Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987.
Nýr leikinn myndaflokkur um
hundinn Benji verður íyrir þá yngstu
á Stöð 2 í kvöld. Benji ættu flestir að
kannast við úr samnefhdri mynd sem
sýnd var kvikmyndahúsi nokkru í
Kópavogi við metaðsókn fyrir nokkr-
um árum.
Benji vingast við ungan prins frá
Midvilmdagur
10. juzu
__________Sjónvaip
18.30 Úr myndabókinni - Endursýndur
þáttur frá 7. júní. Umsjón: Agnes Jo-
hansen.
19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
- 12. þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur um einstæðan föður
sem vinnur eldhússtörfin fyrir önnum
kafna móður. Aðalhlutverk: Tony
Danza, Judith Light og Katherine
Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Spurt úr spjörunum - Átjándi þátt-
ur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson/Kjartan
Bjargmundsson. Dómari: Baldur Her-
mannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur
Kjartansdóttir.
21.15 Garðastræti 79 (79 Park Avenue).
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum
gerður eftir skáldsögu Harold Robbins
um léttúðardrós i New York. Aðal-
hlutverk: Lesley Ann Warren, David
Dukes, Michaeí Constantine og Ray-
mond Burr. Sagan segir frá Maríönnu
Morgan sem á heldur dapurlega æsku
og byrjar snemma að vinna fyrir sér í
danshúsi einu. Á betrunarstofnun lærir
hún nektardans, karlmenn elta hana á
röndum og samskiptin við þá verða
helsta tekjulind Maríönnu. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.05 Sjötta skilningarvitið - Endursýning
4. Endurholdgun. Myndaflokkur um
dulræn efni frá 1975. I þessum þætti
er rætt við Kristján frá Djúpalæk, Er-
lend Haraldsson og Sören Sörensson.
Umsjón: Jökull Jakobsson.
23.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Shadey (Shadey). Bresk gaman-
mynd frá árinu 1985 með Anthony
Sher, Billie Whitelaw, Lesley Ash o.fl.
i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Philip
Saville. Oliver Shadey hefur þann eig-
inleika til að bera að geta framkallað
hugsanir á auða filmu. Hann vill helst
nota þennan eiginleika til góðs en leið-
ist út I vafasamt athæfi þegar hann
þarf á peningum að halda til þess að
gangast undir kynskiptaaðgerð.
18.30 Bestu lögin. Gunnar Jóhannsson
leikur bestu lögin í dag.
19.00 Benji (Benji). Nýr leikinn mynda-
flokkur fyrir yngri kynslóðina. Hundur-
inn Benji vingast við ungan prins frá
annarri plánetu og kemur honum til
hjálpar á örlagastundu.
annarri plánetu og kemur honum til
hjálpar á örlagastundu. Meira að segja
gengur hann svo langt að hann er
nærri búinn að missa skottið. Við þess-
ar raunir fær hundurinn ýmsa eigin-
leika sem aðrir hundar hafa ekki. Eru
þeir allir mjög jákvæðir.
19.30 Fréttir.
20.00 Viðskipti. I þessum viðskipta- og
efnahagsþætti er víða komið við I at-
hafnalifi landsmanna. Stjórnandi er
Sighvatur Blöndahl.
20.15 Happ i hendi. Að þessu sinni snýr
starfsfólk Heklu hf. lukkuhjólinu. Um-
sjónarmaður er Bryndis Schram.
20.55 Annikka (Annika). Astarsaga
tveggja ungmenna frá ólikum þjóð-
félögum. Fyrsti hluti af þrem. Með
aðalhlutverk fara Christina Rigner,
Jesse Birdsall, Vas Blackwood, Ann-
Charlotte Stalhammar, Birger Öster-
berg og Anders Bongenhielm.
