Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Qupperneq 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. JUNI 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ VörubDar
Scania og Volvo varahlutir, nýir og
notaðir. Vélar, gírkassar, dekk, felgur,
fjaðrir, bremsuhlutir o.fl. Einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780.
Scania 140 71 til sölu, 8 m pallur, einn-
ig tengivagn, 7 og 'A m langur, Benz
1413 ’68, Hy Mac 508 beltavél, einnig
Benz 1517 í pörtum eða heilu lagi og
vörubílspallur á 10 hjóla bíl. S. 72148.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Volvo G89 varahlutir, vél, gírkassi, hás-
ing og búkki. Einnig Foco krani, 3 Zi
tonns og Benz 1517 varahlutir og felg-
ur. Sími 72148.
Óska eftir að kaupa 6 hjóla vörubíl.
Uppl. í síma 689242.
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ölafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsverð kr. 850,- á dag, og kr. 8,50
á km. Traust og góð þj„ hs. 74824.
AK bilaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla. Sendum þér traustan og
vel búinn bfl. Tak bílinn hjá AK. Sími
39730.
BP bílaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi
Co'8". BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópvogi. sími 75040.
Bónus: Japanskir bílaleigubílar, ’79
-’87, fra 790 kr. á dag og 7.90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bilaleigan Ós, s. 688177, Langholtsv.
109, R. Leigjum út japanska fólks- og
st.bíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry,
Daihatsu Charmant. S. 688177.
E.G. Bilaleigan, sími 24065, Borgartúni
25. Leigjum út fólksbíla á sanngjörnu
verði, sækjum, sendum. Greiðslu-
kortaþjónusta.
SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar
markmið og ykkar hagur. Sími 641378.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
■ Bflax óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bill óskast í skiptum fyrir Ford Cortinu
’79 á verðbilinu 250-350 þús, einungis
góður bíll kemur til greina, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 44137.
Mazda 323 ’83-’84, fimm dyra, óskast.
Einnig er til sölu Mazda 323 ’80, fimm
dyra, vel með farin. Uppl. í síma
671568.
Rússajeppi með blæju óskast til kaups,
ekki eldri en ’76, má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 96-22184 eftir kl.
18.
Óska eftir að kaupa nýlegan Skóda
(’86—’87). Staðgreiðsla í boði fyrir góð-
an bíl. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3732.
Óska eftir að kaupa bíl á ca 200-230
þús. staðgreitt. Helst Daihatsu
Charade ’84, en annað kemur til
greina. Uppl. í síma 74059 eftir kl. 18.
Óska eftir bil á verðbilinu 40-60 þús.
staðgreitt, ekki eldri en ’78, má þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. í síma 40122 eftir
kl. 18.
Vantar Ford Fairmont 78-79, vélar- eða
skiptingarlausan, má vera smávegis
klesstur. Uppl. í síma 93-4729.
Óska eftir gömlum, góðum bil. Verð ca
30-50.000. Uppl. í síma 641496 á kvöld-
in.
Óska eftir bíl, skoðuðum ’87, á allt að
100 þús. kr á mánaðargreiðslum, ein-
hver útborgun. Uppl. í síma 92-6925.
Óska eftir bil á 70-150.000 með 15.000
kr. útborgun og 10.000 kr. á mánuði.
Uppl. í síma 73579.
Óska eftir VW bjöllu, þarf að líta þokka-
lega út. Uppl. í síma 76948 eft.ir kl. 19.
■ Bflar tíl sölu
Lada Samara ’86. Til sölu tæplega árs-
gamall, rauður Lada Samara ’86,
ekinn 14 þús., einnig blásanserður
Datsun Cherry ’81, ekinn 74 þús., góð-
ur bíll á nýlegum Koni höggdeyfum,
ennfremur Fiat 127 '79. Uppl. í síma
84450 á daginn og 76570 á kvöldin.
Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum.
Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-,
175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest-
ar stærðir hjólkoppa, umfelganir,
j afnvægisstillingar. Hj ólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Lada Sport ’86 til sölu, ekinn 14 þús.,
útvarp + segulband, sílsalistar, þoku-
ljós, toppgrindarbogar, 5 gíra, skipti
möguleg á Galant eða Galant Sapporo
’82 eða yngri. Uppl. í síma 96-51295
eftir kl. 19.________________________
Mercedes Benz 280 F ’69 til sölu, kom
til landsins ’86, bíll í sérflokki, óryðg-
aður, ljósdrappaður, ekinn 120 þús.,
sjálfskiptur, útvarp, segulband, raf-
magn, topplúga o.fl., verð 320 þús.
