Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987. Fréttir Þingflokkar gáfli grænt Ijós til að hefja átökin Þingflokksíimdum Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfetæðis- flokks er farið að fjölga nú þegar átakapunktar nálgast í stjómar- myndunarviðræðum flokkanna. Tveir flokkanna hafa boðað þing- flokkana saman síðar í dag og ekki er ólíklegt að sá þriðji geri það líka. Þingflokkar Alþýðuflokks og Framsóknarflokks gáfu mönnum sínum grænt Ijós til að halda áfram viðræðum í gær. Þá lá nokkum veg- inn fyrir hvar ágreiningsefhin liggja é milli flokkanna. Erfiðasti þáttur viðræðnanna, að semja um þau, hefst í dag. „Enginn flokkur er búinn að átta sig á því hvort þetta muni takast. En það er komin góð heildarmynd um það hvar menn em sammála og í hvaða málum þarf að semja sér- staklega,“ sagði einn forystumaður- inn í gær. Undirnefndir um ágreinings- málin Ljóst var orðið fyrir helgi að flokk- ana greindi mest á í þremur mála- flokkum; húsnæðismálum, landbúnaðarmálum og ríkisfjármál- um, mn fyrstu aðgerðir, skatta og aðra tekjuöflun, Sérstakar undimefndir voru settar tekjuöflun. Þessi krafa er frá Al- á laggirnar um helgina um þessi þýðuflokknum. Framsóknarflokkur mál. Húsnæðísnefiidin og fjánnáia- tekur undir hana en Sjéllstæðis- nefndin skiluðu af sér í gærmorgtm flokkur er á móti. en landbúnaðamefhdin skilar áliti í Þessi skattur kæmi aðeins á stærri dag. eignir og hugsanlega aðeins á eigna- Undimefhdunum var ekki ætlað tekjur. það hlutverk að leysa ágreining Það er annars eftirtektarvert að heldur safha upplýsingum og gögn- Alþýðuflokkur og Framsóknar- um og athuga möguleika. flokkur virðast býsna samstíga i ríkisfjármálum. Lausn fundin I lífeyrismálum Samstaða virðist um að hafa skatt- Fjórða nefiidin var reyndar einnig frelsismörk í staðgreiðslukerfínu sett saman, um lífeyrissjóðina. Svo nokkuð há. virðist sem ágreiningur flokkanna í þessu máli verði ekki eins mikill og Skattur á kritarkort margir höfðu búist við. Krafa Al- Láklegt er að tillaga Alþýðuflokks þýðuflokksins um einn sameigínleg- um skatt é krítarkortaviðskipti verði an lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn samþykkt. Talað er um lága pró- hefur breyst í kröfu um samræmd sentu á veltu. Slíkum skatti er ekki lífeyrisréttindi fyrir alla landsmenn. aðeins ætlað að auka tekjur ríkis- Frumvarpsdrög, sem 17-manna sjóðsheldureinnigdragaúrþenslu. nefhd skilaði fyrir helgi um lífeyris- Flokkamir þrír munu þjarka fram sjóðina, virðast í stórum dráttum og til baka um fækkun undanþága duga til samkomulags milli flokk- frá söluskatti, sem gæti gefið veru- anna. legar tekjur, og afnám ýmissa frádráttarliða atvinnureksturs. Stóreignaskattur upp á 500 Enda þótt menn séu að fjalla um milljónir söluskattinn er virðisaukaskattur- Stóreignaskattur, sem gæfi ríkis- inn fjarri því úr rayndinni. Sjálfstæð- sjóði 500 milljónir króna á ári, isflokkur og Framsóknarflokkur verður líklega stærsta deiluefhið um stóðu að flutningi frumvarps um þennan skatt á Alþingi í vetur og andi skref tekið í þessu máli; að flokksþing Alþýðuflokksins hefur kaupleiguíbúðir fái að minnsta kosti ályktað með honum. í kerfinu hefm- möguleika á að komast í gang. mikil vinna verið lögð í undirbúning Einn þingmaður Alþýðuflokksins kerfisbreytingar. sagði DV í gærkvöldi að viðræður gætu slitnað á kaupleiguíbúðunum. Virðisaukaskattur spuming um tíma Samkeppni í landbúnaðí „Það er ekki fyrirstaða í virðis- í landbúnaði þrýsta bæði Alþýðu- aukaskattsmálinu. Þetta er aðeins flokkur og SjálfstæðLsflokkui’ á um spuming um tímasetningu. Þetta er meira frelsi í sölu- og dreifikerfi. ekki hægt um næstu ármnót. Menn Þessir flokkar vilja freista þess að hafa verið að skoða ýmsar tímasetn- koma á samkeppni innanlands á ingar,“ sagði alþingismaður í milli vinnslustöðva og gera landið gærkvöldi. allt að einu markaðssveeði. Það mættí því álykta að stefht Hugmyndir eru uppi um að gera verði að virðisaukaskatti á kjörtíma- útflutning á landbúnaðarvörum bilinu. fijálsari. Þá vill Alþýðuflokkurinn I húsnæðismálum stendrn- doilan talca vcrðmyndunar- og sjóðakerfi um kaupleiguíbúðir Alþýðuflokks- landbúnaðar.svoogstofnanirtengd- ins. Virðist Alþýðuflokkurinn ætla ar sjóðunum, til endurskoðunar. að standa mjög fast á þessari kröfu í sjávarútvegsmálum er ekki stór sinni. ágreiningur um meginsíefhu en þrýstmgur úr öllum ttokkum á að Gæti siitnaö ó kaupleiguibúö- lagfæra