Leikstjóri er Colin Nutley. Annika er
ein hundraða Svía sem koma I sumar-
skóla til Englands. Hún hittir þar
breskan strák, Pete, og gegn ætlan
Pete verða þau ástfangin. Þegar Ann-
ika snýr aftur til Svíþjóðar eftir þriggja
vikna dvöl brestur hjarta Pete og fer
hann á eftir henni. Hann kann ekki
sænsku og þykir Svíar heldur framand-
legir i háttum. Annar hluti myndarinnar
verður á dagskrá föstudaginn 12. júni
og þriðji hluti sunnudaginn 14. júní.
21.50 Endurhæfingin (Comeback Kid).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu
1980 með John Ritter, Susan Dey,
Doug McKeon, Jeremy Licht og Ja-
mes Gregory í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri er Peter Levin. Mynd þessi fjallar
um fyrrverandi hafnarboltaleikmann
sem tekur að sér að þjálfa nokkra götu-
krakka sem treysta engum og engu.
Þar fyrir utan þarf hann að tjónka við
unga konu sem stjórnar leikvallasvæð-
um borgarinnar og eru krakkarnir
óspör á ráðin i þvi sambandi.
23.25 „Blue Note“. Siðari hluti tónlistar-
hátíðar blús-tónlistarmanna i New
York. Tónleikarnir fóru fram 22. febrú-
ar 1985 og meðal annarra komu fram
Bobby Hutcherson, Herbie Hancock,
Stanley Jordan, Bobby Timons,
Bennie Wallace og Washington-Harl-
ine.
00.25 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 i dagsins önn - Barnamenning
Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. sunnudags-
morgun kl. 8.35)
14.00 „Davið", smásaga eftir Le Clécio.
Þórhildur Ólafsdóttir þýddi og flytur for-
málsorð. Silja Aðalsteinsdóttir les fyrri
hluta.
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi)
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
Annika nefnist mynd sem sýnd verð-
ur í þrem þáttum og er ástarsaga
ungmenna írá ólíkum þjóðfélögum.
Annika er mjög sænskt nafn enda er
hún ein hundruða Svía sem fara til
Epglands í sumarskóla. Þar hittir hún
breskan strák, Pete. Gegn ætlan hans
verða þau ástfangin upp fyrir haus.
Þegar Annika snýr heim eftir dvölina
brestur hjarta Pete og hann fer á eftir
henni. Þegar til Svíþjóðar kemur eru
15.20 Hvernig má bægja kjarnorku-
vánni frá dyrum? Þorsteinn Helgason
leitarsvars hjá Páli Einarssyni jarðeðlis-
fræðingi, séra Gunnari Kristjánssyni
og Norðmanninum Erik Alfsen. (End-
urtekinn þáttur frá mánudagskvöldi)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið. Umsjón: Einar Kristjáns-
son og Sverrir Gauti Diego.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.3Ö Tilkynningar. Staldrað við. Har-
aldur Ólafsson spjallar um mannleg
fræði og ný rit og viðhorf í þeim efnum.
20.00 Un'gir norrænir einleikarar 1986.
Akan Rosengren leikur með filharmoníu-
sveitinni i Helsinki: Osmo Vánská
stjórnar. Klarinettukonsert op. 57 eftir
Carl Nielsen.
20.30 Sumar i sveit. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri) (Þátturinn
verður endurtekinn næsta dag kl.
15,20)
21.20 Orgelvikan i Nurnberg 1986. a.
Hans og Martin Haselböck leika orgel-
verk fyrir tvö orgel eftir Gaetano Piazza,
Johann Christian Bach og Ludwig van
Beethoven. b. Marie Bernadette Dufo-
urcet-Hakim leikur hugleiðingu sína
um „uppgefið stef'' í Pachelbel-
keppninni.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur urn erlend
málefni i umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Utvarp xás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur
Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og
Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel Örn Erlingsson
og Georg Magnússon.
22.05 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús
• Einarsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
ýmis ljón í veginum. Hann kann ekki
sænsku og honum þykja Svíar heldur
íramandlegir í háttum.
