Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987. 31 Hin hliöin . !» • Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Securitas og Ræstingamiðstöðvarinnar og formaður Golfklúbbs Reykjavíkur. „Helstu áhugamálin golf, handbolti og ennþá meira golr - segir Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri og formaður GR Harmes Guðmundsson, íram- kvœmdastjóri Secm-itas og Ræst- ingamiðstödvimnnar og foimaður Golíklúbbs Reykjavíkur, sýnir les- endum DV á sér hina hliðina að þessu sinni. Hannes er iþróttadhugamönnum að góðu kunnui' og hefur lengi verið viðloðandi iþróttir og þii kannski einna helst handknattleikinn en Hannes er með meiri Víkingum í bænum. Hannes skipti ný’venð um starf, var framkvæmdastjóri Penn- ans en hóf störf hjá Securitas og Ræstingamiðstöðinni í febrúar á þessu arí. Formaðtir Golíklúbbs Reykjavikur varð Hannes ínóvemb- er 1985. Svör hans fara hér é eftir: Full t nafn: Hannes Guömundsson. Aldur: 35 ára. Maki: Ingibjörg Halldórsdóttir. Börn: Haukur Þór, 11 ára, og Lára sem er 3 ára. Fæðingarstaður: Reykjavík. Bifreið: Audi 100, árgerð 1984. Starf: Framkvæmdastjóri Securitas og Ræstingamiðstöðvarinnar. Laun: Þokkaleg. Helsti veikleiki: Hann kemur í ljós í sandgryfjunum í golfinu. Helsti kostur: Ég er ekki langræk- inn. Hin hliðin Stefán Kristjánsson Hefur þú einhvem tíma unnið í happdrætti eða þvílíku: Það hefur nú ekki verið mikið um það. Ég held að ég hafi einu sinni verið með þrjá rétta í lottóinu og fengið fyrir það heilar 321 kr. Uppáhaldsmatur: Góðir fiskréttir. Uppáhaldsdrykkur: Kaffi. Uppáhaldsveitingastaður: Veitinga- höllin. Uppáhaldstegund tónlistar: Það er mjög lítið músíklíf í mér. Við skulum segja dægurlagatónlist. Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn. Uppáhaldssöngvari: Bubbi Mort- hens. Uppáhaldsblað: Morgunblaðið. Uppáhaldstímarit: Íþróttablaðið. Uppáhaldsíþróttamaður: Þorbergur Aðalsteinsson. Uppáhaldsstjómraálamaður: Davíð Oddsson. Uppáhaldsleikari: Róbert Amfinns- son. Uppáhaldsrithöfundur: Pétur Gunn- arsson. Besta bók sem þú hefur lesið: Punkt- ur, punktur, komma, strik eftir Pétur Gunnarsson. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér Sjónvarpið eða Stöð 2: Sjónvarpið. Hver útvarpsrásanna finnst þér best: Bylgjan. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Hallur Hallsson. Hvar kvnntist þú eiginkonunni: í menntaskóla. Helstu áhugamál: Golf, handbolti og ennþá meira golf. Fallegasti kvenmaður sem þú hefijr séð: Konan mín. Fallegasti staður á íslandi: Þórs- mörk. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu: Spila golf. Eitthvað sérstakt sem þú stefiiir að á þessu ári: Ég stefni að því að lækka mig í forgjöfinni. -SK Nauðungaruppboð á fasteigninni Birkigrund 1A, þingl. eigandi Baldur Schröder, fer fram í skrif- stofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júlí kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Helgi V. Jónsson hrl., Landsbanki islands og Guðjón Steingrímsson hrl. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Birkigrund 11, þingl. eigandi Einar Sæmunds- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópayogi, miðvikud. 1. júli kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Engihjalla 19, 8. hæð C, þingl. eigandi Gunn- ar Antonsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júli kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfé- laga og bæjarfógetinn í Kópavogi. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Laufbrekku 9, austurenda, þingl. eigandi Gunnar Stephensen, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópa- vogi, miðvikud. 1. júlí kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki íslands hf. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Bæjartúni 2, þingl. eigandi Hulda Hjaltadótt- ir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júlí kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn i Kópavogi. ______Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Bræðratungu 5, jarðhæð, þingl. eigandi Þór Mýrdal, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júli kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs, bæjarfógetinn í Kópavogi og Útvegsbanki íslands. • Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunbraut 8, þingl. eigandi Björn Einarsson, fer fram í skrif- stofu emþættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júli kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Viðihvammi 32, kjallara, þingl. eigandi Þorþjörg Sigurjóns- dóttir, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júlí kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki islands hf. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Álfatúni 33, 1. hæð, tal. eigandi Þorbjörn Stefánsson, fer fram í skrifstófu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, mið- vikud. 1. júlí kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Gjaldskil sf. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Lyngbrekku 20, neðri hæð, þingl. eigandi Hilmar Hilmarsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópa- vogi, miðvikud. 1. júlí kl. 15.50. Uppboðsbeiðendur eru baejarfógetinn í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. ____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Hófgerði 15, hluta, þingl. eigandi Helga Sól- veig Jóhannesdóttir, fer fram í skrifstot'u embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, miðvikud. 1. júlí kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka Islands, Gunnar Jónsson lögfr., Bæjarsjóður Kópavogs og Landsbanki íslands. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Furugrund 50, 1. hæð C, þingl. eigandi Jón Snorrason og Katrín Hrafnsdóttir, fer fram i skrifstofu emþættisins, Auð- brekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 2. júli kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Veðdeild Landsbanka islands, Bæjarsjóður Kópavogs, Landsbanki islands, Sigriður Thorlacius hdl. _____Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Nýbýlavegi 26, 3. hæð, vesturhluta, talinn eigandi Þór Rúnar Þorsteinsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 2. júlí kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl., Skúli Bjarnason hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Jón Ingólfsson hdl. ____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Þverbrekku 2, íbúð 504, þingl. eigandi Ró- þert Róbertsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 2. júlí kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs, Iðnl- ánasjóður, bæjarfógetinn í Kópavogi, Valgeir Kristinsson hrl., Baldur Guð- laugsson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. ______._________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.