt að mæta einhvers staðar, sérstaklega ef það er á ákveðn- um tíma sem mætingin á sér stað. Þú mátt búast við að dagurinn beri góðan ávöxt hvað vini snertir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Forðastu að vera skjótráður, íhugaðu hugmyndir ann- arra. Varastu sérstaklega að gefa upplýsingar eða láta uppi hugmyndir sem gætu snúist gegn þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þeir sem eru í kringum þig gætu haft meiri áhuga á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en að hlusta á þig. Þú ert dálítið eigingjarn í dag, ef þú getur ekki unnið fólk ættirðu að vinna með því. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu ekki óþolinmóður í dag því það verður mikið að gerast í kringum þig, óþolinmæðin getur leitt til þess að þú takir rangar ákvarðanir. Gefðu þér tíma til þess að hugsa. Happatölur þínar eru 8, 21 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málamiðlun gæti orðið stór þáttur í lífi þínu í dag, sérstak- lega ef þú vilt koma skoðunum þínum á framfæri og fá svörun. Þú ættir að fá ágæta svörun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að treysta á eðlishvöt þína og reynslu í umræð- um því mikið veltur á því sem þú segir. í viðskiptum skaltu frekar líta til lengri tíma heldur en að einblína á daginn í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hreinsaðu andrúmsloftið í kringum þig eins fljótt og þú getur því að fólk verður síður samvinnuþýtt ef ekki er alit á hreinu. Þér ætti að takast að spara svolitla peninga. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki hræddur við að bregða út af vananum og gera tilraunir á einhverju sviði. Happatölur þínar eru 1. 22 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver óákveðni hefur ríkt hjá þér. en fréttir. sem koma frekar seint ættu að styrkja þig við ákvarðanatöku. Þá ætti að verða auðveldara fvrir þig að láta hlutina ganga í samræmi við vilja þinn. Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur áhyggjur af einhverju sem er þér hjartans mál og lætur jafnvel draga þig inn í þrætumál þess vegna. Það gæti leitt til vinslita. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Breytingar á einhverju sviði eru þér kærkomnar. Ákveðið samband færir þér mikla gleði. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Tími er kominn til þess að þú fáir það sem þú með réttu átt hvort sem það er eitthvað áþreifanlegt eða þú færð til baka það sem þú hefur öðrum gott gert. Þú ættir að halda áhugamálum þínum meira á lofti. Nautið (20. apríl-20. mai): Það er mikið að gerast í kringum þig og allt er í sátt og samlyndi. Þú gætir samt verið svo upptekinn við það sem þú ert að gera að þú takir ekki eftir skuldbindingum þín- um. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert ekki hræddur við vinnu og ofgerir þér stundum. Þú hefur mjög mikið að gera, bættu því ekki á þig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við að verða fyrir einhverjum vonbrigðum. Þú gætir orðið alveg áttavilltur í vandamálum. Happatöl- ur þínar eru 10, 14 og 31. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt annríkan dag og verður alveg úrvinda í kvöld. Álag frá öðrum gæti átt þátt i framgangi þxnum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Spennandi þættir í dag verða fréttir og ferðalag. Ferðalag- ið verður ekki endilega langt. en það verður skemmtilegt. Hikaðu ekki við að nýta þér hugmyndir annarra ef þær t passa þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú vinnur sennilega í kapp við tímann og ættir að fara fram á aðstoð. Þú ættir að reyna að vinda ofan af þér fyrir kvöldið. Félagslífið lofar góðu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu þér góðan tíma til að íhuga málin og það sem þú ert að gera. Allt bendir til þess að betri tími sé í nánd. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert í i-afmögnuðu andrúmslofti þannig að þú ættirJs ' ekki að opinbera allar hugsanir þínar. Þú ættir að taka þér erfið verkefni núna því þér gengur vel að leysa úr þeim. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður spenntur fyrri pai-tinn en afslappaður seinni partinn. Reyndu að taka ekki ákvarðanir fyrr en skapið batnar. Þú gætir skipt um skoðun við eitthvað sem þú sérð eða heyrir. Happatölur þínar eru 5. 16 og 28. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið «g sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5ll00. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. maí til 4. júní er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: HafnarQarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9^12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heflsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsing- ar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg- um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar- nes og Kópavogur er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu ern gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjaraarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslUstöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsókiiartíirii Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Ðarnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.3Q 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3a 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18. 30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30^ 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 10-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfrtín Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Geröu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miövikudaga og föstu- daga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í fömm frá 6. júlí til 17. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjai’safn: opiö eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bflanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnaríjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjamar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Simabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- V'arnamesi. Akureyri. Keflavík og Vest- nannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Ég er hræddur um að þessi málsháttur hafi verið skrifaður fyrir mjórri persónu Lalli og Lína p SyndiCMt*. »oc., 1977. Wortd nghta r»*«rv#<J. „Þú vcldur mír voobrigðum. t morgun bauð ég þér göðar. daginn en þú hefur greinilega ekki hlustað á mig." Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.