kvótakerfið. Flokkamir um munureynaaðfinnaleiðtilaðdraga Innan þingflokks Alþýðuflokksins úr óánægju einstakra landshluta. ríkir það sjónarmið að eftir að hafa -KMU gefið eftir í landbúnaðarmálum og lífeyrissjóðsmálum sé ótækt að fara í ríkiastjóm sem þriðja hjól undir vagni nema að fá sæmilega viðun- Tyrkneski utanrikisráóherrann, Hal- efoglo, við komuna til Hótel Sögu í gærkvöldi. DV-mynd GVA Utanríkisráðherrar NATO-ríkja: Tyrkinn fýrstur „Hjá okkur hefur allt gengið sinn vanagang og nú bíða menn bara eftir að allt hefiist. Meira að segja veðrið er skipulagt," sagði Hjálmar W. Hann- esson hjá utanríkisráðuneytinu í morgun en í dag verða fyrstu við- burðir i tengslum við ráðherrafund Atlantshafsbandalagsins. Dagskráin hefst um hádegisbilið með blaðamannafundi framkvæmda- stjóra bandalagsins, Carrington lávarði, sem verður þá nýkominn til landsins. Móttaka verður síöan í boði borgarstjórans að Kjarvalsstöðum fyr- ir alla er fundinum em viðkomandi. Tyrkinn Halefoglo kom til landsins í gær en á næsta sólarhring munu ráðherramir einn af öðrum tínast til landsins. í dag koma: Papoulias frá Grikklandi, Stoltenberg frá Noregi, Ordones frá Spáni og Poos frá Lux- emburg. í kvöld koma: Genscher frá Þýzka- landi, Broek frá Hollandi, Schultz frá Bandaríkjunum.Tindemanns frá Belg- íu, Raimond frá Frakklandi og Clark frá Kanada. í nótt koma svo þeir ráðherrar er standa í kosningabaráttu heima fyrir: Howe frá Bretlandi, Andreotti frá Ital- íu og De Miranda frá Portúgal. Sá síðasti kemur svo í bítið í fyrramál- ið, Uffe Ellemann Jensen frá Dan- mörku. -JFJ Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen: Tuttugu verkfallsverðir lokuðu húsinu í morgun „Þetta er gömul deila sem nú blossar upp aftur og snýst um það hvort hlut- hafar í verkfræðistofum megi vinna í verkfalli verkfræðinga," sagði Egill Harðarson, formaður samninganefhd- ar verkfræðinga og foringi 20 verk- fallsvarða sem lokuðu Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen í morgun. í gær kom til átaka á sama stað. í morgun kom ekki til átaka en orðaskaks. „Við erum ekki í stéttarfélagi verk- fræðinga, sögðum okkur úr því fyrir mörgum árum og sem hluthafar í fyrir- tækinu teljum við okkur vera í fullum rétti,“ sagði Viðar Ólafsson, einn af framkvæmdastjórum verkfræðistof- unnar, en honum sem öðrum var meinuð innganga í húsið í morgun. Verkfallsverðir meinuðu öllum verkfræðimenntuðum mönnum inn- göngu og sögðu þá hafa svikist aftan að sér í gær. Aðeins einn starfsmaður reyndi fyrir alvöru að komast inn, það var Pálmi Pálmason en hann var stöðvaður við dymar og vísað frá, all- ir aðrir biðu átekta. Egill Harðarson sagði verkfræðinga ekki tilbúna til að mæta á samninga- íund meðan stofurnar létu verkfalls- brot viðgangast. Sagði hann stóran hóp manna vera á verkfallsvakt, til- búna að grípa inn í ef verkfallsbrot yrðu reynd víðar. Viðar Ólafsson sagði það ekki verk- fallsbrot þótt eigendur ynnu og til þess að fremja verkfallsbrot þyrftu menn að vera í stéttarfélaginu. Því væri það fullkomið lögbrot sem verk- fallsverðir væm að fremja. -S.dór Hörð orðaskipti urðu milli verkfallsvarða og starfsmanna Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen fyrir utan hús stofunnar í morgun en ekki kom til ryskinga. DV-mynd GVA íkveikja í Kópavogi Allt bendir til þess að eldsvoðinn í skemmu Vita- og hafnamálastofnun- ar við Kársnesbraut í Kópavogi í gærkvöldi hafi verið vegna íkveikju. Slökkviliðinu í Reykjavík barst tilkynning um bmnann laust fyrir klukkan átta í gærkvöld. Mikinn og dökkan reyk lagði af eldinum. Kall- að var út mikið lið til slökkvistarfs- ins enda leit í fyrstu út fyrir töluvert meiri eldsvoða en raun varð á. Fyrr um daginn var hafist handa um að rífa skemmuna sem kviknaði í og var það verk nokkuð vel á veg komið. Búið var að fiarlægja öll verðmæti og aftengja skemmuna rafmagni. Starfsmaður Vita- og hafnamálastofnunar, sem var að vinna við að rífa skemmuna, fór heim í kvöldmat og á meðan kvikn- aði eldurinn. Tjón af völdum elds- voðans varð lítið. Allt útlit er fyrir að um íkveikju hafi verið að ræða. í upphafi slökkvistarfsins gekk illa að nálgast vatn en eftir að það tókst var eldurinn að mestu slökktur á hálfri klukkustund. Slökkvilið hafði vakt á brunastað til klukkan hálf- þrjú í nótt af öryggisástæðum því mikill eldsmatur var á staðnum. Málið er nú í rannsókn hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.