Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1987, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Dodge Challanger’70 og Ford’55 til sölu
Ford Victoria'55, tveggja dyra hard-
top ca hálfuppgerður og Dodge
Challanger R/T’70 mikið af varahlut-
um fylgir. s.54749.
Willys CJ7 ’82 til sölu, fallegur og góð-
ur bíll, teppalagður í hólf og gólf, á
nýjum dekkjum. Uppl. í síma 79305.
3 bjöllur 1300 og 1303 til sölu. Uppl. í
síma 15305 eftir kl. 20.
Dodge Omni '79 4ra cyl., sjálfskiptur,
með öllu til sölu, ekinn 57 þús. km,
laglegur bíll, einnig Willy’s ’55 með
V6 Buickvél. Uppl. í símum 83477 og
75736. Seljast ódýrt.
Ekta frúarbíll. Til sölu Toyota Tercel
’84, sjálfskiptur, 4ra dyra, framdrifinn,
verð 340.000 kr. Engin skipti, góðir
greiðsluskilmálar, jafnvel skuldabréf.
S. 44393.
Lada Canada 1600 ’82 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 70.000 km, góður bíll. Á
sama stað til sölu sem nýjar Cragar
krómfelgur ásamt dekkjum. Sími
92-27139.
Oldsmobile dísil Delta 88 árg. ’78 til
sölu. Uppl. í síma 76582 eftir kl. 19.
Saab 99 ’73 til sölu. Gott eintak. Verð
50 þús. Uppl. í síma 77999.
HAKL05?
bim7N5tvMLP
íFbust hdr?
Skipti á dýrari + staðgreiðsla. Dodge
Omne 024 ’79, Mazda 323 1500 ’83 og
Benz 240D ’74.
Skipti á ódýrari. Benz 230E ’84, ekinn
71 þús., Benz 280 SE ’77, nýinnfluttur,
Nissan Laurel 2,4 ’85. Auk fjölda ann-
arra bíla. Bílasalan Höfði, Skemmu-
vegi 34 N, símar 74522 og 74230.
Daihatsu Charade árg’80 til sölu. Ek-
inn llOþ.km.Útvarp og segulband
fylgir. Verð kr. 90 þús. staðgreitt og
Dodge Dart Swinger árg’75 til sölu.
Ekinn 90þ mílur, útvarp. Verð kr. 80
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41336 e.
kl. 19.
Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum.
Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-,
175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest-
ar stærðir hjólkoppa, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Charade og Mazda 626 til sölu.
Charade ’82, 4ra dyra, lítið ekinn og
fallegur bíll, verð 200 þús.
Mazda 626 '80, 4ra dyra, 5 gíra, 2000
vél, vel með farinn, verð 150 þús. Uppl.
í síma 39675 eftir kl. 19.
Ford Thunderbird '79, rauður, skoðað-
ur 87, sjálfskiptur, V8, vökvastýri, til
sölu, skipti möguleg. Einnig VW
bjalla 1302 á sportfelgum, til niðurrifs,
•verð 5 þús. Uppl. í símum 75545 og
45127.
Stopp - Athugið! Til sölu BMW 320 6
cyl. árg. ’80, lítur út sem nýr að utan
sem innan, bíll í toppstandi, ekinn
130.000, allt í Lúx, verð 350 þús., skipti
möguleg á ca 150-200 þús. kr. bíl, eða
mótorhjóli. Uppl. í síma 99-4386.
Toyota Corolla station 77 til sölu,
þarfnast lagfæringa, gott verð. Sími
44425.
Van- og jeppaeigendur! Aukahlutir:
Wam stuðarar, krómaðir, spil, snún-
ingsstólar, sófi, fenderar, felgur, 39"
dekk, demparar o.m.fl, allt nýtt, einnig
6 cyl. Fordvél og girkassi. Uppl. í síma
667363.
Alfa Romeo Guillta 78. Ef þig vantar
ágætan bíl, vel útlítandi og getur
borgað fyrir hann 40-50 þús., jafnvel
með afborgunum, þá er þetta rétti bíl-
inn. Uppl. í síma 666988 eftir kl. 18.