Uppl. í síma 99-4580.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Datsun Sunny ’82 til sölu, góður bíll,
litur brúnn, bein sala eða skipti á
dýrari, ekki eldri en 3 ára, milligjöf
aílt að 150 þús., staðgreitt. Uppl. í síma
31164 e.kl. 17._______________________
Hvítur Subaru st. 78 4wd til sölu, fall-
egur bíll, skoðaður ’87. ’A sama stað
óskast góður Subaru ’83 st., skipti
koma til greina. Uppl. í síma 91-666667
eða 985-22607 eftir kl. 17.
Mercury Monarck 77, 6 cyl., sjálfskipt-
ur, í ágætu standi. Lélegt lakk en
góður að innan, krómfelgur og ágæt
dekk. fæst á 50 þús. Uppl. í síma 99-
2721.
Subaru hatchback 1800 4WD ’83 til sölu,
ekinn 55.000 km, grjótgrind', sumar-
og vetrardekk. Verð 340.000 kr. Uppl.
í síma 688067 milli kl. 15 og 17 og 31439
e.kl. 17.
Toyota Cressida. Til sölu Toyota
Cressida ’78, sjálfskipt, 4ra dyra, ekin
aðeins 93 þús. km, gott eintak í góðu
lagi, verð kr. 170 þús. Uppl. í síma
53336 eftir kl. 18._____________________
Toyota Crown 72 til sölu, skoðaður
’87, éinnig ýmsir varahlutir úr Mazda
818 og Toyota Crown, á sama stað
VHS video með þráðlausri íjarstýr-
ingu. Uppl. í síma 92-4149 e.kl. 19.
VW bjalla 73, sjálfskiptur, Daihatsu
Charade ’80, 5 dyra, Mazda 929 ’77 og
Ford Escort ’74 til sölu, allt þokkaleg-
ir bílar, fást á góðum kjörum. Uppl. í
síma 92-4569 eftir kl. 19.
Annast bílainnflutning á nýjum og not-
uðum bílum gegn prósentu á bílverði.
Traustur maður. Uppl. í síma 42700.
Jón K.
Cressida station 78. Til sölu Cressida
station ’78, nýsprautuð, skipti á dýr-
ari, 150.000 kr. staðgreidd milligjöf.
Uppl. í síma 99-3919.
Dodge Challenger 72 318, sjálfskiptur,
Cachar krómfelgur og breið dekk, til
sölu. Sjaldgæft eintak. Uppl. í síma
78587 eftir kl. 17
Fiat Panda ’83 til sölu, ekinn 26.000
km, skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. í
síma 83008 eftir kl. 20 í kvöld og næstu
kvöld.
Galant 1600 ’80 til sölu, grár að lit,
þarfnast sprautunar. Selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 78754 eft-
ir kl. 20.
Golf - Suzukl. Til sölu VW Golf ’80,
sk. '87, og Suzuki ST 90 (bitabox) ’81,
góðir bílar. Má ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 74905, 73126 e.kl. 19.
Lada Canada, 5 gíra ’85, kemur á göt-
una í maí ’86, ekinn 16 þús., vel með
farinn bíll, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 96-22184 eftir kl. 18.
Lada Sport 78. Grænn, ekinn 88.000
km. Bílinn er í. allgóðu lagi, nema
hreinsa þarf ryð og lakka. Verð kr.
65.000, staðgr. Sími 671938 e.kl. 17.
Óska eftir tilboði í Volvo ’74. Uppl. í
síma 34186 eftir kl. 19.
Mazda 626 GLX 2,0 ’84 til sölu, tveggja
dyra, vökvastýri, rafmagnsrúður,
centrallæsingar, glæsilegur bíll. Uppl.
í síma 77690 og 41060.
Mercedes Benz 300D 76 til sölu, í góðu
lagi, lélegt lakk, margs konar skipti
og kjör, einnig 2 dyra Dodge Aspen
’77, í góðu lagi. Sími 40122 eftir kl. 18
Peugeot 304 S 75 til sölu, selst mjög
ódýrt, Candy þvottavél í kaupbæti.
