Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Síða 29
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Verslun
Mikið úrval. Str. 42-56. Versl. Manda,
Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 622335.
Vikublað
fjölskyldunnar
r
1
hverri yiku
„Brolher" tölvuprentarar á sérstaklega
góðu verði, t.d. M-1109 gæðaleturs-
prentari með bæði serial- og parallel-
tengi og blaðamatara fyrir
samhangandi form á aðeins
kr. 16.470,-. Arkamatarar einnig fáan-
legir. Digital-vörur hf., Skipholti 9, s.
622455 - 24255. Opið laugardaga 10-16.
Brugman otnar bera al, lakkaðir, fal-
legir, vandaðir. Viðurkenndir af
Iðntæknistofnun. Bolafótur hf.,
Njarðvík, s. 92-14114 eftir kl. 17.
rt.
z:
*
_____- A
Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1,
Garðabæ, sími 53851 og 53822.
Þjónusta
Veist þú að það er öpið alla daga
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.
Varahlutir
Varahlutaþjónusta.
• Boddíhlutir.
• Vélahlutir.
• Pústkerfi.
• Felgur.
• Hjólbarðar og fl.
Sérpöntum einnig allar teg. og árg.
af Jaguar/Daimlerbifreiðum með
stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf.,
sími 667414.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur. Eigum til af-
greiðslu strax örfáar vindrafstöðvar,
góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 13003.
HiónamiÖlun
, °g. „
kynning
Simi
26628
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 7., 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Skerjabraut 5a, kjallara, Seltjarnarnesi, þingl. eign Sigurðar Einarssonar
og Margrétar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Reynis Karlssonar hdl. og
Veðdeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. júli 1987 kl. 17.15.
_____________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eigninni Miðþraut 2, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign
Hjartar Hjartarsonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, mánudaginn 6. júlí 1987 kl. 16.00.
_________________________Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 7., 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Sjávargötu 8, Bessastaðahreppi, þingl. eign ísaks V. Jóhannssonar, talin
eign Eiríks Finnssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Norðdahl hdl., Ólafs
Axelssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Þórunnar Guðmundsdóttur
hdl„ Árna Einarssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen
hdl. og Eggerts B. Ólafssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu
31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. júlí 1987 kl. 17.15.
______________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 7., 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Esjugrund 46, Kjalarneshreppi, þingl. eign Sveins Einars Magnússonar,
fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á skrifstofu embættisins að Strand-
götu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. júlí 1987 kl. 16.30.
________ _______________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 7., 16. og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Akurholti 5, Mosfellshreppi, þingl. eign Magnúsar Guðmundar Kjartans-
sonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavik
og Tryggingarstofnunar ríkisins á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. júli 1987 kl. 15.00.
______________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 49. og 53. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1987 á eign-
inni Sætúni II, Kjalarneshreppi, þjngl. eign Stefáns Guðbjartssonar, fer fram
eftir kröfu Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Iðnaðarbanka Islands og Ásgeirs
Thoroddsen hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
mánudaginn 6. júlí 1987 kl. 17.00.
_________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins '84 og 10. og 13. tölu-
blaði þess 1985 á eigninni Helgalandi 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Hans
Ámasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Mosfellshreppi, Sigríðar
Thorlacius hdl., innheimtu rikissjóðs, Búnaðarbanka islands og Amar Hösk-
uldssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
mánudaginn 6. júlí 1987 kl. 16.45.
________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
ST. JÓSEPSSPÍTALI
LANDAKOTI
FÓSTRA
Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun
óskast á skóladagheimilið Brekkukot sem fyrst. Uppl.
veitir forstöðukona í síma 19600/260 alla virka daga
milli kl. 9 og 13.
Reykjavík, 3. júlí 1987.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við tianda þér ókeypis
afsöl og sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
Þverholti 11, simi 27022
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
Í1.FLB1986
Hinn 10. júlí 1987 er þriðji fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 3 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir:
Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini kr. 2.523,40
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. janúar 1987 til 10. júlí 1987 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986
til 1721 hinn 1. júlí n.k.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 3 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Fteykjavík, og hefsthinn 10. júlí 1987.
Fteykjavík, 30. júní 1987
SEÐLABANKIÍSLANDS