Ford Transit. Tilboð óskast í Ford
Transit sendiferðabíl árg. ’77, í góðu
standi, skipti möguleg á fólksbíl.
Uppl.í síma 19283.
Frambyggður Rússajeppi árg.’70 og
Skoda Pardus árg '72, þarfnast báðir
lagfæringa. Uppl. í síma 30053 eftir
kl. 19.
Kerrur og bill. Til sölu Volvo 144 ’74
með vökvastýri, ennfremur góð ferða-
kerra með loki og opin kerra. Uppl. í
síma 50648.
Lada 1600 ’80 til sölu, ekinn 93 þús.,
skoðaður ’87, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 624255 allan
daginn.
Lada 1200 ’86 til sölu, ekinn 27700 km,
verð kr. 125 þús. staðgreitt, fæst einn-
ig með 100 þús. út og 30 þús. á mánuði.
Uppl. í vs. 93-6291 og hs. 93-6311.
Mazda 323 árg. ’80 til sölu, verð aðeins
kr. 80.000 gegn staðgreiðslu, einnig
Mazda 121 árg. ’77, á góðum kjörum.
Uppl. í síma 689923 eftir kl. 19.
Mazda 929L ’80 til sölu á 190-200 þús.,
bein sala eða skipti á ca 100 þús. kr.
bíl. Uppl. í heimasíma 75697 eða
vinnusíma 40922. Kristín.
Plymouth Volaré station 79 til sölu, 6
cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, gott útlit
og kram. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í símum 36008 og 36158 e.kl. 17.
Simca Horizon 78 með bilaðri vél til
sölu, má greiðast að hluta með video-
tæki. Uppl. í síma 95-1702 milli kl. 17
og 19.
Subaru station árg. '84 til sölu, sjálfsk.,
rafmagn í rúðum, litur gulbrúnn, ek-
inn 37.000 km. Uppl. í síma 51093 eftir
kl. 19.
Toyota-Gufunesstöð. Toyota Starlet 79
til sölu. Góður bíll. Verð 120 Jjús.
Skipti á ódýrari koma til greina. Oska
eftir Gufunesstöð. Uppl. í s.656731.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Volvo 244 76 til sölu, fallegur bíll í
topplagi, ekinn 140 þús. km, útvarp/
segulband, ný dekk og lakk. Uppl. í
síma 71435 á kvöldin.
Wagoneer 71 til sölu, þarfnast boddí-
viðgerðar, varahlutir til boddívið-
gerða fylgja. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4055.
HVERFISGÖTU 50
S: 112 75 (217 84)
FESTI-
JÁRMN
e
MÚSASMIOJAIM
SUDARVOGl 3-5 0 687700
Ford LTD II station 77 til sölu, verð 120
þús. Uppl. í síma 93-2038 og 93-3071.
Lítið keyrður Datsun 78 til sölu. Uppl.
í síma 36093 eftir kl. 20.
Malibu Classic árg’82 til sölu með raf-
magnsrúðum, sjálfskiptur, 8cl, airc-
ondicion og cruse control. Verð 550
þús. Skipti á ódýrari og eða skulda-
bréfum. Uppl. í síma 74964. e. kl. 15.
Toyota Tercel 4x4 '83 til sölu. Selst
með 70-100 þús. króna útborgun og
restin á 6-8 mán. skuldabréfi. Bíllinn
er í mjög góðu standi. Uppl. í síma
666988 eftir kl. 18.
Ódýrir, góðir bílar. Saab 99 77, fall-
egur, góður bíll, verð 85-110 þús.,
Mark II 77, góður, verð 70 þús., Lada
1600 78, heillegur bíll, 30-35 þús.,
Datsun 180B 78, 30 þús. Sími 78538.
45 manna rúta, Benz 1517 70, í góðu
standi til sölu. Skipti á ódýrari koma
til greina. Bílasala Vesturlands, sími
93-7577.
Bíll + kerra. Skoda 120L árg. ’83, til
sölu, ekinn 22.000 km á vél, tek 20.000
kr. bíl upp í, einnig til sölu fólksbíla-
kerra. Sími 79718.
