Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987.
17
Sunddeild Bolvíkinga er nú á æfinga-
og keppnisferð í V-Þýskalandi með hið
efhilega unglingalið sitt. Nú um helgina
kepptu þeir Bolvíkingar á miklu sund-
móti í Bremerhaven en á sama móti
kepptu unglingalandslið íslands og þátt-
Uikendur frá 6 löndum. Bolvíkingar
stóðu sig mjög vel - fengu jaihmörg
verðlaun og unglingalandsliðið eða 8
verðlaun alls. Ekki voru þó nein met
slegin enda keppt í 50 m laug.
Guðmundur Amgrirasson vann til
fiestra verðlauna eða fimm sem er frá-
bært hjá þessum 14 ára Bolvíkingi. Þar
af vann hann til 3 silfúrverðlauna og 2
bronsverðlauna. Hannes Már Sigurðs-
son vann ein silfurverðlaun og brons
fengu þau Halldóra Sveinbjömsdóttir
og Rögnvaldur Ólafsson.
Það kom fram i máli Huga Harðarson-
ar, þjálfara krakkanna, að hann var
ánægður með árangur þeirra en Bolvík-
ingar dveljast út vikuna í Þýskalandi
við æfingar. -SMJ
hann hins vegar fyrsta marki sinu af þremur. DV-mynd GUN
ræðalaust
Víkingum
1-1 í annarri umferð Mjólkurbikarsins
Leikir í Mjólkurbikamum í kvöld: Hveragerði - Reynir S.
Selfoss - Skallagrímur Augnablik - Stjaman
Leiknir R. - Afturelding KS - Svarfdælir
ÍR - Skotfélag Rvík. Víkverji - Grindavík -JÖG
íþróttir
Ian Fleming, leikmaður og þjálfari
FH, hefur sannarlega fengið að
kynnast íslenskum dómurum í und-
aniomum leikjum. Fleming, eða
James Bond eins og hann er oft kall-
aður, fékk að sjá enn eitt gula
spjaldið nú um helgina enda tekui-
hann af lífi og sál þátt í leiknum.
Hann hefur þá fengið þrjú spjöld í
jafnmörgum leikjum og má segja að
hann safhi áminningum fremur en
stigum og jiað af miklum dug.
-RR
1 lan Fleming.
Másleikfimi þjálfar hjartað
Másleikfimi (eróbik) dugar ekki
bara til að draga úr hættu á hjarta-
sjúkdómum heldur flýtir hún fyrir
því að við brennum upp hitaein-
ingum i stað þess að hlaða þeim
utan á okkur, eyðir eitri úr likaman-
um og bætir heilsuna almennt. Við
fáum nánari útlistun á þvi hvað
másleikfimi raunverulega er.
I hafdjúpunum með Jacques
Cousteau
Frá þvi þessi heimskunni könnuð-
ur undirdjúpanna hóf feril sinn
sem liðsforingi í franska sjóhernum
hefur hann sýnt milljónum manna
veröld sem þeir hefðu aldrei kynnst
ella. Hann hefur fundið upp fjöld-
ann allan af búnaði til köfunar,
einn eða í félagi við aðra, og aflað
ómetanlegs fróðleiks um lífið i
sjónum.
Margvísleg andlit Audrey
Anne Wilder
Hér er rakin raunveruleg saga konu
sem þjáðist af margklofnum per-
sónuleika. I henni bjuggu margar
gjörólíkar persónur og gerðu það
að verkum að hegðun hennar var
gjörsamlega óútreiknanleg. Rakin
er sagan af þvi hvernig Audrey
Anne fékk hjálp og lækningu.
Kötturinn sem dó úr ástarsorg
„Mér fannst þessi flækingslæða
úfin og fráhrindandi. En Proska
féll fyrir henni. Hann varð bókstaf-
lega bergnuminn. Hefur þú
nokkurn tíma séð augu i ástföngn-
um ketti? Það hef ég. Og þar sem
þetta var enginn annar en hinn
óprúttni og lifsreyndi Proska var
umbreytingin enn meira áberandi.
Krabbamein er erfðafræðilegt
Tilraunir til að afhjúpa leyndardóm
krabbameins hafa staðið yfir í ára-
tugi en fyrst nú eru vonirnar um
að hann verði skilinn og ráðinn
að nálgast það að verða raun-
hæfar. Allt er þetta í framhaldi af
nýjum uppgötvunum manna um
erfðaeiginleika sem genin flytja frá
kynslóð til kynslóðar. - Það er
gott að lesa þetta núna til að vera
betur undirbúinn að taka við frek-
ari fréttum af genunum sem koma
í næsta hefti Úrvals.
Leyniformúla Coca Cola
Lengi hafa menn velt vöngum yfir
því hvernig sú leyniformúla sé er
liggur til grundvallar bruggun hins
sivinsæla drykkjar, Coca Cola. Því
verða menn að halda áfram enn
um sinn en nýlega kom í Ijós að
fyrirtækið átti aðra formúlu sem
kannski er engu siður heilladrjúg
en uppskriftin að drykknum góða.
■
Athugið! Bílastæði sunnanmegin
við Loftleiðaveg.