Uppl. í síma 54464 og í síma 651906
eftir kl. 19.
Plymouth Valiant 74 til sölu, gott útlit
en þarfnast viðgerðar á vél, til greina
koma skipti á litlum sendibíl eða stat-
ion. Uppl. í síma 31712 e.kl. 18.
Plymouth Volaire station 79 til sölu, 6
cyl., sjálfskiptur, fallegur bíll, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum
36008 og 36158.
Pontiac Le Mans 72 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri. Verð 150-
220.000 kr. Skipti á ódýrari amerískum
fólksbíl eða Bronco ath. S. 32787.
Skoda 120 GLS ’81 til sölu, fæst fyrir
lítið ef samið er strax, einnig Ply-
mouth Volaré Premmer ’77, dekurbíll.
Uppl. i síma 32924 eftir kl. 17.
Stórfelldur sparnaður. Getum útvegað
flestar tegundir bifreiða erlendis frá á
góðu verði. Hringið og fáið nánari
uppl. í símum 41060 og 74824 e.kl. 19.
Til leigu bílastæöi í bílageymslu í mið-
bænum. Leigjast í eitt ár. Tilboð
óskast send til DV, merkt „Bíla-
stæði“.
Tilboð óskast í tjónbíl, Ford Cortinu
'80, klessta að framan. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 666607
eftir kl. 18.
Tilboð óskast i: Subaru Sedan 4x4 ’83,
Subaru hatchback 4x4 ’83 og Suzuki
Fox ’85, bílarnir eru skemmdir eftir
umferðaróhöpp. Uppl. í síma 31615.
Tilboð óskast í Dodge Aspen ’78 sem
er skemmdur eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 97-6178 í hádegi og eftir
17.
VW grind til sölu, einnig 1600 vél, tvö-
faldir demparar að aftan, mikið
torfærutæki, í góðu standi. Uppl. í
síma 96-41530 eftir kl. 18.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Wargtburg station ’82 til sölu, þarfnast
lagfæringar, mikið af varahlutum,
selst ódýrt. Uppl. í síma 99-4798 eftir
kl. 19.
4x4 fjallabill, Bedford ’62 til sölu, svefn-
pláss fyrir 4, ökumælir. Verð 120 þús.
Uppl. í síma 686289 eftir kl. 19.
BMW 320 77 til sölu, mjög vel útlít-
andi og nýskoðaður. Úppl. í síma
611850 seinnipart og á kvöldin.
Citroen Axel ’87 til sölu, góður bíll á
góðum kjörum. Uppl. í síma 689141
eftir kl. 20.
Concord 78 til sölu, skoðaður ’87, gott
lakk, góð greiðslukjör. Uppl. í síma
43608.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
ca 45 þús. km. Uppl. í síma 12875 milli
kl. 20 og 22.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, þarfnast
smálagfæringar, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 50929 eftir kl. 18.
Datsun Cherry '81 til sölu, lítur vel út,
skoðaður ’87, góð kjör. Uppl. í síma
77690 og 41060.
Datsun Cherry 79 til sölu, skoðaður
’87, ekinn 83 þús. km. Verð 100 þús.,
80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196.
Fiat árg. 78 til sölu, ekinn 78.000 km,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
71487 eftir kl. 19.
Ford pickup, viðgerðarbíll, ’67 til sölu,
bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 641762
eftir kl. 17 og 985 23799.
Lada 1600 79 til sölu, vél mikið yfirfar-
in, nýr startari og ný dekk. Mjög góð
kjör. Uppl. í síma 36495.
Mazda 626 GLX ’83 til sölu, tveggja
dyra, rafmagn í öllu, litur steingrár, verð
370 þús. Uppl. i sima 77690 og 41060.
Mazda 929 station ’84 til sölu, ekinn
38.500 km, einn eigandi, ágætur bíll.
Uppl. í símum 14314 og 34231.
Nova ss, 8 cyl. 350, 4 gíra bein skipt-
ing, þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
92-7619 eftir kl. 19.
Peugeot 504 78 til sölu, í góðu ásig-
komulagi, skoðaður ’87. Verð 120.000
kr. Uppl. í síma 671890 eftir kl. 19.
Subaru Coupe GL 78 til sölu, skoðaður
’87, skipti á dýrari æskileg. Uppl. í
síma 41703 eftir kl. 18.
