Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 34
34 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987. * Leikhús og kvikmyndahús Útvarp - Sjónvarp Bíóborg Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódila Dundee Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Pétur Pan. Sýnd kl. 3. Gosi. Sýnd kl. 3. Bíóhúsiö Á réttri leið Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Hundalif, sunnudag. Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Með tvær i takinu Sýnd kl. 3. 5, 7. 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.05. Bonnuð bömum Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sv"c kl. 5. 7 9 og 11.05. Óskubuska. Svnd k!. 3. Leynilöggumúsin Basil. Sv"d <L 3. Háskólabíó Gullni drengurinn Svr'c <! 5. 7 9 og 11. Laugarásbíó Æskubrautir Svnc <'. 5. 7. 9 og 11. Hrun ameríska heimsveldisins Svnc 5. 7. 9 og 11. Sonruð cnan 16 éra. Litadur laganemi Svr'C <!. 5 7. 9 og 11. Regnboginn Þrir vinir Sýnd k'. 3. 5. 7. 9 og 11.15. Milli vina Sýnc kl. 3. 5 7. 9 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnc kl. 5. 7T5 og 9.30. Bónnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9. Vítisbúðir Sýnd kl. 3. 5 og 11.15. Bonnuð innan 16 ára. Top Gun Sýnd kl. 3. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. BMX meistararnir Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Ógnarnótt Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bónnuð innan 16. ára. Svona er lifið Sýnd kl. 7. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bonnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 11. Kærleiksbirnirnir. Sýnd kl. 3. Bonnuð bornum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. t I Electrolu x Ryksugu- úrvalið D-720 1100 WÖTT. D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1.500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vörumarkaöurinn hf. EiOistorgi 11- sími 622200 <&J<9 i.i:iKFf-:iAc; wmÆk RKYKJAVÍKUR ■ SfM116620 r eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag 31. maí kl. 20.00. Fimmtudag 4. júni kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! siðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum KÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag 31. maí kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 2. júni kl. 20.00. Miðvikudag 3. júní kl. 20.00. Fimmtudag 4. júní kl. 20.00. Þriðjudag 9. júni kl. 20.00. Miðvikudag 10. júní kl. 20.00. Fimmtudag 11. júní kl. 20.00. Föstudag 12. júní kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Berðu ekki við tímaleysi í umferðínni. Það ert ýií, sem situr undir stýri. yUMFERÐAR RÁÐ samlokurnar sem þú ge tur fariðmeð í 5 daga ferðalag Mjólkursamsalan Þjóðleikhúsið I kvöld kl. 20. Siðasta sinn. YERMA 6. sýning sunnudag kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 7. sýning fimmtudag kl. 20. 8. sýning föstudag kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i sima á ábyrgð korthafa. LEIKFÖR HVAR ER HAMARINN7 eftir Njörð P. Njarðvík. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjóri: Brynja Benediksdóttir. Leikendur: Erlingur Gislason, Eyþór Arn- alds, Herdis Jónsdóttir, Kristrún Helga Björnsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Ólafur Örn Thoroddsen, Randver Þorláksson, Valgeir Skagfjörð og Örn Arnason. Frumsýning í Félagsheimilinu Hnífsdal fimmtudaginn 4, júní kl. 21.00. 2. sýning föstudaginn 5 júní kl. 18.00. Forsala i Bókaverslun Jónasar Tómasson- ar, Isafirði. KABARETT 31. sýning i kvöld kl. 20.30. ATH! Allra síðasta sýning. Munið pakkaferðir Flugleiða. Jf Æ MIÐASALA 96-24073 leiKFÉLAG AKURGYRAR Dagskrá JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 i DUUSHÚSI. Komdu í Heita pottinn! Mánudagur 8. júní kl. 9.30 ATH! breyttan dag vegna hvítasunnuhátíðarinnar Blúskvöld með Magnúsi Eiríks- syni: Með honum leika: Guðmundur Ingólfsson, Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, trommur, ásamt fleiri gestum. FISCHERSUNDI SiMAR: 14446 - 14345 Laugardagur 30. maí Sjónvazp 15.55 íslandsmótið i knattspyrnu. Akranes - Fram. Bein útsending. 18.00 Garðrækt 5. Kartöflugarðurinn. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Þriðji þáttur. Teiknimyndaflokkur um þrjú þörn og félaga þeirra í leit að gullborg í Suður- Ameríku á timum landvinninga Spánverja þar í álfu. Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum - Undralæknirinn (34) (Storybook Int- ernational). Sögumaður Helga Jóns- dóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhan.is- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjónarmað- ur Elísabet Brekkan. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 19. