Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 35
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987.
Útvarp - Sjónvarp
9.03 Tiu dropar. NN kynnir lög af ýmsu
tagi og upp úr 10.00 drekka gestir
hans morgunkaffið hlustendum til
samlætis.
11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns-
son sér um þáttinn.
12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars-
sonar. (Þátturinn verður endurtekinn
aðfaranótt þriðjudags kl. 02.00.)
14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig-
fússon og Jónatan Garðarsson stýra
spurningaþætti um dægurtónlist.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
þriðjudagskvöld kl. 21.00.)
15.00 Við rásmarkiö. Þáttur um tónlist,
iþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sig-
urðar Sverrissonar og íþróttafrétta-
mannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar.
17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar
Gests rekur sögu íslenskra söngflokka
I tali og tónum.
18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end-
urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl.
i02.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Með sinu lagi. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
20.00 Rokkbomsan - Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
21.00 Á mörkunum - Jóhann Ólafur
Ingvason. (Frá Akureyri.)
22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir
gömul og ný dægurlög.
00.05 Næturútvarp. Georg Magnússon
stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Ækureyii
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Um að gera.
Þáttur fyrir unglinga og skólafólk.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur
tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem
framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum. Fréttir kl.
08.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sínum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst-
afsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með
Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Rósa Guöbjartsdóttir lltur á atburði
síðustu daga, leikur tónlist og spjallar
við gesti. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur
Gislason með tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
9.00 Barnagaman í umsjá Hönnu og
Rakelar.
11.00 Tónlist fyrir ungdóminn fram að
hádegi.
13.00 Iþróttir og fleira. Marinó V. Marinós-
son rekur iþróttaviðburði helgarinnar
og lýsir frá leikjum á Norðurlandi.
15.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
17.00 Guðmundur Guðlaugsson spilar allt
nema vinsældalistapopp.
20.00 Létt og laggott. Haukur og Helgi
stjórna.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
05.00 Dagskrárlok.
AlfeFM 102,9
13.00 Skref i rétta átt. Stjórnendur: Magn-
ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og
Ragnar Schram.
14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar
Muller.
16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur.
Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og
Sæmundur Bjarklind.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til lífsins: Tónlistarþáttur
með lestri úr Ritningunni.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
31. mai
Sjónvazp
16.30 HM i handknattleik pilta. Island -
Noregur. Bein útsending frá Hafnar-
firði.
18.00 Sunnudagshugvekja. Olafur Gunn-
arsson flytur.
18.10 Úr myndabókinni. 56. þáttur. Um-
sjón: Agnes Johansen.
19.00 Fifidjarfir feðgar (Crazy Like a Fox).
Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokk-
ur i þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack
Warden og John Rubinstein. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.50 Er ný kynslóð að taka við? Þáttur
um ungt fólk sem er að hasla sér völl
í viðskiptalifi, stjórnkerfi eða listum.
Umsjón: Ásdís Lofstsdóttir. Stjórn:
Sigurður Snæberg Jónsson.
21.40 Nærmynd af Nikaragva. Annar þátt-
ur. Nú liggur leiðin til Hondúras á
slóðir Contraskæruliða. Rætt er við
einn af foringjum þeirra og fylgst með
hernaðarumsvifum Bandaríkjamanna í
landinu. Einnig er fjallað um alþjóðlegt
hjálparstarf í Nikaragva. Umsjónar-
maður Guðni Bragason.
22.15 Quo Vadis? Lokaþáttur. Framhalds-
myndaflokkur i sex þáttum frá ítalska
sjónvarpinu gerður eftir samnefndri
skáldsögu eftir Henryk Sienkiewicz.
Leikstjóri Franco Rossi. Aðalhlutverk:
Klaus Maria Brandauer, Frederic Forr-
est, Christina Raines, Francis Quinn,
Barbara de Rossi og Max voh Sydow.
Sagan gerist i Rómaborg á stjórnar-
árum Nerós keisara og lýsir ofsóknum
hans gegn kristnum mönnum. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Högni hrekkvisi og Snati snarráði.
Teiknimynd.
09.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd.
09.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
10.15 Tinna tildurrófa (Punky Brewster).
Leikinn barnamyndaflokkur.
