Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987.
33
pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Apple + Sony. Sony magnari (2x50w)
og Sony útvarp, verð kr. 17.000, einnig
Apple IIc tölva (128K), Imagen writer
prentari, mús, aukadrif og mikið af
forritum, verð kr. 48.000. Uppl. í síma
37999.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Sófasett og bíll. Mosagrænt, fallegt
sófasett úr sléttu flaueli til sölu, sæti
fyrir þrjá.tvo og einn, sófaborð fylgir.
Verð 7 þús. 'Einnig til sölu Datsun
Cherry árg’79. Uppl. í s. 44865.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Til sölu vegna flutninga, stór Silver
Cross barnavagn með stálbotni, hillu-
samstæða, grillofn, djúpsteikingar-
pottur, hraðgrillofn og fótanuddtæki.
Uppl. í síma 45802.
Verðlækkun á öllum sóluðum hjól-
börðum. Mikið úrval af jeppadekkjum
og fyrir Lödu Sport. Hjólbarðasólun
Hafnarfjarðar hf., símar 52222 og
51963.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Rafmangshitakútur, ónotaður, 25 lítra,
Rafha þvottapottur úr stáli, 100 lítra
og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma
651606 e.kl. 20.
S t ó r númer. Kvenskór, st. 42-44,
yfir 200 gerðir fyrir yngri sem eldri,
einnig karlmannaskór allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Gram kæliskápur með frysti, stærð
106x55 cm, rúmlega ársgamall, til sölu
á Vatnstíg 4, sími 29720.
Nokkrir frábærir leikir í leiktækjakassa,
til sölu. Uppl. í Leiktækjasalnum
Fredda í síma 621977.
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, velúr, einnig
velúrgardínur og kappar. Uppl. í síma
72557.
Bambusrúm til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 689076 eftir kl. 18.
Góð isvél til sölu. Verð ca 170 þús.
Uppl. í síma 24177.
Hillusamstæða úr bæsaðri eik til sölu,
3 einingar. Uppl. í síma 51261.
Honda E 1500 rafmótor til sölu, sem
nýr. Uppl. í síma 71866 eftir kl. 18.
Hústjald til sölu. Uppl. í síma 73855.
Jaguar, Jaguar, Jaguar. Innkaup á
Jaguarbifreiðum. Sjá myndasmáaug-
lýsingar.
■ Oskast keypt
Pianó eöa hljómborð með innbyggðum
magnara, einnig karlmannsreiðhjól
óskast til kaups. Sími 11668 í hádeginu
og ú kvöldin.
Gámur. Óska eftir að kaupa gám, 7-20
fet, má vera skemmdur. Uppl. í símum
32711 og 25952.
Svart-hvitt sjónvarp óskast keypt. Þarf
að vera í fullkomnu lagi. Uppl. í síma
13587 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa notaða eldavél og
notaða ryksugu. Uppl. í síma 623243
eftir kl. 19.
■ Verslun
Dúaleikföngin. Hinir vinsælu Dúa-
bílar og -dúkkuvagnar fást nú í Rauða
krosshúsinu og rennur allur ágóði
beint til starfseminnar. Fjárfestið í
vestfirskri völundarsmíð. Uppl. í síma
622266.
■ Fatnaður
Leðurfatnaður. Til sölu vandaður leð-
urfatnaður frá Ítalíu, pils, buxur og
jakkar. Uppl. í síma 75104.
■ Fyrir ungböm
Mothercare barnavagn, ungbarnastóll
og skiptiborð til sölu. Uppl. í síma
27523 eftir kl. 17.
Mothercare og Silver Cross barna-
vagnar, til sölu, einnig skiptiborð.
Uppl. í síma 38613.
Silver Cross barnavagn og skiptiborð
frá Mothercare til sölu. Uppl. í síma
53897 eftir kl. 18.
■ Heimilistæki
Frigor frystiskápur til sölu, stærð
125x60, verð kr. 10.000, einnig Völund
þvottavél, 3ja ára, lítið notuð, verð
kr. 20.000. Uppl.í síma 35125.
Siemens ísskápur til sölu, yfir 180 cm
á hæð, skiptist til helminga í frysti-
og kæliskáp. Uppl. í síma 652130.
■ HLjóðfæri
Dixon trommusett Til sölu, m/stól Hi
Hatt og 2 stk. Paiste simbölum, verð
35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 97-5641
í hádeginu og á kvöldin.
Marshall bassamagnari, 60 W, til sölu,
1 árs gamall og mjög vel með farinn.
Uppl. gefur Guðni í síma 97-7608 milli
kl. 18 og 20.
