Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987. Leikhús og lcvikmyndahús dv Útvarp - Sjónvarp Þjóðleikhúsið YERMA 10. sýning (östudag kl. 20. 11. sýning laugardaginn 13. júni. Síðustu sýningar. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. LEIKFÖR HVAR ER HAMARINN? 2. sýning í kvöld kl. 18 i Félagsheimilinu Hnifsdal. Forsala i Bókaverslun Jónasar Tómasson- ar, ísafirði. VANTAR Garðslátt, ánamaðka, vélritun, gluggaskreytingu, þýðingar, túlk, forritun, tækifærisvísu, ráðgjöf, hellulagnir, sölufólk, prófarkalestur, bókhald, □arketlögn, málningu, saumaþjónustu, innheimtufólk, inn- og útflutningsþjónustu........ Hafðu samband. UJKFIJAG RKYKIAVÍKIJR SÍM116620 <§U<9 eftir Birgi Sigurðsson. Föstudaginn 12. júní kl. 20.00. Laugardaginn 20. júni kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Athl siðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞVR SKM jðAkk, RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtudag 11. júni kl. 20.00. Föstudag 12. júní kl. 20.00. Laugardag 13. júni kl. 20.00. Sunnudag 14. júni kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júnl í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14.00-19.00. Kristján frá Djupalæk ræðir um endurholdgun í þættinum Sjötta skilningarvitið. Sjónvarpið kl. 22.05: Enduriioldgun Þeir sem velta fyrir sér dulrænum efnum ættu að fá eitthvað við sitt hæfi í kvöld því þá verður á dagskrá sjónvarpsins fjórði þátturinn um dul- ræn efni. Sjötta skilningarvitið nefnist hann og greinir frá endurholdgun. Til viðtals í þáttinn koma Kristján frá Djúpalæk, Erlendur Haraldsson og Sören Sörensson. Þessir þættir voru áður sýndir árið 1975 og hafði Jökull Jakobsson umsjón með þeim. 62 33 88 .A. alla vikuna W Æ ]þ 1 > V mÍL • Æ f. ik, fæst í blaðasölunni # a járnbrautarstöðinni F I Kaupmannahöfn. Bíóborg Moskítóströndin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Blátt flauel • Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin Leyniförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með tvær í takinu Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðln Sýnd kl. 5, 7 og 11. Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 9. Háskólabíó Næsta mynd Á toppinn Laugarásbíó Fyrr ligg ég dauður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Hrun ameríska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bónnuð innan 16 ára. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Gullni drengurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Milli vina Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fyrsti april Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 9. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BMX meistarirnir Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Ógnarnótt Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Svona er lífið Sýnd kl. 7. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 11. Harold Robbins lifir sjálfur léttúðarfullu lífi, eins og sjá má. Sjónvarpið kl. 21.15: Garðastræti 79 - um léttúðardrós í New York Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum, sem nefndur hefur verið Garðastræti 79 á íslensku, hefst í sjónvarpinu í kvöld. Þættirnir eru gerðir eftir skáldsögu Harold Robbins. Sagan segir frá Maríönnu Morgan sem á heldur dapurlega æsku og byrj- ar snemmma að vinna fyrir sér í danshúsi. Á betrunarstofnun lærir hún nektardans, karlmenn elta hana á röndum og samskiptin við þá verður helsta tekjulind Maríönnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.