10.35 Köngulóarmaöurinn. Teiknimynd.
11.00 Henderson krakkarnir (Henderson
Kids). Fjórir hressir krakkar lenda I
ýmsum ævintýrum.
11.30 Tóti töframaöur (Pan Taw). Leikin
barna- og unglingamynd.
12.00 Hlé.
15.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efni
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
16.30 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur
í umsjón Þóris Guðmundssonar.
16.50 Matreiðslumeistarinn. Ari Garðar
kennir áhorfendum Stöðvar 2 að mat-
búa Ijúffenga rétti.
17.20 Undur alheimsins (Nova). Banda-
rískur verðlaunaþáttur um visindi og
tækni og margþætt fyrirbæri lífsins.
Þessi þáttur fjallar um börn með sér-
hæfileika. Ahorfendur eru kynntir fyrir
nokkrum svonefndum undrabörnum,
sem skara fram úr t.d. I skák, tónlist,
stærðfræði og íþróttum.
18.10Áveiðum (Outdoor Life). Þáttur um
skot- og stangaveiði víðsvegar um
heiminn.
18.35 Geimálfurinn (Alf). Geimveran Alf
lætur fara vel um sig hjá Tanner fjöl-
skyldunni.
19.05 Hardy gengið. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties).
Bandariskur gamanþáttur með Mered-
ith Baxter-Birney, Michael Gross,
Michael J. Fox og Justine Bateman I
■ aðalhlutverkum. Nútímaunglingar
gjóa augum hvert á annað þegar rödd
Bob Dylan h Ijómar og foreldrarnir
lygna aftur augunum og gerast róttæk
enn á ný.
20.30 Meistari. Keppt er til úrslita um titil-
inn meistari '87. Kynnir er Helgi
Pétursson.
21.05 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsælir
þættir um störf lögfræðinga hjá stóru
lögfræðifyrirtæki í Los Angeles. I þess-
um þætti dregur Sid, vinur Kuzak, upp
byssu í réttarsalnum.
21.55 Anna og konungurinn í Siam (Anna
and the King of Siam). Tvöföld
Óskarsverðlaunamynd frá 1946. Ung,
ensk ekkja þiggur boð Siamskonungs
um að kenna börnum hans ensku. Að
launum er henni heitið húsi fyrir sig
og son sinn. Konungurinn reynist ráð-
ríkur og erfiður í viðskiptum og Anna
þarf á öllu sinu hyggjuviti að halda til
þess að fá hann til að efna gefið lof-
orð. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex
Harrison. Leikstjórn: John Cromwell.
00.00 Vanir menn (The Professionals).
Breskur myndaflokkur með Gordon
Jackson, Lew Collins og Martin Shaw.
Þættir þessir fjalla um C15 sem er sér-
stök deild innan bresku lögreglunnar,
er hlotið hefur þjálfun I baráttu gegn
hryðjuverkamönnum.
00.50 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
8.00 Morgunandakt Séra Lárus Þ. Guð-
munsson prófastur flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
9.03 Morguntónleikar a. Brandenborg-
arkonsert nr. 1 i F-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Hátiðarhljómsveitin i
Luzern leikur; Rudolf Baumgartner
stjórnar. b. Fiðlukonsert i A-dúr eftir
Alessandro Rolla. Susanne Lauten-
bacher og Kammersveitin i Wúrttem-
berg leika; Jörg Faerber stjórnar. c.
Sinfónía i D-dúr eftir Friðrik mikla.
Carl Philipp Emanuel Bach kammer-
sveitin leikur; Hartmut Haenchen
stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Orgel-
leikari: Helgi Bragason. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Frá Gnitaheiði til Hindarfjalls Dag-
skrá um Niflungahring Wagners i
umsjá Kristjáns Arnasonar. Lesari með
honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir.
(Áður flutt 5. ágúst 1984).
14.30 Miðdegistónleikar a. „Rakarinn frá
Sevilla", forleikur eftir Gioacchino
Rossini. Hljómsveitin Filharmonia leik-
ur; Riccardo Muti stjórnar. b. Robert
Shaw kórinn syngur kórlög úr óperum
eftir Giuseppe Verdi með Rca Victor
hljómsveitinni; Robert Shaw stjórnar.
c. „I góðu skapi", svita eftir Stig Ry-
brant. Sinfóníuhljómsveit Berlínar
leikur; höfundurinn stjórnar. d. Mont-
anakórinn syngur alþýðulög með
hljómsveitarundirleik; Hermann Josef
Dahmen stjórnar.