Bose söngbox, Roland bassamagnari
lOOw og Yamaha bassi til sölu. Uppl.
í síma 82396.
Eins árs gamall Fender Jassbass raf-
magnsbassi til sölu, verð kr. 20.000.
Uppl. í síma 93-8669 á kvöldin.
Yamaha DX7 synthesizer til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 27094 eftir kl. 18.
Æfingarhúsnæði til leigu. Uppl. í sím-
um 25676 og 11591 á kvöldin.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Meirháttar hljómtæki, Marantz, til sölu.
Uppl. í síma 75109 allan daginn.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Vel með farið hjónarúm úr dökkum
viði með áföstum náttborðum til sölu
á sanngjörnu verði. Á sama stað ósk-
ast hansahillur, 25-30 cm breiðar.
Uppl. í s. 36552 e. kl. 17.
Vel með farið skrifborð til sölu, stærð
ca 72x140 cm. Uppl. í síma 33206 eftir
kl. 19.
Hjónarúm til sölu, náttborð og dýnur,
nýlegt, verð 25 þús. Uppl. í síma 75661.
■ Tölvur
Amstrad CPC 464 til sölu. Selst á vægu
verði. Hafið samband í síma 53822 til
kl. 16 á daginn en í síma 53667 eftir
kl. 19.
BBC Master tölva til sölu ásamt græn-
um skjá, tveimur diskdrifum og ef vill
128 K. Microfazer prentarabuffer.
Uppl. í síma 32138.
Ný Macintosh Plús til sölu er með 20
Mb, hörðum disk, aukadrifi og fjölda
forrita. Gott verð. Uppl. í síma 39299
eftir kl. 18.
Vegna tlutnings er til sölu vandað
tölvu- og prentaraborð. Heppilegt fyr-
ir bæði einstaklinga og fyritæki. Uppl.
í s.91-84359 og 94-3107 á kvöldin.
Ódýrt! Apple IIC til sölu ásamt auka-
drifi, mús, Image Writer prentara og
fleira. Selst á 50 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 50297.
Compaq tölvur, öðrum betri.
Landsverk, Langholtsvegi 111, 104
Reykjavík, sími 686824.
Lítið notuð Apple llc tölva til sölu, verð
25 þús. Uppl. í síma 686851 eftir kl. 18.
■ Sjo#nvörp
Sjónvarpsvlðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Notuö litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
27" Sony monitor i skáp til sölu. Uppl.
í síma 53897 eftir kl. 18.
■ Dýrahald
íslenska hestasalan. Hestamarkaður
verður í hesthúsinu Faxabóli 1 laug-
ardaginn 11. og sunnudaginn 12. júlí
frá kl. 10-18. Góðir reiðhestar og
hryssur. Islenska hestasalan, Faxabóli
1, sími 671350.
Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager
hið frábæra Purina dúfnafóður í fjöl-
breyttu úrvali. Komið eða hafið
samband. Purina umboðið, Birgir sf,
Súðarvogi 36, sími 37410.
Gullfallegur, jarpur, 6 vetra hestur til
sölu, sonarsonur Sörla á Sauðárkróki,
taminn og hrekkjalaus, rúmur á tölti
með þægilegan vilja, ekki fyrir óvana.
Uppl. í síma 666339.
Léttviljugur, rauðglófextur, 9 vetra klár-
hestur með tölti undan Fáfni frá
Svignaskarði til sölu. Verðhugm. 50
þús. Á sama stað bíll fyrir sama verð.
Uppl. í síma 666988 eftir kl. 18.
Til sölu hryssur m/folöldum, einnig 1,
2, 3 og 5 vetra glæsilegir folar undan
ættbókarfærðum stóðhesti, einnig 2
gæðingar, fangreistir. Sími 99-5547.
Hesthús til sölu. Gott hesthús í Fjár-
borg, 16 hesta, til sölu. Uppl. í síma
74915.
Hreinræktaöir labradorhvolpar. Til sölu
fallegir labradorhvolpar. Greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 92-37663 eftir kl. 19.
■ Hjól___________________________
Hænco auglýsir! Hjálmar, leðurfatnað-
ur, leðurskór, lambhúshettur, regn-
fatnaður, tanktöskur. Fyrir cross:
brynjur, bolir, skór, enduro, töskur
o.m.fl. Bremsuklossar, olíusíur, inter-
com o.fl. Metzeler hjólbarðar fyrir
götu-, enduro-, cross- og létt bifhjól.