Chevrolet Nova 74 til sölu og Rambler
Ambassador 70, þarfnast báðir lag-
færinga, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 40892.
Chevrolet Malibu Chevelle 71 til sölu,
350 cub., 300 ha., nýupptekin vél,
flækjur, ný dekk, breið að aftan,
krómfelgur. Uppl. í síma 651964.
Citroen Bx14 e árg’86 til sölu. Ekinn
25 þús. km, verð 500 þús.Skipti á ódýr-
ari bíl möguleg (ca 200 þús.). Uppl. í
síma 79616.
Crysler Cordoba 79 2ja dyra, 8 cyl.,
sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, leðurá-
klæði.lítið ekinn, góður bíll. Uppl. í
síma 93-2403 eftir kl. 20.
Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, bíll
í góðu standi en ryðgaður. einnig 3
stk., dekk á Austin Mini, eitt á felgu,
sportstýri og stuðarahorn. S. 54178.
Scout 74 6 cyl., hækkaður til sölu.
Tilboð. Uppl. í síma 84325 eftir kl. 18.
Simca 1100 ’80 til sölu, selst á kr. 35
þús. Uppl. í síma 82345.
Chevrolet Chevelle '69 396 SS, með
öllu, til sölu, góð kaup. Uppl. í síma
50301.
2 Voivoar til sölu, Volvo 145 72 og
Volvo 145 74, þarfnast báðir viðgerða.
Uppl. í síma 45420.
Bronco Sport árg. 73 til sölu, 6 cyl.,
selst ódýrt. Uppl. í síma 39730 og eftir
kl. 21 í síma 84806.
Bílaáhugamenn ath. Tilboð óskast í
Mustang ’67, nýuppgerður, einn með
öllu. Uppl. í síma 52184.
Colt ’81 til sölu, góður bíll, ekinn tæpl.
75 þús. km. Uppl. í síma 42771 eða
686250.
Datsun dísil 220 C árg. 1977til sölu,
með mæli. Uppl. í síma 37776 eftir kl.
19 á kvöldin.
Econoline 76, lengri gerð, til sölu, 8
cyl., sjálfskiptur, innréttaður. Uppl. í
síma 37702.
Ford Gram Torino 75 til sölu, ónýt
afturbretti og biluð sjálfskipting, selst
ódýrt. Uppl. í síma 53741 eftir kl. 18.
Honda Civic sport 1500 árg. 84, 5 gíra,
12 ventla, dökkblásanseraður, topp-
bíll. Uppl. í síma 76698 eftir kl. 18.
Lada 77. Lada 1500 árg’77 til sölu
skoð-
aður ’87. Selst ódýrt. Uppl. í síma
656640.
Lada 1600 árg. ’81 ’82 á götuna til sölu,
verð 90.000 staðgreitt. Uppl. í síma
84060 frá kl. 9-19 og 13408 frá kl. 19-23.
Mazda 323 árg’78 til sölu, þarfnast lag-
færingar á boddíi. Verðtilboð. Uppl. í
síma 77045.
Mazda 626 ’81 til sölu, góður bíll. Verð
ca 200-220 þús. Uppl. í síma 71501
milli 12 og 18.
Mercedes Benz 240 D 74, allur nýupp-
tekinn, toppbíll. Uppl. í síma 29895
eftir kl. 19.
Mitsubishi Lancer árg. ’81 til sölu,
ekinn 74.000 km, skipti möguleg. Uppl.
í síma 30905.
Tilboö óskast i Ford Mercury Monarc
'11, þarfnast lagfæringar á boddíi.
Skipti á stationbíl koma til greina.
Uppl. í síma 99-3424 eftir kl. 19.30.
Daihatsu Charmant árg’79. Fæst á mjög
góðu staðgr.verði eða mjög góðum
greiðsluskilmálum, t.d. skuldabréfi.
Til sýnis í Bílakaup, Borgartúni 1.
Ford Escort Laser árg. ’85, ekinn 31.000
km, spoiler á skottloki, útv./segulb.,
verð kr. 370.000, einnig Subaru st. árg.
