Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987. 11 $|ö létust í óveðri Sjö manns létu lífið og fimmtán er saknað eftir að mikið óveður gekk yfir suð-vesturhluta Frakk- lands og norðurhluta Spánar um síðustu helgL Að sögn franskra embasttismanna leita björgunar- menn enn ferðamanna við vötn í suð-vestur Frakklandi. Hafa œtt- ingjar þeirra sem saknað er verið beðnir um aðstoð. Leiðtogafundur í haust? Sovéskur embættismaður sagði í gær að Mikhail Gorbatsjov, leið- togi Sovétríkjanna, myndi fus til fundar við Reagan, Bandaríkjafor- seta, í haust, til þess að undirrita samkomulag um takmörkun með- aldrægra kjamorkuvopna. Boris Pyadyshev, talsmaður sovéska ut> anríkisráðuneytisins, sagði raun- hæft að stefna að slíkum leiðtoga- fundi með haustinu, að því tilskyldu að fyrirsjáanlegt væri að árangur næðist með honum. Sagði talsmaðurinn jafnframt að þróun mála við afvopnunarviðræðumar í Genf hefði verið slík að líklega yrði nauðsynlegt að Shultz, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna og Edvard Shevardnadze, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, hittust í Bandaríkjunum áður en langt um líður. Rust látinn laus? Þýska fréttablaðið Bild sagði í gær að hugsanlegt væri að Sovét- menn létu v-þýska piltinn Mathias Rust sem fyrir rúmri viku lenti Cessna flugvél sinni á Rauða 'l'org- inu í Moskvu og setti vamarkerfi Sovétríkjanna á annan endann, lausan fyrir lok þessa mánaðar. Sagði blaðið hugsanlegt að piltur- inn slyppi með það að biðjast afsökunar á því að ijúfa lofthelgi Sovétríkjanna og fengi hann þá að fara heim. Tankskíp fyrir eldflaug Grískt olíuskip varð fyrir eld- flaug á Persaflóa í gær og urðu á því nokkrar skemmdir en engan af liðlega þijátíu manna áhöfh skipsins sakaði. Skipið sem var á leið frá Kuwait, áleiðis til Taiwan, bætist nú í hóp nær þijú hundruð skipa sem orðið hafa fyrir árásum á Persaflóa, í tengslum við stríðið milli Iran og írak. Kaþólikkar minnka framlög Rómversk kaþólskir bandaríkja- menn láta nú minna af hendi rakna til kirkju sinnar en þeir hafa gert. Talið er að tregða þeirra til að gefa í söfnunarbauka kirkjunnar stafi meðal annars af óánægju méð stefhu kirkjunnar í kynferðismál- um og öðm. í dag munu kaþólikk- ar aðeins gefa um helming þess sem þeir gerðu fyrir aldarfiórðungi síðan, ef framlög em reiknuð sem hlutfall af tekjum. Öllu meiri áhyggjum veldur þó að kaþólikkar em ekki nema hálfdrættingar á við mótmælendatrúarfólk í þessum efhum og því sjá forystumenn þeirra fram á efhahagslega yfir- burði mótmælenda áður en langt um líður. Óeirðir í Panama Til átaka kom milli hundmða lögreglumanna úr óeiröasveitum og mótmælenda úr röðum fylgis- manna ofhrsta úr her Panama sem sakað hefur yfirmann hers lands- ins, Manuel Antonio s*Nortega hershöfðingja, um spillingu og ólöglegt athæfi. Óeirðalögreglan sem Panamabúar kalla „dober- man“, vegna þess að í merki sveitanna er mynd af doberman hundi, notaði táragas og gúmmí- kylfur til þess að dreifa um tvö þúsund fylgismönnum ofurstans sem lagt höfðu undir sig aðalgötu Panama-borgar í gær. Útlönd Sumarvinna í sveit til sölu Baldur Robeilssan, DV, Genúa; Ný tegund af sumarleyfispökkum er orðin gífurlega vinsæl hjá erlendum ferðamönnum sem koma til Ítalíu. Það er ekki þessi sígildi pakki sem inni- heldur sól, sand og sjó. Um er að ræða vinnu í sveit Fimm þúsund pláss voru sett á mark- aðinn í ár og seldust þau upp á viku. Þegar er byrjað að bóka fyrir næsta sumar og voru íjögur hundruð og fimmtíu pláss seld fyrstu vikuna. Reyna á að bæta við tíu þúsund pláss- um. Vinningstölurnar 6. júní 1987. Heildarvinningsupphæð: 4.510.126,- 1. vinningur var kr. 2.262.648,- og skiptist á milli 3ja vinningshafa, kr. 754.216,- á mann. 2. vinningur var kr. 676.090,- og skiptist hann á 410 vinningshafa, kr. 1.649,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.571.388,- og skiptist á 10.073 vinningshafa sem fá 156 krónur hver. Upplysingasimi: 685111. REYKJAVÍK / SKÝRSLA — I Usr>f&rðars SannsóiÖ Skyrsiu’ Tllkvnntkí. Karfmaður Fjöldi óhappa Fararheilli Fararheill BILAR A DAG Milcíó 'Ui,- FYRIR ^unur um ölvUn 1986 og í maí 1987. Slasaðir f Margir segja þetta, þar til þeir #ka sig á, en þá er það um seinan því að eigin reynsla er alltof dýrkeypt þegar umferðarslys eiga í hlut! Fjöldi umferðaróhappa í maí Maí 1986 875 50 Maí 1987 1004 75 Nú tökum við slysin úr umferð með því að - hafa hugann við aksturinn, - virða umferðarreglur og - haga aksturshraða eftir aðstœðum. Eins og sjá má af töflunnl heíur fjöldi óhappa maí auklst töluvert á milll ára (15%) en fjöldi slasaðra hefur vaxið mun meira (50%). Ætlar $ú _____ að leggja þitt af mörkum til að gera hlutföllir —— .hagstœðari Xlúnt? Almennur urr' BlOskyfda Stöðvunars kyl Umlerðarljós Júní 1986 1123 92 Júní 1987 ? 9 • Það er heila málið! Helmlld: Blfrelðatrygglngdfélögln:.... V,írb?r« vegar,- . ------ Afak bifreiðatryggingafélagcnna n Mnth-L ÚI Ma/bor/ð U iwa/0,kag p 3 Ofíuborið rm , C3 Blauít ____ U t-ausí ~ A _______° ÓS,Ó“ O Háfl □ Sléíf U fsinc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.