Áth. umboðssala á notuðum bifhjól-
um. Hæncó, suðurgötu 3a, s. 12052-
25604. Póstsendum.
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Erum
fluttir að Stórhöfða 16. Allar viðgerð-
ir og stillingar á öllum hjólum. 70cc
Racing kit í MT-MB og MTX. Radar-
varar á góðu verði, kerti, olíur.
varahlutir og mfl. Vélhjól & sleðar
Stórhöfða 16 s. 681135.
Fjórhjólaleigan Hjóliö, Flugumýri 3.
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór-
hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og
LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað-
staða. Opið frá 10-22 alla daga.
Sími 667179 og 667265.
Jónsson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Ný hjól og kerrur. Ath. tilboð mán-
fim. Sími 673520 og eftir lokun 75984.
Visa-Euro.
Suzuki LT ’87 fjórhjól til sölu, 2 mán-
aða gamalt, sem nýtt, selst á kr. 60
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 79408 eft-
ir kl. 18.
Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu.
mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), simi
31290.
Vel með farið 3ja gíra 24" hjól fyrir
8-14 ára til sölu, lás, lukt, ljós að aft-
an o.fl. fylgir. Uppl. í síma 656495 eftir
kl. 19.
Ódýr dekk. 300x16 kr. 1.900,700,300x18
kr. 1.900, 400x18 kr. 3.300, 510x18 kr.
3.500 og 300x21 kr. 2.550. Póstsendum.
Karl H. Cooper & Co., sími 10220.
Vespa. Til sölu mjög lítið ekin vespa
árg. 85 á góðu verði. Uppl. í síma 91-
34272 milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa enduromótor 200
cc. eða stærri. Uppl. í síma 93-6762
milli kl. 19 og 21.
Óska eftir að kaupa 175 eða 125 cub.
Enduro hjól, eða Hondu MB 50. Uppl.
í síma 666493.
Kawasaki KZ 650 cc '80 til sölu. Uppl.
í síma 99-1834.
Suzuki fjórhjól 4x4, til sölu, lítið ekið.
Uppl. i síma 45963.
■ Vagnar
Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna
m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél,
vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði,
einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla
á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega,
laugardaga kl. 10-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Áttu Combi Camp tjaldvagn sem þú vilt
selja? Má þarfnast lagfæringa.
Hringdu þá í síma 40089. Góð borgun.
■ Til bygginga
Langaholt. Litla gistihúsið við Gullnu
ströndina hjá Jöklinum og Lýsuvötn-
unum. Velkomin 1987. Sími 93-5719.
(93-56719).
Emco þykktarhefill og afréttari til sölu.
Uppl. í síma 46898 eftir kl. 19.
Nýtt tvöfalt gler til sölu. Uppl. í sfma
46555 eftir kl. 19.
■ Sumaxbústaðir
Sumarhús til leigu. í Rangárvallasýslu
eru til leigu 2 sumarhús, annað 18
m2 með 4 kojum og hitt 60 m2 með 2
herbergjum, stofu, eldhúsi og wc. I
báðum húsunum er eldunaraðstaða,
ljós og upphitun með gasi. Veiðistaðir
í Rangá og 18 holu golfvöllur í næsta
nágrenni. Upplýsingar í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104, eða í síma 99-8382,
Hvolsvelli.
Félagssamtök eða fjölskyldur. Til sölu
nýsmíðað sumarhús, tilbúið til flutn-
ings, er 33 fm með svefnlofti. Fallegt
og vandað. Uppl. í síma 35929.
Sumarbústaður til sölu í Eilífsdal í
Kjós. Uppl. í símum 72379 og 671263
eftir kl. 18.
■ Fyrir veiðimenn
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
árnar og Hólsá eru seld í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu eru til leigu sérstaklega.
Veiðileyfi í Langavatni, góð aðstaða í
húsum, traustir bátar, einnig er hægt
að fá aðstöðulaus veiðileyfi. Nánari
uppl. gefur Halldór Brynjúlfsson í
síma 93-7355.
Laxveiöileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu. Snæfellsnesi. Tryggið vkkur
leyfi í tíma í síma 671358 eftir kl. 18.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74559.
Ánamaðkar til sölu. Uppl. í símum %-
26990 og 96-23394 eftir kl. 19.
Ánamaökar. Stórir úrvalsmaðkar til
sölu. Uppl. í sfma 39236.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
Úrvals laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma
83727 eftir kl. 20.
M Fasteignir__________________
Þrjár ibúðir. Björt, litil kjallaraíbúð
nálægt miðbænum til sölu, verð kr.
