Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987. Stjömuspá Stjömuspá 33 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.): Þú vilt láta gott af þér leiða en bjóddu ekki fram aðstoð þar sem þú hefur ekki nægan tíma til að sinna henni til fullnustu. Fiskarnir (19. feb.-20. mars). Hugmyndir sem þér finnast góðar, ganga vel til að byrja með en spenna eða annað gæti breytt því. Það þarf að vera góður vinnuandi í samstarfi. Kvöldið verður ánægju- legt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú mátt búast við erfiðum degi og ef þú getur valið veldu þá verkefni þar sem þú einbeitir þér ekki bara við líkam- lega áreynslu. Byrjaðu ekki á einhverju sem þú hefur ekki tíma til því þú verður að slaka á. Nautið (20. apríl-20. maí): Persónulegar ákvarðanir verða ofarlega á baugi í dag, þótt þú takir smá áhættu vaðandi leiðindi í samningum. Stutt ferð eða bara ferð í bæinn, ætti að lyfta þér upp. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér gengur ekki sem best í dag. Metnaður og fjölskyldu- mál fara ekki alltaf saman. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það væri ráðlegt að komast að samkomulagi við aðra, sérstaklega hvað varðar viðskipti eða skemmtun. Vilji til skilnings og samvinnu hjálpar þér að leysa vandamál. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að hugsa lengra fram í tímann. Það gætu orðið stefnubreytingar sem komast ekki í gagnið að fullu fyrr en seinna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki sniðugt að láta sér leiðast. Gerðu eitthvað í málinu og gerðu daginn eins skemmtilegan og þú getur. Staðan gæti verið erfið en þú ættir að einbeita þér að því að leysa hana. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að reyna að hafa góð áhrif á einhvern sem er þér náinn. Eitthvað gæti komið rugli á heimilismálin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað sem þú hefur orðið vitni að eða að þér hefur verið sagt, gæti gert þig óöruggan gagnvart trausti ákveð- innar persónu. Þú ættir að fara vel yfir fjármálin, eitthvað gæti komið þægilega á óvart. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er ruglingur í ákveðnu sambandi svo þú ættir að fara vel yfir allar upplýsingar áður en þú framkvæmir eitt- hvað. Það er ekki ólíklegt að þú farir að sjá árangur erfiðis þíns. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðin þróun í fjármálum er þér hagstæð. en þú verður samt að fara varlega til að ná því fram sem þú vilt. Tengsl við fólk á þínum aldri gera þér gott. Happatölur þínar eru 5, 14 og 25. é ’sm Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.): Útkoma dagsins gæti verið þér mjög hagstæð, sérstaklega ef til lengri tíma er litið. Þú ert dálítið tilviljanakenndur en þú ættir að lesa smáa letrið. Fiskarnir (19. feb.-20. mars). Það veldur auðveldlega misskilningi ef ekki er aðgætt hvað sagt er. Hvað sem gerist vertu sérlega gætinn og viss um að þú skiljir allt rétt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fólk er sérlega opið fyrir nýjum hugmyndum og ættirðu að koma þínum sjónarmiðum á framfæri. Þú getur minnk- að kynslóðabilið með aðstoð við þá sem eldri eru. Happatölur þínar eru 10, 16 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta er dagur samvinnu og loforða. Vertu tilbúinn í að framkvæma eitthvað þó að það sé jafnvel eitthvað allt annað en þú hugsaðir þér. Kvöldið verður mjög ljúft. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta er dagur tækifæranna og þú ættir að undirbúa þig undir að vera með í alls konar óvæntum uppákomum. Þú setur til hliðar mál sem eru ekki mikilvæg. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að forðast skjótar ákvarðanir í fjármálunum, því þar er sennilega ekki allt sem sýnist. Heimildir sem þú færð. eru sennilega ekki á rökum reistar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert venjulega dómbær sjálfur og láttu ekki hafa áhrif á það, það gæti verið á hugarórum byggt. Ódýrar lausnir eru ekki alltaf besta lausnin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byrjar rólega en verður hraðari þegar líða tekur á, með alls konar kröfum og látum í kringum þig. Þú ættir að íhuga vel allar ákvarðanir og uppástungur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fréttir sem þú færð geta verið dálítið ruglandi. þú ættir samt ekki að revna að geta þér til um þær. Revndu að komast í samband við fólk sem veit allt um málið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta getur orðið óþægilegur tími fyrir þig. Eitt vandamál- ið af öðru kemur upp. Þú gætir samt losnað út úr þessu með því að fá réttar upplýsingar. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur orðið erfitt fvrir þig að velja rétt og ákveða hvað þú vilt. Taktu ekki of langan tíma í að gera upp hug þinn. það getur orðið of seint. Happatölur þínar eru 6. 19 og 29. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fólk hefur tilhneigingu til þess að leita til þín til að fá smyrsl á sárin. Hafðu það á hreinu strax hve langt þú ert tilbúinn til að ganga. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Iyigreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Ijögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ijögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. júní til 2. júlí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma/18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: HafnarQarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heflsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími. 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg- um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsokiiartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið ViFilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Sö&iin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstu- daga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Ameríska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum. fímmtudögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla alla daga nema laugardaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga. fímmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bflanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames. sími 686230. Ákureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnaríjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Tflkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða. þá er sími samtakanna 16373. kl. r 17 20 daglega. Það undursamlegasta við endurholdgun er að möguleikinn á að maður giftist sömu persónunni er einn á móti milljarði. LaUiogLína © Bulls •lum SyndkJl*. tnc. tfTl. Wbrtd rtgMt raarvaá. },Ég held að teketillinn sé að fá eitt af þínum köst- um. Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.