15.10 Sunnudagskatfi. Umsjón: Ævar
Kjartansson
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit:„Dickie Dick Dic-
kens“ eftir Rolf og Alexöndru Becher
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leik-
stjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í þriðja
þætti: Gunnar Eyjólfsson, Flosi Ólafs-
son, Erlingur Gíslason, Kristbjörg
Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarna-
son, Helgi Skúlason, Benedikt Árna-
son, Inga Þórðardóttir, Sigurður
Skúlason, Guðjón Ingi Sigurðsson,
Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifs-
son og Hákon Waage.
17.00 Weber-tónleikar i Ríkisóperunni i
Dresden Flytjendur: Ulrich Philipp,
Ernst-Ludwig Hammer, Angela Lie-
bold, Gerhard Berge, Wolfgang Búlow
og Matthias Neupert. a. Trió í g-moll
op. 63 fyrir flautu, selló og pianó. b.
Sex sönglög. c. Kvartett í B-dúr op. 8
fyrir fiðlu, viólu, selló og píanó. (Hljóð-
ritun frá Austur-þýska útvarpinu).
18.00 Á þjóðveginum Agústa Þorkels-
dóttir á Refstað i Vopnafirði spjallar
við hlustendur.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Frá liðinni tið Annar
þáttur um spiladósir í eigu íslendinga
fyrr á tið. Haraldur Hannesson hag-
fræðingur flytur. (Áður útvarpað
1966)
20.00 Tónskáldatimi Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtimatónlist.
20.40 Ekki er til setunnar boðið Þáttur
um sumarstörf og frístundir. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð-
um)
21.10 Hljómskálamúsik Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að
laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson
höfundur les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá Norrænum tónlistardögum í
Reykjavik á liðnu hausti Islenska
hljómsveitin flytur: a. „Concertino
nr.4" eftir Hans Holewa. b. „La-
mento" eftir Anders Hillborg. Einleikari
á klarinettu: Guðni Franzson. c. „Po-
emi" eftir Hafliða Hallgrímsson. Ein-
leikari á fiðlu: Sigrún Eðvaldsdóttir.
(Frá tónleikum i Langholtskirkju 4.
október). Kynnir: Sigurður Einarsson.
23.20 Afrika - Móðir tveggja heima
Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson.
24.00 Fréttir
00.05 Um lágnættið Þættir ú sigildum
tónverkum.
00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Utvarp rás II
00.05 Næturútvarp Georg Magnússon
stendur vaktina.
6.00 í bítið Rósa Guðný Þórisdóttir
kynnir notalega tónlist í morgunsárið.
9.03 Perlur Jónatan Garðarsson kynnir
sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi).
10.05 Barnastundin Ásgerður J. Flosa-
dóttir kynnir barnalög.
11.00 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður
Gröndal.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gisli
Sigurgeirsson. (Frá Akureyri)
14.00 í gegnum tiðina. Þáttur um ís-
lenska dægurlagatónlist í umsjá Rafns
Ragnars Jónssonar.
15.00 78. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend-
ur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar
Svanberg og Georg Magnússon
kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin
á rás 2.
18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristj-
ánsson kynnir rokk- og bítlalög.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og
Sigurður Gröndal senda hlustendum
tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt laugar-
dags kl. 02.00).
20.30 Ekkert mál í umsjá Sigurðar Blöndal
og Bryndísar Jónsdóttur.
22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völund-
arson og Þorbjörg Þórisdóttir.
23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir
norsku hljómsveitina Monnkeys og
bandarísku hljómsveitina Monkees.
00.05 Næturútvarp Skúli Helgason
stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akureyii
10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
09.00Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa
sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
11,30Vlkuskammtur Einars Sigurðssonar.
Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest-
um í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst
hlustendum kostur á að segja álit sitt
á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl.
12.00.
13.00 Byigjan f sunnudagsskapi. Tónlist
héðan og þaðan.
Fréttir kl. 14.00.
15.00 Þorgrímur Þráinsson i léttum leik.
Þorgrimur tekur hressa músíkspretti
og spjallar við ungt fólk sem getið
hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum
sviðum. Fréttir kl. 16.00.
