Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987. 23 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna 1 boði Aöstoð-Ráðgjöf, ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, sími 623111. Vil leitum að manni í pípulagnir, helst vönum, manni á húsgagnaverkstæði, manni til afgreiðslu- og lagerstarfa, helst vanur vélum, starfskraft í matvöru- verslun, mann í steinsögun og kjama- borun, mann á smurstöð, helst vönum, manni til framleiðslustarfa, bifreiða- stjóra með meirapróf og rútupróf í afleysingar, þekking á landinu skil- yrði, ráðskonu út á land sem vill líka vinna við fiskverkun, laun 50.000 á mán., starfskraft í hlutastarf e.h. Uppl. á skrifstofunni. Allt í rusli. Þar sem mikið er að gera vilja hlutirnir gjarnan fara í rugling og rusl. Nú vantar okkur hinn full- komna sópara, nostrara og „í röð og reglu“ mann. Aldur skiptir engu máli ef þú ert glpður í viðmóti. Hringdu í síma 688418 og fáðu viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Blikksmiðir! Getum bætt við okkur blikksmiðum, nemum í blikksmíði og aðstoðarmönnum, mikil vinna, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði. Atgreiðslustúlka. Viljum ráða af- greiðslustúlku nú þegar. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. gefnar í versl- uninni Laugavegi 25. Náttúrulækn- ingabúðin. Bilasmiðir-blikksmiðir. Óskum að ráða bílasmiði eða bliksmiði til starfa nú þegar við framleiðslu á álgluggum og hurðum í verksmiðju okkar. Glugga- smiðjan, Síðumúla 20. Hafnartjörður. Óskum eftir vönum vélamanni á beltagröfu, einnig bíl- stjóra á malarflutingabíl og verka- menn. Verktakafyrirtæki J.V.J. hf., sími 54016 og eftir kl. 20. 50997. Smiði og verkamenn vantar til starfa sem fyrst, góð vinnuaðstaða og gott kaup. Uppl. á staðnum, Trésmiðja Bjöms Ólafssonar, við Reykjanes- braut, Hafnarfirði. Vanan skipstjóra vantar til afieysinga í 1 /i mánuð á mb. Skógey frá Horna- firði, sem er á rækjuveiðum, getur farið á fiskitroll. Uppl. í síma 97-81167 í hádegi og á kvöldin. Verktakafyrirtæki óskar eftir meira- prófsbílstjóra strax, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3737. Bensinafgreiðsla i Hafnarflrði. Vantar starfsmann til afleysinga á bensinstöð í sumar, aldurslágmark 16 ár. Uppl. veittar í síma 687800. Bílstjóri. Bilstjóra vantar til starfa nú þegar, einungis um framt.íðarvinnu að ræða. Nánari uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Matvælafyrirtæki óskar eftir starfs- krafti í matvælaiðnað, viðkom. þarf að geta starfað sjálfstætt Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3727. Múrarar. Vantar múrara eða vana menn í múrverk, mikil vinna framund- an. Uppl. í síma 79825 milli kl. 19 og 21. Unnsteinn. Starfsfólk óskast til eldhússtarfa sem fyrst, góð laun í boði. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15. Veitingahöllin, Húsi verzlunarinnar. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími virka daga kl. 15-18. Fata- markaðurinn, Laugavegi 28B, sími 621383. Starfskraft vantar í fullt starf á sól- baðsstofu, ekki er eingöngu um sumarvinnu að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3730. Starfskraftur óskast í sumarfrísafleys- ingar, ekki yngri en 30 ára. Uppl. á staðnum e.kl. 17. Þvottahúsið, Hraun- brún 40, Hafnarfirði. Flakara, bifreiðastjóra og verkafólk vantar við heildsölu á fiski. Uppl. í síma 622714. Matvælaframleiðsla. Starfskraftar ósk- ast við matvælaframleiðslu. Nánari uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Miðaldra maður óskast á sendibíl strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3724.________________ Úrbeiningarmenn. Úrbeiningarmenn vantar nú þegar í vinnu. Nánari uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Röska menn vantar strax til iðnaðar- starfa. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3723. Starfsfólk vantar til framtíðarstarfa í verksmiðju okkar. Opal hf., Fosshálsi 27, sími 672700. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í herrafataverslun. Uppl. í síma 14301. Yfirvélstjóra vantar á 200 tonna bát. Uppl. í símum 92-4745 og 92-6549. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Reglusamur 26 ára maður óskar eftir framtíðarvinnu, hefur unnið í bakaríi og ýmiss törf í eldhúsi veitingahúsa, vaktavinna kæmi til greina. Uppl. í síma 52914 milli kl. 17 og 21. Ég er nýútskrifaður þjónn og vantar vinnu í sumar og aðra hverja helgi næsta vetur. Uppl. í síma 666482 eftir kl. 19. Tvo sjómenn vantar vinnu í landi, byggingarvinna eða annað kemur til greina. Uppl. í síma 28223 á kvöldin milli kl. 20 og 22. Jón Árni. Ungur maður, sem á eftir eitt ár í námi í tölvufræði, óskar eftir vinnu yfir sumarið, góð enskukunnátta. Uppl. í síma 17931. 19 ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu, helst á ljósastofu. Uppl. í síma 73549 eftir kl. 19. Sextán ára strák vantar vinnu í sumar í Reykjavík, margt kemur til greina. Uppl. í síma 29748 eftir kl. 19, Helgi. