Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 34
> 34 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987. _ ArenA. BqblbhO FERÐ UM ÍSLAND 1987 ★ REYKJAVÍK Við Glæsibæ 26/6-2/7 daglega kl. 16.00 og 20.00. Verðum einnig: ★ Keflavík 3/7 kl. 16.00 og 20.00. ★ Hveragerði 4/7 og 5/7 daglega kl. 16.00 og 20.00. ★ Hvolsvelli 6/7 kl. 20.00. ★ Vik 7/7 kl. 20.00. ★ Höfn 9/7 kl. 20.00. ★ Breiðdalsvík 10/7 kl. 16.00. ★ Eskifirði 11/7 kl. 16.00 og 20.00. ★ Egilsstöðum 12/7 kl. 16.00 og 20.00. ★ Seyðisfirði 14/7 kl. 20.00. > afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. m HEKLAHF SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 Leikhús og kvikmyndahús Þjóðleikhúsið Leikför Þjóðleikhússins 1987 Hvar er hamarinn? Grundarfirði i kvöld kl. 20.30. Hellissandi á morgun kl. 20.30. Borgarnesi 29. júní. Akranesi 30. júní. Heiti potturinn Jazzklúbbur JAZZ hvert SUNIMUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 í DUUSHÚSI. Komdu í Heita pottinn! Sunnudagur 28. júní kl. 9.30 Tríó Egils B. Hreissonar ásamt einleikara. Tríóið: Egill B. Hreinsson píanó, Tómas R. Einars- son bassi, Birgir Baldurs- son trommur. FISCHERSUNDI SlMAR: 14446 - 14345 fæst í blaðasölunni i a járnbrautarstöðinni # i Kaupmannahöfn. Úrval LESEFIMI VIÐ ALLRA HÆFI Bíóborg Arizona yngri Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag. Moskítóströndin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 3, 5 og 11 sunnudag. Morguninn eftir Sýnd kl. 7 og 9. Peter Pan Sýnd kl. 3 sunnudag. Bíóhúsið Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Allir á vakt Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leyniförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með tvær i takinu Sýnd kl. 5 og 7. Vitnin Sýnd kl. 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3. Óskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Herdeildin Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Laugarásbíó Draumátök Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Hrun ameríska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Einn á reiki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Dauoinn á skriðbeltum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Á toppinn Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Gullni drengurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Þrír vinir Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 7. Herramenn Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Stjömubíó Wisdom Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 laugardag. Fjárkúgun Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Punktur, punktur, komma, strik Sýnd kl. 3. Atómsstöðin Sýnd kl. 3. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. TÆKI- FÆRIN eru óteljandi r 1 smáauglýsingum. Smáauglýsinga- síminn er 27022. BIFREIÐAVARA- HLUTA- VERSLUN Opið í dag, laugardag, frá 9.00 til 12.00. sIdumúla 3 037273 Útvarp - Sjónvaip i>v Lauaardaaur Sjónvazp 16.30 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 18.00 Garðrækt. Níundi þáttur. Norskur myndaflokkur i tíu þáttum . Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Sjöundi þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameriku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Fjórði þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Allf i hers höndum ('Allo 'Allol). Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Sýningarstúlkan (Funny Face). Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1957. Leikstjóri Stanley Donen. Aðal- hlutverk: Audrey Hepburn og Fred Astaire. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Augu Láru Mars (The Eyes of Laura Mars). Bandarísk spennumynd frá 1978. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðal- hlutverk: Faye Dunaway og Tommy Lee Jones. Myndin er um tískuljós- myndara sem hefur skyggnigáfu og sér fyrir morð. Atriði í myndinni eru ekki við barna hæfi. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 10.00 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 10.20 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 11.05 Herra T. Teiknimynd. 11.30Fimmlán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 15.30 Ættarveldið (Dynasty). Samkomu- lagið er ekki upp á marga fiska hjá Carrington fjölskyldunni. Steven Carr- ington tekur m.a. þá ákvörðun að yfirgefa frændgarð sinn vegna and- stöðu fjölskyldunnar við brúði hans. 16.15 Halldór Kiljan Laxness i Sviðsljósi. Halldór Kiljan Laxness er gestur þáttar- ins að þessu sinni. Jón Óttar Ragnars- son ræðir við rithöfundinn í tilefni af 85 ára afmæli hans þann 23. april síð- astliðinn. 