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosþy í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolþeins- son. 21.10 Sjúkraliði að engu liði (The Disord- erly Orderly). Bandarísk gamanmynd frá 1964. Leikstjóri Frank Tashlin. Að- alhlutverk Jerry Lewis og Glenda Farrell. Myndin er um klaufskan en góðhjartaðan sjúkraliða og axarsköft hans í leik og starfi. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 22.40 Grein 22 (Catch 22). Bandarísk bió- mynd frá 1970 gerð eftir samnefndri metsölubók Joseph Hellers. Leikstjóri Mike Nichols. Leikendur: Alan Arkin, Martin Balsam, Richard Benjamin, Art Garfunkel, Jack Gilford, Anthony Perkins, Orson Welles o.fl. Myndin gerist á Italíu í heimsstyrjöldinni siðari og lýsir lífi bandarískra flugliða í árásar- ferðum og tómstundum. Atriði í myndinni eru ekki við barna hæfi. Þýð- andi Reynir Harðarson. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 9.25 Jógi björn. Teiknimynd. 9.50 Ógnvaldurinn Lúsí (Lucie). Leikin barnamynd. 10.15 Garparnir. Teiknimynd. 10.45 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.00 Furðubúarnir. Teiknimynd. 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið. (Dynasty). Krystle hug- leiðir ástarsamband utan hjónabands. 16.45 Myndrokk. 17.00BHadella. (Automania). Breskþátta- röð í léttum dúr sem greinir frá sögu þílsins. Hönnun og útlit þíla, fyrr og nú, er viðfangsefni þessa þáttar. 17.30 NBA - körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Koalabjörnin Snari. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Michael Thomson i aðal- hlutverkum. Tubbs og Crockett komast í návígi við klám og vændi í þessum þætti. 20.50 Dans á rósum (Wilde’s Domain). Ný áströlsk sjónvarpsmynd. Myndin greinir frá þremur kynslóðum Wilde fjölskyldunnar, sem hefur það að at- vinnu að skemmta almenningi. Fjöl- skyldan á og rekur fjölleikahús, skemmtigarða og leikhús. I myndinni rekur hver atburðurinn annan: Óskap- legur eldsvoði, Ijón sleppur úr búri sínu og fylgst er með hvernig framtíðar- draumar fjölskyldumeðlimanna stang- ast á. Aðalhlutverk: Kit Taylor, June Salter og Martin Vaughan. Leikstjóri er Charles Tingwell. 22.05 Bráðum kemur betri tfð. (We'll meet again). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur með Susannah York og Michael J. Shannon í aðalhlutverkum. 22.55 Buffalo Bill. Bandarískur skemmti- þáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill fær hjálp áhorfenda ti! þess að kría út símanúmer hjá leikkstjóra nokkrum og leggur hann allt I sölurnar til að fá hlut- verk I framhaldsþætti. 23.20 Píslarblómið (Passion Flower.) Ný bandarísk kvikmynd með Barbara Her- sey, Bruce Boxleitner, Nicole William- son og John Waters í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Joseph Sargent. Myndin gerist í Singapore og fjallar um ungan mann sem er að hefja feril sinn í við- skiptalifinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vellauðugs Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum viðskiptaháttum. Fyrr en varir er ungi maðurinn flæktur í mun alvarlegri mál en hann hefur áður kynnst. 00.50 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvazp zás I 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeím loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en siðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 i garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næsf á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur i vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps- ins. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Síödegistónleikar. a. „Semiramide ", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Píanókon- sert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. Lazar Berman og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Káta ekkjan" eftir Franz Lehar. Herta Talman, Sandor Konya, Willy Hofman og Franz Fehringersyngja lög úr óperettunni meö kór og hljómsveit undir stjórn Franz Marszaleks. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Þriðji þátt- ur: Nafri, tafri, bol, bol, bol. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesari með þeim: Arnar Jóns- son. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað í október 1985). 21.00 íslenskir einsöngvarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason og Árna Björnsson. Agnes Löve leikur með á pianó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Útvazp zás II 01.00 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn- ir notalega tónlist i morgunsárið. Aðalskrifstofan að Rauðarárstíg 18 verður opin frá kl. 8.00 til 16.00 frá 1. júní til 1. sept- ember. Rauði kross íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.