Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 34
34 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987. BIFREIÐAVARA- HLUTA- VERSLUN Opið í dag, iaugardag, frá 9.00 til 12.00. 037273 afsíáttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. KangaRoos með vasanum. Vorum að fá nýja send- ingu af þessum leðurskóm. smáskór Sérverslun með barnaskó. Skólavörðustíg 6b, bakhlið nýja hússins. Gengið inn fró Skólavörðustig. Póstsendum. S. 622812. ATH! Opið á laugardögum kl. 10-12 í júlí. Fréttir IDV - -'W Unnið við nýtt stálþil i Sundahöfn á ísafirói. DV-mynd GVA ísafjörður: „Kaffi, brauð og meiri kraft í sálina“ I Sundahöfninni á Isafirði er ve- rið að reka niður stólþil. Með þessu nýja stálþili fæst viðlegukantur sem verður 130 metrar á lengd. Heildarlengd stálþilsins verður hins vegar á milli 160 og 170 metr- ar. Aðalsteinn Aðalsteinsson, verkstjóri hjá Vita- og hafnamála- stofnun, stýrir verkinu á Isafirði. Aðalsteinn hefur unnið víðs vegar um land við hafnargerð í tuttugu ár. Hann sagði að verkinu á ísafirði yrði lokið í haust en vissi ekki hvað tæki við hjá sér eftir það: „Peningamir ráða alltaf ferð- inni,“ sagði Aðalsteinn. Aðalsteinn sagði að það væru yfir eitt hundrað hafnir á landinu sem Vita- og hafriamálastofiiun þjónaði. Við Isafjarðardjúp eru til að mynda níu hafnir, sem Aðal- steinn hefur unnið við, þar sem engir bátar eru skráðir heldur eru þetta þjónustuhafriir við sveitim- ar. Aðalsteinn hafði í mörgu að snúast svo erfitt var að halda spjallinu áfram. Klukkan hálftíu kallaði Aðalsteinn til strákanna: „Það er kominn tími til að fá sér kaffi, brauð og meiri kraft í sá- lina,“ og með það vom Aðalsteinn og félagar famir. LUKKUDAGAR 4. júlí 70475 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 5. júlí 14554 Golfsett frá ÍÞRÓTTABÚÐINNI að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Kvikmyndahús Bíóborgin Arizona yngri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3. Moskítóströndin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3. Morguninn eftir Sýnd kl. 7 og 9. Peter Pan Sýnd sunnudag kl. 3. Bíóhöllin Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Allir á vakt Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leyniförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með tvær í takinu Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Vitnin Sýnd kl. 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.05. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3. öskubuska Sýnd kl. 3. Regnboginn Dauðinn á skriðbeltum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Á toppinn Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. DV Gullni drengurinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Þrír vinir Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 7. Herramenn Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Punktur, punktur, komma strik. Sýnd kl. 7. Stjömubíó Kraftaverk Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Wisdom Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd laugardag kl. 3. Kærleiksbirnirnir Sýnd sunnudag kl. 3. Laugarásbíó Djöfulóður kærasti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Draumaátök Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hrun ameríska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó Herdeildin Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Bíóhúsið Bláa Betty Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Útvarp - Sjónvarp i>v Lauaardaaur Sjónvazp 16.30 íþróttir. 18.00 Garðrækt. Tlundi þáttur. Norskur myndaflokkur I tiu þáttum . Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Áttundi þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Fimmti þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 íþróttahornið. Þessi þáttur fjallar um iþróttir barna. Þátturinn fjallar að þessu sinni um Tommahamborgaramót barna sem haldið var í Vestmannaeyj- um i síðastliðinni viku. Þátttakendur i mótinu eru börn í 6. flokki i knatt- spyrnu og koma þau úr öllum lands- hlutum til keppninnar. Umsjónarmað- ur þáttarins er Erla Rafnsdóttir, upptökustjórn annaðist Tage Amm- endrup. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Allt í hers höndum ('Allo 'Allol). Fjórði þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur I sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Kvöldstund i Fillmore-hljómleika- hölllnni. Sumarið 1986 voru haldnir tónleikar í San Francisco og komu þar saman ýmsir þeir listamenn sem settu svip á sjöunda áratuginn. Þar á meðal má nefna Joan Baez, Joe Cocker, Donovan, Country Joe, Sly & The Family Stone, Paul Butterfield, John Lee Hooker, Al Kooper, Carlos Sant- ana og fleiri gamlar kempur. 