'81. Sími 73959 e. kl. 17.
■ Ferðaþjónusta
Langaholt. Litla gistihúsið við Gullnu
ströndina hjá Jöklinum og Lýsuvötn-
unum. Velkomin 1987. Sími 93-5719.
(93-56719).
■ Húsnæði í boði
70 m! íbúð til leigu í Hamburg 15/7 til
15/8, tíu mín. frá miðbæ. Verð Dm 400
á viku (50 m2 vinnustofa ef óskað er).
Nánari uppl. í síma 9049-40-2505209
daglega milli kl. 18-20.
Nýgerð 3ja herb. íbúð til leigu á Mel-
unum, til lengri tíma, fyrirfr.gr.,
lágmarksv. 27.500. Tilboð er greinir
fiölskyldust. og fyrirframgr. sendist
DV, merkt „B-999“.
Til leigu nýleg, góð 4 herb. íbúð við
Álfatún í Kópav. Leigist frá 1. ágúst
til 1. júní ’88. Umsóknum m/ greinar-
góðum uppl. um fiölsk. og greiðslu-
getu skilist til DV, merkt „6618“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Fyrsta flokks 3ja herb. íbúð á besta stað
í bænum til leigu frá l.ágúst. Uppl.
og tilboð sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 15 júlí, merkt “Björt 4084.
Miðbær. Einstaklingsherbergi til
leigu, aðgangur að eldhúsi, baði og
þvottavél. Uppl. í síma 84382 milli kl.
18 og 20.
Til leigu meðal herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baðherbergi, í nýju húsi
í Hafnarfirði, 9.000 á mánuði, 3 mán-
uðir fyrirfram. Uppl. í síma 51076.
2-3 herb. íbúð til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, fyrir
fimmtud., merkt „G-4083“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
4ra herb. íbúð á Háaleitissvæðinu til
leigu. Tilboð með uppl. sendist DV,
merkt „íbúð 501“.
Hveragerði. Herbergi með aðgangi að
baði til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4080.
■ Húsnæði óskast
Metur þú góða umgengni meira en háa
krónutölu? Tvær stúlkur úr sveit sem
ætla að stunda nám í H.í. næsta vetur
vantar 2-3ja herb. íbúð á leigu.
Greiðslugeta 15-20 þús. kr. á mán.
Fyrirframgr. ef óskað er. Mjög góð
meðmæli. Simi 96-25415 eftir kl. 19.
Grunnskólakennari í Kópavogi m/
fiölsk. óskar eftir góðri 3-4ra herb.
íbúð til leigu í austurbæ Kópavogs
næsta vetur í 1-1 'A ár. Meðmæli ef
óskað er. Sími 43088.
Húseigendur athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9Í-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Litil fjöskylda óskar eftir að taka á leigu
litla íbúð sem næst Háskólanum.
Góðri umgengni og reglusemi lofað.
Meðmæli frá fyrri leigjanda fyrir
hendi. Einhver fyrirframgr. S. 18672.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð, öruggar
greiðslur, góð umgengni. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 32336 eftir kl. 20.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í
Reykjavík frá og með 1. sept. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 98-1402.
Hjón með tvö börn bráðvantar 3ja
herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Uppl. í síma 687036.
S.O.S. Fráskilin kona með 3ja ára
dreng óskar eftir íbúð í miðbænum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24203.
Ung hjón, verkfræðingur og fóstra,
óska eftir íbúð í Reykjavík sem fyrst.
Uppl. í síma 29724.
íbúðarhúsnæði óskast í Garðabæ, frá
1. september ’87 til 1. september ’88.
Uppl. í síma 73922.
Óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík
frá l.sept. Uppl. í sima 96-61903 eftir
kl. 19.
Ungt og áreiðanlegt par óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði,
fyrir 1. sept., fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi og/eða öruggar mán-
aðargreiðslur. Sími 92-37590 e.kl. 19.
Reglusöm 32ja ára kona óskar eftir
íbúð eða herbergi með aðgang að eld-
húsi og baði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4087.