17.00Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega
sunnudagstónlist að hætti hússins og
fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00.
19.00Felix Bergsson á sunnudagskvöldi.
Felix leikur þægilega helgartónlist og
tekur við kveðjum til afmælisbarna
dagsins. (Síminn hjá Felix er
61-11-11.)
21.00Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á
seyði i poppinu. Breiðskifa kvöldsins
kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Valdís
Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
ÆlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverris
Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson-
ar.
24.00 Dagskrárlok.
ffli
lqjan
01,8
9.00 Á rólegum morgni. Dagný Sigur-
jónsdóttir spilar rólega og mjúka tónlist
i morgunsárið.
11.00 Hvað gerðist i vikunni. Helga Jóna
lítur yfir fréttir líðandi viku.
12.00 Gott með matnum. Róleg tónlist i
sunnudagshádegi.
13.00 Gammurinn geisar. Starfsmenn
Hljóðbylgjunnar með uppákomur í
léttum dúr.
15.00 Heimsóknartíminn. Gestur E. Jónas-
son býður gestum til stofu Hljóðbylgj-
unnar.
17.00 Urvalspopp að hætti unga fólksins.
Ingólfur og Gulli ráða ríkjum.
19.00 Dagskrárlok.
A GOÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
AC Delco
Nr.l
BILVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Veðríð
I dag lítur út fyrir austanátt é
landinu, kalda eða stinningskalda
syðst á landinu og á annesjum norðan-
lands. Á Austur- og Suðausturlandi
verður skýjað og lítils háttar súld en
þurrt og bjart í öðrum landshlutum.
Hiti 7-14 stig.
Akureyri léttskýjað 15
Egilsstaðir skýjað 8
Galtarviti léttskýjað 8
Hjarðarnes skýjað 9 é
KeflavíkurflugvöUur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 10
Raufarhöfn léttskýjað 7
Reykjavík skýjað 10
Sauðárkrókur léttskýjað 11
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Ka upmannahöfn
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Aþena
(Costa Brava)
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
(Rimini/Lignano)
Frankfurt
Hamborg
Las Palmas
(Kanaríeyjar)
London
LosAngeles
Aliami
Madrid
Malaga
Mallorka
Montreal
Sew York
Suuk
París
Róm
Vín
Winnipeg
Valencia
léttskýjað 7
alskýjað 10
alskýjað 7
skýjað 9
skýjað 11
skýjað 9
heiðskírt 23
léttskýjað 13
skýjað 22
heiðskírt 22
skýjað 12
léttskýjað 22
skruggur 24
1
skúrir 13
skúrir 13
hálfskýjað 23
skýjað 18
heiðskírt 13
léttskýjað 26
heiðskírt 24
mistur 22
léttskýjað 22
alskýjað 20
mistur 23
hálfskýjað 2
léttskýjað 17
alskýjað 18|
hálfskýjað 18
skýjað' 14
léttskýjað 25
Gengið
Gengisskráning nr. 99 - 29. mai
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,870 38,990 38,660
Pund 63,203 64,398 64,176
Kan. dollar 29,018 29,108 28,905
Dönsk kr. 5,6664 5,6839 5,7293
Norsk kr. 5,7521 5,7699 5,8035
Sænskkr. 6,1189 6,1377 6,1851
Fi. mark 8,7882 8,8153 8,8792
Fra. franki 6,4023 6,4221 6,4649
Belg. franki 1,0295 1,0327 1,0401,
Sviss. franki 25,6822 25,7615 26,4342
Holl. gyllini 18,9347 18,9931 19,1377
Vþ. mark 21,3337 21,39% 21,5893
ít. lira 0.02953 0,02%2 0,03018
Austurr. sch. 3,0319 3,0412 3,0713
Port.escudo 0,2733 0,2741 0,2771
Spá. peseti 0.3054 0,3064 0,3068
Japansktven 0,26974 0,27058 0,27713
írskt pund 57,106 57,282 57,702
SDR 49,9075 50,%17 50,5947
ECU 44,2535 44,3901 44,8282
Simsvari vegna gengisskráningar 22190,
LUKKUDAGAR
29. maí
56837
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
30. maí
2334
Hljómflutningstæki
frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 40.000,.-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.