22.15 „í góðseml vegur þar hver annan" (The Thomas Crown Affair). Banda- rísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk: Faye Dunaway og Steve McQueen. Auðkýf- ingur nokkur styttir sér stundir við að skipuleggja og fremja fullkomið bankarán og hyggst með því andmæla ríkjandi þjóðfélagsskipan. Fyrr en varir kemst þó glæsilegur starfsmaður tryggingafélags viökomandi banka á slóð hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 00.05 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 9.20 Jógi björn. + 9.40 Alli og íkornarnir. + •10.00 Högni hrekkvísi. + 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Ljóti andar- unginn. Fyrri hluti. + með islensku tali. 10.40 Silfurhaukarnlr. + 11.05 Herra T. + 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Fallon lendir i bilslysi og er llutt á spitala. Þar fæð- ist henni sonur og Blake Carrington heldur vart vatni af ánægju. 16.45 íslendingar erlendis. I þessum þætti er Helgi Tómasson, ballettdansari og listastjóri San Francisco-ballettsins, sóttur heim. Umsjónarmaður er Hans Kristján Árnason og upptöku stjórnaði Ágúst Baldursson. 17.30 Biladella (Automania). Julian Petti- fer ferðast um heiminn og kannar hvernig yfirvöld reyna að hafa hemil á og draga úr bíladellu manna. I Hong Kong stendur t.d. til að láta menn borga sérstakt vegagjald í hvert skipti sem þeir aka bílnum sínum, í Tókýó er mælt fyrir stæði áður en mönnum leyfist að kaupa bil og i Suður-Kóreu heyrir bilpróf til opinberra sýninga. 18.00 Golf. Framvegis mun golf verða á dagskrá Stöðvar 2 á laugardögum. I þetta sinn er sýnt frá opna italska meistaramotinu (Italian Open). 19.00 i.ucy Ball. Oft hefur verið sagt að konur hafi ekki húmor og geti ekki verið skemmtilegar. Lucille Ball kveður þessar raddir i kútinn I sjónvarpsþátt- um sínum sem þykja með þeim skemmtilegri sem sýndir hafa verið. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. Tubbs og Crockett gruna franskan Interpol lögreglumann um græsku. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háðfuglunum er ekkert heilagt. 21.10 Bráðum kemur betri tíð (We'll Meet Again). Breskur framhaldsþáttur um lífið og ástandsmálið I smábæ á Eng- landi í seinni heimsstyrjöldinni. 12. þáttur. 22.05 Hollywood - tll hamlngju (Happy Birthday Hollywood). Um þessar mundir á Hollywood 100 ára afmæli sem miðstöð kvikmyndagerðar í heim- inum. Haldið er upp á afmælið með glæsisýningu eins og þerra er von og visa þar sem fram koma helstu stjörnur hvíta tjaldsins fyrr og nú. Meðal þeirra sem fram koma eru Clint Eastwood, Liza Minnelli, Olivia De Havilland, Katherine Hepburn, Bob Hope, Molly Ringwald og margir fleiri. 00.30 Áhættusöm iðja (Acceptable Risks). Bandarisk sjónvarpsmynd með Cicely Tyson, Brian Dennehy og Kenneth McMillan i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Rick Wallace. í meira en 30 ár hefur efnaverksmiðja fært ibúum Oakbridge atvinnu og velmegun. Þó heyrast radd- ir sem halda því fram að ekki sé allt sem skyldi í öryggismálum verksmiðj- unnar og að hún sé tímasprengja sem geti sprungið hvenær sem er. En flest- um íbúum verða á þau mistök að halda: Svona kemur ekki fyrir okkur. 02.05 Dagskrálok. Utvarp zás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akur- eyri). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Alma Guð- mundsdóttir kynnir. Tilkynningar. 11.00 Af Torginu. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i dagskrá útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Tónlistarþáttur i umsjá Eddu Þórar- insdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verðurend- urtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (8). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bandarísk tónlist. a. „Holiday" eftir Charles Ives. „Yale"-leikhúshljóm- sveitin leikur; James Sinclair stjórnar. b. Lög úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weill. Söngvarar og hljómsveit óperunnar í Frankfurt flytja: Wolfgang Rennert stjórnar. c. Lög úr „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. Söngv- arar og hljómsveit óperunnar í Hous- ton flytja; Shendin M. Goldman stjórnar. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Sjöundi þáttur: „Skuggavaldi, skjólið þitt" (Úti- legumannasögur). Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Garðar Cort- es syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Sigvalda Kaldalóns og Eyþór Stefáns- son. Krystyna Cortes leikur með á píanó. 21.20 Tónbrot. Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur. Umsjón: Krist- ján R. Kristjánssoh. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Vióar Eggertsson lessöguna „Langa kistan". 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (frá Akureyri) 24.00 Fréttir 0.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 1.00 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið. - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón! Kristín Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverr- issson og Stefán Sturla Sigurjónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.