4 systkini utan af landi óska eftir 4-5
herbergja íbúð í Reykjavík, nú þegar
eða í haust. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 99-1525.
Ég er nýkomin úr námi erlendis og
óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða
nágrenni frá 1. sept. Öruggar greiðslur
og góð umgengni. Sími 96-22932.
2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst,
öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 84469 eftir
kl. 19.
2ja herb. íbúð óskast fyrir tvær dugleg-
ar og reglusamar ungar skólastúlkur
utan af landi. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 15408.
Einbýlishús - raðhús, góð sérhæð og
4-5 herb. íbúðir óskast fyrir trausta
aðila. Uppl. í síma 79917. Leigumiðl-
unin.
Einstæð móðir með fiögur börn, óskar
eftir íbúð á leigu í nokkra mánuði, er
á götunni l.ágúst. Uppl. í síma 54003
fyrir kl 17 og 53552 eftir kl 17.
Gott herb. óskast strax, helst í Hraun-
bæ, fyrir nema í Tækniskóla íslands,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 75976 eða 985-23905.
Hjón með 3 börn á skólaaldri óska eft-
ir stórri íbúð eða húsi frá ca 1. sept.
í notalegu, góðu hverfi á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 42453 á kvöldin.
Tvær ungar skólastúlkur utan af landi
óska eftir einstaklings til 2ja herb.
íbúð frá l.sept. eða fyrr. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-4071.
Reykjavík, Hafnarfjörður, Akranes.
Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu í norð-
urbæ Hafnarfiarðar, Reykjavík eða á
Akranesi. Uppl. í síma 52076.
Róleg, mlðaldra kona óskar eftir góðri
2ja herb. íbúð, reglus. og góðri um-
gengni heitið, öruggar mánaðargr.,
reyki ekki, meðm. ef óskað er. S. 28628.
Rúmgott, fallegt húsnæði, 4 herbergi
eða stærra, óskast til tveggja ára, árs
fyrirframgreiðsla, þrír í heimili. Uppl.
á kvöldin í síma 13637.
Tvær utan af landivantar 2ja til 3ja
herb. íbúð nálægt miðbænum, hús-
hjálp kemur til greina. Sími 96-26084
e.kl.18.
Ungt par frá Akureyri með eitt barn
óskar eftir 2-3 herb. íbúð, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
96-21550.
Ung kona óskar eftir 1-2 herbergja íbúð
á leigu, góð umgengni og skilvísar
greiðslur, meðmæli. Uppl. í síma
12943.
Ung reglusöm stúlka í tannlæknanámi
óskar eftir lítilli íbúð, gjarnan í Foss-
vogi eða nálægt Háskólanum. Uppl. í
síma 686606.
Ung stúlka óskar eftir rúmgóðu her-
bergi með eldunaraðstöðu á rólegum
stað í Reykjavík. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 26945 e.kl. 17.
Ungt par með barn bráðvantar hús-
næði, æskilegt Hafnarfiörður eða
Breiðholt. Uppl. í síma 54475. Ólafur
og Hulla.
Þrjár reglusamar konur með 3 börn
óska eftir einbýlis- eða raðhúsi til
leigu, öruggum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 73983.
Ólafsson hf. vantar 2ja herb. íbúð fyrir
sölustjóra fyrirtækisins. Uppl. veittar
hjá Óíafsson hf. í síma 689737 og 985-
21289.
Óskum eftir að taka herb. með aðgangi
að baði eða litla íbúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Einhver fyrirframgr. S. 11595.
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð frá 1.
ágúst. Aigjörri reglusemi, góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Fyrirframgr. möguleg. Sími 46029 á kv.
20 ára nema bráðvantar húsnæði á
höfuðborgarsvæðinu gegn húshjálp,
er vön. Uppl. í síma 92-68272.
3-4ra herb. íbúð óskast. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Góð meðmæli. Uppl. í
símum 42381 og 43710. Sólveig.
Ca 150-220 fm húsnæði fyrir bílaverk-
stæði óskast til kaups eða leigu. Uppl.
í síma 32181.