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á bát. Uppl. í síma 44981 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Ég er 1 'A árs gamall strákur í Bol- ungavík og vantar barngóða og rólega barnapíu í sumar. Uppl. gefur mamma mín í síma 94-7567. Barngóður og áreiðanlegur starfskraft- ur óskast til að koma heim og gæta 6 mánaða gamals barns hálfan daginn. Uppl. í síma 34838 e.kl. 17. Ertu barngóð(ur) 12-14 ára. Ég á 3ja ára strák sem vantar pössun í sumar. Hafir þú áhuga á að koma í vist þá hringdu í síma 92-6750 eftir kl. 19. Óska eftir barngóðum unglingi til að passa 4ja ára strák 1-3 kvöld í viku. Búum á Hringbraut 119. Uppl. í síma 13829 eftir kl. 18. Vantar 13-15 ára ungling í barnagæslu, 4ra-5 daga í viku. Úppl. í síma 617981 eftir kl. 19. Óska eftir 12-13 ára unglingi til að passa 2 stráka, 2ja og 4ra ára, hálfan daginn í sumar. Uppl. í síma 10561. Óska eftir barngóðum unglingi til að gæta 2ja mánaða barns nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 641748. Unglingur 12-14 ára óskast i vist í sum- ar. Uppl. í síma 12309. ■ Tapað fundið Gulur og grænn páfagaukur tapaðist i suðurbænum í Hafnarfiðri sl. föstu- dag. Uppl. í síma 51075. ■ Einkamál 39 ára maður, með íbúð og bíl, óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með sambúð og ferðalög innan- lands í huga, börn engin fyrirstaða, 100% trúnaður. Svar sendist í póst- hólf 8267, 128 R., fyrir 15. júní. ■ Bækur Kaupum vel með farnar og nýlegar ís- lenskar og erlendar vasabrotsbækur, einnig erlend blöð, s.s. Hustler, Vel- vet, Club, High Society, International, Rapport o.fl. Fombókaverslun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Ath. Tökum að okkur flest verkefni í garðinum, húsinu og bílnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3698. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Múrverk. Getum bætt við okkur múr- viðgerðum og sprunguviðgerðum. Uppl. í síma 24153 eftir kl. 18. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896. Toyota. Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968. Chevrolet Monza ’86. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX '87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512. Subaru Justy '86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594. Mazda 626 GLX '86. Sverrir Björnsson, s. 72940. Toyota Corolla '85. Már Þorvaldsson, s. 52106. Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Gunnar Sigurðsson. s. 77686. Lancer ’87. Snorri Bjarnason. s. 74975. Volvo 360 GLS '86. bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason. s. 76722. Ford Sierra '84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349. Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn. engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. R 860, Honda Accord. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll próf- gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson. símar 671112 og 27222.' Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626. engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. ■ Sveit Hestaleigan Kiðafelli tekur börn á aldr- inum 9-12 ára í dagsdvöl, farið verður á hestbak og í fjöru. íbúð til leigu fyr- ir ferðafólk á staðnum. Sími 666096. Óska eftir duglegri og barngóðri 11-13 ára stúlku til barnagæslu og snúninga i sveit strax. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H-3733. Vantar duglegan ungling í sveit, 14-15 ára, helst vanur hestum. Uppl. i síma 95-7154 eftir kl. 20, Guðmundur. Sjúkraþjálfarar. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í fast starf. Góð vinnuskil- yrði. Upplýsingar í síma 97-7402. Framkvstj. Verzlunarhúsnæði til leigu í miðbænum 200 ferm verslunarhúsnæði á götuhæð neðarlega við Vesturgötu til langtímaleigu, stórir götugluggar. Hent- ar fyrir smásöluverslun, heildsölu með lager og margt fleira. Upplýsingar í síma 10661. Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því aó gjald- dagi söluskatts fyrir maímánuð er 15. júní. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. 9. júní '87 Fjármálaráðuneytið LUKKUDAGAR - VINNINGA- SKRÁ fyrir maí 1987. 1. 51628, 2. 11831, 3. 43263, 4. 5306, 5. 7199, 6. 78114, 7. 47251, 8. 4613, 9. 20344, 10. 13920, 11. 66288, 12. 52644, 13. 79974, 14. 25619, 15. 36545, 16. 60986, 17. 29674, 18. 66189, 19. 2516, 20. 423, 21. 13054, 22. 25540, 23. 13657, 24. 54193, 25. 401, 26. 48051, 27. 57757, 28. 78508, 29. 56837, 30. 2334, 31. 19796. Vinningshafar hringi í síma 91 -82580. OKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú stundar námið heima hjá þér á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljónir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann. Líttu á listann og sjáðu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfa- skólinn hefur örugglega námskeið sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskírteini í lok námskeiða. Sendu miðann strax í dag og þú færð ókeypis bækling sendan i flugpósti. (Setj- ið kross I aðeins einn reit.) Námskeiðin eru öll á ensku. Tölvuforritun Rafvirkjun Ritstörf Bókhald Vélvirkjun Nafn . Almennt nám Bifvélavirkjun Nytjalist Stjórnun fyrirtækja Garðyrkja Kjólasaumur Innanhúss arkitektúr Stjórnun hótela og veitingastaða Blaðamennska Kælitækni og loftræsting Heimilisfang ................................................ ICS International Correspondence schools Dept. Y.M.S. 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM 1 1PR, England KYOLIC alveg lyktar- og bragðlausi hvítlaukuriim Algjörlega jafngildi hráhvítlauks Helstu útsölustaðir eru: heilsuvöruverslanir lyfjaverslanir og fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.