Tjónbill til sölu. Tilboð óskast í Mu-
stang Ghia ’79, skipti möguleg. Uppl.
í síma 92-7838 í hádeginu og eftir kl. 17.
Toyota Corolla ’85 til sölu, sjálfskipt,
ekin 20 þús. km, vel með farin. Uppl.
í síma 53889 eftir kl. 17.
VW Golf 78 til sölu, hvítur, ekinn 60
þús. á vél, skoðaður ’87. Uppl. í síma
76177.
VW bjalla 72 til sölu,
verð kr. 15-20.000, skoðaður ’86. Uppl.
í síma 14872 eftir kl. 18.
Vel með farinn Daihatsu Charade ’80
til sölu. Uppl. í síma 675130 eftir kl. 17
í kvöld og næstu kvöld.
Volvo 144 árg. 72, sjálfskiptur, góð
dekk og gott kram. Verð 30þús. Uppl.
í síma 651688 eftir kl. 18.
Bronco 74 til sölu, 8 cyl., góður og
velútlítandi bíll. Uppl. í síma 45709.
Datsun Cherry '82 til sölu, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 99-2424 eftir kl. 18.
Honda Civic ’77 til sölu, mjög góður
bíll, skoðaður ’87. Uppl. í síma 79800.
Lada 1600 ’81 til sölu. Uppl. í síma
616972 eftir kl. 19.
Lancer GLX '85 til sölu. Uppl. í síma
92-3444 eftir kl. 20.
Opel Rekord Berlina dísil '82 til sölu,
sjálfsk. Uppl. í síma 93-8177 e.kl. 19.
Peugeot 205 GL ’85 til sölu, bein sala.
Uppl. í síma 92-4367 eftir kl. 17.
Peugeot station 73 til sölu, 7 manna,
verð 25 þús. Uppl. í síma 671086.
Range Rover '82 til sölu, ekinn 41 þús.
Uppl. í síma 97-7513.
Subaru station 4x4 ’82 til sölu, ekinn
94 þús. Uppl. í síma 75559 eftir kl. 19.
Toyota Corolla 75 í góðu standi til
sölu. Uppl. í síma 79767 eftir kl. 16.
Volkswagen Golf 75 til sölu. Uppl. í
síma 40675.
Volvo 142 71 til sölu, skoðaður ’87.
Uppl. í síma 97-5867.
Volvo 144 72 til sölu, ljótt boddí, selst
ódýrt. Uppl. í síma 46666.
Willy’s ’67 til sölu, skipti möguleg.
Uppl. í síma 17296.
■ Húsnæöi í boði
Lítil kjallaraíbúð í ves:urbænum til
leigu, mánaðarleiga kr. 10.000 og 1.300
í hússjóð. Tryggingarfé kr. 20.000.
Íbúðin leigist einhleypri konu, reglu-
semi og góð umgengni algert skilyrði.,
Vinsaml. sendið nöfn og aðrar uppl.
sem máli skipta til augld. DV, fyrir
fimmtudagskvöld merkt „Róleg 874“.
Sumarfrí í Miinchen. Námsmaður vill
leigja íbúð sína í miðborg Munchen
mánuðina ágúst og/eða sept. Leigan
er 600 mörk á mánuði með hita og
rafmagni. Lysthafendur leggi nöfn sín
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld, merkt „Munchen”.
Tvö samliggjandi, björt kjallaraher-
bergi nálægt Hlemmi til leigu, 30 fm,
aðgangur að eldhúsi, baði og síma,
teppi og gluggatjöld fylgja. Tilb. send.
DV fyrir 14. júní , merkt „S-17“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
3ja herb. íbúð til leigu í 2-3 mán. á
góðum stað í neðra Breiðholti, laus
strax. Tilboð sendist DV fyrir 12. júní,
merkt „Reglusemi 16“.
3ja herbergja íbúð, í góðu ásigkomu-
lagi, í miðbænum til leigu. Laus strax,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt "kk 105".
Mjög falleg 2ja herb. íbúð í vestur-
bænum til leigu, leigist í a.m.k. eitt
ár. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist DV, merkt „100 ‘.
Óska eftir 1-2ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, erum 2 í heimili. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Greiðslugeta 15-
17.000 á mán. Uppl. í s. 78137 e.kl. 19.