17.00 Bíladella (Automania). Sögur herma að Henry Ford hafi hannað Ford T með það í huga að ekki væri hægt að stuðla að fjölgun mannkyns- ins með góðu móti úr aftursætinu. I þessum þætti er kannað hlutverk bíls- ins í ástarmálum mannkynsins. 17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.00 Lucy Ball (Lucy Ball). I þessum þætti fær Lucy Shelley Winthers í heimsókn. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. Crockett er sakaður um mútuþægni og hann verður að hreinsa mannorð sitt kl. 20.25. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). 21.15 Bráðum kemur betri tiö (We'll Meet again). Þessi breski framhaldsþáttur lýsir lífinu í smábæ á Englandi i seinni heimsstyrjöldinni. 11. þáttur. Aðal- hlutverk: Susannah York og Michael J. Shannon. 22.10 Þrjár heitar óskir (Three Wishes of Billy Grier). Bandarísk sjónvarpsmynd með Ralph Macchio, Betty Buckley og Hal Holbrook I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Corey Blechman. Billy Grier er sextán ára gamall. I fljótu bragði mætti ætla að hann væri eins og fólk er flest. En Billy er haldinn ólæknandi hrörnunarsjúkdómi og á einungis stutt eftir ólifað. Með það i huga leggur hann af stað út í hinn stóra heim, staðráðinn í þvi að láta óskir sínar rætast. 23.40 Mlnnisleysi (Jane Doe). Bandarísk spennumynd með William Devane, Karen Valentine og Eva Marie Saint í aðalhlutverkum. Ung kona finnst úti i skógi. Hún hefur orðið fyrir fólskulegri líkamsárás en meira er ekki vitað um hana. Sjálf man hún ekkert af því sem á daga hennar hefur drifið fram að árásinni. Því reynist lögreglunni erfitt að koma í veg fyrir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunarverki sínu. Myndin er ekki viö hæfi barna. 01.10 Kórdrengirnir (The Choirboys). Bandarlsk kvikmynd gerð eftir einni þekktustu skáldsögu Joseph Wam- baugh. Aðalhlutverk: Charles Durning, James Woods, Lois Gossett, Jr., og Randy Quaid. Leikstjóri er Robert Aldrich. Höfundur sögunnar, þ.e. Wambaugh, er fyrrverandi lögreglu- maður og þykir gefa einkar raunsæja lýsingu á þvi upplausnarástandi sem rikir að tjaldbaki stórborgarlögreglunn- ar. I þessari mynd er fjallað um svall- veislur („kóræfingar") sem lögreglu- menn halda til að slaka á þöndum taugum. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Utvarp rás I 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmála- umræðu vikunnar i útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru t dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verðurend- urtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10) 17.50 Sagan: „Dýrbitur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (6). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Sjötti þátt- ur: „Sálin hans Jóns míns'' (Máttar- völd í efra og neðra). Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. 21.00 islenskir einsöngvarar. Þuriður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson og Björn Franzson. Jórunn Viðar leikur á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsms. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson lessöguna „Bróðurmorð". 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur f umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Órn Marinósson. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvaip zás H 1.00 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 I bitið. - Sigurður Þór Salvarsson. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristín Björg Þprsteinsdóttir, Sigurður Sverr- isson og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Við grillið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Orn Jósepsson. 22.05 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 0.05 Næturvakt Útvarpsins. Cskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 18.00-19.00 Svæðísútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98,9 08.00 Jón Gústafsson á iaugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08, og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Úll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 19.00 Laugardagspopp með Haraldi Gislasynl. 21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapl. Anna trekkir uppfyrir helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.