Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Page 33
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987.
33
SLökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarQörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 3. til 9. júlí er í Lauga-
vegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar
í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9 19, laugaidaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: HafnarQarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virkadaga
kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak-
ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum
á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Heflsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg-
um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11
í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08,
á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl.
10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og
um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Stjömuspá
Stjömuspá
£mi
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Lífið er stundum dálítið erfitt. Það ríkir dálítil spenna í
kringum þig og þína nánustu. Þú ættir að finna þér eitt-
hvað skemmtilegt að gera.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Allt er eins og best verður á kosið. Það væri alveg tilva-
lið að ljúka mikilvægu verki heima fyrir. Happatölur þínar
eru 10, 24 og 33.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður sennilega undir miklu álagi, sérstaklega ef ein-
hver kemst upp með leti og ómennsku og tekst að skap-
rauna þér. Góð hvíld í kvöld ætti að nægja þér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það er stundum hægt að blanda saman ánægju og vinnu
með góðum árangri. Þú ættir að leita til fólks sem er til-
búið að aðstoða þig.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Peningar eru ekki allt og ekki alltaf til góðs. Þú gætir
orðið feginn breyttum aðstæðum í kvöld. Það er margt
sem þú skilur ekki. Happatölur þínar eru 9, 16 og 25.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Persónuleg samskipti ganga ekki sem best, kannski vegna
óþarfa viðkvæmni. Þú þarft að gæta vel að framkomu
þinni gagnvart vini þínum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Breytingar í daglegu lífi þínu gætu orðið til bóta hvort
heldur sem það er í vinnu, mat eða drykk. Hugaðu vel
að smáatriðum, sérstaklega hvað varðar tíma og staði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert í kæruleysisskapi og sem fer kannski ekki saman
við þarfir þínar. Þú ættir ekki að setja þig á háan hest.
Mundu að tafir geta orðið til þess að þú glatir góðu tæki-
færi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við erfiðum degi. Þú færð sennilega aðstoð
við eitthvað sem þú þurftir að ljúka við.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sambönd eru óörugg svo þú skalt reyna eftir bestu getu
að girða fyrir misskilning. Þú ættir að njóta einverunnar
í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): .
Heimilislífið gengur ekki sem skyldi og sennilega er best
að vera þolinmóður. Ef það er spurning um umræður
skaltu láta annan stíga fyrsta jákvæða skrefið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú sinnir heimilinu mikið núna. Mundu að ekki er flas
til fagnaðar, sérstaklega ef um eitthvað vafasamt er að
ræða. Þú ert dálítið þungur, en andinn lyftist þegar líða
tekur á.
’sm
Spáin gildir fyrir mánudaginn 6. júlí.
'Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Aðstæðurnar lofa þér sennilega ekki rólegum degi eins
og þú vildir helst. Það er einhver spenna sem ríkir hjá
þínum nánustu. Góður dagur samt sem áður
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að reyna að vera ekki mjög viðkvæmur fyrir
gagnrýni. Ef þú lofar fólki bara að tala ættirðu að geta
leitt meira hjá þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef það er eitthvert stress í persónulegu sambandi ættirðu
bara að leiða það hjá þér og athuga hvort það líður ekki
hjá. Þú mátt búast við særa aðra ef þú gerir eitthvað stór-
kostlegt.
Nautið (20. apríl-20. mai):
I ákveðnu máli ættir þú að leita álits og ráða á fleiri en
einum stað. Þú ert stundum einum of rólegur og treystir
öðrum sem eru alls ekki traustsins verðir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ættir að forðast það að skipuleggja eitthvað sem þú
lendir bara í vitleysu með. Reyndu að slaka á og gera
helst það sem þig langar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú mátt búast við að eignast góðan vin í gegnum einhver
vandræði. Þér gæti reynst erfitt að taka afstöðu þegar
tveir vinir þínir deila.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð um boð að fara í ferðalag í nánustu framtíð. Þú
ættir að leggja áherslu á samband við vini í fjarlægð.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Plúsarnir eru fleiri en mínusarnir í dag. Þú finnur að þér
gengur betur heldur en þú bjóst við. Hin erfiðustu vanda-
mál leysast einnig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú nýtir tækifæri þín vel en varastu að tala mikið fyrr
en þú hefur skipulagt hlutina. Aðrir gætu tekið upp hug-
myndir þínar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Stundvísi er mjög mikilvæg, sérstaklega þar sem það get-
ur haft áhrif á áhugamál þín. Reyndu að vera í sem bestu
skapi þar sem þú hefur möguleika á að töfra alla upp úr
skónum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir ekki að vera þar sem mikill skoðanaágreiningur
er og forðast hópstarf í bili.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að nýta tímann til þess að ljúka því sem þú þarft
að skila af þér í nánustu framtíð. Reyndu að vinna vand-
virknislega. Vertu vandlátur á vini. Kvöldið verður ágætt..
Heiiinsóknartími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og
19 19.30. Barnadeild kl. 14 -18 alla daga. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.39
19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.
30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og
19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.
30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
19 19.30.
(5
iGetur þú heyrt til mín, Lalli? Vörubílstjórinn baðst afsökunar, hann
^ hélt að það hefðir verið þú sem flautaðir. j
Lalli og Lína
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra-
húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og
19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5. símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn
opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstu-
daga kl. 9 19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23.
ágúst. Bókabílar verða ekki í förum frá 6.
júlí til 17. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum.
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið alla alla daga nema laugardaga kl.
13.30 16.
Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi.
13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá
Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl.
13.30 16.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar,
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími
23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552.
Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
íjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel-
tjamarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 áidegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Tflkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál
að stríða. þá er sími samtakanna 16373. kl.
17 20 daglega.
© 1982 King Faaturm Syndieate. Inc. Wortd riflht* caaervad.
©KFS/5DLLS
11-20
„Ég hef verið settur út af sakramentinu, Emma.
Við getum því hætt við kirkjuferðirnar. ”
Vesalings Emma