Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Síða 36
4
<ý~ V
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
„Framsóknar-
flokkur
fari meðfovystu“
segir Steingrímur um skoðanakönnun þingflokksins
með forystu í ríkisstjóm. Hér svarar Steingrímur spurningum fréttamanna
að loknum þingflokksfundi í gær. DV-mynd Brynjar
Tveir stjómarmyndunarkostir
reyndust njóta mests fylgis í skoð-
anakönnun á þingflokksfundi
Framsóknarflokksins í gær.
„Það var greinilegt að af meiri-
hlutakostum eiga þessir tveir,
Framsóknarflokkui*, Borgaraflokk-
ur og Sjálfetæðisflokkur eða Fram-
sóknarflokkur, Sjálfetæðisflokkur
og Alþýðuflokkur, mest fylgi hjá
okkur. Það munaði mjög litlu á þess-
um tveimur,“ sagði Steingrímur
Hermannsson, formaður Framsókn-
arflokksins, í samtali við DV í
gærkvöldi.
1 þriðja sæti i þessari skoðana-
könnun lenti fjögun'a flokka stjórn.
AthygH vekur að kosturinn með
Alþýðuflokki skuli njóta slíks fylgis
framsóknannanna samtímis því sem
■ þeir nánast hafha slíkum viðræðum
undir forystu Þorsteins Pálssonar.
Einnig er athyglisvert að í upptaln-
ingu hefur Steingrímur Framsókn-
arflokkinn fremstan. Steingrímur
var spurður um þetta:
„Það feist í því að í þingflokknum
virðast menn leggja mikla áhersJu á
það að Framsóknarflokkmánn fari
með forystu í ríkisstjóm. En það er
alls ekki skiiyrði." -KMU
^ Rafeindavirkjar:
Oljós staða í samningamálum
„Þetta gengur heldur hægt og það
em enn óleyst ýmis ágreiningsefni,"
sagði Magnús Geirsson, formaður
Rafiðnaðarsambandsins, í samtali við
DV síðdegis í gær en þá stóð yfir samn-
ingafundur þeirra og fulltrúa ríkisins.
I gærmorgun fengu rafiðnaðarmenn
tillögu að samningsdrögum frá ríkinu
og var þeim svarað um- miðjan dag.
Búist var við því að fundur stæði eitt-
LOKI
Herveldið er greinilega
Rust-að!
Frjalst, óháð dagblaö
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987.
Cessna flugvél Matthiasar Rusf á Rauða torginu i Moskvu i gær. Hermaður-
inn i forgrunni á slikum uppákomum greinilega ekki að venjast.
Simamynd Reuter
A Rauða torgið með
viðkomu í Reykjavík
hvað fram á kvöldið en Magnús
Geirsson sagði að það færi eftir því
hvort líkur á samningi væru fyrir
hendi. Ef ekki virtist ætla að ná saman
sagði hann enga ástæðu til að halda
fundi áfram. -ój
Nítján ára v-þýskur piltur, Matthias
Rust, sem fyrr í þessum mánuði lá
undir grun um eggjaþjófnað hér á
landi, lenti í gær Cessr.a 127 flugvél
sinni við Rauða torgið í Moskvu, eftir
að hafa komist óséður í gegnum loft-
vamir Sovétríkjanna.
Ekki er ljóst hvaða leið Rust fór eft-
ir að hann flaug frá Helsinki í gær en
talið er að hann hafi flogið lágflug
alla leið til Moskvu til þess að komast
fram hjá radarvömum Sovétmanna.
Engin viðbrögð höfðu borist frá sov-
éskum yfirvöldum í gær, önnur en þau
að pilturinn væri í yfirheyrslu og mál
hans yrði rannsakað.
- sjá nánar á bls. 6
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Aðgerðalrtið veður
Á sunnudaginn verður hæg austan- og norðaustanátt á landinu. Aðgerða-
lítið veður verður um helgina, víðast goia eða kaldi, súld við suðurströndina.
Á mánudag verður austlæg átt á landinu, gola eða kaldi og lítilsháttar
úrkoma við suðausturströndina. Hiti verður á bilinu 7-14 stig.
t
5
5
4