Löggiitir húsaleigusamriingar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2ja herb íbúð við Furugrund í Kópa-
vogi til leigu í eitt ár. Tilboð sendist
DV, merkt „229-1896“,
3ja herb. íbúð við Langholtsveg til
leigu í ca 2 ár, fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist DV, merkt „300“,
Til leigu stór 2ja herb. íbúð í Breið-
holti í eitt ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Gaukshólar".
Herbergi til leigu í Nóatúni, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 10396 eftir kl. 16.
Nýstandsett 2ja herb. íbúð á Siglufirði
til sölu. Uppl. í síma 96-71874.
■ Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30.. Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Róleg og relgusöm, einhleyp stúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst, er á götunni. Fyr: rframgreiðsla
möguleg. Vinsamlegast hringið í vs.
26700 eða hs. 20031 e.kl. 19. Sjöfn.
Ungt, barnlaust og reyklaust par óskar
eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
687220 kl. 9-18 og 83898 á kvöldin.
Ungt par með nýfætt barn bráðvantar
húsnæði, litla íbúð, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, æs kilegt í Breið-
holti eða Hafnarfirði. Uppl. í síma
54475, Ólafur eða Hugljúf.
Vantar herbergi m/húsgiignum, eldun-
araðstöðu og aðgangi að baði fyrir
miðaldra mann, reglusaman og
ábyggilegan. Uppl. í síma 673498 kl.
10-17.30 og sami sími e.kl. 21.
Óskum eftir að taka á leigu, frá 1.
ágúst, 4 herbergja íbúð í minnst 1 ár.
Borgum allt að 25.000 á mán. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3736.
34 ára blikksmið vantar íbúð, neyti
hvorki áfengis né tóbaks, snyrtilegri
umgengni og öruggum mánaðargr.
heitið. Sími 618897 eftir kl. 16.
3-4 herbergja íbúð óskast sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu í 1-3 ár, þrír
fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 675098
eftir kl. 19.
3-5 herb. íbúð óskast fyrir 5 manna
fjölskyldu, helst í Sandgerði, Keflavík
eða Garði. Uppl. í síma 92-7704 eftir
kl. 18.
Kæru húsráðendur. Ég er hér ein 19
ára að norðan og er að fara í skóla í
haust. Mig vantar herbergi eða litla
íbúð strax. Uppl. í s. 73606 eftir kl. 18.
R.vik. 4-5 herb. íbúð óskast fyrir hjón
með 2 uppkomin börn, öruggum
greiðslum, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 77036.
Trésmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð
strax, tryggar greiðslur, hugsanlegt
að vinna við smíðar upp í leigu. Uppl.
í síma 28674 eftir kl. 19.
Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð frá
1. ágúst eða 1. september. Alger reglu-
semi og góð umgengni. Má þarfnst
lagfæringa. Uppl. í s. 611228 e. kl. 19.
Ung kona, í góðri stöðu, óskar eftir
íbúð til leigu. Öruggum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í símum 672135
eða 71772.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu sem fyrst, góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 685401 eftir kl. 18.
Óskum að taka á leigu strax 3-4 herb.
íbúð í Reykjavík, erum 3 fullorðin í
heimili. Uppl. í síma 12857 milli kl. 20
og 22.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla og tryggingarvíxill
ef óskað er. Erum reglufólk. Uppl. í
síma 22029.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð i austurbæ
Kópavogs fyrir 1. sept. Til greina
kæmi leiguskipti á 2ja herb. íbúð í
Seljahverfi. Uppl. í síma 79426 e.kl. 18.
Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst, helst í Voga- eða Ár-
bæjarhverfi, fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 32372 e. kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
39 ára maður óskar eftir íbúð eða her-
bergi á leigu, reglusemi og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 45196.
Hjón með 1 barn óska eftir að taka á
leigu íbúð í Hafnarfirði, góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 54513.
Unglingspiltur óskar eftir herbergi með
snyrti- og eldunaraðstöðu. Uppl. í
síma 19688 milli kl. 19 og 21.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
652069 e.kl. 19 næstu kvöld.
Ibúö óskast strax til 1. sept, fyrir starfs-
mann Stjórnunarfélags íslands. Uppl.
í síma 28840.
Óska eftir góðu herb. sem fyrst, í
Kleppsholti eða Heimunum. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 33938.
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi til leigu strax. Getum greitt 200
þús. fyrirfram. Sími 681793. Marteinn.