Með aðalhlutverkin fara Christina
Rigner, Jesse Birdsall, Vas Black-
wood, Ann-Charlotte Stalhammer,
Birger Österberg og Andres Bongen-
hielm.
Annar hluti myndarinnar verður
sýndur á fóstudag og sá þriðji á sunnu-
dag.
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fréttamenn
svæðisútvarpsins fjalla um sveitar-
stjórnarmál og önnur stjórnmál.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki i fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp-
iö. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir I Reykjavik
síðdegis. Asta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar
um flugsamgöngur.
■fiifa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist!
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Útrás FM 86,5
06.30 i Bótinni. Friðný og Benedikt vekja
Norðlendinga með tónlist, viðtölum
og fréttum af svæðinu.
09.30 Spilað og spjallað. Þráinn Brjánsson
heldur uppi góðu skapi fram að há-
degi.
12.00 Fréttir.
12.10 i hádeginu. Skúli Gautason gefur
góð ráð.
13.30 Siödegi í lagi. Ómar Pétursson verð-
ur i góðu sambandi við hlustendur á
svæðinu.
17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason taka á
málunum.
18.00 Fréttir.
18.10 Friðný og Benedikt halda áfram til
dagskrárloka.
19.00 Dagskrárlok.
31
Vedur
Norðan- og norðaustangola, skýjað og
smáskúrir við norðaustur- og austur-
ströndina, annars léttskýjað. Hiti á
bilinu 5-13 stig.
Akureyri skýjað 4
Egilsstaðir alskýjað 3
Galtarviti léttskýjað 4
Hjarðarnes léttskýjað 5
KeílavíkurtlugvöIIur léttskýjað 7
Kirkjubæjarkla ustur léttskýj að 6
Raufarhöfn alskýjað 3
Reykjavík léttskýjað 6
Vestmannaeyjar hálskýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 10
Heisinki léttskýjað 13
Kaupmannaböfn skýjað 11
Osió rigning 10
Stokkhólmur skýjað 13
Þórshöfn skýjað 6
Útlönd kl. 18 i gær:
Aigarve hálfskýjað 18
Amsterdam skýjað 12
Barcelona hálfskýjað 18
Berlin skýjað 19
Frankfurt hálfskýjað 16
Hamborg skúr 12
London rigning 10
Luxemborg hálfskýjað 12
Madrid skýjað 19
Afalaga léttskýjað 27
Maliorca léttskýjað 21
Xuuk skýjað 10
París skýjað 14
Vín skýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 106-10. júni
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,540 38.660 38.990
Pund 64.227 64.427 63.398
Kan. dollar 28,734 28.824 29.108
Dönsk kr. 5.7285 5.7463 5.6839
Norsk kr. 5.7829 5.8009 5.7699
Sænsk kr. 6,1639 6,1831 6.1377
Fi. mark 8,8435 8.8710 8.8153
Fra. franki 6.4432 6.4633 6.4221
Belg. franki 1.0390 1.0423 1.0327
Sviss. franki 26,0441 26.1252 25.7615
Holl. gyllini 19,1247 19.1842 18.9931
Vþ. mark 21,5446 21.6117 21.3996
ít. lira 0,02973 0.02982 0.02962
Austurr. seh 3.0660 3.0756 3.0412
Port. escudo 0.2758 0.2766 0.2741
Spá. peseti 0.3095 0.3105 0.3064
Japansktyen 0,27150 0.27235 0.27058
írskt pund 57.737 57.917 57.282
SDR 50.1095 50.2649 50.0617
ECU 44.7160 44.8553 44.3901
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
9. júni
44372
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.-
10. júní
49147
Skíðabúnaður frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 15.000.-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580
dv Útvarp - Sjónvarp
Annika er sænsk stúlka sem verður skotin i enskum strák.
Svæóisútvarp
Alcureyri