1,2 m„ rúmgóð 3ja herb., björt kjall-
araíbúð, lítið niðurgrafin, við Skipa-
sund í tvíbýlishúsi, verð 2,6 m.,
sveigjanleg kjör, og lítil kjallaraíbúð
nálægt Háskólanum, skipti koma til
greina á íbúð í sjávarplássi suðvestan-
lands, verð kr. 1.250 þús. Uppl. í símum
15408 og 689651.
100 term, 3ja herb. íbúð til sölu í Kefla-
vík á mjög góðum kjörum, helst í
skiptum fyrir íbúð á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Uppl. í síma 15267 e.kl 19.
M Fyrirtæki____________________
Af sérstökum ástæðum er til sölu
glæsileg sælgætisversl. í gamla mið-
bænum, er í eigin húsnæði. Mjög
hagstætt verð ef samið er strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4086.
Góð hugmynd. Óska eftir meðeiganda
að fyrirtæki sem er að byrja rekstur,
viðkomandi þarf að vera vanur tölv-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4066.
Lærið inn- og útflutning hjá
heimsþekktri stofnun. Uppl: Ergasía,
box 1699,121 Rvk, s. 621073. Umboðs-
menn: Wade World Trade, LTD.
Lítið fyirtæki, sem pakkar matvælum,
til sölu, stækkunarmöguleikar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4064.
Unglingaskemmtistaður til leigu eða
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4038.
Söluturn til sölu, á góðum stað við
miðbæinn, góð velta. Uppl. í síma
688123.
Óskum eftir frysiklefa eða aðstöðu til
frystingar á fiski. Uppl. í síma 21015.
■ Bátar
Fiskibátar frá Offshore Marine LTD.
Mikil sjóhæfni vegna sérstaks bygg-
ingarlags, góð vinnuaðstaða á dekki,
hagstætt verð. Landsverk, Langholts-
vegi 111, 104 Reykjavík, simi 686824.
Tudor rafgeymar fyrir handfærarúllur,
margra ára góð reynsla. Hagstætt
verð og leiðarvísir fylgir. Skorri hf.,
Laugavegi 180, símar 84160 og 686810.
Tölvurúliur. Til sölu tölvustýrðar
handfærarúllur af Atlanter gerð, lítið
notaðar. Uppl. í síma 95-1707 á kvöld-
in.
18 ha utanborðsmótor til sölu, nýupp-
tekinn, verð kr. 30.000. Uppl. í síma
92-11520 í hádegi og á kvöldin.
Bátavél óskast. Óska eftir að kaupa
10-20 hestafla dísil bátavél. Uppl. í
síma 95-3030.
Rúmlega 3ja tonna trilla til sölu, tilbúin
á handfæraveiðar. Uppl. í síma 96-
71788.
Handfærafiskur til sölu. Uppl. í símum
622581 og 29408.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
’75, Blazer '74, Scout ’74, Chev. Cita-
tion '80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Benz 240 ’75, Opel Rekord '79, Opel
Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78,
Subaru ’78, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, AMC Concord ’79 o.m.
fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Startarar - alternatorar. 12 v og 24 v
Delco Remi, Bosch, Cav, Lucas o.fl.
fyrir Caterpillar, Perkins, Lister,
Volvo, Scania, japanska og evrópska
fólksbíla. Sav altematorar, 24 v, 55
amper, einangruð jörð fyrir báta.
Spennustillar fyrir flestar gerðir alt-
ematora auk annarra varahluta.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Þyr-
ill hf„ Tangarhöfða 7, 2. hæð, sími
673040.
Erum að byrja að rifa: Bronco, Range
Rover, Lödu Sport, Audi 100 ásamt
fleirum. Eigum einnig vélar í 304
AMC, Nissan Cherry + 5 gíra kassi,
Honda Civic '11 og ’78, Daihatsu
Charmant '80 o.fl. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Aðalparta-
salan, Höfðatúni 10, sími 23560. Opið
mánudaga - föstudaga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-16.
Veiðimenn! Vöðlur, veiðistígvél.
Sílstar veiðihjól, Sílstar veiðistangir.
sil,- og laxaflugur. Opið alla laugar-
daga frá kl. 10-12. Verið velkomin.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Nokkrir dagar lausir í Galtará, Hauga-
kvísl og Herjólfslæk, sími 95-7163.
Einnig í Seyðisá og efra veiðisvæði
Blöndu, sími 95-7119.
Veiöimenn. Úrval af veiðivörum á afar !
hagstæðu verði, sbr. könnun verðlags-
stjóra. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gemm við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7. sími 622426.
Ca 850 videospólur, allt textað efni,
kr. 650 hver spóla. Uppl. í símum
671030 og 79052.
■ Varahlutir